Morgunblaðið - 03.05.1985, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 03.05.1985, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 3. MAl 1985 63 Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu í gær Fyrsta tap Frakka síðan haustið 1983 BÚLGARIR sigruðu í gær Evrópu- meistara Frakka í knattspyrnu í undankeppni heimsmeistarak- eppninnar með tveimur mörkum gegn engu. Leikurinn fór fram í Sofia í Búlgaríu. Þetta var fyrsti tapleikur Evrópumeistaranna síð- an í september 1983 er liöið tap- aði vinóttuleik gegn Dönum 1:3 Frakkar duttu niöur í þriöja sæti í riölinum viö tapiö, Búlgarir eru í ööru sæti meö jafn mörg stig en hagstæöari markatölu og Júgó- slavar eru á toppi riöilsins eftir 1:0 sigur á Lúxemborgarmönnum í fyrrakvöld. 60.000 áhorfendur uröu vitni aö þessu tapi Frakkanna. Mörk Búlg- aranna skoruöu Dimitrov á 11. mín. og Sirakov á 63. mín. Dimitr- ov lék frábærlega vel í leiknum — hann hélt Michel Platini algjörlega niöri. Bæöi mörk Búlgara komu eftir skyndisóknir en Frakkar sóttu meira í leiknum. Þeir nýttu hins vegar ekki færin. UOIN: BÚLGARiA: Mihallov, Nlkolov, Arabov. Petrov, Dimitrov, Zdravkov, Qetov (Pashev), Sirakov, Velichkov (Zhelyazkov). Sadkov, Mladenov. FRAKKLAND: Bats, Aysche, Amoros, Specht, Bossis, Fernandez (Tussaud), Toure, Tigana, Stopyra, Platini, Bellone Stadan er nú þannig í ridlinum: Júgóslavia 5 3 2 0 5:2 8 Búlgaría 5 3 1 1 7:1 7 Frakkland 5 3 1 1 7:2 7 A-Þýskaland 4 1 0 3 7:6 2 Lúxemborg 5 0 0 5 0:15 0 Leikdögum breytt — í fyrstu og annarri umferð 1. deildar LEIKDÖGUM fyrstu og ann- arrar umferöar íslandsmóts- ins í knattspyrnu hefur nú verið breytt lítillega vegna beinna útsendinga knatt- spyrnuleikja í sjónvarpinu. Mótiö átti aó hefjast þriöjudag- inn 14. maí, en fyrsti leikurinn veröur daginn áöur, mánudag 13. maí, en þá eigast viö KR og Þrótt- ur. Leikur þeirra hefst kl. 20 og veröur aö öllum líkindum á gervi- grasvellinum í Laugardal. Daginn eftir, þriöjudag 14., fara fram þrir leikir sem upphaflega áttu aö vera á miövikudaginn: Víkíngur — Val- ur, Víöir — FH og Þór — ÍA. Fram og ÍBK leika síöan á fimmtudaginn. önnur umferöin hefst svo strax föstudaginn 17. maí meö leikjum iA og Víöis annars vegar og FH og KR hins vegar. Laugardaginn 18. mætast svo Valur og Þróttur og á sunnudaginn, 19. maí, leika ÍBK og Þór annars vegar og Vikingur Fram hins vegar. Sovétmenn burstuöu Svisslend- inga 4:0 í 6. riöli heimsmeistara- keppninnar í gær i Moskvu. Oleg Protasov og Georgi Kondratyev skoruöu tvö mörk hvor, og voru mörkin öll gerð í fyrri hálfleik. Þrátt fyrir tapiö eru Svisslendingar á toppi riöilsins. UCNN: SOVÉTRÍKIN: Renat Dasaev. Tenlz Sulakvell- dze, Ivan Vishnevsky, Anatoly Demianenko. Ivan Larionov, Sergei Aleinlkov, Sergei Gotsmanov, Gennady Lltovchenko (Igor Bel- anov), Yurl Gavrllov, Oleg Protasov, Georgi Kondratyev (Fedor Cherenkov). SVISS: Kart Engel. Heinz Luedi, Charty In- Albion, Andy Egll, Roger Wehrli. Heinz Her- mann, Alain Gelger, Umberto Barberls (Christian Matthey). Jean Paul Brigger. Georg- es Bregy (Manfred Braschler), Marco Schaelli- baum. Staðan I riótinum: Sviss Danmörk Sovétrikin Noregur Irtand 4 2 1 1 4:6 5 3 2 0 1 4:1 4 4 1 2 1 7:4 4 5 1 2 2 2:3 4 4 1 1 2 1:4 3 Sigurbergur þjalfar kvennalandsliðið í knattspyrnu í sumar SIGURBERGUR Sigsteinsson hetur verið ráðinn þjálfari kvennalandsliösins ( knatt- •pymu í sumar. Sigurbergur er kunnur íþóttamaöur — iék knattspyrnu og handknattleik með Fram í fjölda ára. Nokkur verkefni eru framund- an hjá kvennalandsliöinu t sumar, í júní kemur hingaö í heimsókn félagsliö frá Bandarikj- unum sem leikur einu sinni gegn úrvalsliöi íslands. Vestur-þýska landsliöiö kemur í heimsókn í júlí og leikur tvo landsleikí og í ágúst fer landsliöiö stöan til Sviss og leikur einn landsleik, og ef til vili einnig við félagsliö. • Sigurbergur Sigsteinsson Havlik ráðinn til KA TÉKKINN Rudolf Havlik hsfur vsrið ráðinn þjáNari hand- knattleiksliðs KA á Akursyri til eins árs, en KA sigraði ssm kunnugt er í 2. deild í vor og leikur því í 1. deild á ný næsta keppnistímabil. Havlik þjálfaöi HK í vetur en hann kom hingaö til lands fyrst haustiö 1983. Var þá ráöinn til Víkings en hætti meö liðið á miöju keppnistímabili. Var þá ráöinn til HK þar sem hann hef- ur starfaö þar til nú. Havlik er fyrrum þjálfari tékkneska landsliösins í hand- knattleik og hann lék á sínum tíma 147 iandsleiki fyrir Tókkó- slóvakíu er hann lék fyrir hiö frábæra félagsliö Dukla Prag. KR-ingar í 5. sæti KR-INGAR tryggöu sér { gær- kvðldi 5. sætið i Reykjavíkurmót- inu í knattspyrnu með 54) sigri á Ármanni á gervigrasvellinum. Bjöm Rafnsson (2), Ásbjöm Bjömsson, Hálfdán Örlygsson, Willum Þórsson og Siguröur Indr- iöason skoruöu mörk liósins. Vik- ingur sigrsöi ÍR-inga ( leiknum um 7. sætiö í mótinu i fyrrakvöld 2:1. Á sunnudag leika Þróttur og Fylkir um 3. sætiö á mótinu og þriðjudaginn 7. maí loika Fram og Valur til úrslita. • Ragnar Margeirsson er hár (þriöji frá hssgri) á astingu hjá Bieletsld. Hann dvaldi þar i vikutíma viö æfingar og kannaói aöstæöur. Ragnar Margeirsson knattspyrnumaður úr Keflavík: „Mjög ánægður með hjá Bielefeld“ dvölina RAGNAR Margeirsson, knatt- •pyrnumaöur úr Keflavík, kom til landsins í gær eftir aö hata veriö erlendis aö kanna aöstæöur hjá v-þýska knattspyrnuliöinu Arm- inia Bielefeld. Þaö kemur ( Ijós •ftir 14 daga hvort af samningum verði. .Ég var mjög ánægður meö dvölina hjá Bielefeld og þeir virtust vera ánægöir með mig. En það er eitt vandamál í þessu. Liöiö er með tvo útlendinga í liöinu, Finna og Japana, sem þeir vilja losna viö. Liöin í v-þýsku Bundesligunni mega aöeins hafa tvo útlendinga í liöum sinum. Nú, svo er spurning hvort liöið heldur sér í deildinni; ef þaö fellur veröur ekki af neinum samningum hjá mér,“ sagöi Ragn- ar í samtali viö Morgunblaöið í gær. .Ef af þessu veröur fer ég út í haust og kem þvi til meö aö leika meö Keflavík í sumar. Liöinu hefur fengiö mjög illa aö skora í vetur og vantar þeim tilfinnanlega marka- skorara. Japaninn hefur ekki komiö vel út í vetur, Fortuna Dússeldorf, sem Atli Eövaldsson leikur meö, haföi á tímabili í vetur áhuga á aö fá þennan leikmann, en af því hefur ekki oröiö. Þaö er þvf ekkert annaö aö gera en biöa og sjá til hvaö skeöur í þessum mál- um. Ég rasa ekki aö neinu,* sagöi Ragnar aö lokum. Bielefeld er nú í þriója neösta sæti í deildinni og er í bullandi fall- hættu, þegar aöeins sex umferöir eru eftir. Bangor City í Evrópukeppni bikarmeistara! BANGOR City, utandeildarliö í ensku knattspyrnunni, hefur þtg- ar tryggt sér sæti í Evrópukoppni bikarhafa næsta keppnistímabil. Liöiö er frá Wales og leikur til úrslita í bíkarkeppni landsins viö Shrewsbury, sem leikur í ensku 2. deildinni. Þaö er nú Ijóst hvernig sem úrslitaleikurinn fer aó Bangor leikur í Evrópukeppninni. Reglur knattspyrnusambands Wales segja nefnilega til um aö liö geti ekki tekið þátt i Evrópumótunum fyrir hönd landsins nema aó heimavöllur þeirra sé í Wales. Shrewsbury er sem sagt í Eng- landi, þannig aö utandeildarliöiö gæti fengiö Manchester United, Juventus eöa eitthvert af öörum stóriiöum Evrópu i heimsókn á Bangor Ground, sem tekur 9.000 áhorfendur. Þess má geta aö áriö 1962 lék Bangor í Evrópukeppni bikarhafa og mætti þá ítalska liöinu Napoli, sem Diego Maradona leikur nú meö. Bangor vann heimaleikinn 2:0 en tapaði úti 1:3. Þá giltu ekki reglurnar um tvöfalt vægi útimarka og Bangor tapaöi þriöja leiknum 2:1. Víðavangs- hlaup íslands á Hvammstanga VÍÐAVANGSHLAUP islands verður haldiö á Hvammstanga á morgun, laugardaginn 4. mai nk., og hefst kl. 14.00. Ksppt verður f eftirtöldum flokkum: Konur kl. 14.05, drongir ki. 14.25, steipur kl. 14.45, strákar kl. 15.00, tslpur kl. 15.15, piltar kl. 15.30, karlar og öldungar kl. 15.45. Þrír fyrstu í hverjum fiokki hljóta verölaun. Einnig er fimm manna sveitakeppni í hverjum fiokki nema öidungaflokki (35 ára og eldrl), þar sem er um þriagja manna sveitir aö ræöa. A þriöja hundraö þátttak- endur eru skráöir til leiks. Nán- ari upplýsingar veitir Fiemmlng Jessen í síma 95—1367 eöa 1368. (FréttatNkynnéng)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.