Morgunblaðið - 27.03.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 27.03.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLADID, MIDVIKUDAGUR 27. MARZ 1985 Páskabingó í Tónabæ í kvöld kl. 19.30. Matur og páska- egg fyrir alla fjöl- skylduna. Hæsti vinningur kvölds- ins að verðmæti 30 þús. Nefndin ALL „JAZZ STARS“ Spakmœli dagsins; Skýzt um skák hverja. Þar sem við opnum alla daga kl. 18.00, er tilvalið að kíkja við eftir erfiði dagsins, og jafnvel taka eina skák eða kotru. Beryl Bryden í fyrsta skipti á íslandi samankomnir allir bestu jazz-leikar- ar landsins ásamt hinni frábæru söngkonu Beryl Bryden sem kölluð hefur veriö „Drottning blues-ins“. Einstakir tónleikar fyrir blues-unnendur Opiö til kl. 03.00. „Þad jafnast ekkert á viö jazz“ Fjölbreyttur smáréttamatseöill á hóflegu veröi. Boröapantanir í síma 17759. Miöaverö aöeins kr. 100. Jazzvakning JAZZ JAZZ JAZZ JAZZ JAZZ JAZZ JAZZ JAZZ JAZZ JAZZ Aðalfundur Kaupmannasamtaka Islands Umræður um aukið frjálsræði í erlendum lántökum: Gæti orðið „myllusteinn um háls“ ýmissa smáfyrirtækja — segir Sigurður E. Haraldsson formaður K.í í FYRIRSPURN til viðskiptaráö- herra, Matthíasar Á. Mathiesen, á aöalfundi Kaupmannasamtakanna sl. fimmtudag, iét Sigurður E. Har- aldsson, formaöur samtakanna, í Ijós áhyggjur af afleiöingum, sem hann taldi geta hlotist af því að fyrir- Uekjum yröu veittar heimildir til aö taka erlend lán, án þess að til þurfi aö koma banka- eöa ríkisábyrgöir. Sagði hann aö vegna þess ótrausta gengis krónunnar sem við byggjum viö geti slík heimild orðiö „myllu- steinn um háls“ ýmissa smáfyrir- tækja, sem freistuöust til að taka slík lán. Sigurður spurði viðskiptaráö- herra álits á þessu og því hvernig staðið yrði að þessum breytingum. Það kom ennfremur fram í máli hans, að Kaupmannasamtökin hafa ekki tekið afstöðu í máli þessu, en hann yrði var við þessar áhyggjur á tali manna. Viðskiptaráðherra sagði í svari sínu, að hér væri fyrst og fremst um stefnumál í átt að auknu frjálsræði í viðskiptum að ræða, en við þyrftum að sjálfsögðu að setja okkur reglur og skilyrði. Hann sagði síðan: „Mér finnst einnig að aðilarnir sjálfir hljóti að meta stöðu sína hverju sinni. Þá trúi ég ekki öðru en að þeir sem veita lánafyrirgreiðslur athugi að- stæður þeirra sem fara fram á lán. Númer eitt er að mínu mati að skömmtunarfyrirkomulag ríki ekki í þessum málum." Ályktun aðalfundar Kaupmannasamtaka íslands: Þróun atvinnuvega til- viljanakennd og ómarkviss EFTIRFARANDI ályktun var sam- þykkt samhljóða á aðalfundi Kaup- mannasamtaka íslands sl. fimmtu- dag: „Aðalfundur Kaupmannasam- taka íslands 1985 lætur í ljós áhyggjur vegna óstöðugleika í þjóðfélaginu. Afleiðingarnar eru þær, að þróun atvinnuvega er tilviljanakennd og ómarkviss. Sí- felld átök sem lama atvinnu- starfsemi eru þjóðarböl. Fundurinn leggur áherslu á að stjórnvöld landsins hlutist til um, að skotið verði traustari stoðum undir atvinnulíf landsmanna með eflingu nýrra atvinnugreina. Ljóst er að á næstu árum mun mikill fjöldi ungs fólks leita eftir atvinnu í íslensku þjóðfélagi. Fundurinn hvetur stjórnvöld og landsmenn alla til átaks, sem geri atvinnuvegunum mögulegt að efl- ast og búa í haginn fyrir komandi kynslóðir. Fundurinn leggur sér- staka áherslu á eftirfarandi: — Að skattheimtu ríkisins sé haldið í skefjum. — Að dregið sé úr skattlagningu á neysluvörum og störfum hraðað að endurskoðun toll- skrár. — Að atvinnugreinum lands- manna sé ekki mismunað Þrýstimælar Allar stærðir og geröir -íi®(yr & (&cd) Vesturgötu 16, sími 1328Þ skattalega, eins og nú er, sam- anber sérsköttun á verslunar- húsnæði og launaskatt. — Að skattaívilnanir samvinnu- félaga eru ranglátar og mis- muna fyrirtækjum gróflega. — Að grandskoðað verði hvort upptaka virðisaukaskatts sé réttlætanleg. Skatturinn leggst að fullum þunga á allar neyslu- vörur, þ. á m. matvöru, sem nú er undanþegin söluskatti, og honum fylgir mikil skrif- finnska. — Að endurskoðun á lögum um verslunaratvinnu sé hraöað. — Að lög verði sett um svonefnd greiðlukort, sem tryggi að not- endur kortanna greiði kostnað þeirra vegna. — Að sanngjarnt er að verslanir fái raforku með bestu kjörum vegna notkunar um nætur og helgar. — Að unnið sé að því með öllum ráðum að draga úr flutnings- kostnaði á vörum til verslana utan Reykjavíkursvæðisins. Heildverslanir og framleiðend- ur lækki flutningskostnað eða felli hann niður. — Að dregið verði úr hömlum á verslun með grænmeti. Heild- sala á slíkum vörum verði gef- in frjáls. — Að tekið sé tillit til sjónarmiða kaupmanna varðandi skipu- lagsmál í þéttbýli. — Að óhæfilega langur af- greiðslutími verslana leiðir til hækkaðs vöruverðs og er á þann hátt á kostnað neytenda. Endurskoðun á skipulagi V innumálasambandsins Á AÐALFUNDI Vinnumálasam bands Samvinnufélaganna sem haldinn var nú fyrir skömmu var „Skipulag og starfshættir Vinnu- málasambandsins og staða þess inn- an Samvinnuhreyfingarinnar" tekið fyrir. Á fundinum var samþykkt til- laga þar sem stjórn VMS er falið að vinna að endurskoðun á skipulagi Vinnumálasambandsins. Kjörin var ný stjórn fyrir Vinnumálasambandið og er hún nú skipuð Þorsteini Ólafssyni framkvæmdastjóra, Reykjavík, formanni, Árna Benediktssyni framkvæmdastjóra, Reykjavík, Gísla Haraldssyni kaupfélags- stjóra, Neskaupstað, Gunnari Sig- urðssyni kaupfélagsstjóra, Hvammstanga, Jóni E. Alfreðs- syni kaupfélagsstjóra, Hólmavík, Ólafi Ólafssyni kaupfélagsstjóra, Hvolsvelli, og ólafi Sverrissyni kaupfélagsstjóra, Borgarnesi. Garðasól opnuð í Garðabæ NÝLEGA var sólbaðsstofan Garða- beztu gerð, m.a. með andlitsljós- sól opnuð í Iðnbúð 8 í Garðabæ. um, sturtuklefa fyrir hvem bekk Eigendur eru Ómar Konráðsson og góða snyrtiaðstöðu. og Edda Eydal. Myndin er tekin í Garðasól og f frétt frá Garðasól segir, að er Edda Eydal lengst til hægri. stofan bjóði upp á sólarlampa af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.