Morgunblaðið - 03.05.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.05.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1985 9 Hlégarðsreið Hópferö á hestum veröur farin aö Hlégaröi laugardaginn 4. maí. Lagt veröur af staö frá skeiðvelli Fáks á Víöivöllum kl. 14.00. PELSINN Kirkjuhvoli-sími 20160 Róttæka verka- lýösbaráttu án nokkurrar málamiðlunar við auðvaldið um tratuga Bjarnfriður íl“". Leósdóttir r.SÍKK! ■=£33^.“ ræðirum • Mm .» rKÍÍ verkalýðsmál, 'JTiSnpnSh- 3T ríkisstjórnina, 1 fY''*ul*‘*ynr inkeium verkfall BSRB I KMXntnour * Hv.lhrði o* vikJum v.ð j>« wSTTT rmn,, k,»u,fy™ ^ u.p* og barattuna wr.S, hun.l.A ..V UnH.d.. ** framundan Innantóm stóryrði — þreytandi þrugl Bjarnfríöur Leósdóttir, formaöur verkalýösmálaráös Al- þýöubandalagsins, kemst svo aö oröi í 1. maí viötali í Þjóðviljanum, aðspurö um landsmálin almennt og verk- lag ríkisstjórnarinnar: „Ástandiö verkar þannig á mig eins og ég gæti hugs- aö mér aö þaö geisaði drepsótt og þaö heföist ekki undan aö koma þeim dauöu fyrir“! Hér er þykkt smurt á slagoröasneiöina, en eru svodd- an stóryröi marktæk? Er þrugl af þessu tagi ekki þaö sem fyrst og fremst heldur fólki frá virkri þátttöku í verkalýðsfélögum? Staksteinar glugga í Bjarnfríöarþátt Leósdóttur í 1. maí blaði Þjóöviijans. „Hefst ekki undan að koma þeim dauðu fyrir“ • Víða i svokölluðum þriðja heimi valda van- þekking, fátskt og upp- skerubrestur hörmungum milljóna fólks og hugur- dauða þúsunda, svo sem fjölmiðlar hafa gefíð glögga mynd af. • Víða f hinum þróuðu ríkjum veldur viðtskt atvinnuleysi, sem nær til allt að tíunda hvers vinn- andi manns, vonleysi og persónulegu skipbroti mik- ils fjölda einstaklinga. • Víða um veröld hafa milljónir dóttafólks, sem flúið hafa fátækt, harð- stjórn og ófrið í heimahög- um hrannast upp í flótta- mannabúðum, án vitundar um það, hvað morgundag- urinn fehir í skauti sínu. Það er þó ekkert af þessu sem Bjarnfríður Leósdóttir, formaður verkamálaráðs Alþýðu- bandalagsins, á við jrégar hún segir „Ástandið verkar þannig á mig eins og ég gæti hugs- að raér að það geisaði drepsótt og það hefðist ekki undan að koma þeim dauðu fyrir“! Hún er að tala um land sitt og þjóð. Ekki á tímum Nkaftárelda jægar níu þús- und manns, eða fimmtung- ur þjóðarínnar, féll á fáum misserum . Það er dagur- inn f dag sem hún er að lýsa. Það er þjóð með lengstu meðalævi í heimi sem hún er að tala um. Forskrift lífskjara fund- in: slagorð og verkföll Formaður verkalýðsmálaráðs Alþýðu- bandalagsins tíundar ekki aðeins sjúkdómsgreiningu; hina skæðu „drepsótt" og útfaraannir samtimans. Hún bendir líka á leið út úr vandanum; hvern veg á að sækja verðmætaauka { þjóðarbúið: „ ... þá skal beita fag- legu og pólitísku afli verka- lýðshreyflngarinnar, Ld. verkfolhim ... róttækrí verkalýðsbaráttu án nokk- urrar málamiðhinar við auðvaldið.“ Þegar umbúðirnar eru teknar utan af því, sem verkalýðsmálaráð Alþýðu- bandaíagsins hefur til mála leggja, verður aðeins tvennt eftir: slagorð og verkföll! Hinsvegar er hvergi reynt að rökstyðja, hvern veg þetta tvennt getur auk- ið þjóðartekjur eða bætt kjör heildarinnar. Heldur Bjarnfríður Leósdóttir að fólk almennt gerí sér ekki grein fyrir þvi, hvern veg lífskjör verða til hjá þjóð- um heims; að skiptahlutur þjóðarinnar eykst aðeins ef verðmætin, sem verða til f þjóðarbúskapnum, aukast? Kaupmáttarrýrnun, sem hér befur orðið siðan 1978, var að stærstum hhita komin fram áður en Al- þýðubandalagið fór úr rík- isstjóm 1983. Launabil jókst en ekki minnkaði 1978—1983, er Svavar Gestsson, formaður Al- þýðubandalagsins, var bæði félagsmálaráðherra og húsnæðismálaráðherra. Þá var húsnæðislánakerfið og svipt helzta tekjustofni sínum, launaskatti, og hef- ur ekki borið barr sitt síð- an, svo sem ungir húsbygg- endur þekkja gerst. Fór ekki þessi sami flokksfor- maður með heilbrígðis— og tryggingamál sem ráð- herra? Og varð nokkur bættarí eftir en áður? Varð ekki hlutur hinna öldruðu verri þegar upp var staðið? Fagleg kjara- barátta eða pólitísk vegvilla Staðreynd er að kjör hafa rýmað, m.a. vegna aflatakmarkana, van- rækshi við nýsköpun og tæknivæðingu atvinnulífs hjá fyrrí ríkisstjórnum, fjárfestingarmistaka og er- lendrar skuldasöfnunar. GamaH fólk, sem befur ekki annan lífeyrí en frá almannatryggingum, befur þröngan kosL Sama má segja um fjölskyldur, sem axla húsnæðisskuldir og hafa aðeins eina fyrir- vinnu. En hhitur þessa fólks verður ekki réttur með því að stöðva hjól at- vinnuh'fsins — eða mata það á innantómum slagorð- um og þreytandi pólitísku þragli. Það þarf þvert á móti að hefja nýja sókn á sviði at- vinnu- og efnahagsmála: auka þjóðartekjur, skipta- hlutinn. Það þarí að fylgja raunhæfri launastefnu, sem tekur mið af efna- hagslegum staðreyndum i þjóðarbúskapnum, og nýtir lag, sem gefsL til að rétta hhit hinna verst settu. Slíka launastefnu hefúr skorL ekki sízt hjá þeim sem háværastir era á vett- vangi kjaramála. Það sem þarf á líðandi stund er fag- leg kjarabarátta, ekki áframhaldandi pólitískar vegvillur þröngsýnna öfga- afla. Háþrýstislöngur og tengi. Atlas hf Borgartún 24, aími 26755. Pónthólf 493 — Reykjavík. /ROÐ OG 0 REGLA ELEMENT SYSTEM HILLUKERFI OC HENGJUR litir: HVITT 0C BRUNT TILVALIÐ í VORTILTEKTINA ÓTEUANDI MÖGULEIKAR rA ÞÝSK CÆÐI Á CÓÐU VERÐI f FÆST í HELSTU BYGGINGAVÖRUVERSLUNUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.