Morgunblaðið - 27.03.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.03.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MARZ 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Au Pair j Byggingaverk- _______! fræðingur Byggingaverkfræðingur óskast til starfa hjá Krafttaki sf., sem hefur meö höndum bygg- ingu allra neðanjarðarmannvirkja viö Blöndu- virkjun. Helstu verkefnin eru: Aökomugöng 800 metra löng. Stöövarhús 26.300 rúmmetrar. Tvenn lóörétt göng 500 metra löng. Frárennslisgöng 1800 metra löng. Verktími er til júní 1989. Leitað er aö byggingaverkfræðingi meö al- hliða reynslu og áhuga á krefjandi sjálfstæöu og fjölbreyttu starfi. Nánari upplýsingar um starfiö veitir Verk- fræðistofa Stefáns Guöbergssonar. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar til: Verkfræðistofu Stefáns Guöbergssonar, Síðumúla31,108 Reykjavík,fyrir H.aprilnk. KRAFTTAKsf. JOINT VENTURE JERNBETON AS - ELLERT SKULASON HF Skatteftirlit Lausar eru til umsóknar stööur eftirlitsfulltrúa á skattstofum í Reykjanesumdæmi og Noröur- landsumdæmi eystra. Umsækjendur þurfa aö hafa góöa þekkingu á bókhaldi og skatt- skilum, eöa hafa lokiö embættisprófi í lög- fræöi eöa viöskiptafræöi. Umsóknir berist fjármálaráðuneytinu fyrir 29. mars nk. Reykjavik, 22. febrúar 1985. Fjármálaráðuneytið. Ritari Utanríkisráöuneytiö óskar aö ráða ritara til starfa í utanríkisþjónustunni. Krafist er góörar kunnáttu í ensku og a.m.k. einu öðru tungumáli auk góörar vélritunar- kunnáttu. Eftir þjálfun i utanríkisráöuneytinu má gera ráö fyrir aö ritarinn veröi sendur til starfa i sendiráöum íslands erlendis. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist utan- ríkisráöuneytinu, Hverfisgötu 115, fyrir 10. apríl nk. Utanrikisráóuneytið. Au Pair óskast til strandbæjar i nágr. Boston. Létt húsverk, 8 og 5 ára börn, sérherb., sjónvarp. Skrifið í P.O. Box 1307—01945— 5307, Marblehead, Ma. 01945, U.S.A. Nón hf. og Fjölritun hf. óska eftir aö ráða starfskraft til ýmissa skrif- stofustarfa. Helstu ábyrgöarsviö: ★ Vinna viö teikningaljósritunarvél sem viökomandi veröur þjálfaður á. ★ Almenn skrifstofustörf. Þú þarft aö vera: ★ þjónustulundaður og liölegur í viömóti, ★ viljugur til vinnu. Við bjóöum upp á: ★ líflegt starf í vaxandi fyrirtækjum, ★ góöan starfsanda, ★ sanngjörn laun. Vinnutími frá 8—16 eöa 9—18. Lysthafendur sendi skriflegar umsóknir til auglýsingadeildar Morgunblaösins fyrir 1. apríl nk. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma, en öllum umsóknum verður svaraö. Nón hf., Fjölritun hf., Hverfisgötu 105, Reykjavík. Framleiðslufyrirtæki í byggingariönaöi óskar eftir aö komast í samband viö sölumann sem gæti tekið aö sér sölu á ýmsum byggingarhlutum. Um er aö ræða gott tækifæri fyrir duglegan sölumann meö þekkingu á byggingariönaöi, helst tækniþekkingu. Tilboö merkt: „B — 2420“ sendist augld. Mbl. fyrir 3. apríl nk. Hafnarfjörður — Verslun Óskum eftir aö ráöa stúlku til afgreiöslustarfa nú þegar. Yngri en 21 árs kemur ekki til greina. Upplýsingar á staönum eftir kl. 2 í dag (ekki í síma). Blómabúðin Dögg, Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði. Skrifstofumaður Starf ritara hjá opinberri stofnun er laust til umsóknar. Tilboö meö upplýsingum um aldur, menntun °g fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Opinber — 3249“. Verkfræðingur Flugvélaverkfræöingur óskar eftir sumar- vinnu 1985. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Sumarvinna — 85“. óskast á heimili i Massachusetts til aöstoöar viö létt heimilisstörf og gæslu á þremur börnum. Aldurslágmark 18 ár. Enskukunn- átta. Skrifið til: D. Tatelman, 33 Atlantic Avenue, Swampscott, Massachusetts 01907, U.S.A. Ungt par óskar eftir atvinnu. Eru öllu vön. Hann flestum tækjum, bílum og fl. og hún afgreiðslu, skrif- stofuvinnu, barnagæslu og fl. Bæöi hafa veriö í sveit. Flestir staöir koma til greina. Tilboö óskast sent augld. Mbl. merkt:„S - 3250“ fyrir 3. apríl. Trésmiðir Óskum eftir aö bæta viö okkur trésmiðum, helst 4ra manna vinnuflokki. Nánari uppl. á skrifstofunni, Funahöföa 19, sími 83307. Ármannsfell hf. Framkvæmdastjóri íþróttafélagið Grótta óskar eftir aö ráða framkvæmdastjóra til starfa sem fyrst. Um er aö ræöa hálft starf. Viö leitum aö hörkuduglegum og hugmynda- ríkum aöila sem vinnur sjálfstætt og skipu- lega. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 3. apríl merktar: „í — 2419“. Skrifstofustúlka (ritari) óskast í hálft starf strax fyrir eöa eftir hádegi. Umsækjandi þarf aö hafa gott vald á íslensku og vélritunarkunnáttu. Umsóknir sendist eöa leggist inn á Hverfis- götu 26, merkt: „Skrifstofustúlka“. Framkvæmdastjóri Starf framkvæmdastjóra viö Ferðaskrifstofu Vestfjaröa er laus til umsóknar. Skriflegar umsóknir skulu berast Reyni Adólfssyni fyrir 1. april sem jafnframt veitir nánari uppl. um starfið. Ferðaskrifstofa Vestfjarða, Hafnarstræti 4, Isafirði. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | húsnæöi i boöi | nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglyst var í 104. tbl. 1984 og 1. og 16. tbl. Lögbirtingablaösins 1985 á fasteigninni Borgarvík 1, Borgarnesi, þinglesinni eign Ár- manns Jónassonar, fer fram aö kröfu Gisla Gíslasonar hdl., Sigríöar Thorlacius hdl. og veödeildar Landsbanka islands, á eigninni sjálfri þriöjudaginn 2. april nk. kl. 11.00. SýslumaOur Mýra- og Borgarfjaröarsýslu Höfum til leigu á góöum staö í góöu húsi viö Laugaveg ca. 100 fm skrifstofuhúsnæði. Upplýsingar í síma 621313. Nauðungaruppboð á eigninni Heimahagi 13, Selfossi, eign Gunnars Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. april 1985 kl. 11.00 eftir kröfum Tryggingarstofnunar rikisins og Ævars Guömundssonar hdl. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboö sem auglýst var i 77., 78. og 80. tbl. Lögbirtingablaösins 1984 á fasteigninni Galtalæk, Skilmannahreppi. Borgarfjaröarsýslu, þlngles- inni eign Sæmundar Helgasonar, fer fram aö kröfu Búnaöarbanka islands og Sigríöar Thorlacius hdl. á eigninni sjálfrl þrlöjudaginn 2. april nk. kl. 15.00. SýslumaOur Mýra- og BorgarfjarOarsýslu. Skrifstofuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði Til leigu nú þegar 360 fm húsnæöi í nýbyggingu neöarlega viö Hverfisgötu. Upp- lýsingar í síma 24321 — 22. Utan skrifstofu- tíma 23989. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 104. tbl. 1984 og 1. og 16. tbl. Lögbirtingablaösins 1985 á fasteigninni Fálkakletti 3, Borgarnesi, þinglesinni eign Helga Aöalsteinssonar, fer fram að kröfu Siguröar I. Halldórssonar hdl., veödeildar Landsbanka íslands, Ara Isberg hdl. og Tryggingastofnun- ar ríkisins á eigninni sjálfri þríöjudaginn 2. apríl nk. kl. 10. Sýslumaður Mýra- og BorgarfjarOarsýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.