Morgunblaðið - 27.03.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.03.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MARZ 1985 9 Páskanámskeið Hið árlega páskanámskeið skíðadeildar Víkings veröur vikuna 1.4.—6.4. ’85. Nánari uppl. í símum 38668 Tóti eöa 76902 Tobbi eöa Siggi Óli. Skíðadeild Víkings. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO. AUGLÝSA PAG sólbekkir fyrir- liggjandi. Hringið eftir myndalista. SENDUM í PÓSTKRÖFU & EINKAUMBOÐ Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 16 — Reykjavík. Sími 38640. ^ - ^ÖLUBOÐ HOLTAKEX Lísukex JfiflðL ”ITdds Sykur 2 kg Sanitas Pilsner’i® Sanitas Maltöl <^>ÍVA FRIGG 1 U Þvottaefni 2,3 kg <& ÞVOL FRIGG Þvottalögur 1/2 1 srars Tómatsósa 525 gr ...vöruverÖ í lágmarki Þegar Alþýðu- bandalagið gekk undir landspróf Guðmundur J. Guð- mund.sson og Guðrún Helgadóttir, þingmenn Al- þýðubandalags, gengu á hólm á Alþingi í fvrradag um kjör og skattamál fisk- verkunarfólks, bæði í stjómarandstöðu. En sú var tíðin, skammt að baki, að þau, eða Alþýðubanda- lagið fór með landstjórn (1978—1983), deildi og drottnaði, gat sýnt vilja sinn í verkL En hvað gerð- izt svo og hvað gerðizt ekki þá er Svavar Gestsson, formaður Alþýðubanda- lags, var félagsmálaráð- herra, og Ragnar Arnalds, fyrrverandi formaður Al- þýðubandalags, var fjár- málaráðherra? Gekk Al- þýðubandalagið þá fram fyrir skjöldu með skattaf- slátt til handa fiskverkun- arfólki? Hver var þróun þeirra efnahagsþátta, sem mest áhrif hafa á kjör launa- fólks, þegar Alþýðubanda- lagið stóð við stýrið í brú þjóðarskútunnar? Horfum lítið eitt um öxl: • Verðbólgan óx hraðar og meira en nokkra sinni. • Kaupgildi launa og ný- krónu hraðminnkaði. • Rýraun kaupmáttar frá 1978 var að stærstum hluta komin fram áður en Al- þýðubandalagið hrökklað- ist úr ríkisstjórn. • Erlendar skuldir uxu og uxu og gleypa nú fjórðung útflutningstekna — „fram hjá skiptum“. • Skattar, hvers konar, hækkuðu meira en nokkru sinnL Lagður var afturvirk- ur tekjuskattsauki á launa- fólk í fyrsta sinni í skatta- sögu okkar, fiskverkunar- fólk sem annað fólk. • Verðbætur á laun vóru skertar fjórtan sinnum, þvert á gerða kjarasamn- inga. Spyrja má: Var launa- Þegar þagnarmálin ná til raddbandanna! Alþýöubandalagiö sat í ríkisstjórn 1978—1983. Þá haföi þaö völdin og aðstöðuna til að sýna viljann í verki. Þá var hljótt um „baráttumálin", sem nú eru aö ná til raddbanda flokksforkólfa, þegar komið er í stjórnarandstööu. Þá flutti Guömundur J. Guö- mundsson, formaöur VMSÍ, engar tillögur til þingsályktunar um skattamál fiskverkunarfólks, enda Svavar Gestsson félagsmála- ráöherra og Ragnar Arnalds fjármálaráöherra. Staksteinar í dag staldra m.a. viö skylmingar Guömundar J. Guömundssonar og Guðrúnar Helgadóttur, þingmanna Alþýöubandalags, á Alþingi í fyrradag. misrétti leiðrétt, láglauna- hópum í vil, í vaidatíð Al- þýðubandalagsins? Vóru laun láglaunafólks hækkuð hlutfalLslega umfram laun hinna betur settu? Vóru samþykktar skattaívilnanir til þessa fólks, Ld. fisk- verkunarfólks? Var mótuð marktæk launastefna, sem tók mið af efnahagslegum staðreyndum þjóðarbú- skaparins, og gerði ráð fyrir ákveðnu launabili eft- ir þjóðfélagslegu gildi og menntunarkröfum ein- stakra starfa? Var ein- hverri agnarögn hrundið í framkvæmd til að fyrir- byggja skattsvik — eða lækka tekjuskatt, sem nú er kallaður „launamanna- skattur" af „verkalýðs- rekendum"? Var það máske fyrst þeg- ar Alþýðubandalagið var komið í stjórnarandstöðu sem það vaknaði til vitund- ar um „hugsjónir" og „bar- áttumáí"? Var það máske „vonda stiórain" sem við tók sem fyrst ákvað að af- nema tekjuskatt í áfongum af almennum launatekjum — og stígur fyrsta skrefið í þá átt 1985? Síðbúin tillaga Sighvatar Björgvinssonar (A) og Guð- mundar J. Guðmundsson- ar (AbL) um 10%skattafrá- drátt fiskverkunarfólks, sem fram hefði átt að koma við afgreiðslu fjár- laga fyrir árið 1985 í des- embermánuði sl., fór mjög fyrir brjóstið á Guðrúnu llelgadóttur. Þetta fólk á að fá hærra kaup en ekki skattölmusu, sagði hún efnislega. Um þetta körp- uðu þau flokkssystkinin, og hnútur fiugu um borð. Betur hefði farið á því EF þau hefðu sýnt vUjann i verki þá Alþýðubandalagið sat á valdastóli og gekk undir sitt landspróf, sem það fær nú falleinkunn út á í hverri skoðanakönnun- inni á fætur annarri. Samkomulagið í Alþýðu- bandalaginu er ekki upp á marga fiska. Máske nær það til þess eins að smygla flokksnefnunni inn í AL- þjóðasamband jafnaðar- manna! FUF-formaður kveður sér hljóðs V estmannaeyjablaðið Fylkir segir nýlega frá JC-kynningarfundi á FUF og FUS f Eyjum. Þar tók tU máls Stefán Þorvaldsson, formaður FUF í plássinu. „Athygli vakti,“ segir Fylk- ir, „er spurt var um afstöðu tU rikisstjórnarinnar þau ummæli Stefáns Þorvalds- sonar, formanns Félags ungra framsóknarmanna, er hann sagöizt ekki lengur treysta Framsóknarflokkn- um í stjórn landsins, enda væri flokkurinn búinn að vera alltof lengi í stjórn." — „Bragð er að þá harnið finnur,“ segir máitækið. Enn er hitastillta bað- blöndunartækið frá Danfoss nýjung fyrir mörgum. Hinirsemtil þekkjanjótagæða þeirraogundrast lágaverðið. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2, REYKJAVÍK _____aSL.______ Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! TÓMABÍÓ Simi 31182 SAFARI 3000 Spennandi og sprenghlægileg, ný amerísk gam- anmynd í litum er fjallar á hraðan og kröftugan hátt um alþjóölegan rally-akstur í hinni villtu Af- ríku. Grínmynd fyrir alla aldurshópa. Aðalhlutverk: David Carradine, Christopher Lee. Leikstjóri: Harry Hurwitz. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.