Morgunblaðið - 30.05.1985, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1985
63
JUVENTUS sigraöi Liverpool
1—0 í Evrópukeppni meist-
araliöa í knattspyrnu meö því
aö skora úr mjög vafasamri
vítaspyrnu sem dæmd var á
Liverpool á 58. mínútu. Þetta
er í fyrsta sinn sem Juventus
vinnur Evrópukeppni meist-
araliöa og er Juventus nú
eina liöiö sem unniö hefur
UEFA-keppnina, Evrópubik-
arinn og svo núna Evrópu-
keppni meistaraliöa, þrenna í
fyrsta sinn í sögunni.
Hörmulegur atburóur átti
sér stað, er leikurinn átti aö
hefjast í Brussel er áhang-
endum lióanna lenti saman
og veggur hrundi sem aöskil-
ur áhangendur lióanna og
tugir manna lótu lífiö og yfir
tvöhundruö slösuöust. Þessi
atburöur setti Ijótan svip á
leikinn og gat hann ekki haf-
ist fyrr en 90 mín. eftir aö
hann átti aö hefjast.
Leikurinn:
Leikurinn var rótt hafinn er leik-
maöurinn snjalli Mark Lawrenson
hjá Liverpool varö aö yfirgefa
leikvanginn vegna meíösla og í
hans staö kom Gary Gillespie.
Liöin skiptust á um aö sækja og
var jafnræöi meö liðunum fyrstu
# Leikmenn og áhangendur rtalska liösins Juventus faömast — fagna sigri í Evrópukeppni meistaraliöa í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögu
félagsins á Heysel-leikvanginum í Brussel í gærkvöldi.
Vafasöm vftaspyma
færöi Juventus sigur
í sögufrægum leik, þar sem tugir manna létu lífiö
mínútur leiksins. Liverpool fór sér
þó heldur hægar og gaf sér tíma til
aö byggja upp sóknaraögeröir, en
Juventus var meö heldur meiri
hraöa í leik sínum, sem þeir virtust
ekki alltaf ráöa viö.
Fyrsta umtalsveröa marktæki-
færiö kom á 30. min. er Antonio
Cabrini átti þrumuskot aö marki
Liverpool, sem Grobbelaar varöi
vel. Á sömu minútu komst John
Wark í gott færi, er hann komst
einn inn fyrir vörn Juventus, en var
aðeins of seinn.
Skömmu síöar átti Ronny
Wheelan hörkuskot fyrir utan teig,
sem Tacconi, markvöröur Juvent-
us, sló yfir.
Rétt fyrir leikhlé fékk Wark gula
spjaldiö fyrir aö brjóta gróflega á
Boniek. Staöan í hálfleik 0—0.
i síöari hálfleik var dæmd mjög
svo vafasöm vítaspyrna á Liver-
pool, á 58. mín.
Stungusending var gefin fram
völlinn á Zbigniew Boniek, sem átti
i kapphlaupi viö Alan Hansen og
Giliespie, Hansen felldi Boniek, vel
fyrir utan teig og dómari leiksins
dæmdi umsvifalaust vítaspyrnu án
þess aö ræöa viö línuvöröinn sem
var í góöri aöstööu til aö sjá hvar
brotiö var á Boniek. Platini skoraöi
síöan örugglega úr vítaspyrnunni.
Eftir þetta sóttu Liverpooi mjög,
en Juventus varöist vel og hélt
fengnum hlut.
Leikurinn var nokkuö hraöur en
ekki góöur aö sama skapi, enda
ekki aö furöa eftir atburöi sem
þessa og 90 minútna biö eftir aö
leikurinn hæfist. En eftir frekar
daufa byrjun sóttu liöin í sig veöriö
og var Liverpool mun betri aöilinn
allan tímann og var meira meö
knöttinn, en Juventus byggöi á
skyndisóknum.
Zbigniew Boniek var hetja Ju-
ventus í þessum leik og besti maö-
ur vallarins og var allt í öilu og
stórhættulegur viö mark Liverpool
í skyndisóknum þelrra. Stefano
Tacconi stóö sig einnig vel í mark-
inu.
Hjá Liverpool var Kenny Daglish
eini maðurinn sem sýndi sína réttu
hliö, en ekki nóg til að brjóta niöur
hina sterku vörn Juventus, þaö var
eina aö hann fékk smá aöstoö frá
Johnston, sem kom inn á sem
varamaöur fyrir Paul Walsh í seinni
hálfleik.
Á 73. mínútu leiksins var Ronny
Wheelan, felldur innan vítateigs
Juventus af Bonini, en dómari
leiksins, Andre Daina, sá ekkert
athugavert viö það og lét leikinn
halda áfram. Þar rann síöasti
möguleiki Liverpool í leiknum út í
sandinn.
Liverpool varö því aö sætta sig
viö ósanngjarnan sigur Juventus í
þessum fræga leik sem örugglega
veröur lengi í minnum haföur.
Liöin voru þannig skipuö:
Liverpool — Bruce Grobbelaar,
Phil Neal, Jim Beglin, Mark Lawr-
enson (Gary Gillespie s.hl.), Steve
Nicol, Alan Hansen, Kenny Dalgl-
ish, Ronny Wheian, lan Rush, Paul
Walsh (Craig Johnston 46. mín.),
John Wark.
Juventus — Stefano Tacconi,
Luciano Fauero, Antonio Cabrini,
Massimo Bonini, Sergio Brio, Ga-
„ÞETTA var ekki vítaspyrna aö
mínu mati,“ sagöi Guömundur
etano Scirea, Massimo Briaschi
(Nicola Caricola 76. mín.), Marco
Tardelli, Paolo Rossi (Beniamino
Vignola 78. mín.), Michel Platini,
Zbigniew Boniek.
Haraldsson, knattspyrnudómari,
er Maöamaöur spuröi hann um
álit á vítaspyrnudóminum í leik
Juventus og Liverpool ( gær-
kvöldi.
„Dómarinn var ekki í aöstööu til
aö sjá nákvæmlega hvar brotiö var
á Boniek, hann sat eftir enda ekki
furöa þar sem þetta var langur
stungubolti og mikill hraöi. Þaö
sem mig furöar mest á er aö hann
sá ekki ástæöu til aö fá álit línu-
varöar á þessu, því línuvðröurinn
var eini maöurinn sem gat sagt til
um hvort dæma ætti vítaspyrnu
eður ei. Þaö er mjög slæmt aö
nýta sér ekki línuvöröinn í aöstööu
sem þessari.
Þar sem leikmaöurinn var ekki
kominn aö vítateig, átti góöan
metra i teiginn, var algjör fjar-
stæöa að dæma víti,“ sagöi Guö-
mundur Haraidsson.
— VBJ.
AP/Símamynd
• Sigurmark leiksinal Knattspyrnumaöur ársins í Evrópu, Frakkinn Michel Platini, skorar hér eina markió úr vítaspyrnu á 58. mín. fyrir ítalska
liöíð. Bruce Grobbelaar, markvöróur Liverpool, fór í rangt horn.
„Þetta var
ekki víti“
sagöi Guðmundur Haraldsson