Morgunblaðið - 12.05.1985, Side 6

Morgunblaðið - 12.05.1985, Side 6
MÖRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR12. MAÍ1985 ö ÚT VARP / S JÓN VARP „Hvaðan komum við?“ — einleikur um gamla sveitasamfélagið „Empire Brass Quintet" — frægur málmblásara-kvintett Hinn alkunni ■I Einleikurinn 55 „Hvaðan kom- ““ um við?“ verður á dagskrá sjónvarpsins klukkan 20.55 í kvöld. Alls eru þættirnir þrír og eru þeir eftir Árna Björnsson þjóðháttafræðing. Brugðið er upp svip- myndum af daglegu lífi í gamla sveitasamfélaginu með orðum og látbragði. Atriðunum er raðað þann- ig saman að hvert þeirra heimtar útskýringu með nýju látbragði og síðan koll af kolli. Til dæmis er kveikt á lýsislampa. En hvaðan kom lýsið? Og með hverju var kveikt þegar ekki voru til eld- spýtur? Það er sóttur logi í hlóðirnar fram í eldhús. En hverju var brennt i hlóðunum? o.s.frv. Flytj- andi er Borgar Garðars- son. Þetta er ekki ætlað unglingum frekar en öðr- um enda eru svipmynd- irnar frá svo löngu liðnum tímum að fáir undir sex- tugu munu kannast við þær af eigin raun. En þeir sem til þekkja hafa ugg- laust sitthvað við lýs- ingarnar að athuga því aðferðir og vinnubrögð voru ekki alls staðar ná- kvæmlega eins. Þessi einleikur var frumfluttur í Árbæjar- safni á Listahátíð 1984, en hefur í vetur verið sýndur fyrir 7. bekk grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. 20 málmblásara- — kvintett „Emp- ire Brass Quintet" leikur í sjónvarpssal í kvöld klukkan 22.20. Verkin sem kvintettinn tekur til flutnings eru allt frá Bach og Hándel til laga úr West Side Story og Dixíland- djass. Empire Brass Quintet var stofnaður fyrir til- stilli Leonards Bernstein í Tanglewood 1971. Síðan hefur hann unnið sér al- þjóðlega frægð sem einn besti málmblásarakvint- ett í heimi. Árið 1976 varð kvintettinn fyrsti málm- blásarahópurinn til þess að vinna hin eftirsóttu Naumburg-kammermús- íkverðlaun og 1980 unnu þeir Harvard Music Ass- ociation-verðlaunin. Þeir halda árlega nám- skeið í Tanglewood — sumarskóla sem rekinn er í tengslum við Sinfóníu- hljómsveitina í Boston. „Repertoire“ þeirra nær yfir alla tónlist frá renaissance og barokk til nútímaverka, sem mörg hver hafa verið sérstak- lega samin fyrir þá, og þeir hafa gefið út fjöldann allan af hljómplötum. Um kvintettinn hefur verið sagt: „Leik Empire Brass Quintet verður ekki til neins jafnað hvað varð- ar fegurð, skírleika, ná- kvæmni, jafnvægi og sam- spil. Leikur þeirra er hrein upplifun frá upp- hafi til enda.“ Kvintettinn skipa: Rolf Thorstein Smedvig, trompet: Charles Arthur Lewis, trompet: John David Ohanian, horn: Scott Alvin Hartman, básúna og James Samuel Pilafian, túba. „Með íkorna á öxlinni“ M Bresk mynd er 40 nefnist „Með — íkorna á öxl- inni“ verður í sjónvarpinu klukkan 18.40 í kvöld og er myndin um íkornann Sammy, sem ólst upp með kettlingum á heimili nátt- úrufræðings eins. Myndin sem hér birtist er af nátt- úrufræðingnum og kvik- myndagerðarmanninum, John Paling, með grá- íkornann sinn, Sammy, á öxlinni. ÚTVARP SUNNUDAGUR 12. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Ólafur Skúlason flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurlregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). 8.35 Létt morgunlög. Ýmsir flytjendur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Hingað til hafið þér ein- skis beðið I mlnu nafni", kantata nr. 81 á fimmta sunnudag eftir páska eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz og Ruud van der Meer syngja með Tölser-drengja- körnum og Concentus mus- icus-kammersveitinni I Vln- arborg; Nikolaus Harnon- court stjórnar. b. Sellókonsert í D-dúr op. 34 eftir Luigi Boccherini. August Wenzinger og Hljómsveit Tónlistarskólans I Basel leika; Joseph Bopp stjórnar. c. Sinfónía I D-dúr op. 5 nr. 2 eftir Johann Stamitz. Kamm- ersveitin I Prag leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10JÍ5 Stefnumót við Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa í Akureyrarkirkju. Prestur: Séra Þórhallur Hös- kuldsson. Organleikari: Jak- °b Tryggvason. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.30 Glefsur úr Islenskri stjórn- málasögu — Stéttastjórn- málin. 4. og siðasti þáttur: Tryggvi Þórhallsson. Sigrlöur Ingv- arsdóttir tók saman. Lesari með henni: Sigriður Ey- þórsdóttir. SUNNUDAGUR 12. maí 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Pétur Maack flytur. 18.10 Leynilögreglumeistarinn Karl Blómkvist. Endursýning. Leikrit I tveim- ur hlutum, gert eftir sögu Astrld Lindgren. Leikstjóri Helgi Skúlason. Leikendur: Björn Jónasson, Sigurður Grétarsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Borgar Garð- arsson og fleiri. Frumsýnt I „Stundinm okkar" I desember 1968. Annar hluti verður sýndur sunnudaginn 19. mal. 18.40 Með íkorna á öxlinni. Bresk mynd um Ikornann Sammy sem ólst upp með kettlingum á heimili náttúru- 14J0 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar Islands l Há- skólabíói 9. þ.m. Fyrri hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Roger Carlson. a. Sinfónla I c-dúr eftir Georges Bizet. b. Konsertþáttur fyrir litla trommu og hljómsveit eftir Askel Másson. Kynnir: Jón Múli Arnason. 15.15 „Mfn kristni hefur alltaf verið barátta". Atli Rúnar Halldórsson ræðir við séra Stefán Snævarr fyrr- um prófast á Dalvfk. (Aður útvarpað 5. aprfl sl.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vfsindi og fræöi. Hvað eru gagnrýnin félags- vlsindi? Dr. Vilhjálmur Arna- son flytur sunnudagserindi. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Með á nótunum. Spurningakeppni um tónlist. 5. þáttur. Stjórnandi: Páll Heiðar Jónsson. Dómari: Þorkell Sigurbjörnsson. 18.00 A vori. Helgi Skúli Kjartansson spjallar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Morgunn I mai. Matthlas Johannessen, skáld, les úr Ijóöabók sinni „Morgunn I mai“. Þáttagerð önnuðust Björn Vignir Sigur- pálsson, Arni Jörgensen og Arni Þórarinsson. Upptakan var gerð árið 1978. 20.00 Um okkur. Jón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir ungl- inga. 20.50 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 21.30 Utvarpssagan: „Langferö Jónatans" eftir Martin A. Hansen. Birgir Sig- urðsson rithöfundur les þýð- ingu sina (5). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannes- son. 22.45 Eiginkonur íslenskra skálda. Asgerður Bjarnadóttir kona Egils Skalla-Grfmssonar. Umsjón: Málmfrlður Sigurðardóttir (RUVAK). 23.00 Djassþáttur. — Tómas Einarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 13. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hreinn Hákon- arson, Söðulsholti, flytur (a.v.d.v.). A virkum degi — Stefán Jökulsson, Marfa Marfusdóttir og Sigurður Ein- arsson.. 7J0 Leikfimi. Jónfna Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Ebba Sigurð- ardóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bláa barnið" eftir Bente Lohne. Sigrún Björnsdóttir les þýðingu slna (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Magnús Sigsteinsson ráðu- nautur talar um öryggismál I landbúnaði. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30. Forustugr. landsmálabl. (útdr ). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tlð." Lög frá liönum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Eiginkonur Islenskra skálda. Endurtekinn þáttur Málmfrlð- ar Sigurðardóttur frá kvöld- inu áður. (RÚVAK.) 11.45 Tónleikar. Sónata I B-dúr fyrir einleiks- fiðlu og strengjasveit eftir Georg Friedrich Hándel. Kenneth Sillito leikur með Ensku kammersveitinni; Raymond Lepþart stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12J0 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sigrúna Jóna Krist- jánsdóttir. 13.30 Dr. Hook, Marty Roob- ins, Johnny Cash o.fl. flytja kántrltónlist. 14.00 „Sælir eru syndugir" eftir W.D. Valgardson. Guð- rún Jörundsdóttir les þýö- ingu sina (7). 14.30 Miðdegistónleikar. Spænsk svfta fyrir selló og pfanó eftir Manuel de Falla. Maria Kliegel og Ludger Masein leika. 14.45 Popphólfið. — Sigurður Kristinsson. (RUVAK.) 15J0 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar: Planó- tónlist. a. Fantasla I c-moll op. 12 eftir Jan Václav Vorlsek og b. Allegro capriccioso di bra- vura op. 84 nr. 1 f d-moll eftir Václav Jan Tomasek. Hans- Helmut Schwarz leikur. c. Sónata nr. 8 I c-moll op. 13 — „Pathétique" eftir Ludwig van Beethoven. Daniel Chorzempa leikur. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Slðdegisútvarp. — Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. — 18.00 Snerting. Umsjón: Glsli og Arnþór Helgasynir. Tilkynn- ingar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þór Jakobsson veðurfræö- ingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Þjóðfræðispjall. Dr. Jón Hnefill Aöalsteinsson tekur saman og flytur. b. Hvunndagsljóð. Jón R. Hjálmsson les Ijóð eftir Sól- veigu Pálsdóttur. c. Kórsöngur. Karlakór Dal- vlkur syngur undir stjórn Gests Hjörleifssonar. d. Saga af svartleistóttum forystusauöi. Gunnar Marl- usson á Húsavlk segir frá I viðtali viö Þórarin Björnsson. Þátturinn var hljóöritaöur á vegum safnahússins á Húsa- vlk. Umsjón: Helga Agústs- dóttir. 21.30 Utvarpssagan: „Langferð Jónatans" eftir Martin A. Hansen. Birgir Sig- urðsson rithöfundur les þýð- ingu sfna (6). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 i sannleika sagt. Um biturleika ungra hús- byggjenda. Umsjón: önund- ur Björnsson. 23.15 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar fslands f Há- skólabfói 9. þ.m. (Slðari hluti). Stjórnandi: Jean- Pierre Jacquillat. Einlefkari: Roger Carlson. a. Marimbukonsert eftir Dari- us Milhaud. b. „La Valse" eftir Maurice Ravel. Kynnir: Jón Múli Arnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SJÓNVARP fræðings eins. 19.10 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.0 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaöur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.55 Hvaðan komum viö? Fyrsti hluti af þremur. Svipmyndir úr daglegu llfi á sfðustu öld eftir Arna Björnsson, þjóðháttafræð- ing. Með orðum og látbragöi er lýst llfi og störfum I gamla sveitasamfélaginu, þannig að hvert atriði leiðir af öðru og kallar á nýja skýringu. Flytjandi Borgar Garöarsson. Stjórn upptöku: Þrándur Thoroddsen. 21.25 Til þjónustu reiðubúinn. Fimmti þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur I þrettán þáttum. Leikstjóri Andrew Davies. Aðalhlutverk: John Duttine og Belinda Lang. Efni slðasta þáttar. Beth elur tvlbura og David fær aukna ábyrgð og leggur hart að sér. Nær við liggur að skól- inn verði eldi að bráð. Til starfa tekur lagleg kennslu- kona, Júlfa, sem kemur meira við sögu sfðar. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.20 Empire Brass Quintet. Þessi alkunni málmblásara- kvintett leikur I sjónvarpssal. Verkin eru af ýmsum toga, frá Bach og Hándel til laga úr West Side Story og Dixi- landdjass. Stjórn upptöku: Viðar Vfk- ingsson. 22.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 13. maí 19.25 Aftanstund Barnaþáttur með teikni- myndum: Tommi og Jenni, bandarisk teiknimynd og teiknimyndaflokkarnir Hatt- leikhúsið og Stórfótur frá Tékkóslóvaklu. 19Æ0 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Hættum að reykja Ógnvekjandi staðreyndir um skaðsemi reykinga eru nú öllum kunnar og um áramót tóku gildi ný lög sem eiga að hamla gegn reykingum. Sjónvarpið efnir nú til nám- skeiðs f samráði við Tób- aksvarnanefnd til leiðbein- ingar og uppörvunar þeim sem vilja hætta að reykja. I fyrsta þætti drepa nokkrir reykingamenn f slðustu sfg- arettunni og áhorfendum, sem vilja fara að dæmi þeirra, gefst kostur á að læra af reynslu þeirra fyrstu vikuna og hagnýta sér leið- beiningar sérfræðra gesta I þáttunum næstu kvöld. Um- sjónarmaður er Sigrún Stef- ánsdótfir en hún stjórnaöi áður sjónvarpsþáttum með sviþuðu sniöi áriö 1977. 21.00 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Fel- ixson. 21.35 Gurli Ný dönsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Morten Henriksen. Aöalhlutverk: Hanne Uldal, Jannie Faurschou, Sören Spanning og Jesper Lamg- berg. Gurli er ung nútlmakoma SUNNUDAGUR 11. mal 13.30—15.00 Krydd i tilveruna Stjórnandi: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.00—16.00 Dæmalaus ver- öld. Þáttur um dæmalausa við- burði liðinnar viku. Stjórnendur: Þórir Guð- mundsson og Eirikur Jóns- son. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Asgeir Tómas- son. MÁNUDAGUR 13. mal 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjómandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. 14.00—15.00 Ut um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15410—16.00 Sögur af sviðinu Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16410—17.00 Nálaraugað Reggftónlist. Stjórnandi: Jónatan Garð- arsson. 17410—184)0 Rokkrásin Kynning á hljómsveitinni Dire Straits. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Þriggja mlnútna fréttir klukk- an: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. sem rekur listaverkaskála af dugnaði og röggsemi. Hún er ráðrik og sjálfstæö en rek- ur sig á það aö þessir eigin- leikar eru ekki einhlltir I mannlegum samskiptum. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 23.00 Vopnin kvödd I Vletnam Bresk fréttamynd Fyrir tlu árum, 30. aprll 1975, hertóku Norður- Vletnamar Saigon og bundu endi á mannskæöa og lang- vinna styrjöld f Vfetnam. I myndinni er þessara tlma- móta minnst og rakinn aö- dragandi þeirra. Þýöandi og þulur Einar Sig- urösson. 23.30 Fréttir f dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.