Morgunblaðið - 30.05.1985, Blaðsíða 18
r
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1985
Fjármálaráðuneytið:
Nefnd skipuö til að fjalla um
kjör háskólamenntaðra manna
í TENGSLUM við kjarasamn-
inga ríkissjóðs og BHMR féllst
fjármálaráðherra á, að skipuð
yrði þriggja manna nefnd með
fulltrúum aðila og formanni er
um yrði samkomulag. Nefnd
TOLEDO
BRETTAVOGIN
600 kg
1500 kg
3000 kg
Nasl.os lil
©82655
þessi skyldi fjalla um gögn þau
er Hagstofa íslands hefur safnað
um kjör háskólamenntaðra
manna á almennum vinnumark-
aði og ljúka úrvinnslu þeirra
gagna og samanburði við kjör fé-
laga BHMR.
Samkomulag er milli aðila um
að Bjarni Bragi Jónsson, aðstoð-
arbankastjóri Seðlabanka fs-
lands, verði oddviti nefndarinnar
en aðrir í nefndinni eru Indriði
Þorláksson tilnefndur af fjár-
málaráðherra og Stefán Ólafsson
tilnefndur af BHMR.
(KrétUtilkynning)
O'
INNLENT
z->,Dale .
Larnegie
ÞJALFUN I RÆÐUMENNSKU OG
MANNLEGUM SAMSKIPTUM
Námskeiðiö stendur yfir í tvær og hálfa viku og hefst
sunnudaginn 2. júní kl. 19:30. Kennsludagar eru þriðju-
dags-, fimmtudags- og sunnudagskvöld, 8 skipti.
Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja þjálfa sig á
stuttum tíma í ræöumennsku og mannlegum samskipt-
um.
Innritun og upplýsingar í síma
82411
Einkaleyfi á íslandi
dale carnegie STJÓRNUNARSKÓLINN
NAMSKEIÐIN Konráð Adolphsson
k n t * **•*<
ÉuKr::::
> % 4
Hluti þeirra sem að húsunum standa. Talið frá vinstri: Asmundur Asmundsson verkfræðingur, Kristinn Ragnarsson
arkitekt, Stanislas Bohic landslagsarkitekt, Friðgeir Sörlason húsasmíðameistari og Örn Sigurðsson arkitekt. Þeir
tveir síðastnefndu halda á líkani af fyrstu einingunni á milli sín.
Raðhús byggð í hring
með yfirbyggðum garði
Nýstárleg raðhús sem byggja
á í Garðabæ voru kynnt á blaða-
mannafundi í gær. Það eru arki-
tektarnir Örn Sigurðsson og
Kristinn Ragnarsson á Teikni-
stofunni Garðastræti 17 sem
hafa hannað þessi hús en þau
eru unnin út frá þeirri
grunnhugmynd að byggja yfir
sameiginlegan garð. Hugmynd-
ina hafa þeir útfært á þann hátt
að glerþak er byggt yfir garð
sem tuttugu og eitt hús mynda
hring um.
„Aðalatriðið er að skapa
mannlegt og lífrænt umhverfi
allt árið um kring en það verður
svipuð stemmning í garðinum og
inn í stóru gróðurhúsi," sagði örn
í viðtali við blm Mbl. „Garðurinn
er hitaður með snjóbræðslukerfi,
það er með því að leiða frárennsl-
isvatn úr húsunum undir stéttina
en auk þess með sólarhita og
hitatapinu úr húsunum í kring."
Húsin eru misstór, níu þeirra
eru 160 til 200 fermetrar og eru
þau tvær og hálf hæð en tólf
þeirra eru 95 til 100 fermetrar og
eru á einni hæð. Undir öllum hús-
n.
Nú er að hrökkva eða stökkva og fá sér góðan
notaðan bíl.
Hjá Bílatorgi er aðstaðan glæsileg:
• Rúmgóður og bjartur sýningarsalur.
• Fimm sölumenn - fjórar símalínur.
• Næg bílastæði fyrir gamla bílinn.
• Nýjung! - Skoðunar-
og umskráningarþjónusta.
• Og síðast en ekki síst!
Mikið úrval góðra bíla.
Bíddu ekki of lengi,
einhver gæti keyrt aftan á þig!
BILATORG
NÓATÚNI 2 • SÍMI: 621033 (4 línur)
unum er svo bílageymsla. Hverju
húsi tilheyra útisvalir og forgarð-
ur auk inniverandar undir gler-
þaki sameiginlega garðsins. í
garðinum er meðal annars gert
ráð fyrir lítilli sundlaug og heit-
um Dotti.
„Við hófum undirbúning að
þessu fyrir hálfu öðru ári og byrj-
uðum á að sækja um á ýmsum
stöðum í Reykjavík en höfum
ekki fengið nein svör,“ sagði örn.
„Við sóttum því um í Garðabæ og .
höfum fengið þar ótrúlegar við-
tökur. Hafa húsin verið sam-
þykkt í skipulagsnefnd og þeim
ætlaður staður sjávarmegin við
Hafnarfjarðarveginn, sunnan við
Arnarnes."
Verkfræðingar hússins eru
Þorsteinn Magnússon og Ás-
mundur Ásmundsson, Friðgeir
Sörlason húsasmíðameistari ætl-
ar að sjá um byggingu húsanna
en Stanislas Bohic landslagsarki-
tekt hannaði umhverfi. Verða
fyrstu húsin boðin til sölu eftir
helgi og er stefnt að því að hefja
framkvæmdir við byggingu í
Stúdentafagnaður VI
veröur haldinn f Átthagasal Hótel Sögu föstudaginn 31. maí og hefst meö
borðhaldi kl. 19.30.
Miöar fást á skrifstofu Verzlunarskólans miövikudag og fimmtudag og viö innganginn. Nauösynlegt aö
tilkynna þátttöku til fulltrúa eigin afmælisárgangs. . .
f