Morgunblaðið - 30.05.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.05.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAt 1985 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 Bibliulestur í kvöld kl. 20 30 Efni: Hvitasunnugjöfin og nú- tímlnn. Allir hjartanlega velkomnir. lítmhjólp Almenn samkoma ( Þríbúöum,- Hverfisgötu 42, i kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Samhjálpar- kórinn tekur lagiö. Margir vitnis- buröir. Allir velkomnir. Samhjálp FREEPORT KLÚBBURINN Freeportklúbburinn Síöasti fundur vorsins veröur i safnaöarheimili Bústaöakirkju i kvöld kl. 20.30. Góðar veitingar. Makanefnd Freeportklúbbsins. UTIVISTARFERÐIR Utivistarferðir Helgarferöir 31. maí—2. júní 1. Þórsmörk. Gönguferöir viö allra hæfi. Mjög góö gisting í Úti- vistarskálanum Básum. 2. Eyjafjallajökull (1666 m). Skemmtileg jökulganga. Gist i Útivistarskálanum. Uppl. og far- miöar á skrifst. Lækjarg. 6A, símar: 14606 og 23732. (Opiö virkadagakl. 10—18.) Helgina 1«.—17. júní veröa Skaftafell, öræfajökull og snjó- bílaferö á Vatnajökul aftur á dagskrá. Afmæliahátíð f Béaum (Útivist 10 ára) veröur 21.—23. júní. Pantiö tímanlega. Sjáumat. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19531 Göngudagur Ferðafélags íslands sunnudag 2. júní Feröafélagiö efnir til göngudaga i sjöunda sinn sunnudaginn 2. júni. Ekiö veröur aö Höskuldar- völlum. Þar hefst gangan sem er hringferö yfir Oddafell. áö í Sogaselsgíg og hringnum lokaö á Höskuldarvöllum. Gangan tek- ur um 2 klst. Brottfarartímar eru kl. 10.30 og kl. 13.00 trá Um- feröarmiöstööinni, austan meg- in. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Verö kr. 150. Fólk á eigin bílum er velkomiö í gönguna. Á sunnudaginn fara allir auöur á Höskuldarvelli og ganga meö Feröafálagi falanda. Látt ganga fyrir unga aem aldna. Misaiö ekki af skemmtilegri göngu- ferö. I upphafi göngunnar leikur skólahljómsveit Mosfellssveitar. Feröafélag Islands Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Hvitasunnukirkjan Filadelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Samkomustjóri Sam Daniel Glad ■lííAka? Heimilisiönaöarfélag Islands minnir á vorfund í Domus Med- ica fimmtudaginn 30. maí kl. 20.00. Dyrasfmar — raflagnir Gestur rafvtrkjam . a. 16637 /a\í* VERCBRÉ FAMARKAPUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆD KAUPOGSALA VEOSKULDAMÉFA SiMATÍMI KL. 10—12 OQ 15—17 húsnæói . i boöi < a A—/v_/1—A *aí l Til leigu í júlímánuði til leigu i 1 mánuö 4ra herb. góö ibúö í Laugarneshverf! meö hús- gögnum og húsbúnaöi Þeir sem hafa áhuga sendi tilboö til augl- deildar Mbl. fyrir 7. júní merkt “Júli - 1985“. raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir LANDSSAMTOK HJARTASJÚKLINGA Pósthólf 835 - 121 Reykjavík Landssamtök hjartasjúklinga halda aöalfund sinn aö Hótel Sögu laugar- daginn 1. júní 1985 kl. 14.00. Dagskrá sam- kvæmt félagslögum. Stjórnin Fundarboð í framhaldi undirbúningsnefndar aö stofnun Félags áhugamanna um hönnun 30. apríl sl. er hér meö stofnfundur félagsins boðaöur fimmtudaginn 30. maí kl. 20.00 aö Hallveig- arstíg 1 (salur í kjallara). Félaginu er m.a. ætlaö þaö hlutverk aö efla almennan skilning á gildi hönnunar, glæöa áhuga almennings og iönfyrirtækja á rann- sóknar- og þróunarstarfsemi á sviöi hönnun- ar, auk þess aö efla tengsl milli þeirra er fást viö hönnun og þeirra er stunda atvinnurekst- ur og gætu nýtt sér hönnun. Aöild aö félaginu geta átt einstaklingar, fé- lagasamtök, stofnanir og fyrirtæki, sem fást viö hönnun eöa hafa áhuga á henni. Dagskrá: 1. Lögö fram drög félagslaga til samþykktar. 2. Kosning stjórnar. 3. Almennar umræöur. Undirbúningsnefndin Aðalfundur Aðalfundur verkamannafélagsins Dagsbrún- ar veröur haldinn á Hótel Sögu fimmtudaginn 30. maí nk. og hefst kl. 20.30. Auk venjulegra aöalfundarstarfa veröur staöa samningamála rædd. Kaffiveitingar. Stjórn Dagsbrúnar. húsnæöi óskast Atvinnuhúsnæöi óskast Óskum eftir aö taka á leigu 70—160 m2 verslunar-, iönaöar- eöa skrifstofuhúsnæöi. Uþplýsingar í síma 46544. óskast keypt Traust viðskipti VHS vídeó Myndbandaieiga utan Reykjavíkursvæöisins meö mikla útleigu á VHS-myndböndum vill kaupa eöa leigja löglegt og gott myndefni með eöa án ísl. texta. Hér eru í boði viðskipti viö skuldlausa myndbandaleigu meö traust bókhald og ör- uggar greiöslur. Allt aö 300—500 þús. kr. viöskipti á fyrsta ári við einstaka söluaöila ef um gott efni er að ræöa. Tilboö meö upplýsingum um efni og viö- skiptakjör sendist afgreiöslu blaösins fyrir 5. júní nk. merkt: „Videó — 1985“. ýmisiegt Síberíufarar MÍR og aðrir sem hyggja á ferö til Sovétríkjanna í sumar MÍR efnir til stutts námskeiös í rússnesku, sem sérstaklega er ætlaö aö kynna byrjend- um fáein hagnýt undirstööuatriöi tungumáls- ins. Kennari veröur Boris Mígúnov, rússn- eskukennari MÍR. Kennslan er ókeypis. Þeir sem áhuga hafa mæti aö Vatnsstíg 10 fimmtudaginn 30. maí kl. 19.30. MÍR íbúð í Kaupmannahöfn íbúö í hjarta Kaupmannahafnar býöst í júlí skiptum fyrir jeppa á íslandi á sama tíma. Uppl. í síma 686329 til þriöjudags 4. júní. Vil kaupa jörö sem hefur land aö sjó á Suövestur- eöa Vest- urlandi. Má vera í eyöi eöa jafnvel hiuti í jörö. Tilboö sendist blaöinu merkt: „Jarönæöi — 504“. MR stúdentar 1975 Muniö 10 ára fagnaðinn í Valhöll á Þingvöll- um 8. júní. Miöar seldir hjá bekkjarráös- mönnum, Hvar er Júlli? 6.A 34059, 22260 — 6.B 22675 — 6.C 79211, 25355 — 6.Q 52701, 28955 — 6.S 22767, 621544 — 6.T 79298, 29811 — 6.U 25064 — 6.X 73111 — 6.Z 45576 — 6.Y 71489. Jörð til leigu í Rangárvallasýslu. Upplýsingar 99-8268. sima til sölu Þorskanet til sölu 6 tommu eingirni nr. 12 og 6 og hálf tommu eingirni nr. 12. Netageró Njáls og Siguröar Inga simi 98-1511 og heimasimi 98-1750. kennsta Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast mánudaginn 3. júní. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 76728 oq 36112. Vélritunarskólinn, Suöurlandsbraut 20, simi 685580. húsnæöi i boöi Til leigu nýtt versl.húsn. á götuhæð í miðbænum Til leigu 120 fm verslunarhúsnæöi á götuhæö í nýju húsi í miðbænum. Húsnæöið skiptist í verslunar-, skrifstofu- og lagerpláss, snyrt- ingu og kaffistofu. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Séreign - Sími 29077, Baldursgötu 12. Sauðárkrókur — Bæjarmálaráð Siöasti bæjarmálaráöstundur vetrarlns veröur í Sæborg timmtudag 30. maí kl. 21.00. Dagskrá: 1. Fjárhagséætlun 1985. 2. Önnur mál. Kaffiveitingar. Aiiir veikomnir. Stjómln Aðalfundur Nemendasambands stjórnmálaskóla Sjálfstæóisflokksins verður haldinn mánudaginn 3. júni 1985 kl. 18.00 i Valhöll. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.