Morgunblaðið - 27.03.1985, Page 60

Morgunblaðið - 27.03.1985, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MARZ 1985 • Veðmál voru í gangi í hópn- um um þaó hvar úralit leiksina á Wembley yróu. Vióskiptafrmói- neminn Kristján Arason sá aó sjálfsögóu um fjármálin — safn- aói saman peningunum og taldi þá vandlega. Þess má geta aó enginn reyndist þaó getspakur aó vera meó rátt úrslit og runnu peningarnir því í leikmannasjóó FHI • Beóiö eftir rútunni aem bar hópinn á Wembley strax eftir komuna til Heathrow-flugvallar frá Belgrad. Meö FH-ingum í Júgóslavíu og á Wembley MorgunbMMÓ/Skapti • Þegar komiö var til Belgrad á föstudagskvöldió fóru FH-ingar beint á æfingu í Zorka-höllinni þar sem leikið var daginn eftir. Þaó var gott og nauósynlegt aó hreyfa sig eftir erfiða ferö. Fremst eru Þorgils Óttar og Jón Erling. • Jón Erling, Kristján og Þorgils Óttar komnir í „fullan skrúóa“ á Wembley. Hópurinn var á meóal áhangenda Sunderland og annaö var ekki þorandi en aó vera rækilega merktur því líöí. Enskir knattspyrnuunnendur eru ekki þekktir fyrir neina linkinnd gegn aódáendum annarra liða. FH-INGAR léku Evrópuleik í handknattleik í Júgoslavíu á laugardag eins og viö sögöum rækilega frá í blaóinu í gær. Á heimleiðinni var síöan komió viö í London og fylgst meó úr- slitaleiknum í mjólkurbikar- kepninní í knattspyrnu á Wembley-leikvanginum fræga á sunnudag. i úrslitum þeirrar keppni mætt- ust Sunderland og Norwich og sigraöi siöarnefnda liöiö. „Okkar menn“ töpuöu því en FH-hópur- inn sat á meöal haröra Sund- erland-áhangenda meöan á leiknum stóö og þoröu leikmenn- irnir því ekki annaö en aö öskra samviskusamlega „áfram Sunderland" þegar þaö átti viöl Blaöamaöur Morgunblaösins var meö FH-hópnum í Júgóslav- íuferöinni og í London og tók meðfylgjandi m.a. myndir. Látum þær tala sínu máli. •HwTK.OPlftSTIKR- 'rVi • Þaó var greinilegt aó leikurinn átti ekki aó fara framhjá hand- knattleíksunnendum í Sabac — enda kannski lítil hætta á því. Stór auglýsingaboröi hókk þvert yfir „Aöalstræti“ Sabac-borgar til aö minna á vióureignina viö FH. Afturelding sterk UM HELGINA hófst úrslitakeppni 3. deildar í handknattleik. Leikiö var á Akranesi. Úrslit uröu sem hér segir: Afturelding — lA 22:21 IR — Týr 19:17 ÍA — Týr 22:20 IR — Aftureiding 17:17 Afturelding — Týr 24:21 iA — IR 27:24 Afturelding hefur fimm stig, ÍA fjögur, ÍR þrjú en Týr ekkert. Liöin byrjuöu á núlli fyrir úrslitakeppnina. Atli í 1. „ÉG KEM til meó aó spila í 1. deildinni í sumar,“ sagói Atli Ein- arsson, knattspyrnu- og skíóa- maóur frá ísafirói, sem hefur dvalió hjá Lokeren ( Belgíu á leigusamningi frá því um áramót. Hann er nú snúinn til baka og ætlar sár aó leika knattspyrnu hér á landi í sumar. „Þegar skipt var um þjálfara hjá Lokeren, gat ég ekki veriö þar lengur, því hann tók mig smátt og smátt út úr liöinu og vildi greini- lega ekkert meö mig hafa. Leik- menn liösins eru ekkert of ánægöir meö þjálfarann en stjórn félagsins er á hans bandi. Mér gekk mjög vel til aö byrja meö og var kominn í aöalliö félagsins eftir aöeins tvo mánuöi, en þá var þjálfarinn rekinn og nýr ráöinn i hans stað. Ég fór síðan á fund forystumanna Loker- en og sagöi þeim aö ég heföi ekki áhuga á aö vera hjá liöinu lengur viö þessar aöstæöur. Þeir gáfu mér síöan leyfi til aö fara frá félag- inu án nokkurra skilyröa," sagöi Atli. Atli sagöist hafa fengiö mjög mikla reynslu af þessari dvöl sinni og myndi ekki flana aö neinu í framtiöinni. Hann ætiar aö stunda knattspyrnuna af miklum krafti i sumar. Aöspuröur um aö taka fram skíöin aftur sagöi hann: „Ég er alfariö búinn aö leggja þau á hilluna og legg áherslu á knatt- spyrnu í framtíöinni.“ ÍR bikarmeistari í fjórða flokki ÍR VARD bikarmeistari í 4. flokki karla í körfuknattleik, er þeir sigruöu Hauka 38—32, ( úrslita- leik á mánudagskvöldió í íþrótta- húsi Hagaskóla. ÍR-ingar eru því bæói íslands- og bikarmeistarar í þessum aldursflokki. Liverpool hafði heppnina með sér EVRÓPUMEISTARAR Liverpool drógust gegn gríska liöinu Pan- athanaikos í undanúrslitum Evr- ópukeppni meistaraliða er drátt- urinn fór fram í Genf í Sviss á föstudaginn. Juventus og Borde- aux leíka í hínum undanúrslitun- um. 42 með 12 rétta í 30. leikviku Getrauna komu fram 42 raóir með 12 réttum leikj- um og var vinningur fyrir hverja röó kr. 10.020,- en 11 réttir reynd- ust vera í 724 röóum og var vinn- ingur fyrir röóina kr. 249,-. Rétt var röóin þannig: 111 —112 — 12X — 111. Liverpool var heppiö aö mæta Grikkjum — þvi gríska liöiö er taliö þaö lakasta sem eftir er í keppn- inni. Urslitaleikurinn fer fram í Brussel 29. maí. Liverpool leikur fyrri leikinn á heimavelli. Fyrri leik- ur Juventus og Bordeaux fer fram á Italiu. i Evrópukeppni bikarhafa leika saman Everton og Bayern Munch- en, liöin sem eru í efstu sætunum í 1. deildum Englands og V-Þýska- lands. I keppninni mætast einnig Rapid Vín og Dynamo Moskva. Bayern á heimaleik fyrst, svo og Vínarliöiö. í UEFA-keppninni mætast ann- ars vegar Inter Milan og Real Madrid og hins vegar Vidoton, Ungverjalandi og Zeljeznicar frá Júgóslavíu. íslandsmótinu í blaki lokið: Fram og Víkingur í aukaleik um fallið SÍDUSTU leikir íslandsmótsins í blaki fóru fram um helgina. í 1. deild karla höföu Þróttarar tryggt sér titilinn en þeir léku gegn IS um helgina og unnu þá 3—1. Vík- ingar sigruöu Fram og eru þau nú jöfn aó stigum í neóst sæti deild- arinnar og þurfa því aó leika aukaleik til aö skera úr um hvort liðið leikur áfram í 1. deild og hvort fellur nióur í 2. deild. Vík- ingsstúlkur unnu KA-dömur í fimm hrinu leik og í 2. deild karla sigraói Þróttur frá Neakaupstaó nafna sína frá Reykjavík og KA sigraói UBK. Leikur Víkings og Fram var allan tímann hnífjafn og spennandi. Vík- ingur sigraöi í fyrstu hrinunni 15:13 og í þeirri næstu 15:12, en Fram sigraöi í þriöju hrinunni 10:15. f fjóröu hrinunni snerust tölurnar viö. Víkingur sigraöi 15:10 og þurfa liöin því að leika aö nýju til aö skera úr um hvort liöiö fellur í 2. deild. Leikur Þróttar og ÍS var fremur daufur. Bæöi liöin léku langt undir getu og var greinilegt aö leikurinn skipti engu máli fyrir liöin. Þessi tvö liö leika til úrslita í bikarkeppn- inni og veröur sá leikur væntan- lega á miövikudaginn eöa á laug- ardaginn. Víkingsstúlkurnar unnu fyrstu hrinuna 15:7 þegar þær mætti liöi KA, en í næstu hrinu snerust töl- urnar viö en Víkingur vann þriöju hrinuna 15:9. KA-stúlkunum tókst aö knýja fram sigur í fjóröu hrin- unni 11:15 en í oddahreinunni sigr- aöi Víkingur 15:6. Karlaliö KA tryggöi sér sæti í 1. deild aö ári þegar þeir sigruöu UBK og Þrótt 2 um helgina. Þrótt- ur Neskaupsstaö sigraöi nafna sína frá Reykjavík 3—1. — sus

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.