Morgunblaðið - 30.05.1985, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 30.05.1985, Blaðsíða 60
60 ' MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 80. MAÍ 1985 Morgunblaðið/ Símamynd frá Brussel. AP. • Lögregla og björgunaraveitarmenn huga aö látnum áhorfendum á leikvanginum í gaar. En hryllilegt var um aö litast eftir ólætin og troöninginn. Svartur dagur í knattspyrnusögu Evrópu Urslitaleikurinn snerist í harmleik Dunlop-Open DUNLOP-OPEN golfkeppnin fer fram í Leirunni á laugardag og sunnudag. Þetta er fyrsta stiga- mót ársins. Tíu efstu menn fá stig til landsliös. Keppni hefst kl. 9 á laugardag og veröa leiknar 18 holur hvorn dag. Leikiö er meö og án forjgafar. Austurbakki hf., um- boösaöili fyrir Dunlop golfvörur á íslandi, gefur verölaunin aö vanda. Allir bestu kylfingar landsins veröa meöal keppenda. Skráning fer fram í golfskálanum í Leiru. Lilleström efst í Noregi LILLESTRÖM er efst í 1. deildar- keppninni í knattspyrnu í Noregi meö 10 stig eftir sex leiki og er taplaust. Start, líð Guöbjörns Tryggvasonar, er nú í neösta sæti deildarinnar. Brann, liö Bjarna Sigurössonar, er um miöja deiid, eftir markalaust jafntefli viö Molde á heimavelli. Úrslit leikja á voru þessi: Bergen — Molde Kongsvinger — Bryne Lilleström — Viking Mjöndalen — Elk Rosenborg — Start Vaalerengen — Moss Staöan er nú þannig: Lilleström Rosenborg Molde Viking mánudagskvöld o.o 2:3 2:2 2:1 1:0 5:1 6 4 2 0 18:4 10 5 4 0 1 11:4 8 6 2 2 2 7:7 6 6 2 2 2 10:11 6 > „BRESKU áhorfendurnir sem eru ábyrgir fyrir harmleiknum á Heysel- leikvanginum í BrUssel, hafa faart landi sínu mikla skömm, svo og þjóöaríþrótt Breta,“ sagöi forsætisráöherra Breta, Margaret Thatcher, eftir aö hún haföi fylgst meö ólátunum í sjónvarpi og þeim ótrúlegu atburöum sem áttu sér staö. Samkvæmt síðustu fréttum lést 41 maöur og hundruö manna slösuöust alvarlega áöur en úrslitaleikur í Evrópu- keppni meistaralióa í knattspyrnu hófst í gær í Brússel. Var þaö mjög umdeilt aö Knattspyrnusamband Evrópu skyldi heimila leikinn eftir þann hörmulega atburö sem átt hafói sér staö. Samkvæmt fréttaskeytum var haft samráð vió belgísku óeiróalög- regluna og í samráöi við hana var ákveóið að láta leikinn fara fram óttast var aö enn frekari ólæti brytust út ef leiknum yrói frestað. 36.000 Englendingar komu gagngert á leikinn og höfðu feröast daglangt og jafnframt mikill fjöldi frá Turin á Ítalíu og var mikil ólga í áhorfendum á leið á leikvanginn og jafnframt strax er inn á leikvanginn kom. Ekki er enn alveg Ijóst hvernig ólætin og slagsmálin hófust, en flestir hölluð- ust aö því aö þaö heföi verið áhangendur Liverpool er hófu ólætin. Flestir þeirra er létust tróöust undir þegar þúsundir manna reyndu aö flýja ensku ólátasegg- ina, og viö þaö brotnaöi múrvegg- ur og undir honum uröu nokkrir áhorfendur. Var þaö mjög umdeil- anlegt aö enskir og ítalskir áhorf- endur voru haföir hliö viö hliö á áhorfendapöllunum og þar þótti löggæslan ekki vera nægileg. Vegna þessa hörmulega atburöar á leikvanginum í gær taföist leikur- inn um 90 mínútur, og nokkrar sjónvarpsstöövar í Evrópu hættu viö beina útsendingu frá ieiknum. Meöal þeirra var v-þýska sjón- varpsstööin ZDF, og sagði íþrótta- fréttamaöur stöövarinnar aö slíkur hryllingur heföi aldrei sést á íþróttakappleik, þaó væru ein- göngu blóðþyrstir fréttamenn sem gætu sent fréttir af slíkum atburö- um eins og ekkert heföi skeö. Netzer, framkvæmdastjóri Ham- burger SV, sagöi í viötali viö sjón- varpsstööina aó hætta hefói átt vió leikinn og i sama streng tók Pierre Littbarski, leikmaöur 1. FC Köln, sem gagnrýndi mjög breska áhorf- endur og sagöi leikmenn vera í stórhættu þar sem þeir væru vióstaddir. Breski þingmaöurinn Tony Banks hvatti aiþjóöa knattspyrnu- sambandiö til aö setja bann á enska landsliöiö, og leyfa því ekki aó taka þátt í heimsmeistara- keppninni í Mexíkó á næsta ári. „Enskir áhorfendur eru búnir aö draga knattspyrnuna niöur í svaö- iö,“ sagöi Banks. Það voru svört ský á knatt- spyrnuhimninum í gær. Venjulega er þessi stórleikur hápunktur keppnistímabilsins, en nú snérist hann upp i einn mesta harmleik í knattspyrnusögu Evrópu. Menn voru sammála um það í gær, aö Evrópukeppnin í knattspyrnu heföi sett niöur og óvíst væri meö fram- tíö hennar. Margir létu þau orö falla aó aldrei ætti aö leyfa enskum áhorfendum aö koma til megin- landsins og horfa á knattspyrnu- leik framar. „Hörmulegt að horfa upp á þetta“ „ÞAÐ VAR hörmulegt aö horfa upp á þetta, maöur er alveg miö- ur «ín,“ sagöi Ellert B. Schram, formaöur Knattspyrnueambands íslands, sem einnig á sæti í stjérn Evrópu-knattspyrnusambands- ins. „Þetta atvik setti Ijótan blett á annars ágæta iþrótt og á þá stemmningu sem þar getur ríkt eins og viö vorum áþreifanlega varir viö er viö lókum við Skota á dögunum. Ákvöröunin um aö halda leikn- um áfram var tekin af sórstakri framkvæmdanefnd þessarar Evr- ópukeppni, sem var þarna við- stödd. Þaö hefur sjálfsagt veriö erfitt fyrir nefndarmenn aö ákveöa hvaö ætti aö gera, því hvorugur kosturinn var góöur. Þaö er skilj- anlegt aö þeir vildu láta leikinn fara fram, því þaö var viss hætta á því aö ólætin héldu áfram. Mín fyrstu viöbrögö heföu verió þau aö láta ekki leikinn fara fram viö þess- ar aöstæöur, þar sem tugir manna hafa látist, en þetta hefur veriö erf- itt viöureignar hjá þessari nefnd. Þetta er fyrst og fremst þjóöfé- lagsvandamál, en ekki knattspyrnuvandamál, þó þessi ólæti brjótist út þegar svona mikill fjöldi fólks er saman kominn á fótboltaleikjum. Skýringanna er aó leita í þjóðfélögunum og í því um- hverfi sem þetta fólk lifir í. Mig tekur þetta mjög sárt og þaö er erfitt aö trúa aö svona at- buröir geti skeð," sagöi Ellert B. Schram í samtali viö blaöamann Morgunblaösins í gærkvöldi. — VBJ. Morgunblaðifl/ Sfmamynd frá Brussel. AP. • Einn mesti harmleikur í knattspyrnusögunni átti sér staö á Hayesel-leikvanginum í Brussel í gærkvöldi þegar rúmlega fjörutíu manns létu lífiö og hundruö slösuöust alvarlega á áhorfendapöllunum. Þúsundir áhorfenda ruddust niöur áhorfendastæöin í hræöslu og geöshræringu eftir aö slagsmál höföu brotist út. Þeir sem voru neöst á stæðunum tróöust undir og biðu bana. Eins og sjá má á myndinni var Ijótt um aö litast á áhorfendastæöunum eftir aö harmleikurinn haföi átt sér stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.