Morgunblaðið - 30.05.1985, Blaðsíða 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAÍ1985
V*
Bráösmetlin og eldfjörug ný banda-
rísk gamanmynd um hressa unglinga
I sumarleyfi á sólarströnd. Frábær
músik, m.a. kemur fram hljómsveitin
Rockads.
Sýnd j A-sal kl. 5,9 og 11.
Hðrkuspennandi ævintýramynd um
frumskógardrottninguna Sheenu og
baráttu hennar vió fégráóuga skúrka,
sem vilja sölsa undir sig lönd hennar
Aöalhlutverk: Tanya Roberts.
Bönnuó börnum innan 12 ára.
Sýnd f B-aal kl. 5 og 7.
SAGA HERMANNS
Spennandi ný bandarisk stórmynd
sem var útnefnd til Oskarsverölauna.
sem besta mynd ársins 1984. Aöal-
hlutverk: Howard E. Rollins Jr.,
r. Leikstjóri: Norman
Sýnd í B-sal kL 9 og 11.
Bönnuó innan 12 ára.
í FYLGSNUM
HJARTANS
Ný bandarisk stórmynd. Útnefnd til 7
Óskarsverölauna Sally Field sem
leikur aöalhlutverkiö hlaut Óskars-
verölaunin fyrir leik sinn i þessari
mynd.
Sýnd I A-aal kl. 7.
Hækkaö vsrö.
Sfmi50249
KARATEKID
Frábær, hörkuspennandi og vinsæl
mynd.
Aöalhlutverk leikur unga stjarnan:
Ralph Macchio.
Sýndkl.9.
LEiKFÉLAC;
REYKJAVlKUR
SÍM116620
/éifal
8. aýn. í kvöld kl. 20.30.
Appelsínugul kort gilda.
9. sýn. laugardag kl. 20.30.
Brún kort gilda.
10. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Bleik kort gilda.
DRAUMUR Á JÓNS-
MESSUNÓTT
Föstudag kl. 20.30.
Síöasta sinn.
Miöasalan í lónó lokuö laugar-
dag, sunnudag og manudag.
Miöasala i lönó þriöjudag
kl. 14.00-19.00
TÓMABÍÓ
Sfmi 31182
EINVIGIÐ
tíS
DJÖFLA-
GJÁ
I gær böröust þeir viö hvern annan, f
dag berjast þeir saman f gjá sem ber
heitiö Djöflagjá ... Þetta er hörku
vestri eins og þeir gerast bestir, þaö
er óhætt aö mæla meö þessari mynd.
Leikstjóri: Ralph Nalson, sem gerói
m.a. hina frægu mynd Liljur vallarins.
Aöalhlutverk: Jamea Qarner, Sidney
Poitier, Bibi Anderson og Dennis
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Föstudag kl. 20.00.
Laugardag kl. 20.00.
Allra síðustu sýningar.
Miöasalan opin kl. 14.00-19.00
nema sýningardaga til kl. 20.00.
Simar 11475 og 621077.
ÞJÓDLEIKHOSID
CHICAGO
3. sýning i kvöld kl. 20.00.
llppselt.
Blá aðgangskort gilda.
4. sýning föstudag kl. 20.00.
Uppselt.
5. sýning sunnudag kl. 20.00.
6. sýning þriöjudag kl. 20.00.
ÍSLANDSKLUKKAN
Laugardag kl. 20.00
Litla sviðiö:
VALBORG OG
BEKKURINN
í kvöld kl. 20.30.
Sunnudag kl. 16.00.
Miöasala 13.15 - 20.00.
Sími 11200.
EINANGRUNAR
GLER
Esja
Völuteig ö’ ■
MÍBSISSSL
SÍMI
666160
Salur 1
...............
ÁBLÁÞRÆÐI
curjr
EASTWOOC
§ iuri s Mur-c
Sérstaklega spennandi og viöburöa-
rik, ný, bandarisk kvikmynd í litum.
Aöalhlutverkiö leikur hinn óviöjafn-
anlegi: Clint Eaetwood.
*>•»»» ar talin ain aú baata aam
komiö hetur tri Clint.
fslenskur taxti.
Bðnnuö bömum.
Sýnd kl. 5,7, • og 11.15.
Hækkaö varö.
Salur 2
LÖGREGLUSKÓLINN
m vjc k
Mynd fyrir alla fjðlskytduna.
fslanskur taxti.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Hsakkaö varö.
Salur 3 I
Njósnarar íbanastiiöi
(Go For It)
Sprenghlægileg, ný bandarisk gam-
an-mynd í lltum. Aöalhlutverk: Ter-
enceHill, Bud Spencer.
islenskur texti.
Sýnd kl. 5,9og11.
WHENTHERAVEN FUES
— Hrafninn flýgur —
Bönnuö innan 12 ára.
Sýndkl.7.
ÞLVIUILtlkUÚISIf)
gi&æjna
Svning í kvöld
kl. 20.30.
Síðasta sýning á leikárinu.
Miöapantanir daglega
frá kl. 14.00 í síma 77500
RöííJmoubío
1 niálllllllltl SiM/ 22140
Löggan í Beverly Hills
tes beon chosed thrown througn a wmdow. oncl orrmted
Eddie Murphy is a Detioit cop on vocotion in Beverty HiNs
Myndin sem beöiö hefur verió eftlr
er komin. Hver man ekki eftlr Eddy
Murphy í 48 stundum og Treding
Places (Vistaakipti) þar sem hann
sló svo eftirminniiega í gegn. En f
þessari mynd bætir hann um betur.
Löggan (Eddy Murphy) í millahverf inu
á í höggi viö ótlnda glæpamenn.
Beverly Hillt Cop óborganleg af-
þraying.
Þetta ar beata skammtun f bænum
og þó víöar væri leitaö.
Á.Þ. Mbl. 9/5.
Myndin ar f Dotby Sterso.
Leikstjóri: Martin Brast.
Aöalhlutverk: Eddy Murphy, Judge
Reinhokf, John Ashton.
Sýnd kl.5og11.
Bönnuö innan 12 éra.
TÓNLEIKAR
kl. 20.30.
8. aýningarvika:
SKAMMDEGI
Vönduö og spennandi ný is-
lensk kvikmynd um hörö átök
og dularfulla atburöi.
Aöalhlutverk: Ragnheiöur Amardóttir,
Eggert ÞorteNsson, Matfa Sigurðar-
dóttir, Hallmar Sigurósson.
Leikstjóri: Þráinn Berteiseon.
Leikurinn f myndinni er maó þvf
basta sem sást hefur i islanskri
kvikmynd.
DV. 19. aprfl.
Rammi myndarinnar sr atórkost-
lagur... Hár skiptir kvikmyndatak-
an og tónlistin akki svo litlu máli
viö aö magna spennuna og báðir
þossir þættir aru ákaflaga gööir.
Hljóöupptakan ar einnlg vönduð,
ain aú basta i islanskri kvikmynd
til þaaaa, dolbyiö drynur...
MM. 10. aprfl.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKLISTARSKOtl ÓSLANDS
LINDARBÆ sm 21971
Fugl sem flaug á snúru
eftir Nínu Björk Arnadóttur
Sunnudag 2. júní kl. 20.30.
SÍDASTA SÝNING.
Miöasalan er opin sýningardaga
frá kl. 18-20.30.
Miöapantanir allan sólarhring-
inn i sima 21971.
Wterkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamióill!
laugarásbiö
Simi
32075
SALURA-
Endursýnum þessa frábæru fjölskyldumynd i nokkra daga vegna fjölda áskor-
ana. Þessi mynd var mjög vinsæl á sínum tíma enda engin furöa þar sem
aóalleikararnir eru: Sylvester Stallone (Rocky-First blood), Michaol Caine
(Educating Rita) og knattspyrnumaöurinn Pelé.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
SALURB
Endursýnum þessa frábæru gaman-
mynd meö Richard Pryor áöur en vlö
sýnum nýjustu mynd hans "Brewsters
millions". Pryor, eins og allir muna. fór
á kostum i myndum eins og Superman
III, Stir Crazy og The Toy, Aöalhlutverk:
Richard Pryor og Cicely Tyson.
Endursýnd kl. 5,7,9og11.
Síöasta sýningarhelgi
SALURC
1 6 ára
Þessi stórskemmtilega unglingamynd
meö Molly Ringwald og Anlhony
Michael Hall (Basöi úr .The Breakfast
Club")
Sýndkl. 5og7.
Sföustu aýningar.
UNDARLEG PARADÍS
Mynd sem sýnir ameriska drauminn frá
.hinni hliöinni*.
Sýndkl. 9og 11.