Morgunblaðið - 30.05.1985, Side 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1985
Verðkömmn Verðlagsstofnunan
Verð á æfingagöllum barna
frá 465 krónum til 3.733
Þann 1. júní nk. feliur úr gildi
hámarksálagning á ýmsum vöru-
flokkum. Þeirra á meðal er fatnað-
ur, ferðavörur og sportvörur.
I tilefni þessa hefur Verðlags-
stofnun gert verðkönnun á nokkrum
af þessum vörum. í 6. og 7. tbl. Verð-
kynningar Verðlagsstofnunar er
gerð grein fyrir niðurstöðum könn-
unar sem gerð var í 44 verslunum á
höfuðborgarsvæðinu á æfingagöllum
og æfingaskóm fyrir börn og full-
orðna. Var könnunin gerð um mán-
aðamótin apríl—mars. f fréttatil-
kynningu frá Verðlagsstofnun segir,
að það sera athygli veki þegar könn-
unin sé athuguð sé m.a. eftirfarandi:
1. A.m.k. 46 gerðir af æfingagöll-
um fyrir fullorðna fundust í
verslunum á höfuðborgarsvæð-
inu og 53 gerðir af æfingaskóm.
2. Verð á æfingagöllum barna
spannaði frá 465 kr. að 3.733 kr.
og á æfingagöllum fullorðinna
frá 697 kr. að 3.990 kr. Verð á
æfingaskóm á börn var lægst
290 kr. en hæst 1.496 kr. Verð á
æfingaskóm fyrir fullorðna var
frá 470 kr. til 2.500 kr. Körfu-
boltaskór kostuðu frá 545 kr.
upp í 2.655 kr.
3. Yfirleitt var fremur lítill munur
á verði sömu vörutegundar af
æfingafatnaði á milli verslana.
Þó má benda á 80% mun á
lægsta og hæsta verði á æf-
ingagalla fyrir fullorðna af
gerðinni Adidas Sweatsuit, 45%
mun á lægsta og hæsta verði á
æfingagalla af gerðinni Humm-
el New York og 65% verðmun á
Adidas Stockholm GT æf-
ingaskóm eftir verslunum.
4. Ekki var unnt að sjá marktæk-
an mun á verðlagi á æfingaskóm
og göllum í sk. stórmörkuðum
og verðlagi á sömu vörutegund-
um í öðrum verslunum.
í verðkynningu Verðlagsstofn-
unar kemur fram úr hvaða efni
æfingafatnaðurinn er í meginat-
riðum og gróf lýsing á göllunum.
Það er hins vegar ekki lagt mat á
gæði vörunnar eða útlit.
Tilgangurinn með því að birta
niðurstöður verðkönnunar á æf-
ingagöllum og skóm er m.a. að
benda á verðdreifingu milli vöru-
merkja og verslana. Hins vegar er
könnunin ekki til þess fallin að
vera leiðarvísir um það hvaða vör-
ur eru ódýrastar og hvar þær fást
enda nær hún ekki til allra versl-
ana sem selja æfingafatnað né
allra vörumerkja sem fáanleg eru,
segir í fréttatilkynningu Verð-
lagsstofnunar.
L Samanburóur á þeim tegundum af æfingaskóm sem fengust í fleiri en einni verslun 6
|Æfingaskór fyrir börn, stærð 33-34
1 Vorumerhi - TcqundArheili Astund Bikannn Bolta- maðurmn Busport H-buöin Hagkaup Holasport Hummel- buöm Iþrotta- Kaupl.Halnf. Mikli- buðm Strandqotu qarður Musik oq sport Sparta Sportbuð Sportbuöm Sportbuðm Stor- Sport Omars Oralnart. Lauqaveqi Sportval markaðunnn Utilil
Adklu - Flip 892 820 893 877 877
Adktet - Torino 920 921 714 920 918 925 918 918
Hummei - Madnd 640 545 617 617 617 617 621
Lejon - Juniof 452 577
Lejon - Life (reimaðir) 569 535
L»)on - Ule (nfiás) 575 616 577
Lo«o - Sfepper 690 762
Lotto - Rodio 487 465
Nlke - Dmo 880 1095
Panthef - 828 485 655 653
|Æfingaskór fyrir fullordna, stærð 38-39
Vorumerki - Tequndarheiti Attund Bikannn Bolta- Busport H-buðm Hagkaup Holasport Hummel- buðm Ingoltur Iþrotta- Mikli- Oskarsson buðin garður Musik oq sport Skov. Geirs Joelssonar Sparta Sport Sportbuð Omars portbuðin Soortbuðin Stor- Orafnarf. Lauqaveqi Sportval markaðurmn Torqið Versl. Einars 1 Utilil Þorqilssonar 1
Adidas - Umversal 1530 1537 1528 1555 1590 1519 1535 1528 1530 1538 1534 1528 1528 1528 1537 1537
Adidas - Tormo 920 925 920 925 918 918
Adidas - NewYork 1489 1490 1480 1490
Adidas StockholmGT 1530 930 1528 1274 1249 1265 1538 1528 1528 1537 1273
Adidas - Schulsporl 1152 1145 1146 1146 1146 1146 955
Adidas - Indoor super 1152 1145 995 1146 1152 1146 1153
Adidas TRX Competition 1550 1610 1340
Adidas - TRXTrammg 1330 1528 1519 1530 1529 1537 1528 1527 1537 1343
Fatcon Trim 627 695
Hummel - LosAngeles 1438 1547 1547 1556 1438
Hummel - OL-84 1454 1337 1445 1547 1454
Hummel - Smgapore 1026 1020 1020 951 1026 950
Lejon - Life (reimadir) 620 599 590
Lejon - L'fe(riflás) 625 616
Lofon - Distans 729 923
Nike - Cirrus 1476 1414
Psnthor - F-828 683 715
Puma - Stenzei 1515 1452 1462 1465
jKörfuboltaskór (Breikskór) fyrir fullorðna, stærð 38-39
Vorumerki - Tequndarheiti Astund Bikannn Bolta Oomus Géyiir Holasport Iþrotta- buöm Mikli- - Musik oq sport Skover Sparta Sport Sportbuð Sportbuðin Sportbuðin Omars Orafnarf. Lauqaveqi Sportval Torgið
Adidaa - Hotshothigh 1243 123S 1236
Adktes - Toptenhigh 2400 2605 2585 2655 2599 2652 2652 2652 2605
Arthis - Super 1556 1495 1550 1515 1557 1565 1550 1550
Arthis - Super spers 1550 1556
Nafntausir 255 795 895 895
Nike - Skyhigh 1695 1686
| Körfukx>ltaskór (Breikskór) á börn, stærð 33-34
| Vorumerki - Tegundarheiti Astund Bikarmn Bolta- maðunnn Géysir Holasport Mikli- Musik 09 sport Sportbuð Sparta Sport Omars Sporlbuðm Sportbuðin Oralnarf. Lauqavcqi Sportval Torgið ■
Adktes - Hotshothigh 1243 1235 1244 1236 1236
Adktes - Toptenjumor 940 940 940 930 941 939 935 935 935 941
Arthis - Super 1010 1085 1057 1550
Hðfnlausir 255 750 895 895
15 Samanburóur á þeim tegundum af æfingagöllum sem fengust í fleiri en einni verslun 6
| Æfingagallar fyrir 10 ára börn (u.þ.b. 146 cm á hæð)
| Vorumerki - Tequndarheiti Astund Banqsimon Bikannn Bolta maðurmr Cndur Busport oqhendur H-buðin Haqkaup Holasport Hummel- Iþrotta- buðin buðin Mifcli- Musik oq sport SO-buðm Snoira Sparta Sporl Sportbuð Omars Sportbuðm Oratnarf. Sportbuðm Laugavrgt Sportval Utilil Valborg EffiB
Adktes - NewYork 3700 3733 3730 3733
Adidas - Sweatsuit 697 880
Adktes - Europa 1128 1485 1235
DonCano - Sebastian 3315 3519 3315 3500 3320 3200 3498 3498 3519 3499
DonCano - Steve 3519 3320
Finn Lasste - 700 1978 1943 1910
FinnLassie - Kunnan 1799 1895 1538
Henson - 530 2605 2635 2889 2216 2590 2590 2511 2608
Hanson - 525 2590 2606 2591 2575 2608 2590
Hanson - 520 2607 2605 2635 2590 2607 2590 2608 2590
Honson - 570 970 1104 1086
Hummel LosAngeies 1987 2285 1990 2100 2080 1950
Hummel - Monaco 22! 5 1997 2195 2199 1735 2142 1950 1950 2225
Lotto - Nuvola 1445 1520
Lotto - Diano 1515 1460
1 Æfingagallar fyrir fullorðna (medium)
| Vorumerki - Tegundarheiti Astund Bikannn Bolla maðunnn Buiport H-buðm Hummol- Haqkaup Holasport buðin Iþrotta Mikli- buðm qarður Musik oq Sport SpoM Sportbuð Sportbuðin Sportbuðm Omars Oralnarl. Lauqaveqi Sportval utiiír Versl. Emars Þorqilss. Viðir n
Adktes - NewYork 3700 3733 3730 3735 3715 3734 3745 3733 3733
Adktes - Sweatsuit 897 880 833 1258
Adktes - Europa 1670 1485 1235 1649
DonCano - Bomuliargali 2275 2290 1815 2223 2210 2275 2210 1850
DonCano - Sebaslian 3720 3698 3700 3720 3722 3697 3720
DonCano - Steve 3695 3720 3697 3700 3720 3722 3697 3695 3720
Henson - 530 2731 2815 2860 2710 2731
Hanson - 525 2715 2499 2730 2715 2695 2731^
Heneon - 520 2731 2810 2860 2715 2710 2731 2731 2810
Hsnson - 570 1070 1313 1190 1290
Hummaf - LosAngeles 2295 2507 1990 2300 2295 1950 1950 ~ 1900
Hummei - Monaco 2465 2195 2450 2449 1995 2142 2250 2250 2465
Hummel - NewYork 2465 1695
1 — 1