Morgunblaðið - 12.05.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 12.05.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1985 í DAG er sunnudagur 12. mai, bænadagur, 132. dag- ur ársins 1985. Vorvertíð hefst. Pankratíusmessa. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 0.27 og síödegisflóö kl. 13.09. Sólarupprás í Rvík kl. 4.23 og sólarlag kl. 22.28. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.24 og tungliö er í suöri kl. 8.18. (Almanak Háskólans.) Drottinn er konungur aó eilífu, hann er Guö þinn, Síon, frá kyni til kyns. (Sólm. 146, 10.) KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: 1. jöró, 5. blóm, 6. lóbak, 7. bey, 8. ólyfýan, 11. samhljóóar, 12. skólaganga, 14. elska, 16. i litinn. LÓÐRtTT: 1. haróneitar, 2. ófagnrt, 3. leynd, 4. gras, 7. ósoðin, 9. ástund- nnarsama, 10. sretu, 13. stnlka, 15. ósamsUeóir. LAII.SN SfÐPSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. rægast, 5. ór, 6. rósina, 9. öls, 10. er, 11. la, 12. efa, 13. drep, 15. ill, 16. uerísL LÓÐRÉTT: 1. reröldin, 2. góss, 3. arí, 4. tjaran, 7. óiar, 8. nef, 12. epli, 14. eir, 16. b. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Á morgun, mánudaginn 13. maí, er níræð frú Guðbjörg Bjarman fyrrum húsmóðir á Akureyri. Hún ætlar að taka á móti gest- um á afmælisdaginn í Átt- hagasal Hótel Sögu eftir kl. 17. er sextugur Kristján Þórðarson bóndi á Rreiðalæk á Barða- strönd. Sýslunefndarfulltrúi var hann í 4 ár og í 12 ár var hann oddviti Barðstrendinga. Hefur hann látið félagsmál í hreppnum til sin taka. Hann verður að heiman á afmælis- daginn. Kona hans er Valgerð- ur Kristjánsdóttir úr ísafjarð- ardjúpi. FRÉTTIR RÍKISENDURSKOÐUNIN. I tilk. í nýju Lögbirtingablaði segir að forseti Islands hafi skipað Jónas Hallgrímsson deildarstjóra í Ríkisendurskoð- uninni frá 1. maí sl. að telja. HAPPDRÆTTISVINNINGAR. Dregið hefur verið í happ- drætti Skagfirsku söngsveitar- ionar og komu vinningarnir á þessi númer: 2513: Málverk (Jóhannes Geir), 1934: Mál- verk (Sigurður Sigurösson), 284: Ferð með Söngsveitinni til Ítalíu og Frakklands, 1294: Málverk (Jónas Guðvarðar- son), 1093: Málverk (Snorri Sveinn Friðriksson). (Birt án ábyrgðar.) KVENFÉL. Grensássóknar efn- ir í dag, sunnudaginn 12. maí. til árlegrar kaffisölu í safnað- arheimili kirkjunnar, sem hefst kl. 15 að lokinni guðs- þjónustu í kirkjunni. — Annað kvöld, mánudagskvöldið, lýkur starfsári félagsins á þessu ári með fundi í safnaðarheimilinu kl. 20.30. BÆNADAGUR Þjóðkirkjunnar er í dag, 5. sunnudag eftir páska. Hefur svo verið frá því að hann var endurtekinn að nokkru leyti, árið 1952. Vorver- tíð hefst í dag. Frá gömlum sið hefur svo verið reiknað og stendur hún yfir til 23. júní. — Og í dag er Pankratíusmessa, til minningar um píslarvott- inn Pankratíus, sem talið er að látið hafi lífið í Róm árið 304 eða þar um bil. (Heimild: Stjömufræði/Rímfræði.) KVENFÉL. Bústaðasóknar heldur fund annað kvöld, mánudaginn 13. maí kl. 20.30. Konur í Kvenfél. Hallgríms- kirkju koma í heimsókn. Þessi fundur verður jafnframt síð- asti fundurinn á þessu starfs- ári. KVENFÉL. Kópavogs ætlar i heimsókn til Kvenfélags Akra- ness 16. maí næstkomandi, uppstigningardag og verður NT ævintýrinu lokið? Ritstjóri og hluti starfsfólks hætta lagt af stað kl. 9 frá félags- heimili bæjarins. — Þessar konur veita nánari uppl. um ferðina: Ingibjörg sími 42286, Helga sími 14139 eða Hrefna sími 41782. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG héldu aftur til veiða úr Reykjavíkurhöfn tog- ararnir Ögri og Ásgeir. í gær var Arnarfell væntanlegt að utan. Þá var danska eftirlits- skipið Hvidbjörnen væntanlegt inn. I dag, sunnudag, fer Grundarfoss til útlanda. Hofsá er væntanleg að utan og Hvassafell af ströndinni. Á morgun, mánudag, eru togar- arnir Ásþór og Hjörleifur vænt- anlegir inn af veiðum, til lönd- unar, Karlsefni úr söluferð til útlanda og Kyndill af strönd- inni. Þá er væntanlegt að utan leiguskipið Goncordia. HEIMILISDYR .. i-m® ÞESSI köttur týndist fyrir nokkru frá heimili sínu í Laugarneshverfi, Laugateigi. Móbrún, bröndótt, sögð gæf og gegna nafninu Móra. Omerkt var hún. I síma 81153 er beðið eftir uppl. um kisu. Skítt með NT Kafteinn. — Tökum bara strikið eftir Mogganum. Það er ekki verra að lenda á lokuðu svæði en að sulla alltaf í sama bæjarlæknum!! KvMd-, nalur- og hotgidagaþiófHiata apótekanna I Reykjavik dagana 10. mai III 16. mai aö bóöum dögum meötöldum er í Lyfjabúó Braióholta. Auk þess er Apótek Austurbsejar opló til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Loknaatotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandl vlö lækni á Göngudeild Landspitelans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspitalinn: Vakt Irá kl. 08—17 alla virka daga tyrir (ólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) slnnlr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Ettir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiaaógeróir lyrlr tulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstðó Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Neyóervakt Tannlæknafól. istands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyrl. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i sánsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabær; Heilsugæslan Garöaflöt siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar siml 51100 Apótek Garóabæjar opfö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjðróur Apótek bœjarlns opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvarl 51600. Neyöarvakl lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes siml 51100. Keftavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll töstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni aftir kl. 17. Setfosa: Selfoss Apótak er opió til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru I simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 6 á mánudag — Apótek bæjarlns er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. KvennaathvarL Opiö allan sólarhringlnn. siml 21205. Húsaskjól og aóstoó vió konur sem beittar hala verló ofbeldi i heimahúsum eóa oröiö fyrir nauógun. Skrífstofan Hallveigarstöóum: Opin vlrka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréógjöfin Kvennahúeinu vtó Hallærlsplanió: Opln þriójudagskvöldum kl. 20—22. si'mi 21500. MS-Mtagió, Skógarhlió 8. Opið prlðjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöl fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. SkrHstota AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-eamtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega Sálfræóiatöóin: Ráögjöf í sálfræóllegum efnum. Sími 687075. StuftbytgjuMndingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KH2 eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 III Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet lil austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eóa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda. 19.35— 20.10 endurt. ( stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvðldfrétlir til austurhlula Kan- ada og U.S.A. Alllr timar eru M. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Lendepítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 III kl. 20.00. Kvennadeddin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennedeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími tyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaepitali Hringeku: Kl. 13—19 alla daga Öldrunsrlækníngadeild Landepftalane Hátúni 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagi. — Lendakoteapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarepttaiinn f Fouvogi: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — HvftabandM, hjúkrunardeild: Heimsóknartim! frjáls alla daga. GrenaáadeHd: Mánu- daga til töstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. - HeHeuvemdarelðóén: Kl. 14 tH kl. 19. — FæótngarheimHi Reykjavikur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppespitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — FlófcedeHd: AHa daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kápevogehæfcfr Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VffilMtaóaspitali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. JÓMfsspftali Hetn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlló hjúkrunartieimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Keflavíkurlæknie- héraóe og hellsugærlustððvar Suðurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringlnn. BILANAVAKT Vaklþjónusta. Vegna bilana á yeltukerfi vatna og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s iml á helgidög- um. Rafmagneveitan bílanavakt 686230. SÖFN LandsbókaMfn felands: Safnahúsinu viö Hverfisgðtu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. HáekótabókaMfn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjaealnió: Oplö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnússonar Handritasýning opin priöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. ListaMfn fstanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. BorgerbókaMfn Reykjavikur: AóalMfn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriójud. kl. 10.30— 11.30. AóalMfn — lestrarsalur.Þinghottsstræti 27. aimi 27029. Opfð mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sepl,—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlán — Þlngholtsstræti 29a, sáni 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. SólheimaMfn — Sólheimum 27, sáni 36814. Optó mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára bðrn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát. Bókin hekn — Sólheimum 27. siml 83780. Heimsend- ingarpjónusta fyrlr fatlaöa og aldraóa Sánatáni mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Kotavafiaaatn — Hots- vallagötu 16. sáni 27640. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöaklrkju. sáni 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er etnmg optð á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövfkudðg- um kl. 10—11. BHndrabókaaafn ialanda, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norrsana húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlrtgarsallr: 14—19/22. Arbæ|arsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtall. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga AagrimaMfn Bergstaöastræti 74: Oplð sunnudaga. priðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vió Slgtún er opiö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. ListaMfn Einars Jónssonsr Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaróurinn oplnn sömu daga kl. 11—17. Húa Jóns Siguróssonar I Kaupmannahðfn er opiö miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KiarvalMtaóir. Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. BókaMfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr tyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræóietola Kópevogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. SlgMjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðlfin: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundtaugamar I Laugardal og Sundlaug Vasturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundtaugar Fb. BreiðhoMi: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartánl er miðað vlö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestlr 30 mát. til umráöa. Varmártaug I Moefekssveit: Opln mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30 Sundhóil Keftavlkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19 Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatánar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundtaug Kópevogs: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar aru priöjudaga og mlðvlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundtaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Sundtaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundtaug SettjsrnsrneM: Opln mánudaga—Iðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.