Morgunblaðið - 05.06.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.06.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNl 1985 5 LATTU ÞAÐ Ei AÐSJÁEI HENDA ÞIG SKÓGENN FYRIR I RJÁIVI AÐALATRIÐIÐ ER, AÐ FLUGLEIÐIR BJÓÐA SÉRSTÖK FARGJÖLD Á VILDARKJÖRUM FYRIR FJÖLSKYLDUR, UNGA OG ALDNA OG ÖRYRKJA. ÞÚ SKALT KANNA VEL HVAÐ FLUGLEIÐIR GETA BOÐIÐ ÞÉR. Fjölskyldufargjald Forsvarsmaður greiðir fullt fargjald. Maki og börn á aldrinum 12-20 ára greiða 50%, en 2-11 ára börn éin- ungis 25%. - Gildir til allra áfangastaða Flugleiða innanlands, í allt að 30 daga. APEX Veittur er 40% afsláttur af fullu fargjaldi. Börn innan 12 ára aldurs greiða helmingi minna. Bóka þarf með 7 daga fyrirvara. - Gildir til Egilsstaða, Hornafjarðar, Sauðárkróks, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja, Norð- fjarðar og Þingeyrar. (Jnglingar Unglingar á aldrinum 12-18 ára fá 30% afslátt af fullu fargjaldi. - Gildir til allra áfangastaða Flugleiða 1. maí til 10. júní og 20. ágúst til 30. september. Hringflug Hringflug er ætlað þeim sem kjósa frekar að fljúga umhverfis landið en aka hringveginn. Viðkomustaðir eru Reykjavík, ísafjörður, Akureyri, Egilsstaðir, Hornafjörður, Reykjavík. Verðið er ákveðið á hverju vori. - Gildir á tímabilinu 1. maí til 30. september, í 30 daga lengst. Tengifargjöld Sérstök fargjöld eru í boði fyrir farþega á leið í eða úr millilandaflugi. Fargjöldin eru mismunandi, eftir eðli farseðilsins í millilandaflugi, allt að því að vera ókeypis. Einnig eru í boði sérstök fargjöld fyrir þá sem vilja fljúga um Reykjavík milli staða innanlands. - Gildir til allra áfangastaða Flugleiða innanlands árið um kring. Gildistími mismunandi eftir tegund fargjalds. Aldraðir Aldraðir fá 50% afslátt af fullu fargjaldi þriðjudaga, miðvikudaga og laugardaga. - Gildir til allra áfanga- staða innanlands, í allt að 60 daga. Öryrkjar Þeir sem eru 75% öryrkjar eða meira fá 25% afslátt af fullu fargjaldi. Framvísa þarf öryrkjaskírteini. - Gildir til allra áfangastaða innanlands alla daga vikunn- ar, nema föstudaga og sunnudaga. HOPP Óbókaðir farþegar eiga kost á 50% fargjaldi á leiðinni Reykjavík - Ákureyri - Reykjavík, þegar sæti eru laus. Taka þarf afgreiðslunúmer á flugvelli klukkustund fyrir brottför. - Gildir til Akureyrar á þriðj'udags-, fimmtu- dags- og laugardagskvöldum. Frá Akureyri á mánu- dags-, miðvikudags- og föstudagsmorgnum. ÞETTA ER EKKI FRUMSKÓGUR, HELDUR YFIRLIT UM VÍÐTÆKA ÞJÓNUSTU FLUGLEIÐA INNANLANDS Námsmenn Námsmenn á aldrinum 12-26 ára fá 25% afslátt gegn framvísun skólaskírteinis. - Gildir á milli lögheimilis og skóla á tímabilinu 1. júní til 31. ágúst og 1. septem- ber til 31. maí. FLUGLEIÐIR INNANLANDSFUJG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.