Morgunblaðið - 30.05.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.05.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAl 1985 31 Aukið frelsi í menntamálum Lítill árangur af Seoul-viðræðum Seoul, Suður-Kóreu ojj Tókýó, 29. maí. AP. LOKIÐ GR tveggja daga fundum viðræðunefnda Suður- og Norður-Kóreu í Seoul. Er þetta í fyrsta skipti í tólf ár, sem nefndirnar koma saman. Peking, 29. maí. AP. VEIGAMIKLAR umbætur á skóla- kerfinu í Kína standa nú fyrir dyr- um. Hafa stjórnvöld ákveðið, að ár- ið 1990 muni helmingur allra nem- enda í unglingaskólum fá einhverja starfsþjálfun, og að í stað ókeypis kcnnslu í æðri skólum verði tekin upp skólagjöld og námsstyrkir. í tilkynningu miðstjórnar kommúnistaflokksins frá í gær sagði að á næsta áratug yrði komið á skólaskyldu fyrir öll börn í Kína. Árið 1990 á hún að vera orðin níu ár í stærstu borg- unum og strandhéruðunum, í smærri borgum og sveitahéruð- um á því marki að vera náð fimm árum síðar, en í afskekktustu og fátækustu sveitunum verður unn- ið að þessu máli eftir bestu getu, eins og segir í tilkynningunni. Yu Fuzeng, talsmaður mennta- málaráðuneytisins, sagði á blaða- mannafundi þegar greint var frá breytingunum, að menntunin yrði „að koma að gagni við sósíal- íska uppbyggingu". „Núverandi kerfi er gallað að mörgu leyti," sagði hann. „Þar á ég einkum við of mikið eftirlit með mennta- stofnunum, einkum háskólunum, lélega kennslu í undirstöðugrein- um, óhæfa kennara, lélegt hús- næði og litla starfs- og tækni- menntun." Meginmarkmiðið með breyt- ingunum er að auka frelsið í menntamálum en gera jafnframt auknar kröfur til nemendanna. Fyrir nokkrum árum voru einka- skólar leyfðir í Kína, en nú verð- ur þeim leyft að starfa á háskóla- sviði ef þeir reynast til þess fær- ir. Á blaðamannafundi í gær kom það fram, að 26. júní nk. munu fulltrúar Norðmanna, íslendinga og Grænlendinga hittast í Reykjavík til að ræða um skipt- ingu loðnuaflans í Norður- Atlantshafi. Það kom einnig fram, að með íslendingum og Grænlendingum er enginn ágreiningur í þessu máli en Norð- menn þykja aftur á móti nokkuð þversum. Halldór Ásgrímsson Sem stendur skipta íslendingar og Norðmenn loðnuaflanum á milli sín, og koma 85% í hlut þeirra fyrrnefndu en 15% til þeirra síðamefndu. Grænlenska landstjórnin hefur ákveðið, að ef ekki tekst samkomulag á Reykja- víkurfundinum muni hún sjálf skammta sér loðnuafla og er bú- ist við, að að hann verði um 15% af heildaraflanum. Lítill árangur sýnist hafa orðið í Seoul, en nefndirnar samþykktu í dag að koma að nýju saman til fundar í Pyongyang, höfuðborg N-Kóreu, 27. ágúst nk. Formaður s-kóresku viðræðu- nefndarinnar, Lee Sang-Dug, lét í ljós ánægju með viðræðurnar, sem staðið hafa í tvo daga, og sagði, að „hálfnað er verk, þá hafið er“. Kvað hann viðræðuaðila hafa tek- ið „mikilvægt skref" í þá átt að greiða úr erfiðleikum milljóna manna sem orðið hefðu viðskila við ástvini sína vegna skiptingar landsins í lok síðari heimsstyrj- aldarinnar og Kóreustríðsins. Formaður n-kóresku víðræðu- nefndarinnar tók í sama streng og kvað aðila fá aukinn skilning á högum hvorra annarra með því að ræða saman. í dag birtist frétt I málgagni n-kóreska kommúnistaflokksins, þar sem S-Kóreumenn eru sakaðir um að hafa lagt hindranir í götu n-kóresku viðræðunefndarinnar í Seoul. Kveður blaðið S-Kóreumenn hafa visvitandi reynt að koma í veg fyrir, að nefndarmenn gætu átt bróðurleg samskipti við al- menning í Seoul, m.a. með því að gæta þess að N-Kóreumennirnir væru alltaf önnum kafnir í skoð- unarferðum, þegar ekki var setið á fundum. Einnig hefðu lögreglu- menn í borgaralegum klæðum ver- ið látnir halda almenningi í hæfi- legri fjarlægt frá n-kóresku nefndarmönnunum. Fimm létu lífið Ales, FrmkkUndi, 29. maí. AP. FIMM manns létu lífið og 30 slösuð- ust, er rúta með bresk skólabörn innanborðs valt á þjóðveginum milli Ales og Montpellier í Suður-Frakk- landi, að sögn lögreglunnar. Ekki var vitað, þegar síðast fréttist, hvort hinir látnu voru úr hópi barnanna eða fylgdarfólks þeirra. Rútan var á þjóðvegi 110 um nónbil, nálægt Ledignan u.þ.b. 13 km suður af Ales, þegar bíllinn fór skyndilega út af veginum og valt. Ekki var vitað um ástæður slyssins, en lögregla og björgun- arlið var komið á staðinn. Halldór Ásgrímsson á Grænlandi: Viðræður um loðnuveiði GrænUndi, 29. mmí. Frá Nils Jörgen Bruun, frétUriUra Mbl. HALLDÓR Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra í íslensku rík- isstjórninni, hefur síðustu daga verið í Grænlandi og átt þar viðræöur við landfeðurna. Erfitt heimili? M ZEROWATT ZEROWATT TILBOÐ « Rafbúð Sambandsins tryggir örugga þjónustu Ovort sem þú ert með erfitt heimili eða ekki, er óþarfi að íþyngja því með erfiðum þvottum. Zerowatt þvottavélar og þurrkarar hafa verið sann- kölluð hjálparhella á íslenskum heimilum um áraraðir. Zerowatt hefur ávallt verið í ffemstu röð með tækninýjungar og hönnun og jafnhliða lagt áherslu á að framleiða sterkar og öruggar vélar sem þyldu óblíða meðhöndlun. Hin örugga viðgerða- og varahlutaþjónusta Rafbúðar Sambandsins er ávallt trygg í bakhöndinni. Zerowatt er örugg, ffamtíðarfiárfesting í tækni og þægindum. Við spjöllum saman um útborgun og greiðsluskilmála og komumst örugglega að samkomulagi. $ SAMBANDSINS 1 ÁRMÚLA3 SÍMAR 681910-81266
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.