Morgunblaðið - 27.03.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.03.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MARZ 1985 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar Skrifstofuhúsnæöi fyrir minni félagssamtök til leigu að Amtmannsstíg 2. Uppl. í sima 12371. LEtÐSÖGN SF. Þangbakka 10 býður grunnskóla- og framhalds- skólanemum aðstoð i flestum námsgreinum. Einstaklings- kennsla - hópkennsla. Allir kenn- arar okkar hafa kennsluréttindi og kennslureynslu. Uppl. og innritun i sima 79233 kl. 16.30-18.30. Hjúkrunarmiðstööin sf. Almenn og sérhæfð hiúkrun. Ráögjafar- og leiöbeiningastarf- semi. Simi 666079 kl. 10-12 alla virka daga. VEROBWÉFAMARKAOUR HOSI versujnarinnar s mo KAUPOB SALÁ ffljMjjjjWftj S687770 RhulATfMI KL 10-12 OG 16-T7 I.O.O.F. 9 =166327814= 9.111. I.O.O.F. 7 =1663278Vi= 9 O. □ Glifnir 59853277 - 1 Frl. □ Helgafell 59853277 IV/V — 2 I.O.G.T. Sf. Frón nr. 227 og St. Verðandi nr. 9. fundur i kvöld miövikudag kl. 20.30. St. Andvari nr. 265 kemur i heimsókn. Veröbréf og víxlar í umboðssölu. Fyrirgreiösluskrif- stofan, fasteigna- og veröbréfa- sala, Hafnarstræti 20 (nýja húsið viö Lækjartorg), s. 16223. Dyrasímar — raflagnsr Gestur rafvirkjam., s. 19637. smáauglýsingar — smáauglýsingar mm UTIVISTARFERÐIR Utívistarferöir Fimmtud. 28. mart kl. 20.30. Útiviat 10 ára: Myndakvöld Útiviatar tileinkaö 10 ára afmælinu veröur í Fóstbræöraheimilinu Lang- hoitsvegi 109—111. Karlarnir sjá um kvöldiö þ.á m. kaffi og kræaingar. Þetta veröur meiri háttar viöburöur og því vissara aö mæta stundvislega. Frábær- ar myndaaýningar og kynning á páakaferöum Útiviatar 4.—8. apríl. Feröaáætlun páskaferöa afhent. Ókeypis happdrætti meö páskaferö sem vinning. Allt veröur meö páskayfirbragöi. Harmonikuspil, líf og fjör. Allir velkomnir, jafnt félagar sem aör- ir. Sjáumst! Feröafélagiö Útivist. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, miövikudag, kl. 8. Páskavika veröur dagana 4.—8. apríl. Þeir félagar sem ætla aö dveija í skálanum, vinsamlegast hafiö samband í síma 51417 og 30833. Ath. Páskavikan er eingöngu fyrir félaga skíðadeildar KR. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Páskaferðir Feröafélagsins 1. 4.-8. apríl: LANDMANNA- LAUGAR — skiöaganga frá Sigöldu inn í Laugar (um 25 km). Snjósleöar flytja farangur. Gönguferöir og skíöagönguferö- ir s.s. í Hrafntinnusker, Kýlinga og viöar. Gist í sæluhúsi Ff i Landmannalaugum. i sæluhús- inu veröa húsveröir sem taka á móti feröamönnum. Þair aam hata hug á aö gista f Laugum ættu sam fyrst aö tryggja sár gistingu og hringja til skrifstofu FÍ, Oldugötu 3, Reykjavik. 2. 4.-7. april (4 dagar): Snæ- fellsnes — Snæfellsjökull. Glst i ibúöarhúsi á Arnarstapa, frá- bær aöstaöa, stutt i sundlaug. Gengiö á Snæfellsjökul, fariö i Oritvík, Djúpalón og viöar. 3. 4.—8. spríl: Króksfjðröur og nágranni. Gist á Bæ í Króksflröi i svefnpokaplássi. Gengiö á Vaöalfjöll, um Borgarland, út á Reykjanes og víöar. Afar skemmtilegt og forvltnilegt svæöi. Léttar gönguferöir. 4.4—8. apríl: Þórsmörk (5 dag- ar). Gönguferöir daglega. Gist i Skagfjörösskála. 5.8.—8. apríl: Þórsmörk (3 dag- ar). Feröamenn athugiö aö Feröafá- lagiö notar allt gistirými f Skagfjörösskála um bænadag- ana og páska. Allar uppiýsingar og farmiöasala á skrifstofu Ff, Öldugötu 3. Pantiö timanlega. Takmarkaöur sætafjöldl í sumar feröirnar. Feröafélag fslands [ raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Auglýsing um aöal- skoöun bifreiða í Kefla- vík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu 1985. Skráö ökutæki skulu færð til almennrar skoö- unar 1985 sem hér segir: 1. Eftirtalin ökutæki, sem skráö eru 1984 eöa fyrr: a. Bifreiðir til annarra nota en fólksflutn- inga. b. Bifreiðir, er flytja mega 8 farþega eöa fleiri. c. Leigubifreiöir til mannflutninga. d. Bifreiðir, sem ætlaöar eru til leigu í atvinnuskyni án ökumanns. e. Kennslubifreiöir. f. Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreiöir. g. Tengi- og festivagnar, sem eru meira en 1500 kg. aö leyfðri heildarþyngd. 2. Aðrar bifreiöir en greinir i liö nr. 1, sem skráöar eru nýjar og í fyrsta sinn 1982 eöa fyrr. Aöalskoöun í Keflavík hefst 1. apríl nk.: 1. —30. apríl ökutæki nr. Ö-1—Ö-2800 2, —10. maí ökutæki nr. Ö-2801— Ö-3800. Skoóunin fer fram á löavöllum 4, Keflavík, milli kl. 8 og 12 og 13 og 16 alla virka daga nema laugardaga. Aöalskoöun bifreiöa í Grindavík fer fram dagana 13., 14. og 15. maí nk. kl. 8.30-12 og 13-16 viö lögreglustöóína aö Víkurbraut 42, Grindavík. Á sama staö og tíma fer fram aöalskoöun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bif- hjóla og á auglýsing þessi einnig viö um umráðamenn þeirra. Viö skoðun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Framvísa skal og kvittun fyrir greiöslu bifreiöagjalda og vottorö fyrir gildri ábyrgöartryggingu. í skráningarskírteini bifreiöarinnar skal vera áritun um aö aöalljós hennar hafi veriö stillt eftir 31. júlf 1984. Vanræki einhver aö færa bifreiö sína til skoöunar á auglýstum tíma, veröur hann látinn sæta ábyrgö aö lögum og bifreiöin tekin úr umferö, hvar sem til hennar næst. Lögregiustjórinn i Keflavik, Njarövik, Grindavík og Gullbringusýslu. Jón Eysteinsson. Tilkynning Meö tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16. maí 1974, sbr. lög nr. 49 frá 16. mars 1951, er hér með skoraö á þá, sem eiga ógreidd iðgjöld til Lífeyrissjóðs sjómanna, aö gera nú þegar skil á þeim til sjóösins. Hafi ekki veriö gerö skil á öllum vangoldnum iögjöldum innan 30 daga frá birtingu þessar- ar tilkynningar, mun veröa óskaö uppboðs- sölu á viökomandi skipi (lögveði) til fullnustu skuldarinnar. Reykjavík, 12. mars 1985. F.h. Lífeyrissjóös sjómanna Tryggingastofnun ríkisins. Bændur suöurlandi Höfum hugsaö okkur aö reka viðgerðarþjón- ustu i vor og í sumar. Fyrirbyggjandi viöhald og viðgerö á þjónustu allan sólarhringinn yfir háannatímann, ef nægur áhugi er fyrir hendi. Upplýsingar i síma 91-21427 milli 13 og 16 þessa viku. Orðsending til félagsmanna okkar: Farbókanir hafnar Hafin er á skrifstofu félagsins móttaka þant- ana í feröir sumarsins. Greiöa ber staöfest- ingargjald viö pöntun ef tryggja á sæti. Félagsbréf meö nákvæmum upplýsingum um ferðatilboð, kjör o.fl. er í vinnslu og verður sent félagsmönnum innan mjög skamms tíma. Þar til veitir skrifstofa félagsins allar nánari upplýsingar. Norræna félagiö. kennsla Lærið vélritun Kennslaeingöngu á rafmagnsritvólar. Innritun á aprílnámskeið er aö hefjast. Innritun og uppl. í simum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn. Suöurlandsbraut 20. Sími 685580. tilboö — útboö Útboð Kf. Dýrfiröinga Þingeyri óskar eftir tilboðum í byggingu viöbyggingar viö Hraöfrystihúsiö á Þingeyri. Húsiö er 144 m’ aö grunnfteti, 2 hæöir. Útboösgögn veróa afhent á Teiknistofu Sambandsins, Lindargötu 9A, Reykjavík og skrifstofu Kf. Dýrfiröinga, Þingeyri, gegn skilatryggingu kr. 2.000,- Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu Kf. Dýrfiröinga, Þingeyri, þriöjudag- inn 16. apríl 1985 kl. 14.00. Kf. Dýrfiröinga Sauðárkrókur Tilboð óskast i húseignina Smáragrund 1, á Sauðárkróki. 170 fm einbýlishús meö bilskúr. Hugsanleg skipti á minni eign. Upplýsingar veita Jón Ásbergsson og Þor- björn Árnason í síma 95 5600. I^jjjp Útboð Sauðárkrókskaupstaður óskar eftir tilboöum í jarövegsskipti, Hólatúni, Túngötu og Víði- mýri. Helstu magntölur eru gröftur 4700 rúm- metrar og fylling 6200 rúmmetrar. Útboösgögn verða afhent á Bæjarskrifstofun- um Sauöárkróki frá og meö 25. mars og skal skilaö fyrir kl 13.30, 2. apríl 1985. Bæjarstjórinn. húsnæöi óskast ......—..—- ...... .—.... íbúö með húsgögnum Óskum eftir aö taka á leigu íbúö meö þremur svefnherb. fullbúna húsgögnum frá 15. apríl til 15. október fyrir erlenda styrkþega Jarö- hitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóöanna. Nánari uppl. veittar hjá Jaröhitaskóla HSÞ Orkustofnun, í síma 83600. Húsnæði óskast Óska eftir aö taka á leigu 80—100 fm hús- næöi, á góðum stað í Reykjavík, fyrir Ijós- myndastofu. Tilboö sendist sem fyrst til augl.deildar Mbl. merkt: „Ljósmyndastofa“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.