Morgunblaðið - 03.05.1985, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 3. MAl 1985
Kvennalandsliðið leikur
gegn Norðmönnum í kvöld
ÍSLAND og Noregur leika tvo
landsleiki í handknattleik
kvenna, sé fyrri fer fram í kvöld
og seinni leikurinn veröur á
morgun, laugardag. Leikirnir eru
liöur í forkeppni heimsmeistara-
keppninnar í handknattleik
kvenna.
f Liöið sem fer meö sigur af hólmi
úr báöum þessum leikjum saman-
lagt kemst áfram í heimsmeistara-
keppnina sjálfa sem fram fer í
Þýskalandi í haust. Þaö er þvi mik-
iö í húfi fyrir íslensku stúlkurnar.
islenska liöiö hefur undirbúiö sig
vel fyrir þessa leiki og hefur undir-
búningur staöiö í tvö ár, æft hefur
veriö einu sinni í viku í vetur, en nú
síöasta hálfa mánuöinn hefur veriö
æft daglega undir stjórn Viöars
Símonarsonar, þjálfara.
Fyrri leikurinn fer fram í Digra-
nesi í Kópavogi í kvöld og hefst
hann kl. 20.00. Þetta er fyrsti
opinberi landsleikurinn í hand-
knattleik sem spilaöur er í Kópa-
vogi. Á undan leiknum keppir
stjörnulið Ómars, sem skipaö er
þeim Jóni og Ómari Ragnarssyn-
um, Alberti Guömundssyni, Þór-
halli Sigurðssyni (Ladda), Haraldi
Sigurössyni (Halla), Bjössa bollu
og Hermanni Gunnarssyni, viö liö
bæjarstjórnar Kópavogs.
Seinni leikurinn fer fram á morg-
un, laugardag, í Seljaskóla og
hefst hann kl. 14.00. Þar keppir
Morgunblaöiö/ Friöþjófur
• Kolbrún Jóhannsdóttir, markvörður úr Fram, veröur í sviðsljósinu í
kvöld og á morgun í leikjunum gegn Norömönnum. Hér sést hún meö
styttu er hún veitti viötöku í lokahófi handknattleiksmanna á Hótel
Borg á þriðjudagskvöld — er hún var kjörin besta handknattleikskona
íslands í vetur. Til hssgri er Helga Magnúsdóttir sem lýsti kjörinu.
stjörnuliö Ómars viö stjórn HSÍ í
upphitun fyrir landsleikinn.
Liöiö veröur skipaö eftirtöldum leikmönnum,
landsleikafjöldi í sviga:
Kolbrún Jóhannsdóttir, Fram (28)
Halla Geirsdóttir, FH (H)
Fjóla Þórisdóttir, FH
Erna Lúöviksdóttir, Valur (37)
Guórún Kristjánsdóttir, Valur (2)
Magnea Friöriksdóttir, Valur (14)
Kristbjörg Magnúsdóttir, KR
Kristín Pétursdóttir (14)
Sigrún Blomsterberg, Fram (22)
Soffía Hreinsdóttir, Valur (1)
Anna M. Guöjónsdóttir, Stjarnan
Kristjana Aradóttír, FH (35)
Kristin Arnþórsdóttir, Valur (3)
Margrét Theodórsdóttir, FH (32)
Arndís Aradóttir, FH (1)
Erla Rafnsdóttír, Fram (33)
Jóna Bjarnadóttir. Víkingur
Sigurbjörg Sigþórsdóttir, KR
Katrin Friöriksen, Valur
Meistarakeppnin
verður 10. maí
ENDANLEGA hefur veriö ákveöiö
aö íslands- og bikarmeistarar Ak-
urnesinga mæti Frömurum (sem
lék til úrslita í bikarnum) í Meist-
arakeppni KSÍ á Kópavogsvelli
föstudagskvöldiö 10. maí og hefst
viöureign iiöanna kl. 19.30.
VÍKINGAR uröu (gær bikarmeist-
arar 2. flokks í handknattleik. Þeir
sigruöu liö ÍR í úrslitaleik í
íþróttahúsí Seljaskóla 16:13. Vík-
ingar voru yfir allan tímann, mest
sex mörk undir lokin, 16:10.
• Jónas Róbertsson
Þórsarar
unnu KRA-
mótið
ÞÓR varö sigurvegari í KRA-
mótinu í knattspyrnu. Þór sigraöi
KA 1:0 í síðasta leik mótsins á
miövikudaginn. Þaö var Jónas
Róbertsson sem skoraöi eina
mark leiksins úr vítaspyrnu sem
dæmd var er Bjami Svein-
björnsson var felldur innan víta-
teigs.
Þórsarar voru sterkara liöiö aö
þessu sinni og áttu sigur skiliö.
Fjögur lið tóku þátt í mótinu, Vask-
ur og Leiftur frá Ólafsfiröi auk Þórs
og KA. Lokastaðan á mótinu varð
þessi:
Þór 3 3 0 0 11:2 6
KA 3 2 0 1 9:1 4
Leiftur 3 1 0 2 4:13 2
Vaskur 3 0 0 3 0:8 0
1
Kristján
sá besti
— Karl efnilegastur
KRISTJÁN Arason var útnefndur
besti leikmaöur íslandsmótsins í
handknattleik á lokahófi Hand-
knattleikssambands fslands sem
fram fór á Hótel Borg á þriðju-
dagskvöld eftir bíkarúrslitaleik-
inn. Þaö voru leikmenn 1. deild-
arliöanna sem kusu.
Karl Þráinsson úr Víkingi var
kjörinn efnilegasti ieikmaöur deild-
arinnar af leikmönnum liöanna.
Þeir félagar fengu verölaun frá
Arnarflugi — feröir á flugleiöum
féiagsins.
Besta handknattleikskonan var
einnig valin, og hlaut hún einnig
ferö meö Arnarflugi að launum.
Þaö var markvöröur íslands- og
.bikarmeistara Fram, Kolbrún Jó-
hannsdóttir, sem varö fyrir valinu.
Á mynd Friðjóns að ofan hefur
Kristján Arason tekiö viö gjafabréfi
sínu úr hendi Stefáns Halldórsson-
ar fulltrúa Arnarflugs og á mynd-
inni hér tii hliöar er Kari Þráinsson
í sporum Kristjáns.
Morten Olsen
til Tottenham?
DANSKI landsliösmaöurinn í
knattspyrnu, Morten Olsen, sem
leikur meö Anderlecht ( Belgíu,
gæti komið til með að leika meö
Tottenham Hotspur í Englandi, á
næsta keppnistímabili.
Olsen sem er 36 ára, hefur leikiö
meö Anderlecht í 13 ár. Hann var
orðaður viö Tottenham í einu
ensku blaði í gær.
Framkvæmdastjóri Tottenham,
Peter Shreeves, sagði viö frétta-
mann AP, aö þaö væru ekki miklar
líkur á aö þeim tækist aö ná samn-
ingum viö Olsen, en þó væri von
um þaö. Hann sagöist fá endanlegt
svar frá Olsen í næstu viku.
Tottenham lék viö Anderlecht í
UEFA-keppninni í úrslitaleik sem
Anderlecht tapaöi eftir vítaspyrnu-
keppni og var þaö Arnór Guö-
johnsen sem brenndi þar af. í
þessum leik stóö Olsen sig mjög
vel og var Shreeves mjög hrifinn af
þessum leikmanni, sem hann víll
nú fá í sínar raöir.
21 árs liðið
leikur gegn
Finnum og
Hollendingum
21 ÁRS liöiö í handknattleik karla
tekur þátt í forkeppni heims-
meistarakeppninnar um helgina.
Leikiö verður gegn Finnum og
Hollendingum og fara leikirnir
fram í Danmörku.
Heimsmeistarakeppnin fer fram
á italíu í desember og kemst eitt
þessa þriggja liöa þangaö. islend-
ingarnir keppa viö Hollendinga í
kvöld og Finna á sunnudag.
Eftirtaldir leikmenn skipa liöiö:
Guómundur Hrafnkeisson, Breióabliki
Guömundur A. Jónsson, Þrótti
Jakob Sigurðsson, Val
Geir Sveinsson, Val
Valdimar Grímsscn, Val
Karl bráinsson, Víkingi
Hermundur Sigmundsson, Stjðrnunni
Sigurjón Guómundsson, Stjörnunni
Jakob Jónsson, KR
Óskar Ármannsson, FH
Agnar Sigurósson, Fram
Snorri Leifsson, Haukum
Sigurjón Sigurðsson, Haukum
Gylfi Birgisson, Þór Ve.
Þjálfari er Bogdan Kowalzcyk
Liósstjóri er Guójón Guómundsson og
fararstjórar Karl H. Sigurósson og
Ingvar Viktorsson.