Morgunblaðið - 27.03.1985, Side 57

Morgunblaðið - 27.03.1985, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MARZ 1985 57 Sími 78900 Sími 78900 SALUR 1 Frumsýnir grínmyndina: LÖGGULEIKUR Bráöfjörug og smellin ný grlnmynd meö hlnum elna og sanna Jerry Lewis. Hér á hin seinheppna leynilögga I höggi viö alþjóðlegan hring gimsteinasmyglara, sem er leikur kattarins aö músinni. Aöalhlutverk: Jerry Lewis, Michel Blanc, Laura Betti, Charlotte Turck- heim. Leikstjóri: Michel Gerard. Sýndkl. 5,7,9 og 11. SALUR2 Fjörug og bráöskemmtileg grln- mynd full af glensi. gamni og lifs- glööu ungu fólki sem kann svo sannarlega aö skvetta úr klaufunum i vetrarparadisinni. Þaö er sko hssgt að gera meira i snjónum en aö sklöa. Aöalhlutverk: David Naughton, Patríck Reger, Tracy N. Smith, Frank Koppola. Leikstjóri: Peter Markle. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. SALUR3 Bráöskemmtileg skemmtlkvik- mynd um skemmtilega elnstakl- Inga viö skemmtilegar kringum- stæöur handa skemmtilegu fólki af báöum kynjum og hvaöanæva af landinu og þó viöar væri leitaö. Tekin i Dolby Stereo. Skemmtun fyrlr alla fjölskylduna. Aöal- hlutverk: Egill Ólafsson, Ragn- hildur Gfsladóttir, Tinna Gunn- laugsdóttir. Lelkstjóri: Jakob F. Magnússon. íslensk stórmynd í sórflokki. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkaö mióaverö. Frumsýnir grfnmyndina: SALUR4 Gott lólk. Viö viljum kynna lyrir ykkur híröskáldiö Gowan. Hann drekkur og lýgur eins og sannur alki og sefur hjá giftum konum. Hann hefur ekki skrifaö stakt orö í mörg ár og er sem sagt algjör „bömmer". Myndin var útnefnd til tvennra Óskarsverölauna 1984. TomContiferaldeilisákostum. * Aöalhlutverk: Tom Conti, Kelly McGillins, Cynthia Harris, Robert Blossom. Leikstjórl: Robert Ellis Miller. Hatkkaó verö. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 7,9 og 11. SAGAN ENDALAUSA Sýndkl.5. Myndin er I Dolby-Stereo. LÖGREGLU- SKÓLINN Vinsælasta gamanmynd seinni ára. NOREGUR Best sótta bandaríska kvikmyndin frá upphafi. DANMÖRK Önnur best sótta WB- myndin frá upphafi. SVÍÞJÓÐ Best sótta WB-myndin frá upphafi. ENGLAND Best sótta gamanmynd sl. ár. JAPAN Best sótta gamanmynd frá upphafi. BANDA- RÍKIN Vinsælasta gamanmynd, sem þar hefur verið sýnd. Blaöburöarfólk óskast! Austurbær: Sóleyjargata cvv rvcv Svona væri hægt að halda áfram hringinn í kringum hnöttinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir Óskarsverö- launamyndina: FERDIN TILINDLANDS V OF"DOCTORZI IIVAGO" .. • "LÁWRENCE OF ARABIA' AND "THE BRiDGE ON THE RIVER KVVAi;' INVITESYOU ON... Stórbrotin, spennandi og frábær aó efni, lelk og stjórn, um ævintýralegt feröa- lag til Indlands, lands kynngimagnaörar duluðar. Byggö á metsölubók eftlr E. M. Forator og gerö af David Lean, snilllngnum sem geröi „Doctor Zhivago", „Brúin yfir Kwaifljótiö“, „Lawronco of Arabia“ o.fl. Aöalhlutverk: Peggy Ashcroft (úr Dýrasta djásnió), Judy Davia, Aloc Guinnota, James Fox, Victor Benerjee. Leikstjóri: Davkf Lean. Myndin er gerö I Dolby Stereo. Sýnd kl. 3,6.05 og 9.15.- lelonskur fsxti. Haekkaöverö. HÓTEL NEW HAMPSHIRE Bráöskemmtileg ný bandarísk gaman mynd, byggö á metsölubók eftir John Irving. Aó kynnast hinnl furöulegu Berry-fjölskyldu er upplifun sem þú gleymir ekki. Nastaaaia Kinski, Jodie Foster, Beau Bridges, Rob Lowe. Leikstjóri: Tony Richardson. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, og 11.06. oiWIM WENDERS • skrevet ol SAM SHEPARD Heimsfrssg verölaunamynd. Sýnd kl. 7.-Allra siöasta sinn. Frábær ný gamanmynd, spreng- hlægileg frá upphafl til enda. Leikstjóri: Cari Reiner. H»»kkaö veró — islenskur texti. Sýndkl. 7.15,9.15 og 11.15. Bandarisk stórmynd byggó á frægri metsölubók eftir James Clavell. Sjónvarpsþættir eftir sömu sögu og meö sömu leikurum eru sýndir I sjón- varpi hér núna. Richard Chamberlain, Toshiro Mifune. islenskur texti-Bönnuó innan 16 ára Endursýnd kl. 3.10 og 10. Nú verða allir aö spenna beltin pvi aö CANNONBALL-gengiö er mætt aftur I fullu fjöri meö Burt Rsynolds, Shirioy MacLaine, Dom Do Louise o.m.fl. Leíkstjóri: Hal Needham. íslenskur texti. Sýndkl. 3.15,5.15. Haskkað veró. LEIKUR DAUÐANS Hörkuspennandi karate mynd meö karatemeistara allra tima Bruce Lee, en þetta varð hans siöasta mynd. islenskur texti-Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.