Morgunblaðið - 30.05.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAÍ1985
9
Þijár
öruggar leiðir að
hámarksávöxtun
sparitjár
1. Kaup á verðtryggðum veðskulda -
bréfum hjá Verðbréfasölu Kaupþings.
Ársávöxtun er nú 16-18% umfram
verðbólgu.
2. Ef þú hefur ekki tíma eða treystir þér ekki
til að vera í verðbréfaviðskiptum getur þú
látið Fjárvörslu Kaupþings um að
annast þau í samráði við þig.
í Fjárvörslu Kaupþings felst:
• Persónuleg ráðgjöf við val á ávöxtunar-
möguleikum.
• Hámarksávöxtun sparifjár með
verðbréfakaupum.
• Varsla keyptra verðbréfa og umsjón
með innheimtu þeirra.
• Endurfjárfesting innheimtra greiðslna.
• Yfirlit um hreyfingar á vörslureikn-
ingum, eignarstöðu og ávöxtun.
3. Kaup á einingarskuldabréfum
Ávöxtunarfélagsins hf.
• Hægt er að kaupa einingabréfin fyrir
hvaða upphæð sem er, sem tryggir
öllum þáttöku í hárri ávöxtun
verðbréfamarkaðarins.
• Bréfin eru seld gegnum síma og þau
má greiða með því að senda
Kaupþingi hf. strikaða ávísun, eða
með gíróseðli.
• Bréfin eru nær óbundin því að
ákveðinn hluti þeirra verður innleystur
mánaðarlega, sé þess óskað.
Sölugengi verðbréfa 30. maí 1985 Veðskuldabréf
Verðtryggð Overðtryggð
Með 2 gjalddögum á árf Með 1 gjalddaga á árt
Sölugengi Sölugengi Söiugengl
14%áv. 16%áv. Hœstu Hœstu
Láns- Nafn- umfr. umtr. 20% leyfll. 20% leyfll.
timi vextir verðtr. verðtr. vextir vextir vextir vextir
1 4% 93,43 92,25 85 90 79 84
2 4% 89,52 87,68 74 83 87 75
3 5% 87,39 84,97 63 79 59 68
4 5% 84,42 81,53 55 73 51 61
5 5% 81,70 78,39 51 70 48 59
6 5% 79,19 75,54
7 5% 76,87 72,93
8 5% 74,74 70,54
9 5% 72,76 68,36
10 5% 70,94 63,36
Hæsta og lægsta ávöxtun h)á verðbréfadelld Kaupþlngs hf
VMnjmar 12.5.-25.5.1965
VarMryggA vaðakuldabrtf
Hnata% Ljagata% Maðalávöxtun%
20% 13,5% 1546%
Einingaskuldabréf Ávöxtunarfélagsins hf.
Verð á einingu 30. maí kr. 1.024.
ÁVÖXTUNARFÉLAGIÐ HF
VERÐMÆTI 5.000 KR. HLUTABRÉFS ER KR. 6.579 ÞANN 30 MAl 1985
(M.V. MARKAÐSVERÐ EIGNA FÉLAGSINS).
ÁVÖXTUNARFÉLAGIÐ HF FVRSTI VERBBRÉFASJÓÐURINN Á ÍSLANDI
/3
KAUPÞING HF
Husi Verzlunsrmnar, simi 6869 88
K&hstaðmip
„Ekki til fram-
búðar — frem-
ur en í hjóna-
bandinu“
hjonusta við ferdamenn
er einn þáttur — og vu-
andi — f atvinnu hér i
landi. Akureyrarblaðkl fs-
lendingur fjallar um þessa
atvinnugrein i nýlegum
leiðara og segir m.a.:
„Hér er að vísu um flók-
inn atvinnurekstur að ræða
og oft ærið erfitt að átta sig
á hvað sker úr um hæfni
þjóða, héraða og einstakl-
inga til að taka þátt í
ævintýrinu með viðunandi
hagnaði. Náttúruleg fegurð
er að sjáifsögðu æskileg I
ferðamannaiðnaði en dugir
ekki til frambúðar, fremur
en í hjónabandinu. I*ar
kemur fleira til, svo sem
viss þjónustuhind, aðlögun-
arhæfni og síðast en ekki
síst aðbúnaður ýmiss kon-
ar, sem oftast nær langt út
fyrir athafnir og fjárfest-
ingar þeirra, sem beinlínis
vinna við að sinna ferða-
mönnum.
íslendingum hættir til að
líta svo á að land þeirra sé
i sjálfu sér eftirsóknarvert
og nægileg ástæða til að
hér þríflst ferðamanna-
þjónusta, ýmist vegna nátt-
úrufegurðar cllegar vegna
þess að landið er sérkenni-
legur útvörður menningar-
innar á mörkum hins
byggilega heims. Það eina
sem þeir telja sig þurfa að
afsaka fyrir erlendum
ferðamönnum er það sem
þeir fá ekki við ráðið, veð-
urfarið. Hvort tveggja má
telja byggt á misskilningi.
ísland hefur ekki mikla
sérstöðu vegna náttúrufcg-
urðar, enda er víða fagurt á
jarðarkringlunni. Það er
líka hægt að finna nægi-
legan Ijölda ferðamanna,
sem setur ekki fyrir sig ís-
ienskt veðurfar, ef óskir
hans eni uppfylltar að öðru
leyti, og hann er ekki
blekktur með upplýsingum,
þar sem landið skartar
sinu fegursta undir beið-
skírum himni frá upphafl
til enda bæklinganna.
Til þeirrar sannfæringar,
að ísland hafl ómótstæði-
legt aðdráttarafl, má rekja
ýmsa annmarka á ferða-
þjónustu ísiendinga. A1
3^lctiditt0ur]
Utfpfmndi ídfxkngur hf
R*atfón TómM Ingi Oncb
Auotysingmatfr, KrMrOnoær
Ritatfóm. nimr. 21501
Auqfýséngmr. airru 21S00
Asknhmrpmld kr 1304
Augtýsmgmumró kr 170dáfc«n
***un TadtnkMd bÉMdk^s
og Oflgflprvnt
Ferðamannaþjónusta
— flókíð viðfangsefni
I Klestir gera ráð fyrir þvi aó sá íimi, vem maðurinn ráðstafar til I
|eij>ín ahugamála. muni fara vaxandi á koniandi aratuRiim. hað erl
lhins vegar meiri vafa undirorptð. hvort menn muni hafa meira fé fill
|að verja til tómslundastarfv F.ngu að síður virðisf vera ralsverð|
Tómstundum fjölgar
„Flestir gera ráö fyrir því að sá tími, sem
maðurinn ráöstafar til eigin áhugamála,
muni aukast á komandi áratugum. Þaö er
hinsvegar meiri vafa undirorpiö, hvort menn
muni hafa meira fé til aö verja til tómstunda-
starfs. Engu aö síöur viröist vera talsverö
framtíö í því fyrir islendinga aö selja þjón-
ustu sína þeim aðilum, erlendum sem inn-
lendum, sem kjósa aö eyöa frítma sínum í
feröalög, og sá hópur er fjölmennur og fer
örugglega vaxandi." Þessi eru upphafsorö
tómasar Inga Olrich í forystugrein islend-
ings, sem Staksteinar tíunda í dag.
mennt afskiptaleysi og
áhugaleysi þeirra sem
stunda slíka þjónustu er
því miður allt of útbreitt
hérlendis og er af eðli-
legum ástæðum flokkað
undir svikna vöru af þeim
sem kaupa. íslendingar eru
ekki einir um að misskilja
hlutverk sitt í ferðaþjón-
ustu. Það hendir grónar
ferðamannaþjóAir eins og
Frakka og Norðmenn
einnig, þeir fyrrnefndu
þjást af ferðamannaleiða
en hinir af kreddufestu og
skorti á aðlögunarhæfni,
en kvarta þó sáran undan
minnkandi ferðamanna-
straumi þrátt fyrir ein-
dæma náttúrufegurð.
Vissulega skiptir auglýs-
ingastarf mjög mikhi máli
og er síst af öllu ástæða til
að gera lítið úr markaðs-
starfí. En það nær ekki til-
gangi sinum nema það eigi
sér öfhigan bakhjarl (
þeim, sem sjálfa þjónust-
una stunda og móta þá
ímynd, sem ferðamenn fá
af landinu og því, sem það
hefúr upp á að bjóða. Við
þróun ferðaþjónustu skipt-
ir hugarfarið mikhi og sá
andi sem lagður er í starf-
ið. Hæfni fólksins, sem at-
vinnugreinina stundar, til
að laga sig að óskum ferða-
manna, erlendra sem inn-
lendra, ræður mestu um
það hvort fslendingar eign-
ast viðskiptavini sem koma
einu sinni og auglýsa land-
ið ílla, ellegar þá sem
koma oft og auglýsa það
veL“
Störf og gjald-
eyrir
Fá mikilsverðari verk-
efni bíða þjóðarinnar í
næstu framtíð en að
tryggja störf — afkomu —
tugþúsunda ungmenna,
sem bætast við á íslenzkan
vinnumarkað fram til alda-
móta, þ.e. komandi hálfan
annan áratug. Þá sýnist
heldur eklti vanþörf á því
að ná niður erlendum
skuldum, sem rýra kjör
þjóðarinnar verulega, og
óhagstæðum viðskiptajöfn-
uði við umheiminn, sem
var 3.564 m.kr. 1981, 6.881
m.kr. 1982, 1.527 m.kr.
1983, 3.712 m.kr. 1984 og
verður svipaður á þessu ári,
ef að líkum lætur.
Ferðaþjónusta, einkum
við útlendinga, er að vísu
aðeins einn af mörgum
þáttum, sem efla þarf í
framangreindum tilgangi.
Talið er að þeæi þjónusta
gefí þegar jafn mikið i
gjaldeyristekjur og íslenzk-
ir ferðamenn eyða erlend-
is, svo þar ríki jöfnuður.
Efíd almenn ferðaþjónusta
og aukin fjölbreytni kann
jafnframt að leiða til þess
að fslendingar eyði frekar
frídögum heima en heiman
og vera þann veg gjaldeyr-
issparandi, auk þess að
vera gjaldeyrisaflandi.
Meginatriði hlýtur að
vera að hægt sé að bjóða
ferðalögum hér þjónustu í
ferðalögum, viðveru, mat
og drykk, sem venjur
þeirra og kröfur standa tiL
I þessu efni hafa orðið
miklar framfarir, ekki sízt
á matsöhistöðum. Við eig-
um þó sitt hvað ólært, ef
við æthim að halda velli í
harðnandi samkeppni á
þessum vettvangi.
Þjónusta vð erlenda
ferðamenn kemur víða við
í starfsþáttum þjóðfélags-
ins. Fyrst má nefna flug-
samgöngur okkar við um-
hciminn, sem hvíla að
drjúgum hhita á erlendum
ferðamönnum, sem leggja
leið sína hingað og héðan
— eða milli hins gamla
heims og nýja. Samgöngur
innanlands sækja og í vax-
andi mæli tekjur til er-
lendra ferðamanna. Hótel
og veitingahús, vítt og
brcitt um landið, hafa
sömu sögu að segja. Ferða-
menn skilja víða eftir
eyðslueyri f verzhinunum
og öðrum þjónustufyrir-
tækjum. Þeir eru ófáir,
sem byggja afkomu sína,
með einum eða öðrum
hætti, á ferðamannaþjón-
ustu.
I*að þarf að vanda sem
lengi á að standa, segir
máltækið. Það er kominn
tími til að virða þessa at-
vinnugrein, hvers konar
þjónustu við ferðafólk, að
verðleikum.
ÖRYCCIS
HÓLF
iveggioggólf
Örugg og ódýr lausn
fyrir fyrirtæki
og heimahús
^Verð frá kr. 3.270.-,
verð kr: 9.590.
PÁLL STEFÁNSSON
UMBOÐS & HEILDVERZLUN
BLIKAHÖLUM 12 R.VlK
SjMI (91 )-7253C>
J3>lHamaíl:a?utLnn
aVi
^-rettisgötu 12-18
WL^
Mazda 929 Station 1982
Grásans. ekinn aðeins 38 þ. km. Sjálfsk.
m/ðllu. Fallegur elnkabíll. Verð 380 þús.
Yfirbyggður Pick-Up
Suzuki Fox Pick-Up 1983. Blásanseraður,
yfirbyggöur hjá RU. Spameytlnn bíll m/drlfi
á öllum. Verö 380 þús.
Landa Sport 1960
Rauöur eklnn aöeins 44 þ. km. Verö 195
þús.
Citroen CX Raflax 1982.
Hvitur, ekinn 68 þ.km. Fallegur elnkabill.
Verö 430 þús.
Fiat 127 Super 1984
Ekinn 10 þ km. Verö 230 þús.
Honda Civic Station 1982
Eklnn 15 þ. km. Verö 295 þús.
Citroen GS Pallas 1982
Ekinn 20 þ. km. Verö 280 þús.
Subaru 1800 4x4 1981
Ekinn 65 þ. km. Verö 300 þús.
Mikil sala
Vantar nýlega bila á staöinn. Gott sýn-
Ingarsvæöi i hjarta borgarinnar
Daihatsu Runabout XTI 1983
Ekinn 28 þ. km. Verö 265 þús.
Votvo 240 1983
Eklnn 32 þ. km. Verö 485 þús.
Saab 99 GL11981
Eklnn 60 þ. km. Verö 315 þús.
Mazda 626 Sport 1982
Ekinn 35 þ. km. Verö 320 þús.
Mitsubishi Galant 1600 GL 1982
Grásans. ekinn 62 þ. km. Utvarp Veró 285
þús.
y M
BMW 320 1982
Grásans ekinn 29 þ. km. 5 gira vökvaatýri,
sóllúga. útvarp, segulband. rafm. speglar,
sportfetgur, sumardekk. vetrardekk. Verö
490 þús.
Mazda 323 GT 1983
Grásans. ekinn 34 þ. km. 1500 vél. 5 girar. 5
dyra Verö 380 þús.