Morgunblaðið - 30.05.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1985
61
Morgunblaðlð/Skaptl Hallgrimsson
• Joe Fagan á skrifstofu sinni á Anfield Road — leikvangi Liver
pool. Hann sest sennilega ekki oftar við þetta skrifborð ...
Fagan hættir
— tekur Dalglish við af honum?
JOE FAGAN framkvœmdastjóri
enska knattspyrnuiiðsins Liv-
erpool stjórnaði liöi sínu i síð-
asta skipti í gaarkvöldi í Brussel
í úrslitaleik Evrópukeppni
meistaraliöa gegn Juventus.
Hann tilkynnti leikmönnum sin-
um í gærmorgun að hann myndi
hœtta hjá fólaginu eftir úrslita-
leikinn.
Fagan, sem er oröinn 64 ára,
tók viö af Bob Paisley fyrir tveim-
ur árum — sumarið 1983. Undir
hans stjórn varö liöið enskur
meistari, Evrópumeistari og
mjólkurbikarmeistari í fyrra;
fyrsta keppnistímabil hans sem
stjóra. Liöiö byrjaöi síöan mjög
illa í vetur í deildinni. Var meöal
neöstu liöa iengst af — og í
febrúar bauöst Fagan til aö segja
af sér. Frá því var skýrt í gær. En
liöinu fór aö ganga betur og end-
aöi í ööru sæti deildarinnar. Liöiö
tapaöi fyrir Manchester United f
undanúrslitum bikarkeppninnar
og keppti til úrslita um Evrópu-
bikar meistaraliöa í gærkvöldi.
Ekki slakur árangur en Fagan
segist þola illa pressuna sem
stööunni fylgir. Ekki var greint frá
þvi hvort Fagan yröi hækkaöur í
tign hjá félaginu, geröur aö
stjórnarmanni eins og Paisley.
Þegar í staö í gær var fariö aö
ræöa um þaö hver hreppti
hnossiö — tæki viö stööu Fag-
ans hjá Liverpool. Yfirleitt hefur
sá næsti í rööinni tekiö viö Fyrst
var þaö Shankly, þá Paisley aö-
stoöarmaöur hans og síöan Fag-
an sem var aöstoöarmaöur Pa-
isley. Einn maöur var aöallega
nefndur í gær, og þaö var enginn
annar en „Kóngurinn á Anfield"
undanfarin ár: skoski landsiiös-
maöurinn Kenny Dalglish, sem
nú er 34 ára. Þrjátiu árum yngri
en Fagan. Talið er aö svo gæti
farið aö hann legöi skóna á hill-
una nú í vor og tæki viö sem
framkvæmdastjóri.
Phil Neal, fyrirliöi Liverpool,
John Toshack og Emlyn Hughes,
fyrrum leikmenn liðsins, hafa
einnig verið nefndir.
Mikiö skorað
í 4. deild
FYRSTA umferð í 4. deildar-
keppninni í knattspyrnu hófst um
helgina og var leikið í öllum riöl-
um nema Austfjarðarriðli.
Úrslit leikja uröu þessi:
A-ríðill:
Grótta — Lóttir 5—2
Mörk Gróttu skoruðu Erling Aö-
alsteinsson 2, Sverrir Herbertsson,
Erlingur Benediktsson og Siguröur
Benediktsson eitt mark hvor.
Mörk Léttis skoruöu Baldur Ha-
nnesson og Egill Ragnarsson.
ÍR — Grundarf jörður 4—0
Mörk ÍR geröu Guömundur
Magnússon, Páll Rafnsson, Bragi
Björnsson og Eyjólfur Sigurösson.
Víkverjí — Grundarfjörður 4—1
Mörk Víkverja geröu Gísli Felix
Bjarnason (Ribe), Svavar Hilm-
arsson, Óskar Óskarsson og Vil-
hjálmur Sigurhjartarson.
Mark Grundfiröinga geröi Guð-
mundur Á. Björnsson.
B-riðill:
Hafnir — Þór 5—i
Mörk Hafnar geröu Haraldur
Gíslason, Ómar Borgþórsson,
Óskar Gíslason, Hilmar Hjálmars-
son og Gunnar Björnsson.
Mark Þórs geröi Hannes Har-
aldsson.
Stokkseyri — Hverageröi 4—2
Mörk Stokkseyringa geröu Hall-
dór Viöarsson 3 og Páll Leó Jóns-
son.
Mörk Hvergeröinga geröu Stef-
án Halldórsson og Árni Svav-
arsson.
C-riðill:
Haukar — Bolungarvík 3—2
Mörk Hauka geröu Snorri
Leifsson, Grétar Hilmarsson og
Loftur Eyjólfsson.
Mörk Bolvíkinga geröu Runólfur
Pétursson og Jóhann Kristjáns-
son.
Augnablik — Bolungarvík 9—0
Mörk Auknablika gerðu Sig-
urður Halldórsson 4, Birgir
Teitsson, Kristján Haildórsson,
Sverrir Hauksson, Gunnlaugur
Helgason og Óskar Guömundss-
on eitt mark hvor.
D-riðill:
Höfðstrendíngur — Hvöt 1—6
Mörk Hvatar geröu Garöar
Jónsson 3, Kristinn Guðmundsson
2 og Höröur Sigurösson eitt.
Jón Jóhann Jónsson skoraöi
eina mark Höföstrendinga.
E-riöill:
Tjörnes — Bjarni 2—0
Mörk Tjörnesinga geröi Sigurö-
ur lliugason.
Vaskur — UNÞb 3—0
Mörk Vasks geröu Ari Torfason
3, og Svanur Kristinsson eitt.
Árroðinn — UNÞb 3—0
Mörk Árroöans geröu Orri
Óttarsson, Ingi Haraldsson og örn
Tryggvason.
VINNUEFTIRLIT RIKISINS
Siöumúla 13 — 105 Reykjavík. Sími 82970
Tilkynning til atvinnurekenda
um vinnu barna og ungmenna
Um þessar mundir kemur margt ungt fólk til starfa sem þaö hefur litla eöa
enga starfsreynslu af. Undanfarin ár hafa alvarleg vinnuslys veriö mun tíöari
hjá ungu fólki en þeim sem eldri eru. Vegna þessa vekur Vinnueftiriit ríkisins
athygli atvinnurekenda á eftirtöldum ákvæöum laga nr. 46/1980 um aöbún-
aö, hollustuhætti og öryggi á vinnustööum:
• Atvinnurekandi skal gera starfsmönnum sínum Ijósa slysa- og sjúkdóms-
hættu sem kann aö vera bundin starfi þeirra. Atvinnurekandi skal þar aö
auki sjá um aö starfsmenn fái nauösynlega kennslu og þjálfun í aö
framkvæma störf sín á þann hátt, aö ekki stafi hætta af (14. gr.).
• Börn má ekki ráöa nema til léttra, hættulítilla starfa. (59. og 60. gr. Barn
merkir í lögunum einstakling innan 14 ára aldurs). Störf, sem ekki má ráöa
börn til, eru t.d. uppskipun, vinna viö hættulegar kringumstæöur eöa vélar
sem valdiö geta slysi, meöferö hættulegra efna eða þau störf er hafa í för
meö sér slíkt andlegt og/eða líkamlegt álag aö hamlað geti vexti þeirra og
þroska, sbr. ennfremur lög nr. 53/1966 um vernd barna og ungmenna.
• Unglingar, 14 og 15 ára, mega ekki vinna lengur en 10 klst. á dag og skal
vinnutíminn vera samfelldur. Þeir, sem eru 16 og 17 ára, skulu hafa minnst
12 tíma hvíld á sólarhring og skal hvíldartíminn aö jafnaöi vera á tímabil-
inu milli kl. 19 og 7.
Öryggistrúnaöarmenn starfsmanna eöa félagslegir trúnaöarmenn skulu fylgj-
ast meö því aö farið sé aö ofangreindum ákvæöum.
Reykjavík, 28. maí 1985.
Geymið auglýsinguna og festið upp á vinnustöðum.
ÞÚ LOSNAR ÚR LÆÐINGI
í FÓTBOLTASKÓM FRÁ
V/
(1 ^
pumn
— vesturþýsk gæðavara !
malarskór frá kr. 1.720.
* LEON krakkaskór
grasskór frákr. 2.
^Þú munt sannreyna, eins og
þúsundir annarra,að í fótbolta-
skóm frá PUMA
eykst leikni þín
og leikgleði.
. PELÉ SANTOS malarskór kr. 1.170.
SPORTVORMRSIUN
INGOLFS
ÓSKARSSONAR
Á HORNt KIAPPARSTIGS
OG GRETTISGÓTU
S:U783
• Malartakkar
• Grastakkar
• Markmannshanskar
• Legghlífar, margar
gerðir
• Sokkabönd