Morgunblaðið - 27.03.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.03.1985, Blaðsíða 34
SÖNGKEPPNI SJÓNVARPSINS 34 MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 27. MARZ 1985 SÖNGKEPPNI sjónvarpsins var haldin í annað sinn á sunnudagskvöld og var, sem kunnugt er, sjónvarpaö beint. Þátttakendur voru sex talsins og söng hver þeirra tvö lög við píanóundirleik og eina aríu við undir- leik Sinfóníuhljómsveitar íslands. Sigurvegari keppninnar var Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran. í öðru sæti hafnaði Ásdís Kristmundsdóttir og í þriðja sæti varð Viðar Gunnarsson. Óperan heillar - rætt við Ingi- björgu Guðjóns- dóttur sem sigraði í söngkeppni sjón- varpsins „Jú, ég var yngsti þátttakandinn í keppninni og sá sem minnst er bú- inn að icra í söng,“ sagói Ingibjörg Guðjónsdóttir, sigurvegarinn í söngkeppni sjónvarpsins, er blaða- maður Mbl. ræddi við hana í gær. Ingibjörg er aðeins 19 ára gömul, fædd árið 1965, og hún lauk stúd- entsprófi frá tónlistarbraut Fjöl- brautaskólans í Garðabæ nú um jól- in. Hún hefur undanfarin þrjú ár verið nemandi í Tónlistarskóla Garðabæjar og er söngkennari hennar Snæbjörg Snæbjarnardóttir. „Hún er hörð og ákveðin við mig, en það er bara af því að hún vill mér vel,“ segir Ingibjörg um kennara sinn. „En hún er líka mjög góður vinur minn og ég held að það sé ákaflega mikilvægt í söng að gott samband sé á milli kennara og nem- anda, þvf söngurinn er svo sál- rænn.“ Ingibjörg tekur þátt í alþjóðlegu söngvakeppninni í Cardiff sem breska sjónvarpsstöðin BBC stendur fyrir á sumri komanda, en þátttakan í þeirri keppni er eins konar verðlaun fyrir frammistöðu hennar í söngkeppni sjónvarpsins. „Ég stefni að burtfararprófi frá Tónlistarskóla Garðabæjar næsta vetur, en hef ekki hugsað sérstak- lega um að fara í framhaldsnám erlendis, þó svo geti farið þegar fram líða stundir. Annars er hægt að læra svo mikið í söng og tón- mennt hérna heima núna, miklu meira en áður. Óperan heillar mig ákaflega mikið og einnig ljóöa- söngurinn, en hvort tveggja gerir miklar kröfur til söngvarans hvað túlkun varðar.” Mikilvægt að byrja ungur — Hvernig vaknaði áhuginn hjá þér á því að læra söng? „Það má eiginlega segja að áhuginn á söng hafi vaknað þegar ég söng f skólakór Garðabæjar, sem Guðfinna Dóra Ólafsdóttir stjórnaði. Þegar ég fór í Fjöl- brautaskólann f Garðabæ var ég á tónlistarbraut sem gerði mér kleift að samræma vel námið f kjarnagreinum og f söng og tón- menntum, en til stúdentsprófs eru gerðar þær kröfur að nemendur hafi lokið að minnsta kosti 7. stigi í söng eða hljóðfæraleik ásamt öðrum tónmenntum. Nú er ég f fullu námi í tónlistarskólanum með söng sem aðalnámsgrein." Ingibjörg sagðist telja það mjög mikilvægt að hefja snemma nám f söng, það væri sérstaklega mikil- vægt fyrir sópranraddir að byrja ungar f söngnámi, en Ingibjörg hefur einmitt sópranrödd. Að- spurð um hvort mikið væri um tónlistarfólk i fjölskyldunni sagði Ingibjörg: „Það er enginn sérstak- ur tónlistarmaður í fjölskyldunni, en flestir eru mjög músíkalskir og ég hef fengið mikinn stuðning frá fjölskyldunni í söngnáminu." Stefni hátt — Komu úrslitin í keppninni þér á óvart? „Þetta er sfgild spurning og um leið erfið. Sjáðu til. Lögunum sem ég söng í keppninni hef ég kynnst á þeim þremur árum sem ég hef verið að læra söng. Fyrir keppnina tók ég þau að sjálfsögðu vel í gegn og þegar ég tek þátt f keppni stefni ég að sjálfsögðu hátt. Ég hugsa um tækifærið sem ég fæ með því að taka þátt í keppninni og þegar stundin rennur upp ein- Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING 26. mars 1985 Kr. Kr. ToU-- Em. KL 09.15 Kanp Sala 1 Dollvi 41,190 41510 42,170 lSLpund 48,181 48502 45544 Kjul dollari 29532 29519 30,630 IDonsklu. 35470 35574 35274 lNorskkr. 4,4326 44455 45099 lSænskkr. 4,4338 4,4467 45755 lFLnuuk 6,1413 6,1592 6,1285 lFr.fruki 4,1545 4,1666 4.1424 1 Bei*. fraaki 0,6316 0,6334 0,6299 lSv.rraalu 14,9850 155286 145800 1 HolL gjllini 115326 115653 11,1931 lV-þnark 12,6953 12,7323 12,6599 1ÍL líra 0,01996 0,02001 0,02035 1 Aantnrr. ack. 15062 15114 15010 1 Port. esrudo 05263 05270 05304 1 Sp. peseti 05288 05295 05283 1 Jap. yeo 0,16032 0,16079 0,16310 1 (raktpond 39,645 39,761 39545 SDR. (SéiaL dráttarr.) 40,1149 405318 415436 1 Befc. franki 0,6286 0,6304 INNLÁNSVEXTIR: SptríyjlSófNtfrlir 24,00% *—,--------------- ^(MnitfOOtroiK ningar imó 3jj mániöa upptögn Alþýöubankinn............. 27,00% Búnaöarbankinn............. 27,00% lönaöarbankinn1)........... 27,00% Landsbankinn............... 27,00% Samvinnubankinn............ 27,00% Sparisfóölr3).............. 27,00% Útvegsbankinn.............. 27,00% Verzlunarbankinn........... 27,00% meö 6 mánaöa uppaðgn Alþýöubankinn...............30410% Búnaöarbankinn...............3150% Iðnaöarbankinn1)........... 36,00% Samvinnubankinn.............31,50% Sparisjóöir3)............... 3150% Lltvegsbankinn...............3150% Verzlunarbankinn........... 30,00% meö 12 minaóa uppaögn Alþýðubankinn.......r...... 3250% Landsbankkm..________________3150% Sparisjóöir3).:.......... 3250% Útveþsbankinn „...J--...... 3250% rmó 18 ménaói upptÓQn Búnaðarbankinn................ 3750% a ii_____«-í-i-;—: innianttKineini Alþýöubankinn................. 3050% Búnaöarbankinn.................3150% Landsbankinn...................3150% Samvinnubankinn................3150% Sparisjóöir....................3150% Utvegsbankinn................. 3050% Verötryggðir retkningar „i* UatebieeeineilXl,, mioao vio lantKjaravitnoiu meó 3ji mánaóa upptógn Alþýðubankinn................. «,00% Búnaöarbankinn................. 250% lönaöarbankinn1)............... 050% Landsbankinn................... 250% Samvinnubankinn________________ 150% Sparisjóöir3).................. 150% Utvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn............... 150% með 6 mánaöa uppsðgn Alþýöubankinn.................. 650% Búnaöarbankinn................. 350% IðnaOarbankinn1)............... 350% Landsbankinn................... 350% Samvinnubankinn................ 350% Sparisjóöir3'.................. 350% Útvegsbankinn........'..... 350% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávisana- og hlaupareikningan Alþýöubankinn — ávísanareikníngar........ 2250% — hlaupareikningar........ 16,00% Búnaöarbankinn________________ 1850% lönaöarbankinn............... 11,00% Landsbankinn................. 19,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningar..... 1950% — hlaupareikningar......_... 1250% Sparisjóöir.................. 18,00% Útvegsbankinn................. 1950% Verzlunarbankinn.............. 1950% Stjðmureikningar Alþýöubankinn2)............... 8,00% Alþýðubankinn..................9,00% gefnlÁn heimilielán __ »» tl- — bamian — neimuisian — 10-itn — piutlan meö 3j* til 5 mánaöa bindingu lönaöarbankinn................ 2750% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóðir.................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Útvegsbankinn_________________ 2750% Verzkmarbankinn.............. 27,00% 6 mánaöa bindingu eöa lengur Iðnaðarbankinn .............. 3050% Landsbankinn.................. 2750% Sparisjóðir................... 3150% Utvegsbankinn................. 2950% Verziunarbankinn.............. 3050% Hávaxtareikningur Samvinnubankana: Eftir þvi sem sparité er lengur inni reiknast hærrl vextir, trá 24—32,5%. Vextir tyrstu 2 mán. eru 24% ettir 2 mán 25,5%. eftir 3 mán. 27%, eftir 4 mán, 28,5% eftir 5 mán. 30% eftir 6 mán. 31,5% og eftir 12 mán. 32,5%. Aunnar vaxta- hækkanir reiknast alltaf frá því aö lagt var inn. Vextir færast tvisvar á ári og er hæsta ársá- vðxtun 35,1%. Þegar innstæöa hefur staöiö í þrjá mánuöl á Hávaxtareikningi er reiknaöur út Hávaxtaauki sem leggst viö vaxtateljara, svo framarlega aö 3ja mánaöa verötryggöur reikningur hjá bankanum hafi veriö hagstæö- ari en ávðxtun á undanfömum þremur mánuö- um. Hávaxtaauki er eftir 6 mánuöi reiknaöur á hliöstæöan hátt, þó þannig aö viðmiöun er tekin af ávðxtun 6 mán. verötryggöra reikn- inga. IfAfc I -i-«-_____a____ rvjofDOK LariasDanKans. Nafnvextir á Kjðrbók eru 35% á ári. Innstæöur eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vðxt- um lióins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaöa visitölutryggöum reikn- ingi aö viöbættum 2,50% ársvðxtum er hærri gildir hún og fer matiö fram á 3 mánaöa fresti. Kaakó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávðxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Sparibók með térvöxtum hjá Búnaðarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá uttektarupphæö Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuð sem nemur mismuninum. Arsávðxtun 18 mánaöa reikning* er borin saman vö ávöxrun 6 mánaöa verötryggðra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar. Samvinnubankinn........r..... 27,00% innienair giatoeynsrmKntnQðr. ttanoariKjaaouar «• Alþýöubankinn. ....9,50% Búnaöarbankinn................. 850% Iðnaöarbankinn................. 850% Landsbankinn................... 850% Samvinnubankinn................ 850% Sparisjóðir.................... 850% Utvegsbankinn...............;. 750% Verzlunarbankinn............... 750% Sterlingspund Alþyöubankinn.................. 950% Búnaöarbankinn................ 1050% lönaöarbankinn.................1150% Landsbankinn...................1350% Samvinnubankinn............... 1350% Sparisjóöir.................... 850% Útvegsbankinn................. 1050% Verzlunarbankinn...............1050% Vestur-þýsk mðrk Alþýöubankinn.................. 450% Búnaöarbankinn................. 450% lönaöarbankinn.................5,00% Landsbankinn................... 550% Samvinnubankinn................ 550% Sparisjóöir.................... 450% Útvegsbankinn.................. 450% Verzlunarbankinn............... 450% Danskar krónur Alþýöubankinn.................. 950% Búnaöarbankinn................ 1050% lönaöarbankinn................. 850% Landsbankinn...................1050% Samvinnubankinn............... 1050% Sparisjóöir.................... 850% Utvegsbankinn................. 1050% Verzkmarbankinn................1050% 1) Mánaóariega sr borin saman ársávðxtun á verðtryggðum og óverðtryggðum Bónus- reikningum. Áunnir vextir veröa leiöréttir I byrjun næsta mánaöar, þannig aö ávöxtun verði miðuð viö það reikningsform, sam hærri ávöxtun ber á hverjum tima. 2) Sþörnureikningar eru verðtryggöir og geta þeir sam annað hvorl sru eidri en 64 ára eöa yngri en 16 ára stofnaö slika reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft I 6 mámiði eöa lengur vaxtakjör borin saman viö ávðxtun 6 ménaöa vsrötryggöra reikn- inga og hagstæðari kjðrin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, forvextir______3150% Viöskiptavíxlar Alþýöubankinn............ 32,00% Landsbankinn.............. 3250% Búnaöarbankinn........... 3250% lönaöarbankinn........... 32,00% beiti ég mér aö því að gera mitt besta og njóta þessa tækifæris. Nú fæ ég tækifæri til að taka þátt í söngkeppninni I Cardiff í sumar og hlakka til, það verður gaman að heyra í öðrum ungum söngvurum og kynnast þeim. Söngur og tón- list taka allan minn tíma og alla sjálfa mig. Ég sé ekkert annað en vinnu framundan, en í söng verður maður að leggja sig allan fram og gefa sig allan ætli maður að ná árangri,“ sagði hin 19 ára gamla sópransöngkona, Ingibjörg Guð- jónsdóttir, að lokum. Vinirnir sóttu um skólavist fyrir mig - segir Viðar Gunnarsson um upphaf söngnáms síns Viðar Gunnarsson, sem hafnaði í þriðja sæti í söngkeppni sjónvarps- ins, hóf söngnim árið 1978, þi 28 ira gamall. „Mitt söngnim hófst nú þannig," segir Viðar, „að kunningjar mínir sóttu um skólavist fyrir mig í Söngskólann I Reykjavík að mér for- spurðum, og því vissi ég ekki fyrr en ég var kallaður til inntökuprófs I skólann." Kennari Viðars var Garð- ar Cortes og eftir þriggja ira nim I Söngskólanum lauk hann 8. stigs prófi þaðan. Síðan hélt hann til Stokkbólms þar sem hann nam söng undir handleiðslu Folke Sallström, sem um margra ira skeið var yfir söngkennaradeild tónlistarakademí- unnar í Stokkhólmi. Hann kom aft- ur til landsins síðastliðið sumar og hefur meðal annars sungið sem gestasöngvari í Carmen hji Islensku óperunni. Sparisjóðir.................... 3250% Samvinnubankinn................ 3250% Verzlunarbankinn............... 3250% Yfirdráttarlin af hlauparaikningum: Viöskiptabankarnir............ 32,00% Sparisjóöir.................... 3250% Endunaljanlag lán fyrir innlendan markað______________ 24,00% lin I SOfl vagna útflutnmgatraml___9,70% Skuidabréf, alrtwnn:----------------- 3450% Viöakiptask uldabrét:---------------- 3450% Samvinnubankinn______________________ 3550% Wii81n««> IX— —Ift-ft veroiryggo lan mioao vio ix—-a.:__f-iAXti.. iansK)afavraiiOfu i altt aö 2% ár......................... 4% lengur en 2% ár......................... 5% Vanakilavextir_________________________ 48% Óvaröbyggö akuldabréf úlgefinfyrir 11.08.'84............... 3450% Lífeyrissjóðslán: LMoyrisajóöur atarfsmanna riklsins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. LHeyriasjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú ettir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 144.000 krónur, en fyrlr hvem ársfjóröung umfram 3 ér bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaölld bætast vlö höfuöstól leyfllegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- (jóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrlr hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísltölu, en lánsupphæöln ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánakjaravísitalan fyrlr mars 1985 er 1077 stig en var fyrir tebr. 1050 stlg. Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Mlö- aö er viö vísitöluna 100 i júní 1979. Byggingavíaitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.