Morgunblaðið - 05.06.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.06.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JtJNÍ 1985 41 iujö^nu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL ÞelU verAur góAur dagur. Allir f kringum |>ig eru mjög jákveAir |uinnig aA þú verAur þnA líka. Þú fcrA einhverjar mikilvægar upplýsingar í dag. Reyndu aA nýta þér þ*r. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú munt Ninna heimilisstörfum í dag. Mundu að illu er best af- lokið. Reyndu að forðast rifrildi eftir bestu getu. Láttu undan svo framarlega sem þér finnst það rirðingu þinni samboðið. ’/J/A TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JtNl Ljúklu dllum leiAinlegu störfun- nm fyrir hádegi svo aA þú getir einbeitt þér aA þeim skemmti- legri eftir mat. Samvinna er þér fyrir bestu í dag þar sem dóm- greind þfn er ekki upp á marga fiska. KRABBINN 21. JtNl—22. JÚLl Þú ert á réttri leiA. Ilaltu þvf áfram á þessari braut. TryggAu það að yfirmenn þínir viti hvað þú befur verið að gera undan- faríð. Reyndu að nota sköpun- argáfu þína til hins ýtrasta. IILJÓNIÐ P|j23. JtLl-22. ÁGÚST Þú munt fá verkefni f dag sem mun svo sannarlega bæta fjár- haginn. Þú munt fá einhverjar skemmtilegar fréttir varAandi framtíAina. Sinntu fjölskyldunni í kvöld. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Reyndu að láta hugmyndaflugið ráða ferðinni í dag. Þú verður að vera vinnusamur og þá mun allt ganga vel. Þú verður að sinna ástinni meira annars fer illa. VOGIN KÍÍrÁ 23.SEPT.-22.OKT. Þér gengur vel aA vinna meA öAru fólki f dag. Taktu engu sem gefnu þó aA samvinnan gangi vel. Láttu fjölskylduna si- tja í fyrirrúmi. Taktu vel eftir öllu í kringum þig. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. NotaAu persónutöfra þína til aA hafa áhrif á fólk. Ef til vill tekst þér aA breyta skoAunum ann- arra þér f hag. ÁstalífiA er f blóma. Haltu samt vel á spöAun- BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Nýtt ástarsamband gæti veriA f uppsiglingu. HugsaAu vel þitt ráó annars gæti fariA illa. Sjald- an er flas til fagnaAar. HugsaAu um fjölskyldu þína og hvaA henni er fyrir bestu. STEINGEITIN 22. DES.—19. JAN. Þú ert mjög bjartsýnn i dag. Enda hefur þú ekki ástæAu til annars. Samt mættir þú alveg fara þér hægar í vinnunni. ÞaA borgar sig ekki aA þreyta sig of mikiA. Isg VATNSBERINN U»=SS 20. JAN.-18. FEB. Fjölskylda þfn verAur hjálpleg f dag. ÞiA munuA komast aA sam- komulagi um viss málefni þér til mikillar undrunar. Reyndu aA eyAileggja samkomulagiA ekki meA hæAni og strákapörum. FISKARNIR >^■3 19. FEB.-20. MARZ Vertu ekki meA ncina tilrauna- starfsemi i vinnunni f dag. Vfir- menn þínir eru íhaldssamir og vilja ekki breyta neinu aA sinni. Dveldu meó fjölskyldu þinni f kvöld. :::::::::::::: í i:::::i: X-9 ’PhH vtitof honum varttlnð aí eltn. BAT£$ Þarna ? 06 TV£IK FORSTJÓR ‘ GrlÆPoNAp.'. ££>J /eriA Þ£/fí AP PR£PA SATfS. 06 SK£UA OKMO/AN/ A £6 Á y/srAP PS///A FR£lSUN 06 EAPA DAOP N£TJA ? '(sjÁ/Pú>AA/6ANpARf/}//s ’/FN/?/ AÚS£á//fí/oW/ ’ £/?#/ Ssrrr * r£6£N£N/Í/T/l- “ 3Ú/MN f/i p£SS. 5 ■N-Hi/AP£R.? ° © 1984 Km« FaaturM SyndtcMe. Inc VVorfd nghxt rMerved -V AUPVITAP , ERUM V/P U*. $KOT/H\ AUl / u/'~ '964 TntHint Compnny bynð'Cátd IOC ::::::: :::::::::::: 4. :::: 4 •:.: :::: : :: :::::::::: : ::: :: : ...:•...........:: • ::: •:::::::::: •... ..................................;............:................ LJÓSKA X L p>AP TAKK/AR Oö/CFú AV STÍGA 'A sœo' TUMI . .................................... ............................... ■ :::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ...................:::::::::::::::::::::: FERDINAND ::::::::::::::::::::::: i: i::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::i:::ii: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK UJATCH ME TOPÁY, MANA6ER...l'M 60IN6 TO BE A REAL “CROWP PLEA5ER".' YOl) WERE RI&HT..THEY 5EEMEP VERY PLEA5EP Fylgstu með mér í dag, stjóri ... ég skal svo sannarlega spila fyrir áborfendur! Rétt segir þú ... þeir skemmtu sér prýðilega. BRIDGE I gær sáum viö hvernig Belladonna tókst að endaspila andstæðingana í tromplitnum og þvinga þá til að finna fyrir sig trompdrottninguna. Spilið hér að neðan er í svipuðum dúr, sýnir líka fagmannlega verkun Bellans á tromplitnum; Norður ♦ 97 ♦ 32 ♦ A543 ♦ D10976 Vestur Austur 53 ♦ K864 ♦ 75 ♦ G10986 ♦ D1082 ♦ KG ♦ ÁKG83 4 54 Suður ♦ ÁDG102 ♦ ÁKD4 ♦ 976 ♦ 2 Vetrtur Noróur Austur Sudur — — 1 hjarta 2 lauí Dobl l'ass 2 spaóar l'uaa 2 grönd 1*888 3 spaðar Vnas 4 spaAar Allir p888 Það er orðið langt um liðið síðan þetta spil kom upp og sú er skýringin á sögnum. Bella- donna var þarna að fylgja „canapé“-reglunni svokölluðu, sem felst í því að opna á styttri litinn fyrst. En það er útspilið en ekki sagnir sem hér er til umræðu. Vestur spilaði út laufás og skipti síðan yfir í tígul. Sérð þú einhverja leið til að fá tíu slagi? Belladonna drap strax á tíg- ulásinn og notaði innkomuna til að trompa lauf, sem í fyrstu lítur ekki út fyrir að þjóna miklum tilgangi, en er þó bráðnauösynlegt til að vinna spilið eins og það liggur. Siðan tók hann ás og kóng í hjarta og spilaði litlu hjarta á borðið. Vestur henti laufi og vakti með því bjartar vonir hjá Bell- anum. Hann trompaði með sjöunni, trompaði lauf heim, spilaði hjartadrottningunni og trompaði með níunni í blind- um! Trompaði svo enn eitt lauf og spilaði sig út í tígli. Vörnin varð loks að gefa honum fría svíningu í trompinu, þannig að Belladonna fékk sjö slagi á tromp, ás og kóng í hjarta og tígulásinn, samtals tiu slagi. SKAK Þessi skák var tefld í þriðju umferð alþjóðlega skákmóts- ins í Vestmannaeyjum sem nú stendur yfir: Hvítt: Karl l»orsteins Svart: Ingvar Ásmundsson Drottn i ngarbragð 1. c4 - e6, 2. Rf3 - Rf6, 3. Rc3 - d5, 4. d4 - Be7, 5. Bg5 - O-O, 6. Dc2 - h6, 7. Bxf6 - Bxf6, 8. 0-0-0 - b6?!, 9. e4 - Bb7,10. cxd5 — exd5,11. e5 — Be7,12. h4 - Bb4?!, 13. Re2 - c5, 14. a3 - Ba5, 15. Rf4 - c4, 16. g4 - b5,17. g5 - Db6 18. e6! — fxe6, 19. gxh6! (Síð- asti möguleiki svarts var 19. - Hf6.) 20. Dg6 — Dc7, 21. Rg5 og svartur gafst upp. Það er ljóður á ráði Ingvars sem skákmanns að hann er illa heima í byrjanafræöunum og í þessari skák varð hann illa úti gegn beittu tízkuafbrigði and- stæðingsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.