Morgunblaðið - 03.05.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MAf 1985
61
Naumur sigur Júgó-
slava í Lúxemborg
JÚGÓSLAVAR sigruöu Lúx-
emborgara 0—1 í Lúxemborg á
miövikudagskvöld. Leikurinn
var liöur í undankeppni heims-
meistarakeppninnar sem fram
fer í Mexíkó á næsta ári. Staöan
í hálfleik var 0—0.
Júgóslavar unnu fyrri leik þess-
ara liöa sem fram fór í Júgóslavíu
einnig 1—0 og eru nú í efsta sæti
í 4. riöli með 8 stig eftir fimm
leiki. Frakkar eru í öðru sæti meö
7 stig eftir fjóra leiki. Lúxemborg
er í neösta sæti, hefur ekki unnið
einn leik.
Lúxemborgarar komu mjög á
óvart meö góðum leik og þá sér-
staklega markvöröur liösins, Van
Rijswick, sem geröi engin mistök
í leiknum. Mark Júgóslavanna
kom aöeins tveimur mínútum
fyrir leikslok. Þaö var framherjinn
Vokri sem skoraði markiö.
Guömundur Haraldsson
dæmdi leikinn í Lúxemborg og
stóð hann vel fyrir sínu. Línu-
veröir voru Þóroddur Hjaltalín og
Eysteinn Guömundsson.
Staöan í fjóröa rtöli er nú þessi:
Jugóslavía 5 3 2 0
Frakkland 4
Bulgaria 4
A-Þýskaland 4
Lúxemborg 5 1
5—
7—
5—
7—
0—15
Hollendingar
gerðu jafntefli
HOLLENDINGAR geröu jafntefli
1—1, viö Austurríkismenn í
undankeppni HM í knattspyrnu
á miövikudag. Leikurinn fór
fram í Rotterdam í Hollandi. Viö
þetta minnkuöu möguleikar
Hollendinga á að komast í loka-
keppnina í Mexíkó.
Leikurinn var frekar tíöinda-
laus í fyrri hálfleik og var ekki
mikiö um færi. Staöan í hálfleik
var 0—0.
Hollendingar náöu síðan for-
ystunni er 10 mínútur voru liönar
af seinni hálfleik, markið geröi
Wim Kiefl, sem leikur meö Pisa á
italíu.
Austurríki jafnaöi fimm mínút-
um síöar meö marki Walter
Schaechner, en hann leikur meö
Torinó á Ítalíu. Eftir markiö sóttu
Hollendingar án afláts, en þaö
kom ekki aö sök, því inn vildi
knötturinn ekki og uröu því
heimamenn aö sætta sig viö jafn-
tefli.
Ungverjaland
Holland
Austurrikl
Kýpur
5 5 0 0 12:3 10
5 2 12 10:5 5
5 2 1 2 5:8 5
5 0 0 5 3:14 0
• Peter Shilton lék snilldarlega ( marfci Englendinga í leiknum
gegn Rúmenum og gata enskir fyrst og fromst þakkaö honum aö
þeir náöu í stig.
Belgar
sigruðu
Pólverja
— eru efstir í 1. ridli
BELGAR sigruðu Póliand, 2—0,
í 1. riöli undankeppninnar í
knattspyrnu ( Brussel á miö-
vikudag. Belgar unnu þarna
mikilvægan sigur í keppninni
og komust nær takmarki sínu
um aö leika í Mexíkó á næsta
ári.
Belgarnir voru mun betri í
þessum leik og yfirspiluöu Pól-
verja oft á tíöum. Þaö var fram-
herjinn Vandenbergh sem geröi
fyrra markiö á 29. mínútu og
þannig var staöan í hálfleik.
Miöjuleikmaöurinn Frank Ver-
cauteren, geröi síöara markiö á
53. mínútu.
mönnum:
Belgia: Jacky Munaron. Georges Grun.
Franky Van Der Elst, Michel Renquin. Ger-
ard Plesser. Enzo Sclto. Rene Vandereyck-
en, Frank Vercauteren. Eddy Voordeckers,
Erwln Vandenbergh. Jan Ceulemans
Pólland: Jozef Mlynarczyk, Krzysztoph
Pawlak, Wladyslaw Zmuda. Roman Wojc-
Ickl, Maren Ostrowski, Waldemar Matysik,
Andrezej Buncol, Zbigniew Boniek, Woldz-
imierz Smolarek, Dariusz Dziekanowski, Jan
Jalocha.
Staðan i rióllnum er þessi:
Belgía 5 3 11 7-3 7
Pólland 3 111 5—5 3
Albanía 4 112 5—7 3
Grlkkland 4 1 1 2 3—14 3
Englendingar í efsta sæti
ENGLENDINGAR geröu marka-
laust jafntefli viö Rúmeníu,
0—0, leikurinn fór fram í Búkar-
est. Englendingar komust
þarna enn nær því aö tryggja
sér sæti í heimsmeistarakeppn-
inni, þeir hafa nú forystu í þriöja
riöli. Liöiö hefur ekki fengiö á
sig mark í undankeppninni til
þessa og er markahlutfall þeirra
Rúmenar voru mun betri í
þessum leik og má þakka mark-
veröinum Peter Shilton fyrir ann-
aö stigiö í þessum leik. Hann
varöi oft á tíöum mjög vel í seinni
hálfleik.
Fyrsta hættulega tækifærið
kom á 16. mínútu er fyrirliðinn,
Bryan Robson, skallaöi knöttinn í
stöng eftir aukaspyrnu frá Wilk-
ins. Einni mínútu síöar áttu Rúm-
enar gott skot aö marki Englend-
inga sem Shilton varöi vel.
I síðari hálfleik komu Rúmenar
ákveönir til leiks og voru mun
betri aöilinn. Englendingar áttu í
vök aö verjast og sóttu mikiö, en
allt kom fyrir ekki, vörnin hjá
Englendingum var góö og þaö
sem fór inn fyrir hana, tók Peter
Shilton markvöröur. Rúmenar
áttu fjögur færi i hálfleiknum sem
heföi getaö gefiö þeim mark.
Paul Mariner fékk gulliö tæki-
færi til aö gera út um leikinn rétt
fyrir leikslok, en honum brást
bogalistin, og skaut framhjá.
Liö Englands var skipaó þessum leik-
mönnum:
Peter Shilton, Viv Anderson, Terry Butch-
er, Mark Wright, Kenny Sansom, Ray Wilk-
ins, Bryan Robson, Trevor Steven. John
Barnes, (Chris Waddle 72. min.), Paul Mar-
iner, (Gary Lineker 85. min.), Trevor Francis.
Tvö mörk Norman Whiteside
gáfu Noröur-írum sigur yfir Tyrkj-
um, 2—0, í Belfast á miövikudag
i undankeppni heimsmeistara-
keppninnar í knattspyrnu. Liöin
eru í sama riöli og England og
Rúmenía. Meö þessum sigri
Irar vonlitlir um sæti
í Mexíkó næsta sumar
ÍRAR garöu markalaust jafntefli
viö Norömenn 0—0, í Dublin.
Viö þette minnkuöu möguleikar
íra á aö komast til Mexíkó á
næsta ári. Þeir hafa aöeins þrjú
stig eftir fjóra leiki.
Þessi úrslit gefa öörum liöum í
þessum riöli meiri möguieika á
aö komast í heimsmeistara-
keppnina, þar sem hin liöin hafa
leikiö færri leiki. Sviss er nú í
efsta sæti í riölinum meö fimm
stig, eftir þrjá leiki.
Norömenn komu nokkuð á
óvart meö þessum góöa árangri
sínum, aö halda jöfnu viö íra er
gott. Frank Stapleton, geröi
mark sem dæmt var af. irum hef-
ur gengiö mjög illa aö skora
mörk í leikjum sinum, hafa aö-
eins gert eitt mark í fjórum leikj-
um í þessari keppni.
Llðin voru skipuö eftirtöldum
ÍRLAND: Pat Bonner, David Langan, Mark
Lawrenson, David O'Leary, Jimmy Beglin,
Liam Brady, Gerry Daly, Gary Waddock,
Tony Galvin, Michael Roblnson, Frank
Stapleton.
NOREGUR: Erik Thorsveldt, Svein Fjael-
berg, Terje Kojedahl, Aage Hareide, Per
Henriksen, Kai Erik Herlovsen, Per Egll
Ahlsen, Erik Soler, Arne Okiand, Ult Moen,
Hallvar Thoresen.
Staðan í riðlinum er pessi:
Sviss 3 2 1 0 4:2 5
Danmörk 3 2 0 1 4:1 4
Noregur 5 1 2 2 2:3 4
Irland 4 1 1 2 1:4 3
Sovétrikln 3 0 2 1 3:4 2
komust N-lrar í annaö sætiö
þessum riöli.
Pat Jennings, markvöröur,
sem ætlar sér aö leggja skóna á
hilluna innan skamms, stóö sig
vel í markinu og bjargaöi mjög
vel á 12. mínútu er hann fleygöi
sér eftir firnaföstu skoti Tyrkja
sem stefndi beint í markhorniö
efst hægra megin. Hann er svo
sannarlega ekki alveg búinn aö
vera, þessi 39 ára gamli mark-
vöröur. Tyrkir, sem töpuöu fyrir
Englendingum 8—0 á heimavelli
sínum, sýndu N-Írum töluveröa
mótspyrnu í leiknum.
Whiteside skoraöi mörk N-fra
á 45. og 54. mínútu og geröi par
meö út um leikinn.
Billy Bingham, framkvæmda-
stjóri n-írska landsliðsins, sagöi
eftir leikinn: „Ég veit aö þaö er
mikil pressa á okkur í næstu
leikjum, en ég er óhræddur og
viö ætlum aö halda ööru sætinu í
riölinum og tryggja okkur þar
meö farseöilinn til Mexíkó á
næsta ári.“
N-trland var skipaó þessum leikmönnum.
Pat Jennings, Jimmy Nicholl, John
O'Neill, John McClelland, Mal Donaghy,
Paul Ramsey, Noel Brotherston, Sammy
Mcllory, Jimmy Quinn, Norman Whiteside,
lan Stewart.
Staöan í riölinum er nú þessi:
England 4 3 0 1 14:0 7
Noróur-írland 5 3 0 2 7:5 6
Finnland 4 2 0 2 4:8 4
Rúmenia 3 111 5:3 3
Tyrkland 4 0 0 4 1:15 0
BORGARNESDAGAR
i LAUGARDALSHÖLL 2.-5. MAl'
Borgarnes er komiö í bæinn. Fjölþætt sýning
fyrirtækja og stofnana úr Borgarnesi á fram-
leiöslu sinni og þjónustu á inni- og útisvæöi í
Laugardalshöll. Fróöleg og fjölbreytt sýning.
FJÖLBREYTT DAGSKRÁ
FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA
Viö gleymum ekki krökkunum og þeim
sem vilja skemmta sér. Tívolí í kjallaran-
um, skemmtiatriði á palli, tölvuknatt-
spyrna og myndlistarsýning. Og aö sjálf-
sögöu veitingar í kaffistofunni.
OPIÐ KL. 13-22.
TIL SUNNUDAGSKVOLDS