Morgunblaðið - 12.05.1985, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1985
í DAG er sunnudagur 12.
mai, bænadagur, 132. dag-
ur ársins 1985. Vorvertíð
hefst. Pankratíusmessa. Ár-
degisflóö í Reykjavík kl.
0.27 og síödegisflóö kl.
13.09. Sólarupprás í Rvík
kl. 4.23 og sólarlag kl.
22.28. Sólin er í hádegis-
staö í Rvík kl. 13.24 og
tungliö er í suöri kl. 8.18.
(Almanak Háskólans.)
Drottinn er konungur aó
eilífu, hann er Guö þinn,
Síon, frá kyni til kyns.
(Sólm. 146, 10.)
KROSSGÁTA
16
LÁRÉTT: 1. jöró, 5. blóm, 6. lóbak, 7.
bey, 8. ólyfýan, 11. samhljóóar, 12.
skólaganga, 14. elska, 16. i litinn.
LÓÐRtTT: 1. haróneitar, 2. ófagnrt,
3. leynd, 4. gras, 7. ósoðin, 9. ástund-
nnarsama, 10. sretu, 13. stnlka, 15.
ósamsUeóir.
LAII.SN SfÐPSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. rægast, 5. ór, 6. rósina,
9. öls, 10. er, 11. la, 12. efa, 13. drep,
15. ill, 16. uerísL
LÓÐRÉTT: 1. reröldin, 2. góss, 3. arí,
4. tjaran, 7. óiar, 8. nef, 12. epli, 14.
eir, 16. b.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. Á morgun,
mánudaginn 13. maí, er
níræð frú Guðbjörg Bjarman
fyrrum húsmóðir á Akureyri.
Hún ætlar að taka á móti gest-
um á afmælisdaginn í Átt-
hagasal Hótel Sögu eftir kl. 17.
er sextugur Kristján Þórðarson
bóndi á Rreiðalæk á Barða-
strönd. Sýslunefndarfulltrúi
var hann í 4 ár og í 12 ár var
hann oddviti Barðstrendinga.
Hefur hann látið félagsmál í
hreppnum til sin taka. Hann
verður að heiman á afmælis-
daginn. Kona hans er Valgerð-
ur Kristjánsdóttir úr ísafjarð-
ardjúpi.
FRÉTTIR
RÍKISENDURSKOÐUNIN. I
tilk. í nýju Lögbirtingablaði
segir að forseti Islands hafi
skipað Jónas Hallgrímsson
deildarstjóra í Ríkisendurskoð-
uninni frá 1. maí sl. að telja.
HAPPDRÆTTISVINNINGAR.
Dregið hefur verið í happ-
drætti Skagfirsku söngsveitar-
ionar og komu vinningarnir á
þessi númer: 2513: Málverk
(Jóhannes Geir), 1934: Mál-
verk (Sigurður Sigurösson),
284: Ferð með Söngsveitinni
til Ítalíu og Frakklands, 1294:
Málverk (Jónas Guðvarðar-
son), 1093: Málverk (Snorri
Sveinn Friðriksson). (Birt án
ábyrgðar.)
KVENFÉL. Grensássóknar efn-
ir í dag, sunnudaginn 12. maí.
til árlegrar kaffisölu í safnað-
arheimili kirkjunnar, sem
hefst kl. 15 að lokinni guðs-
þjónustu í kirkjunni. — Annað
kvöld, mánudagskvöldið, lýkur
starfsári félagsins á þessu ári
með fundi í safnaðarheimilinu
kl. 20.30.
BÆNADAGUR Þjóðkirkjunnar
er í dag, 5. sunnudag eftir
páska. Hefur svo verið frá því
að hann var endurtekinn að
nokkru leyti, árið 1952. Vorver-
tíð hefst í dag. Frá gömlum sið
hefur svo verið reiknað og
stendur hún yfir til 23. júní. —
Og í dag er Pankratíusmessa,
til minningar um píslarvott-
inn Pankratíus, sem talið er að
látið hafi lífið í Róm árið 304
eða þar um bil. (Heimild:
Stjömufræði/Rímfræði.)
KVENFÉL. Bústaðasóknar
heldur fund annað kvöld,
mánudaginn 13. maí kl. 20.30.
Konur í Kvenfél. Hallgríms-
kirkju koma í heimsókn. Þessi
fundur verður jafnframt síð-
asti fundurinn á þessu starfs-
ári.
KVENFÉL. Kópavogs ætlar i
heimsókn til Kvenfélags Akra-
ness 16. maí næstkomandi,
uppstigningardag og verður
NT ævintýrinu lokið?
Ritstjóri og hluti
starfsfólks hætta
lagt af stað kl. 9 frá félags-
heimili bæjarins. — Þessar
konur veita nánari uppl. um
ferðina: Ingibjörg sími 42286,
Helga sími 14139 eða Hrefna
sími 41782.
FRÁ HÖFNINNI
f FYRRADAG héldu aftur til
veiða úr Reykjavíkurhöfn tog-
ararnir Ögri og Ásgeir. í gær
var Arnarfell væntanlegt að
utan. Þá var danska eftirlits-
skipið Hvidbjörnen væntanlegt
inn. I dag, sunnudag, fer
Grundarfoss til útlanda. Hofsá
er væntanleg að utan og
Hvassafell af ströndinni. Á
morgun, mánudag, eru togar-
arnir Ásþór og Hjörleifur vænt-
anlegir inn af veiðum, til lönd-
unar, Karlsefni úr söluferð til
útlanda og Kyndill af strönd-
inni. Þá er væntanlegt að utan
leiguskipið Goncordia.
HEIMILISDYR
.. i-m®
ÞESSI köttur týndist fyrir
nokkru frá heimili sínu í
Laugarneshverfi, Laugateigi.
Móbrún, bröndótt, sögð gæf og
gegna nafninu Móra. Omerkt
var hún. I síma 81153 er beðið
eftir uppl. um kisu.
Skítt með NT Kafteinn. — Tökum bara strikið eftir Mogganum. Það er ekki verra að lenda á lokuðu
svæði en að sulla alltaf í sama bæjarlæknum!!
KvMd-, nalur- og hotgidagaþiófHiata apótekanna I
Reykjavik dagana 10. mai III 16. mai aö bóöum dögum
meötöldum er í Lyfjabúó Braióholta. Auk þess er Apótek
Austurbsejar opló til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema
sunnudag.
Loknaatotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandl vlö lækni á Göngudeild
Landspitelans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000.
Borgarspitalinn: Vakt Irá kl. 08—17 alla virka daga tyrir
(ólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 81200). En slyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) slnnlr
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Ettir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Onæmiaaógeróir lyrlr tulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuvemdarstðó Raykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini
Neyóervakt Tannlæknafól. istands i Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Akureyrl. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i sánsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Garöabær; Heilsugæslan Garöaflöt siml 45066. Neyöar-
vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar siml
51100 Apótek Garóabæjar opfö mánudaga—föstudaga
kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjðróur Apótek bœjarlns opin mánudaga—föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis
sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvarl 51600. Neyöarvakl
lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes siml 51100.
Keftavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll töstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni aftir kl. 17.
Setfosa: Selfoss Apótak er opió til kl. 18.30. Oplð er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru I simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga tll kl. 6 á mánudag — Apótek bæjarlns er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
KvennaathvarL Opiö allan sólarhringlnn. siml 21205.
Húsaskjól og aóstoó vió konur sem beittar hala verló
ofbeldi i heimahúsum eóa oröiö fyrir nauógun. Skrífstofan
Hallveigarstöóum: Opin vlrka daga kl. 10—12, simi
23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaréógjöfin Kvennahúeinu vtó Hallærlsplanió: Opln
þriójudagskvöldum kl. 20—22. si'mi 21500.
MS-Mtagió, Skógarhlió 8. Opið prlðjud. kl. 15—17. Simi
621414. Læknisráögjöl fyrsta þriöjudag hvers mánaöar.
sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
SkrHstota AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar-
kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282.
AA-eamtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá
er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega
Sálfræóiatöóin: Ráögjöf í sálfræóllegum efnum. Sími
687075.
StuftbytgjuMndingar útvarpsins til útlanda daglega á
13797 KH2 eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45
III Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet tll Bret-
lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet lil austur-
hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eóa 20,43 M.:
Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda. 19.35—
20.10 endurt. ( stefnunet til Bretlands og V-Evrópu,
20.10—20.45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30
til kl. 23.05 endurteknar kvðldfrétlir til austurhlula Kan-
ada og U.S.A. Alllr timar eru M. timar sem eru sama og
GTMT eöa UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Lendepítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 III kl. 20.00. Kvennadeddin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennedeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími tyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaepitali
Hringeku: Kl. 13—19 alla daga Öldrunsrlækníngadeild
Landepftalane Hátúni 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu-
lagi. — Lendakoteapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 tll kl. 19.30. — Borgarepttaiinn f Fouvogi: Mánudaga
til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir
Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — HvftabandM, hjúkrunardeild:
Heimsóknartim! frjáls alla daga. GrenaáadeHd: Mánu-
daga til töstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. - HeHeuvemdarelðóén: Kl. 14 tH kl.
19. — FæótngarheimHi Reykjavikur. Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppespitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — FlófcedeHd: AHa daga kl. 15.30
til kl. 17. — Kápevogehæfcfr Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum. — VffilMtaóaspitali: Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. JÓMfsspftali
Hetn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlló
hjúkrunartieimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20
og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Keflavíkurlæknie-
héraóe og hellsugærlustððvar Suðurnesja. Síminn er
92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringlnn.
BILANAVAKT
Vaklþjónusta. Vegna bilana á yeltukerfi vatna og hita-
veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s iml á helgidög-
um. Rafmagneveitan bílanavakt 686230.
SÖFN
LandsbókaMfn felands: Safnahúsinu viö Hverfisgðtu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
HáekótabókaMfn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartíma útibúa í aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjaealnió: Oplö alla daga vikunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Ama Magnússonar Handritasýning opin priöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
ListaMfn fstanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
BorgerbókaMfn Reykjavikur: AóalMfn — Utlánsdeild.
Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriójud. kl.
10.30— 11.30. AóalMfn — lestrarsalur.Þinghottsstræti
27. aimi 27029. Opfð mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sepl,—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst. Sérútlán — Þlngholtsstræti 29a, sáni
27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum.
SólheimaMfn — Sólheimum 27, sáni 36814. Optó mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára bðrn á
miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát.
Bókin hekn — Sólheimum 27. siml 83780. Heimsend-
ingarpjónusta fyrlr fatlaöa og aldraóa Sánatáni mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Kotavafiaaatn — Hots-
vallagötu 16. sáni 27640. Oplö mánudaga — fðstudaga
kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasafn —
Bústaöaklrkju. sáni 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept —april er etnmg optð á laugard. kl.
13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövfkudðg-
um kl. 10—11.
BHndrabókaaafn ialanda, Hamrahliö 17: Virka daga kl.
10—16, simi 86922.
Norrsana húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýnlrtgarsallr: 14—19/22.
Arbæ|arsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtall. Uppl. í sima
84412 kl. 9—10 virka daga
AagrimaMfn Bergstaöastræti 74: Oplð sunnudaga.
priðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Hðggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vió Slgtún er
opiö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
ListaMfn Einars Jónssonsr Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaróurinn oplnn sömu
daga kl. 11—17.
Húa Jóns Siguróssonar I Kaupmannahðfn er opiö miö-
vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
KiarvalMtaóir. Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
BókaMfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr tyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
Náttúrufræóietola Kópevogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. SlgMjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhðlfin: Opin mánudaga — fðstudaga kl.
7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga
kl. 8.00—14.30.
Sundtaugamar I Laugardal og Sundlaug Vasturbæjar
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug-
ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30.
Sundtaugar Fb. BreiðhoMi: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00—17.30. Lokunartánl er miðað vlö þegar
sölu er hætt. Þá hafa gestlr 30 mát. til umráöa.
Varmártaug I Moefekssveit: Opln mánudaga — töstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30
Sundhóil Keftavlkur er opin mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19 Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatánar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundtaug Kópevogs: Opln mánudaga—löstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar aru priöjudaga og mlðvlku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299.
Sundtaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl.
9—11.30.
Sundtaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
Sundtaug SettjsrnsrneM: Opln mánudaga—Iðstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.