Morgunblaðið - 30.05.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30.05.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAf 1985 45 ípá fea HRÚTURINN |V|1 21. MARZ—I9.APRÍL ÞetU verftur þreyUndí dagur. Heyndu «A gera þér hann létt- tuerari meA þvt aA gera eitthvaA skemmtilegt í hádeginu. LeggAu þig allan fram um aé Ijúka ákveAnu verkefni. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAf Þetu er Ijomandi góAur dagur til aA heilsa upp á vini og kunn- ingja. öll sambond munu styrkjast f dag hvort sem þau eru ný eAa gömul. Spennandi ásUmál gæti veriA í uppsiglingu. TVÍBURARNIR iJÍCT 21. maI—20. júní Þú ert mjög pirraAur um þessar mundir. En góA kímnigáfa þfn gæti samt bjargaA málunum. Keyndu aA umgangast skemmti- legt fólk og þá mun þér líAa miklu betur. BNI KRABBINN 21.JtNl-22.JtLl SUersU vandamáliA í dag er peningar. Þú befur lítiA fé til ráAstöfunar og eyddu þvf ekki umfram þaA. Haltu athygli þinni vakandi viA vinnuna. GerAu þaA vel sem þú tekur þér fyrir hend- £®ílLJÓNIÐ a7i||23. JtLl-22. ÁGtST Láttu þér ekki leiAast í dag. Þú hefur nóg aA gera og ættir þvf aA geU einbeitt þér aA vinn- unni. SamsUrfsmenn eni f ágætisskapi og er þaA góA tiÞ breyting. MÆRIN W3§), 23. ÁGttST-22. SEPT. t dag skaltu forAast alla ákvarA- anatöku f þeim málum sem þoU ekki dagsbirtuna. FarAu varlega meA beilsuna og stundaAu íþróttir. Gættu einnig vel aA mataræAi þfnu. Qh\ VOGIN PJiíTÁ 23- SEPT.-22. OKT. Einhverjir ieiAindadurgar eru sífellt aA ráAleggja þér f pen- ingamálum. Láttu ráA þeirra sem vind um eyrun þjóta. Treystu þinni eigin dómgreind og gerAu þaA sem þig lystir. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Persónuleg vandamál hafa mik- il áhrif á þig í vinnunni f dag. Reyndu ad hugsa ekki of mikiA um erfiAleikana. Mundu «A þessi vandamál eru þér einum aA kenna. Þú gætir lent f hatrammri rimmu f morgunsáriA á vinnu- sUA þínum. Reyndu aA láU rifr- ildiA ekki eyAileggja daginn fyrir þér. HugsaAu um mannorA- iA og láttu ekki allt vaAa. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú ert hálf ráAleysislegur um þessar mundir. Þú hleypur úr einu f annaA og getur ekki gert upp hug þinn. Reyndu frekar aA vinna citthvaA aA gagni. Vertu heima í kvöld. PHI VATNSBERINN UnSÍS 20. JAN.-18. FEB. Fjármálin ganga aA óskum sem og ásUmálin. Þú ættir þvf aA una glaöur viA þitt. Láttu samt ekki stjórnast af Uumlausri gleAi. Gakktu þvf hægt um gleA- innar dyr. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Láttu nú gamminn geisa. GerAu eitthvaA spennandi í dag og láttn vinnuna lönd og leiA. FarAu citthvaA meA fjölskyld- unni og þiA skuluA hafa þaA reghilega noUlegt ------------------------------—----------1---------------—----------- x-s FrÚ BATBS, þl/ VBRwti' Aí> BÍPA HB/MA, BlPJA 06 Vo//A En þú FOLL- V/SSAB M,á UM AP ABIL "CAMW’SSBKK! 5VIKARI? JÆMPRUSST, ár/Asy ÖLl /íyWSMjöL/N MBP Nb/íAM'/N/,06 \ CRt///Fr-HBP- FVO r/B/JOM O/P 1/fcM T,/0ó/A> r/í OoNUM TNUi/Af /AL'j Ap fityTJA / UA/Z// SE / k C«f?n/GAf/ ■ LJÓSKA ýAÐ EEU GÓV KAOPiJ) Fyzzi eigampi hams VAR. GÖMUL DG, HON FÉKK HAMN *\6AEA TIL APTALA Á 5UUUUPÖÓOM SKyLPI HAMN EWHÆRN mTÍMA HAFA 6FL.T, Dzzr' LNOTAPA giLAf : :li::::::::::-:::S!!S!Xi::i::::::i::::i::::::::::::!l:!!li:!l::!í /', ; J',' TOMMI OG JENNI ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: " •.. ".............:: : ::::: : . :: ::•::::•: .:• : :: :: : :::::: : ::::::: FERDINAND ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK TMAT'5 FOR 5UJIN6IN6 AT A PITCM TMAT UJA5 5IX FEET OVER VOUR MEAP! Þriðja uppgjöf Þetta færðu fyrir að reyna að kýla bolta sem er tvcimur metrum fyrir ofan hausinn i þér! Hvaða vitleysu gerðuð þið, strákar? Kg missti auðveldan bolta. Ég líka. Ég svaf í seinni hálfleik. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sænski spilarinn Per-Olov Sundelin gerði það gott í tvímenningskeppni i Banda- ríkjunum, sem hann tók þátt í skömmu eftir að heimsmeist- arakeppninn í Seattle lauk sl. haust. Hann spilaði með Peter Penter, landskunnum meist- ara í Bandaríkjunum, og sam- an unnu þeir „Live Masters Pairs“-keppnina, sem við kem- um kallað Lífmeistarakeppni karla. Fengu reyndar metskor. Eftirfarandi spil gaf þeim fé- lögum hreinan topp. Norður ♦ G ♦ ÁD95 ♦ G5432 ♦ K87 Vestur ♦ 63 ♦ 8642 ♦ KD1098 ♦ Á9 Austur ♦ KD9842 ♦ G3 ♦ Á6 ♦ DG3 Suður ♦ Á1075 ♦ K107 ♦ 7 ♦ 106542 Sundelin og Pender voru með spil N-S. Sagnir gengu þannig með N-S á hættu. Vestur NorAur Austur SuAur — — 1 spaAi Paas 1 grand Pass 2 spaAar Pass Pass Dobt Pass 3 lauf 3 spaAar Pass Pass 4 lauf dobl Pass Pass Pass Pendar úttektardobiaði tvo spaða í verndarstöðu og tókst með því að ýta A-V upp í þrjá spaða, sem hægt er að taka tvo niður með bestu vörn. En Sundelin sá ekki spaðagosann á hendi makkers og skellti sér í fjögur lauf. Vestur spilaði út spaðasexu, gosa, drottningu og ás. Sunde- lin spilaði strax tígli, taktísk- ur leikur, mest til að kanna viðbrögð varnarinnar. Vestur fékk að eiga slaginn á áttuna og tók þann kostinn að spila laufás og meira laufi til að hindra spaðatrompanir í blindum. Sundelin drap á kónginn, trompaði tígul heim og spilaði svo hjörtunum. Austur lendir í óþægilegri stöðu þegar þriðja hjartanu er spilað — ef hann trompar, er hann endaspilaður og verður að gefa slag á spaða, en ef hann gefur hjartað tvisvar fær Sundeíin á bæði trompin sín og austur situr uppi með laufdrottninguna i sfðasta slag. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á Radio Rebelde-skákmót- inu í Havana á Kúbu i vor kom þessi staða upp í viðureign heimamannanna R. Hernand- ez, stórmeistara, sem hafði hvítt og átti leik, og Diaz, al- þjóðameistara. 22. Rf6+ - gxf6 (Eða 22. - Hxf6, 23, Hxf6 og vinnur skiptamun) 23. Dg3+ og svart- ur gafst upp, því hann kemst ekki hjá verulegu liðstapi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.