Morgunblaðið - 03.05.1985, Page 9

Morgunblaðið - 03.05.1985, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1985 9 Hlégarðsreið Hópferö á hestum veröur farin aö Hlégaröi laugardaginn 4. maí. Lagt veröur af staö frá skeiðvelli Fáks á Víöivöllum kl. 14.00. PELSINN Kirkjuhvoli-sími 20160 Róttæka verka- lýösbaráttu án nokkurrar málamiðlunar við auðvaldið um tratuga Bjarnfriður íl“". Leósdóttir r.SÍKK! ■=£33^.“ ræðirum • Mm .» rKÍÍ verkalýðsmál, 'JTiSnpnSh- 3T ríkisstjórnina, 1 fY''*ul*‘*ynr inkeium verkfall BSRB I KMXntnour * Hv.lhrði o* vikJum v.ð j>« wSTTT rmn,, k,»u,fy™ ^ u.p* og barattuna wr.S, hun.l.A ..V UnH.d.. ** framundan Innantóm stóryrði — þreytandi þrugl Bjarnfríöur Leósdóttir, formaöur verkalýösmálaráös Al- þýöubandalagsins, kemst svo aö oröi í 1. maí viötali í Þjóðviljanum, aðspurö um landsmálin almennt og verk- lag ríkisstjórnarinnar: „Ástandiö verkar þannig á mig eins og ég gæti hugs- aö mér aö þaö geisaði drepsótt og þaö heföist ekki undan aö koma þeim dauöu fyrir“! Hér er þykkt smurt á slagoröasneiöina, en eru svodd- an stóryröi marktæk? Er þrugl af þessu tagi ekki þaö sem fyrst og fremst heldur fólki frá virkri þátttöku í verkalýðsfélögum? Staksteinar glugga í Bjarnfríöarþátt Leósdóttur í 1. maí blaði Þjóöviijans. „Hefst ekki undan að koma þeim dauðu fyrir“ • Víða i svokölluðum þriðja heimi valda van- þekking, fátskt og upp- skerubrestur hörmungum milljóna fólks og hugur- dauða þúsunda, svo sem fjölmiðlar hafa gefíð glögga mynd af. • Víða f hinum þróuðu ríkjum veldur viðtskt atvinnuleysi, sem nær til allt að tíunda hvers vinn- andi manns, vonleysi og persónulegu skipbroti mik- ils fjölda einstaklinga. • Víða um veröld hafa milljónir dóttafólks, sem flúið hafa fátækt, harð- stjórn og ófrið í heimahög- um hrannast upp í flótta- mannabúðum, án vitundar um það, hvað morgundag- urinn fehir í skauti sínu. Það er þó ekkert af þessu sem Bjarnfríður Leósdóttir, formaður verkamálaráðs Alþýðu- bandalagsins, á við jrégar hún segir „Ástandið verkar þannig á mig eins og ég gæti hugs- að raér að það geisaði drepsótt og það hefðist ekki undan að koma þeim dauðu fyrir“! Hún er að tala um land sitt og þjóð. Ekki á tímum Nkaftárelda jægar níu þús- und manns, eða fimmtung- ur þjóðarínnar, féll á fáum misserum . Það er dagur- inn f dag sem hún er að lýsa. Það er þjóð með lengstu meðalævi í heimi sem hún er að tala um. Forskrift lífskjara fund- in: slagorð og verkföll Formaður verkalýðsmálaráðs Alþýðu- bandalagsins tíundar ekki aðeins sjúkdómsgreiningu; hina skæðu „drepsótt" og útfaraannir samtimans. Hún bendir líka á leið út úr vandanum; hvern veg á að sækja verðmætaauka { þjóðarbúið: „ ... þá skal beita fag- legu og pólitísku afli verka- lýðshreyflngarinnar, Ld. verkfolhim ... róttækrí verkalýðsbaráttu án nokk- urrar málamiðhinar við auðvaldið.“ Þegar umbúðirnar eru teknar utan af því, sem verkalýðsmálaráð Alþýðu- bandaíagsins hefur til mála leggja, verður aðeins tvennt eftir: slagorð og verkföll! Hinsvegar er hvergi reynt að rökstyðja, hvern veg þetta tvennt getur auk- ið þjóðartekjur eða bætt kjör heildarinnar. Heldur Bjarnfríður Leósdóttir að fólk almennt gerí sér ekki grein fyrir þvi, hvern veg lífskjör verða til hjá þjóð- um heims; að skiptahlutur þjóðarinnar eykst aðeins ef verðmætin, sem verða til f þjóðarbúskapnum, aukast? Kaupmáttarrýrnun, sem hér befur orðið siðan 1978, var að stærstum hhita komin fram áður en Al- þýðubandalagið fór úr rík- isstjóm 1983. Launabil jókst en ekki minnkaði 1978—1983, er Svavar Gestsson, formaður Al- þýðubandalagsins, var bæði félagsmálaráðherra og húsnæðismálaráðherra. Þá var húsnæðislánakerfið og svipt helzta tekjustofni sínum, launaskatti, og hef- ur ekki borið barr sitt síð- an, svo sem ungir húsbygg- endur þekkja gerst. Fór ekki þessi sami flokksfor- maður með heilbrígðis— og tryggingamál sem ráð- herra? Og varð nokkur bættarí eftir en áður? Varð ekki hlutur hinna öldruðu verri þegar upp var staðið? Fagleg kjara- barátta eða pólitísk vegvilla Staðreynd er að kjör hafa rýmað, m.a. vegna aflatakmarkana, van- rækshi við nýsköpun og tæknivæðingu atvinnulífs hjá fyrrí ríkisstjórnum, fjárfestingarmistaka og er- lendrar skuldasöfnunar. GamaH fólk, sem befur ekki annan lífeyrí en frá almannatryggingum, befur þröngan kosL Sama má segja um fjölskyldur, sem axla húsnæðisskuldir og hafa aðeins eina fyrir- vinnu. En hhitur þessa fólks verður ekki réttur með því að stöðva hjól at- vinnuh'fsins — eða mata það á innantómum slagorð- um og þreytandi pólitísku þragli. Það þarf þvert á móti að hefja nýja sókn á sviði at- vinnu- og efnahagsmála: auka þjóðartekjur, skipta- hlutinn. Það þarí að fylgja raunhæfri launastefnu, sem tekur mið af efna- hagslegum staðreyndum i þjóðarbúskapnum, og nýtir lag, sem gefsL til að rétta hhit hinna verst settu. Slíka launastefnu hefúr skorL ekki sízt hjá þeim sem háværastir era á vett- vangi kjaramála. Það sem þarf á líðandi stund er fag- leg kjarabarátta, ekki áframhaldandi pólitískar vegvillur þröngsýnna öfga- afla. Háþrýstislöngur og tengi. Atlas hf Borgartún 24, aími 26755. Pónthólf 493 — Reykjavík. /ROÐ OG 0 REGLA ELEMENT SYSTEM HILLUKERFI OC HENGJUR litir: HVITT 0C BRUNT TILVALIÐ í VORTILTEKTINA ÓTEUANDI MÖGULEIKAR rA ÞÝSK CÆÐI Á CÓÐU VERÐI f FÆST í HELSTU BYGGINGAVÖRUVERSLUNUM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.