Morgunblaðið - 27.03.1985, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 27.03.1985, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MARZ 1985 • Veðmál voru í gangi í hópn- um um þaó hvar úralit leiksina á Wembley yróu. Vióskiptafrmói- neminn Kristján Arason sá aó sjálfsögóu um fjármálin — safn- aói saman peningunum og taldi þá vandlega. Þess má geta aó enginn reyndist þaó getspakur aó vera meó rátt úrslit og runnu peningarnir því í leikmannasjóó FHI • Beóiö eftir rútunni aem bar hópinn á Wembley strax eftir komuna til Heathrow-flugvallar frá Belgrad. Meö FH-ingum í Júgóslavíu og á Wembley MorgunbMMÓ/Skapti • Þegar komiö var til Belgrad á föstudagskvöldió fóru FH-ingar beint á æfingu í Zorka-höllinni þar sem leikið var daginn eftir. Þaó var gott og nauósynlegt aó hreyfa sig eftir erfiða ferö. Fremst eru Þorgils Óttar og Jón Erling. • Jón Erling, Kristján og Þorgils Óttar komnir í „fullan skrúóa“ á Wembley. Hópurinn var á meóal áhangenda Sunderland og annaö var ekki þorandi en aó vera rækilega merktur því líöí. Enskir knattspyrnuunnendur eru ekki þekktir fyrir neina linkinnd gegn aódáendum annarra liða. FH-INGAR léku Evrópuleik í handknattleik í Júgoslavíu á laugardag eins og viö sögöum rækilega frá í blaóinu í gær. Á heimleiðinni var síöan komió viö í London og fylgst meó úr- slitaleiknum í mjólkurbikar- kepninní í knattspyrnu á Wembley-leikvanginum fræga á sunnudag. i úrslitum þeirrar keppni mætt- ust Sunderland og Norwich og sigraöi siöarnefnda liöiö. „Okkar menn“ töpuöu því en FH-hópur- inn sat á meöal haröra Sund- erland-áhangenda meöan á leiknum stóö og þoröu leikmenn- irnir því ekki annaö en aö öskra samviskusamlega „áfram Sunderland" þegar þaö átti viöl Blaöamaöur Morgunblaösins var meö FH-hópnum í Júgóslav- íuferöinni og í London og tók meðfylgjandi m.a. myndir. Látum þær tala sínu máli. •HwTK.OPlftSTIKR- 'rVi • Þaó var greinilegt aó leikurinn átti ekki aó fara framhjá hand- knattleíksunnendum í Sabac — enda kannski lítil hætta á því. Stór auglýsingaboröi hókk þvert yfir „Aöalstræti“ Sabac-borgar til aö minna á vióureignina viö FH. Afturelding sterk UM HELGINA hófst úrslitakeppni 3. deildar í handknattleik. Leikiö var á Akranesi. Úrslit uröu sem hér segir: Afturelding — lA 22:21 IR — Týr 19:17 ÍA — Týr 22:20 IR — Aftureiding 17:17 Afturelding — Týr 24:21 iA — IR 27:24 Afturelding hefur fimm stig, ÍA fjögur, ÍR þrjú en Týr ekkert. Liöin byrjuöu á núlli fyrir úrslitakeppnina. Atli í 1. „ÉG KEM til meó aó spila í 1. deildinni í sumar,“ sagói Atli Ein- arsson, knattspyrnu- og skíóa- maóur frá ísafirói, sem hefur dvalió hjá Lokeren ( Belgíu á leigusamningi frá því um áramót. Hann er nú snúinn til baka og ætlar sár aó leika knattspyrnu hér á landi í sumar. „Þegar skipt var um þjálfara hjá Lokeren, gat ég ekki veriö þar lengur, því hann tók mig smátt og smátt út úr liöinu og vildi greini- lega ekkert meö mig hafa. Leik- menn liösins eru ekkert of ánægöir meö þjálfarann en stjórn félagsins er á hans bandi. Mér gekk mjög vel til aö byrja meö og var kominn í aöalliö félagsins eftir aöeins tvo mánuöi, en þá var þjálfarinn rekinn og nýr ráöinn i hans stað. Ég fór síðan á fund forystumanna Loker- en og sagöi þeim aö ég heföi ekki áhuga á aö vera hjá liöinu lengur viö þessar aöstæöur. Þeir gáfu mér síöan leyfi til aö fara frá félag- inu án nokkurra skilyröa," sagöi Atli. Atli sagöist hafa fengiö mjög mikla reynslu af þessari dvöl sinni og myndi ekki flana aö neinu í framtiöinni. Hann ætiar aö stunda knattspyrnuna af miklum krafti i sumar. Aöspuröur um aö taka fram skíöin aftur sagöi hann: „Ég er alfariö búinn aö leggja þau á hilluna og legg áherslu á knatt- spyrnu í framtíöinni.“ ÍR bikarmeistari í fjórða flokki ÍR VARD bikarmeistari í 4. flokki karla í körfuknattleik, er þeir sigruöu Hauka 38—32, ( úrslita- leik á mánudagskvöldió í íþrótta- húsi Hagaskóla. ÍR-ingar eru því bæói íslands- og bikarmeistarar í þessum aldursflokki. Liverpool hafði heppnina með sér EVRÓPUMEISTARAR Liverpool drógust gegn gríska liöinu Pan- athanaikos í undanúrslitum Evr- ópukeppni meistaraliða er drátt- urinn fór fram í Genf í Sviss á föstudaginn. Juventus og Borde- aux leíka í hínum undanúrslitun- um. 42 með 12 rétta í 30. leikviku Getrauna komu fram 42 raóir með 12 réttum leikj- um og var vinningur fyrir hverja röó kr. 10.020,- en 11 réttir reynd- ust vera í 724 röóum og var vinn- ingur fyrir röóina kr. 249,-. Rétt var röóin þannig: 111 —112 — 12X — 111. Liverpool var heppiö aö mæta Grikkjum — þvi gríska liöiö er taliö þaö lakasta sem eftir er í keppn- inni. Urslitaleikurinn fer fram í Brussel 29. maí. Liverpool leikur fyrri leikinn á heimavelli. Fyrri leik- ur Juventus og Bordeaux fer fram á Italiu. i Evrópukeppni bikarhafa leika saman Everton og Bayern Munch- en, liöin sem eru í efstu sætunum í 1. deildum Englands og V-Þýska- lands. I keppninni mætast einnig Rapid Vín og Dynamo Moskva. Bayern á heimaleik fyrst, svo og Vínarliöiö. í UEFA-keppninni mætast ann- ars vegar Inter Milan og Real Madrid og hins vegar Vidoton, Ungverjalandi og Zeljeznicar frá Júgóslavíu. íslandsmótinu í blaki lokið: Fram og Víkingur í aukaleik um fallið SÍDUSTU leikir íslandsmótsins í blaki fóru fram um helgina. í 1. deild karla höföu Þróttarar tryggt sér titilinn en þeir léku gegn IS um helgina og unnu þá 3—1. Vík- ingar sigruöu Fram og eru þau nú jöfn aó stigum í neóst sæti deild- arinnar og þurfa því aó leika aukaleik til aö skera úr um hvort liðið leikur áfram í 1. deild og hvort fellur nióur í 2. deild. Vík- ingsstúlkur unnu KA-dömur í fimm hrinu leik og í 2. deild karla sigraói Þróttur frá Neakaupstaó nafna sína frá Reykjavík og KA sigraói UBK. Leikur Víkings og Fram var allan tímann hnífjafn og spennandi. Vík- ingur sigraöi í fyrstu hrinunni 15:13 og í þeirri næstu 15:12, en Fram sigraöi í þriöju hrinunni 10:15. f fjóröu hrinunni snerust tölurnar viö. Víkingur sigraöi 15:10 og þurfa liöin því að leika aö nýju til aö skera úr um hvort liöiö fellur í 2. deild. Leikur Þróttar og ÍS var fremur daufur. Bæöi liöin léku langt undir getu og var greinilegt aö leikurinn skipti engu máli fyrir liöin. Þessi tvö liö leika til úrslita í bikarkeppn- inni og veröur sá leikur væntan- lega á miövikudaginn eöa á laug- ardaginn. Víkingsstúlkurnar unnu fyrstu hrinuna 15:7 þegar þær mætti liöi KA, en í næstu hrinu snerust töl- urnar viö en Víkingur vann þriöju hrinuna 15:9. KA-stúlkunum tókst aö knýja fram sigur í fjóröu hrin- unni 11:15 en í oddahreinunni sigr- aöi Víkingur 15:6. Karlaliö KA tryggöi sér sæti í 1. deild aö ári þegar þeir sigruöu UBK og Þrótt 2 um helgina. Þrótt- ur Neskaupsstaö sigraöi nafna sína frá Reykjavík 3—1. — sus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.