Morgunblaðið - 30.05.1985, Side 45

Morgunblaðið - 30.05.1985, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAf 1985 45 ípá fea HRÚTURINN |V|1 21. MARZ—I9.APRÍL ÞetU verftur þreyUndí dagur. Heyndu «A gera þér hann létt- tuerari meA þvt aA gera eitthvaA skemmtilegt í hádeginu. LeggAu þig allan fram um aé Ijúka ákveAnu verkefni. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAf Þetu er Ijomandi góAur dagur til aA heilsa upp á vini og kunn- ingja. öll sambond munu styrkjast f dag hvort sem þau eru ný eAa gömul. Spennandi ásUmál gæti veriA í uppsiglingu. TVÍBURARNIR iJÍCT 21. maI—20. júní Þú ert mjög pirraAur um þessar mundir. En góA kímnigáfa þfn gæti samt bjargaA málunum. Keyndu aA umgangast skemmti- legt fólk og þá mun þér líAa miklu betur. BNI KRABBINN 21.JtNl-22.JtLl SUersU vandamáliA í dag er peningar. Þú befur lítiA fé til ráAstöfunar og eyddu þvf ekki umfram þaA. Haltu athygli þinni vakandi viA vinnuna. GerAu þaA vel sem þú tekur þér fyrir hend- £®ílLJÓNIÐ a7i||23. JtLl-22. ÁGtST Láttu þér ekki leiAast í dag. Þú hefur nóg aA gera og ættir þvf aA geU einbeitt þér aA vinn- unni. SamsUrfsmenn eni f ágætisskapi og er þaA góA tiÞ breyting. MÆRIN W3§), 23. ÁGttST-22. SEPT. t dag skaltu forAast alla ákvarA- anatöku f þeim málum sem þoU ekki dagsbirtuna. FarAu varlega meA beilsuna og stundaAu íþróttir. Gættu einnig vel aA mataræAi þfnu. Qh\ VOGIN PJiíTÁ 23- SEPT.-22. OKT. Einhverjir ieiAindadurgar eru sífellt aA ráAleggja þér f pen- ingamálum. Láttu ráA þeirra sem vind um eyrun þjóta. Treystu þinni eigin dómgreind og gerAu þaA sem þig lystir. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Persónuleg vandamál hafa mik- il áhrif á þig í vinnunni f dag. Reyndu ad hugsa ekki of mikiA um erfiAleikana. Mundu «A þessi vandamál eru þér einum aA kenna. Þú gætir lent f hatrammri rimmu f morgunsáriA á vinnu- sUA þínum. Reyndu aA láU rifr- ildiA ekki eyAileggja daginn fyrir þér. HugsaAu um mannorA- iA og láttu ekki allt vaAa. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú ert hálf ráAleysislegur um þessar mundir. Þú hleypur úr einu f annaA og getur ekki gert upp hug þinn. Reyndu frekar aA vinna citthvaA aA gagni. Vertu heima í kvöld. PHI VATNSBERINN UnSÍS 20. JAN.-18. FEB. Fjármálin ganga aA óskum sem og ásUmálin. Þú ættir þvf aA una glaöur viA þitt. Láttu samt ekki stjórnast af Uumlausri gleAi. Gakktu þvf hægt um gleA- innar dyr. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Láttu nú gamminn geisa. GerAu eitthvaA spennandi í dag og láttn vinnuna lönd og leiA. FarAu citthvaA meA fjölskyld- unni og þiA skuluA hafa þaA reghilega noUlegt ------------------------------—----------1---------------—----------- x-s FrÚ BATBS, þl/ VBRwti' Aí> BÍPA HB/MA, BlPJA 06 Vo//A En þú FOLL- V/SSAB M,á UM AP ABIL "CAMW’SSBKK! 5VIKARI? JÆMPRUSST, ár/Asy ÖLl /íyWSMjöL/N MBP Nb/íAM'/N/,06 \ CRt///Fr-HBP- FVO r/B/JOM O/P 1/fcM T,/0ó/A> r/í OoNUM TNUi/Af /AL'j Ap fityTJA / UA/Z// SE / k C«f?n/GAf/ ■ LJÓSKA ýAÐ EEU GÓV KAOPiJ) Fyzzi eigampi hams VAR. GÖMUL DG, HON FÉKK HAMN *\6AEA TIL APTALA Á 5UUUUPÖÓOM SKyLPI HAMN EWHÆRN mTÍMA HAFA 6FL.T, Dzzr' LNOTAPA giLAf : :li::::::::::-:::S!!S!Xi::i::::::i::::i::::::::::::!l:!!li:!l::!í /', ; J',' TOMMI OG JENNI ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: " •.. ".............:: : ::::: : . :: ::•::::•: .:• : :: :: : :::::: : ::::::: FERDINAND ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK TMAT'5 FOR 5UJIN6IN6 AT A PITCM TMAT UJA5 5IX FEET OVER VOUR MEAP! Þriðja uppgjöf Þetta færðu fyrir að reyna að kýla bolta sem er tvcimur metrum fyrir ofan hausinn i þér! Hvaða vitleysu gerðuð þið, strákar? Kg missti auðveldan bolta. Ég líka. Ég svaf í seinni hálfleik. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sænski spilarinn Per-Olov Sundelin gerði það gott í tvímenningskeppni i Banda- ríkjunum, sem hann tók þátt í skömmu eftir að heimsmeist- arakeppninn í Seattle lauk sl. haust. Hann spilaði með Peter Penter, landskunnum meist- ara í Bandaríkjunum, og sam- an unnu þeir „Live Masters Pairs“-keppnina, sem við kem- um kallað Lífmeistarakeppni karla. Fengu reyndar metskor. Eftirfarandi spil gaf þeim fé- lögum hreinan topp. Norður ♦ G ♦ ÁD95 ♦ G5432 ♦ K87 Vestur ♦ 63 ♦ 8642 ♦ KD1098 ♦ Á9 Austur ♦ KD9842 ♦ G3 ♦ Á6 ♦ DG3 Suður ♦ Á1075 ♦ K107 ♦ 7 ♦ 106542 Sundelin og Pender voru með spil N-S. Sagnir gengu þannig með N-S á hættu. Vestur NorAur Austur SuAur — — 1 spaAi Paas 1 grand Pass 2 spaAar Pass Pass Dobt Pass 3 lauf 3 spaAar Pass Pass 4 lauf dobl Pass Pass Pass Pendar úttektardobiaði tvo spaða í verndarstöðu og tókst með því að ýta A-V upp í þrjá spaða, sem hægt er að taka tvo niður með bestu vörn. En Sundelin sá ekki spaðagosann á hendi makkers og skellti sér í fjögur lauf. Vestur spilaði út spaðasexu, gosa, drottningu og ás. Sunde- lin spilaði strax tígli, taktísk- ur leikur, mest til að kanna viðbrögð varnarinnar. Vestur fékk að eiga slaginn á áttuna og tók þann kostinn að spila laufás og meira laufi til að hindra spaðatrompanir í blindum. Sundelin drap á kónginn, trompaði tígul heim og spilaði svo hjörtunum. Austur lendir í óþægilegri stöðu þegar þriðja hjartanu er spilað — ef hann trompar, er hann endaspilaður og verður að gefa slag á spaða, en ef hann gefur hjartað tvisvar fær Sundeíin á bæði trompin sín og austur situr uppi með laufdrottninguna i sfðasta slag. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á Radio Rebelde-skákmót- inu í Havana á Kúbu i vor kom þessi staða upp í viðureign heimamannanna R. Hernand- ez, stórmeistara, sem hafði hvítt og átti leik, og Diaz, al- þjóðameistara. 22. Rf6+ - gxf6 (Eða 22. - Hxf6, 23, Hxf6 og vinnur skiptamun) 23. Dg3+ og svart- ur gafst upp, því hann kemst ekki hjá verulegu liðstapi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.