Morgunblaðið - 27.03.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.03.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MARZ 1985 Ný verslun í Hveragerði llTermgerdi, 21. nara. NÝ verslun tók til starfa í Hveragerði þann 23. febrúar og hlaut hún nafnið Tobías og er til húsa að Austurmörk 4. Eigandi nýju búðarinnar er ungur maður, Halldór Sveinbjörnsson að nafni, ætt- aður frá Hellissandi, en býr sem stendur í Reykjavík og stundar þar nám, sem raf- suðumaður. Halldór bauð mér í dag að koma og skoða verslunina og gaf þar að líta fullar slár af barna- og ferrningarfötum og ýmiss kon- ar tískufatnað og skó. Aðspurður sagði Halldór að hann hefði lengi átt það áhugamál að koma á fót verslun og hefði Hveragerði orð- ið fyrir valinu því hér væru fáar búðir fyrir. Auk fatnaðar hygðist hann í framtíðinni gjarnan versla með hljómplötur. Hann kvað verð á sínum vörum hag- stætt og vel samkeppnishæft við verðlag í Reykjavík og nágranna- byggðarlögunum. Verslunin er opin alla virka daga frá kl. 13 til kl. 18 og laugardaga frá kl. 9 til 16. Að lokum sagðist Halldór vona að bæjarbúar yrðu ánægðir með verslunina og þjónustuna. Sigrún Halldór Sveinbjörnsson ásamt unnustu sinni í nýju versluninni, Tobíasi. raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar Fyrirtæki til sölu Eftirtalin fyrirtæki eru til sölu hjá okkur: O Tvær innflutnings- og heildverslanir, ásamt smásölu í Reykjavík. Tilvaliö fyrir 1-2 einstaklinga. O Verktakafyrirtæki ásamt áhaldaleigu. Kjöriö fyrir athafnamenn. O Hljóðstúdíó, fullkominn búnaður til upptöku t.d. útvarpsauglýsinga. Má breyta í útvarpsstöð með lítilli fyrirhöfn. Vel stað- sett, öruggt húsnæði. O Tísku- og kjólaverslun í góðri verslunar- miöstöð í Reykjavík. O Aö auki: nokkrar matvöruverslanir, einn söluturn, myndbandaleigur og sólbaðs- stofa. O Getum bætt fyrirtækjum viö á söluskrá. Sölulaun 5%. Fyrirtækjaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæð. Sími 26278. Þorsteinn Steingrimsson löggiltur fasteignasali. Sölumenn: Guðm. Kjartansson, Kristján Jónsson. jÍFélagsstarf Sjálfstœðisflokksins] Súgandafjörður Aöalfundur félags sjálfstæöismanna Súgandaflröi veröur haldinn I kaffistofu kvenfélagsins i félagsheimilinu föstudaglnn 29. mars 1985 kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstört 2. Kosning fuiltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 3. önnur mál. Stlórntn. Sauðárkrókur Aöalfundur sjálfstæöisfélags Sauöárkróks veröur haldinn föstudaginn 29. mars nk. kl. 20.30. i Sæborg. Dagskrá: 1. Venjuieg aöalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. Borgarnes Mýrasýsla Fundur veröur j sjálfstæöisfélagi Mýrasýslu j sjálfstæöishúsinu, Borgarbraut 1, Borgarnesi miövikudaginn 27. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Félags- og landsmál. Stiórnln. Heimir FUS heldur fund fimmtudaginn 28. mars kl. 21.00 í Glóðinni um atvinnuhorfur skólafólks í sumar. Stjórnin. Baldur Kópavogi Sjálfstæöisfélagiö Baldur heldur felagsfund miövikudaginn 27. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. St/órnin. Byggöa- og atvinnumál á Snæfellsnesi Fulltrúaráö sjálf- stæöisfélaganna á Snæfeilsnesi boöa til fundar um byggöa- og atvinnumál, laug- ard. 30. mars kl. 15.00. Fundarstaöur Ásakaffi I Grund- arfiröi. Dagskrá: 1. Ávarp: Friöjón Þóröarson alþinglsmaöur. 2. Atvinnullflö á Snæfellsnesi og þjóöarframlelöslan. Framsögumaöur Þóröur Friöjónsson hagfræöingur. 3. Framkvæmd byggöastefnunnar. Framsögumaöur Sturla Böövars- son, sveitarstjóri. 4. Ályktun og almennar umræöur. Stjómin. Kópavogur - Kópavogur Sjálfstæöisféiag Kópavogs heldur almenn- an telagstund fimmtudaginn 28. mars kl. 20.30 I sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1. Dagskrá: 1. Kjör fjögurra fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Richard Bjðrgvinsson ræöir um fjármál Kópavogsbæjar. 3. Önnur mál. 3. onnur mál. Stjórnin. Richard Mosfellssveit Hreppsnefndarfulltrúar Sjálfstæölsflokksins, Magnús Sigsteinsson oddviti og Guömndur Davíösson formaöur veitunefndar, veröa til viötals í Hlégaröi fímmtudaglnn 28. mars frá kl. 17—19. Árbæjar- og Seláshverfi Húsnæðis- og lánamál Fétag sjálfstæöis- manna i Árbæjar- og Seláshverfi heldur almennan félags- fund um húsnæöis- og lanamal fimmtu- daginn 28. mars kl. 20.30 aö Hraunbæ 102B. Framsögu- menn eru Guö- mundur H. Garöars- son formaöur Lif- eyrissjóös verzl- unarmanna og Ólaf- ur G. Einarsson formaöur pingflokks sjálfstæöismanna. St/órnin. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaga Mýrasýslu heidur fund miövikudaginn 27. mars nk. kl. 21.30 i Sjálfstæöishúsinu í Borgarnesi. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Sjálfstæðisfólk Snæfellsnesi Aöalfundur fulltrúa- ráös sjálfstæöisfé- laganna á Snæfells- nesi veröur haldinn i Ásakaffi Grundar- firöi, laugard. 30. mars kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöal- fundarstðrf. 2. Kjör fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Þingmennirnir Friöjón Þóröarson og Valdimar Indriöason mæta á fundinn. St/órnin. Vestur-Skaftfellingar Sjáltstæöistélag Vestur-Skaftafellssýslu heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 28. mars kl. 20.30 aö Leikskálum. Eggert Haukdal alþingismaöur mætir á fundinn. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Sjálfstæðiskonur — íslenskar mæður Styðjið baráttu Tarkovskí-hjónanna og skrifiö undir áskorun til Gorba- sjof aöalritara sovéska kommúnistaflokksins, þess efnis aö 14 ára sonur þeirra fái aö hitta foreldra sina. Undirskriftalistar liggja m.a. frammi i Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík. Hægt er aö hringja í síma 82900 og láta rita þar niöur nafn og nafnnúmer. Landssamband s/álfstæóiskvenna Frá Hvöt félagi sjálf- stæðiskvenna og lands- sambandi sjálfstæðis- kvenna Vegna fundar sem Hvöt félag sjálfstæöiskvenna og Landssamband sjálfstæöiskvenna halda i Valhöll fimmtudagskvöldiö 28. mars hefur veriö ákveöiö aö fella niöur .opna húslö" sem átti aö vera í hádeginu sama oag Stjórnin. St/órnin. St/órnirnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.