Morgunblaðið - 30.05.1985, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 30.05.1985, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1985 Verðkömmn Verðlagsstofnunan Verð á æfingagöllum barna frá 465 krónum til 3.733 Þann 1. júní nk. feliur úr gildi hámarksálagning á ýmsum vöru- flokkum. Þeirra á meðal er fatnað- ur, ferðavörur og sportvörur. I tilefni þessa hefur Verðlags- stofnun gert verðkönnun á nokkrum af þessum vörum. í 6. og 7. tbl. Verð- kynningar Verðlagsstofnunar er gerð grein fyrir niðurstöðum könn- unar sem gerð var í 44 verslunum á höfuðborgarsvæðinu á æfingagöllum og æfingaskóm fyrir börn og full- orðna. Var könnunin gerð um mán- aðamótin apríl—mars. f fréttatil- kynningu frá Verðlagsstofnun segir, að það sera athygli veki þegar könn- unin sé athuguð sé m.a. eftirfarandi: 1. A.m.k. 46 gerðir af æfingagöll- um fyrir fullorðna fundust í verslunum á höfuðborgarsvæð- inu og 53 gerðir af æfingaskóm. 2. Verð á æfingagöllum barna spannaði frá 465 kr. að 3.733 kr. og á æfingagöllum fullorðinna frá 697 kr. að 3.990 kr. Verð á æfingaskóm á börn var lægst 290 kr. en hæst 1.496 kr. Verð á æfingaskóm fyrir fullorðna var frá 470 kr. til 2.500 kr. Körfu- boltaskór kostuðu frá 545 kr. upp í 2.655 kr. 3. Yfirleitt var fremur lítill munur á verði sömu vörutegundar af æfingafatnaði á milli verslana. Þó má benda á 80% mun á lægsta og hæsta verði á æf- ingagalla fyrir fullorðna af gerðinni Adidas Sweatsuit, 45% mun á lægsta og hæsta verði á æfingagalla af gerðinni Humm- el New York og 65% verðmun á Adidas Stockholm GT æf- ingaskóm eftir verslunum. 4. Ekki var unnt að sjá marktæk- an mun á verðlagi á æfingaskóm og göllum í sk. stórmörkuðum og verðlagi á sömu vörutegund- um í öðrum verslunum. í verðkynningu Verðlagsstofn- unar kemur fram úr hvaða efni æfingafatnaðurinn er í meginat- riðum og gróf lýsing á göllunum. Það er hins vegar ekki lagt mat á gæði vörunnar eða útlit. Tilgangurinn með því að birta niðurstöður verðkönnunar á æf- ingagöllum og skóm er m.a. að benda á verðdreifingu milli vöru- merkja og verslana. Hins vegar er könnunin ekki til þess fallin að vera leiðarvísir um það hvaða vör- ur eru ódýrastar og hvar þær fást enda nær hún ekki til allra versl- ana sem selja æfingafatnað né allra vörumerkja sem fáanleg eru, segir í fréttatilkynningu Verð- lagsstofnunar. L Samanburóur á þeim tegundum af æfingaskóm sem fengust í fleiri en einni verslun 6 |Æfingaskór fyrir börn, stærð 33-34 1 Vorumerhi - TcqundArheili Astund Bikannn Bolta- maðurmn Busport H-buöin Hagkaup Holasport Hummel- buöm Iþrotta- Kaupl.Halnf. Mikli- buðm Strandqotu qarður Musik oq sport Sparta Sportbuð Sportbuöm Sportbuðm Stor- Sport Omars Oralnart. Lauqaveqi Sportval markaðunnn Utilil Adklu - Flip 892 820 893 877 877 Adktet - Torino 920 921 714 920 918 925 918 918 Hummei - Madnd 640 545 617 617 617 617 621 Lejon - Juniof 452 577 Lejon - Life (reimaðir) 569 535 L»)on - Ule (nfiás) 575 616 577 Lo«o - Sfepper 690 762 Lotto - Rodio 487 465 Nlke - Dmo 880 1095 Panthef - 828 485 655 653 |Æfingaskór fyrir fullordna, stærð 38-39 Vorumerki - Tequndarheiti Attund Bikannn Bolta- Busport H-buðm Hagkaup Holasport Hummel- buðm Ingoltur Iþrotta- Mikli- Oskarsson buðin garður Musik oq sport Skov. Geirs Joelssonar Sparta Sport Sportbuð Omars portbuðin Soortbuðin Stor- Orafnarf. Lauqaveqi Sportval markaðurmn Torqið Versl. Einars 1 Utilil Þorqilssonar 1 Adidas - Umversal 1530 1537 1528 1555 1590 1519 1535 1528 1530 1538 1534 1528 1528 1528 1537 1537 Adidas - Tormo 920 925 920 925 918 918 Adidas - NewYork 1489 1490 1480 1490 Adidas StockholmGT 1530 930 1528 1274 1249 1265 1538 1528 1528 1537 1273 Adidas - Schulsporl 1152 1145 1146 1146 1146 1146 955 Adidas - Indoor super 1152 1145 995 1146 1152 1146 1153 Adidas TRX Competition 1550 1610 1340 Adidas - TRXTrammg 1330 1528 1519 1530 1529 1537 1528 1527 1537 1343 Fatcon Trim 627 695 Hummel - LosAngeles 1438 1547 1547 1556 1438 Hummel - OL-84 1454 1337 1445 1547 1454 Hummel - Smgapore 1026 1020 1020 951 1026 950 Lejon - Life (reimadir) 620 599 590 Lejon - L'fe(riflás) 625 616 Lofon - Distans 729 923 Nike - Cirrus 1476 1414 Psnthor - F-828 683 715 Puma - Stenzei 1515 1452 1462 1465 jKörfuboltaskór (Breikskór) fyrir fullorðna, stærð 38-39 Vorumerki - Tequndarheiti Astund Bikannn Bolta Oomus Géyiir Holasport Iþrotta- buöm Mikli- - Musik oq sport Skover Sparta Sport Sportbuð Sportbuðin Sportbuðin Omars Orafnarf. Lauqaveqi Sportval Torgið Adidaa - Hotshothigh 1243 123S 1236 Adktes - Toptenhigh 2400 2605 2585 2655 2599 2652 2652 2652 2605 Arthis - Super 1556 1495 1550 1515 1557 1565 1550 1550 Arthis - Super spers 1550 1556 Nafntausir 255 795 895 895 Nike - Skyhigh 1695 1686 | Körfukx>ltaskór (Breikskór) á börn, stærð 33-34 | Vorumerki - Tegundarheiti Astund Bikarmn Bolta- maðunnn Géysir Holasport Mikli- Musik 09 sport Sportbuð Sparta Sport Omars Sporlbuðm Sportbuðin Oralnarf. Lauqavcqi Sportval Torgið ■ Adktes - Hotshothigh 1243 1235 1244 1236 1236 Adktes - Toptenjumor 940 940 940 930 941 939 935 935 935 941 Arthis - Super 1010 1085 1057 1550 Hðfnlausir 255 750 895 895 15 Samanburóur á þeim tegundum af æfingagöllum sem fengust í fleiri en einni verslun 6 | Æfingagallar fyrir 10 ára börn (u.þ.b. 146 cm á hæð) | Vorumerki - Tequndarheiti Astund Banqsimon Bikannn Bolta maðurmr Cndur Busport oqhendur H-buðin Haqkaup Holasport Hummel- Iþrotta- buðin buðin Mifcli- Musik oq sport SO-buðm Snoira Sparta Sporl Sportbuð Omars Sportbuðm Oratnarf. Sportbuðm Laugavrgt Sportval Utilil Valborg EffiB Adktes - NewYork 3700 3733 3730 3733 Adidas - Sweatsuit 697 880 Adktes - Europa 1128 1485 1235 DonCano - Sebastian 3315 3519 3315 3500 3320 3200 3498 3498 3519 3499 DonCano - Steve 3519 3320 Finn Lasste - 700 1978 1943 1910 FinnLassie - Kunnan 1799 1895 1538 Henson - 530 2605 2635 2889 2216 2590 2590 2511 2608 Hanson - 525 2590 2606 2591 2575 2608 2590 Hanson - 520 2607 2605 2635 2590 2607 2590 2608 2590 Honson - 570 970 1104 1086 Hummel LosAngeies 1987 2285 1990 2100 2080 1950 Hummel - Monaco 22! 5 1997 2195 2199 1735 2142 1950 1950 2225 Lotto - Nuvola 1445 1520 Lotto - Diano 1515 1460 1 Æfingagallar fyrir fullorðna (medium) | Vorumerki - Tegundarheiti Astund Bikannn Bolla maðunnn Buiport H-buðm Hummol- Haqkaup Holasport buðin Iþrotta Mikli- buðm qarður Musik oq Sport SpoM Sportbuð Sportbuðin Sportbuðm Omars Oralnarl. Lauqaveqi Sportval utiiír Versl. Emars Þorqilss. Viðir n Adktes - NewYork 3700 3733 3730 3735 3715 3734 3745 3733 3733 Adktes - Sweatsuit 897 880 833 1258 Adktes - Europa 1670 1485 1235 1649 DonCano - Bomuliargali 2275 2290 1815 2223 2210 2275 2210 1850 DonCano - Sebaslian 3720 3698 3700 3720 3722 3697 3720 DonCano - Steve 3695 3720 3697 3700 3720 3722 3697 3695 3720 Henson - 530 2731 2815 2860 2710 2731 Hanson - 525 2715 2499 2730 2715 2695 2731^ Heneon - 520 2731 2810 2860 2715 2710 2731 2731 2810 Hsnson - 570 1070 1313 1190 1290 Hummaf - LosAngeles 2295 2507 1990 2300 2295 1950 1950 ~ 1900 Hummei - Monaco 2465 2195 2450 2449 1995 2142 2250 2250 2465 Hummel - NewYork 2465 1695 1 — 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.