Morgunblaðið - 30.05.1985, Page 60

Morgunblaðið - 30.05.1985, Page 60
60 ' MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 80. MAÍ 1985 Morgunblaðið/ Símamynd frá Brussel. AP. • Lögregla og björgunaraveitarmenn huga aö látnum áhorfendum á leikvanginum í gaar. En hryllilegt var um aö litast eftir ólætin og troöninginn. Svartur dagur í knattspyrnusögu Evrópu Urslitaleikurinn snerist í harmleik Dunlop-Open DUNLOP-OPEN golfkeppnin fer fram í Leirunni á laugardag og sunnudag. Þetta er fyrsta stiga- mót ársins. Tíu efstu menn fá stig til landsliös. Keppni hefst kl. 9 á laugardag og veröa leiknar 18 holur hvorn dag. Leikiö er meö og án forjgafar. Austurbakki hf., um- boösaöili fyrir Dunlop golfvörur á íslandi, gefur verölaunin aö vanda. Allir bestu kylfingar landsins veröa meöal keppenda. Skráning fer fram í golfskálanum í Leiru. Lilleström efst í Noregi LILLESTRÖM er efst í 1. deildar- keppninni í knattspyrnu í Noregi meö 10 stig eftir sex leiki og er taplaust. Start, líð Guöbjörns Tryggvasonar, er nú í neösta sæti deildarinnar. Brann, liö Bjarna Sigurössonar, er um miöja deiid, eftir markalaust jafntefli viö Molde á heimavelli. Úrslit leikja á voru þessi: Bergen — Molde Kongsvinger — Bryne Lilleström — Viking Mjöndalen — Elk Rosenborg — Start Vaalerengen — Moss Staöan er nú þannig: Lilleström Rosenborg Molde Viking mánudagskvöld o.o 2:3 2:2 2:1 1:0 5:1 6 4 2 0 18:4 10 5 4 0 1 11:4 8 6 2 2 2 7:7 6 6 2 2 2 10:11 6 > „BRESKU áhorfendurnir sem eru ábyrgir fyrir harmleiknum á Heysel- leikvanginum í BrUssel, hafa faart landi sínu mikla skömm, svo og þjóöaríþrótt Breta,“ sagöi forsætisráöherra Breta, Margaret Thatcher, eftir aö hún haföi fylgst meö ólátunum í sjónvarpi og þeim ótrúlegu atburöum sem áttu sér staö. Samkvæmt síðustu fréttum lést 41 maöur og hundruö manna slösuöust alvarlega áöur en úrslitaleikur í Evrópu- keppni meistaralióa í knattspyrnu hófst í gær í Brússel. Var þaö mjög umdeilt aö Knattspyrnusamband Evrópu skyldi heimila leikinn eftir þann hörmulega atburö sem átt hafói sér staö. Samkvæmt fréttaskeytum var haft samráð vió belgísku óeiróalög- regluna og í samráöi við hana var ákveóið að láta leikinn fara fram óttast var aö enn frekari ólæti brytust út ef leiknum yrói frestað. 36.000 Englendingar komu gagngert á leikinn og höfðu feröast daglangt og jafnframt mikill fjöldi frá Turin á Ítalíu og var mikil ólga í áhorfendum á leið á leikvanginn og jafnframt strax er inn á leikvanginn kom. Ekki er enn alveg Ijóst hvernig ólætin og slagsmálin hófust, en flestir hölluð- ust aö því aö þaö heföi verið áhangendur Liverpool er hófu ólætin. Flestir þeirra er létust tróöust undir þegar þúsundir manna reyndu aö flýja ensku ólátasegg- ina, og viö þaö brotnaöi múrvegg- ur og undir honum uröu nokkrir áhorfendur. Var þaö mjög umdeil- anlegt aö enskir og ítalskir áhorf- endur voru haföir hliö viö hliö á áhorfendapöllunum og þar þótti löggæslan ekki vera nægileg. Vegna þessa hörmulega atburöar á leikvanginum í gær taföist leikur- inn um 90 mínútur, og nokkrar sjónvarpsstöövar í Evrópu hættu viö beina útsendingu frá ieiknum. Meöal þeirra var v-þýska sjón- varpsstööin ZDF, og sagði íþrótta- fréttamaöur stöövarinnar aö slíkur hryllingur heföi aldrei sést á íþróttakappleik, þaó væru ein- göngu blóðþyrstir fréttamenn sem gætu sent fréttir af slíkum atburö- um eins og ekkert heföi skeö. Netzer, framkvæmdastjóri Ham- burger SV, sagöi í viötali viö sjón- varpsstööina aó hætta hefói átt vió leikinn og i sama streng tók Pierre Littbarski, leikmaöur 1. FC Köln, sem gagnrýndi mjög breska áhorf- endur og sagöi leikmenn vera í stórhættu þar sem þeir væru vióstaddir. Breski þingmaöurinn Tony Banks hvatti aiþjóöa knattspyrnu- sambandiö til aö setja bann á enska landsliöiö, og leyfa því ekki aó taka þátt í heimsmeistara- keppninni í Mexíkó á næsta ári. „Enskir áhorfendur eru búnir aö draga knattspyrnuna niöur í svaö- iö,“ sagöi Banks. Það voru svört ský á knatt- spyrnuhimninum í gær. Venjulega er þessi stórleikur hápunktur keppnistímabilsins, en nú snérist hann upp i einn mesta harmleik í knattspyrnusögu Evrópu. Menn voru sammála um það í gær, aö Evrópukeppnin í knattspyrnu heföi sett niöur og óvíst væri meö fram- tíö hennar. Margir létu þau orö falla aó aldrei ætti aö leyfa enskum áhorfendum aö koma til megin- landsins og horfa á knattspyrnu- leik framar. „Hörmulegt að horfa upp á þetta“ „ÞAÐ VAR hörmulegt aö horfa upp á þetta, maöur er alveg miö- ur «ín,“ sagöi Ellert B. Schram, formaöur Knattspyrnueambands íslands, sem einnig á sæti í stjérn Evrópu-knattspyrnusambands- ins. „Þetta atvik setti Ijótan blett á annars ágæta iþrótt og á þá stemmningu sem þar getur ríkt eins og viö vorum áþreifanlega varir viö er viö lókum við Skota á dögunum. Ákvöröunin um aö halda leikn- um áfram var tekin af sórstakri framkvæmdanefnd þessarar Evr- ópukeppni, sem var þarna við- stödd. Þaö hefur sjálfsagt veriö erfitt fyrir nefndarmenn aö ákveöa hvaö ætti aö gera, því hvorugur kosturinn var góöur. Þaö er skilj- anlegt aö þeir vildu láta leikinn fara fram, því þaö var viss hætta á því aö ólætin héldu áfram. Mín fyrstu viöbrögö heföu verió þau aö láta ekki leikinn fara fram viö þess- ar aöstæöur, þar sem tugir manna hafa látist, en þetta hefur veriö erf- itt viöureignar hjá þessari nefnd. Þetta er fyrst og fremst þjóöfé- lagsvandamál, en ekki knattspyrnuvandamál, þó þessi ólæti brjótist út þegar svona mikill fjöldi fólks er saman kominn á fótboltaleikjum. Skýringanna er aó leita í þjóðfélögunum og í því um- hverfi sem þetta fólk lifir í. Mig tekur þetta mjög sárt og þaö er erfitt aö trúa aö svona at- buröir geti skeð," sagöi Ellert B. Schram í samtali viö blaöamann Morgunblaösins í gærkvöldi. — VBJ. Morgunblaðifl/ Sfmamynd frá Brussel. AP. • Einn mesti harmleikur í knattspyrnusögunni átti sér staö á Hayesel-leikvanginum í Brussel í gærkvöldi þegar rúmlega fjörutíu manns létu lífiö og hundruö slösuöust alvarlega á áhorfendapöllunum. Þúsundir áhorfenda ruddust niöur áhorfendastæöin í hræöslu og geöshræringu eftir aö slagsmál höföu brotist út. Þeir sem voru neöst á stæðunum tróöust undir og biðu bana. Eins og sjá má á myndinni var Ijótt um aö litast á áhorfendastæöunum eftir aö harmleikurinn haföi átt sér stað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.