Morgunblaðið - 05.06.1985, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNl 1985
Tillögur ASÍ í viðræðum
við Vinnuveitendasambandið
1. Gildistími
Gildistími samnings verði frá 1.
júní 1985 til 31. ágúst 1986.
2. Rauð strik.
Verði visitala framfærslukostn-
aðar 1. ágúst 1985 hærri en x stig
skulu laun skv. samningi þessum
hækka frá 1. september 1985 f
hlutfalli við hækkun vísitölunnar
umfram þetta mark.
Á sama hátt skulu laun hækka
hinn 1. desember 1985, 1. mars
1986 og 1. júní 1986 reynist hækk-
un vísitölu framfærslukostnaðar á
næstliðnu þriggja mánaða tíma-
bili meiri en hér segir:
1. ágúst 1985 til 1. nóv. 1985:r%
1. nóv. 1985 til 1. feb. 1986:s%
1. feb. 1986 til 1. maí 1986:t%
3. Opnunarákvæði.
í september 1985 skal Kauplags-
nefnd reikna kaupmátt kauptaxta
ASÍ-félaga m.v. framfærsluvisi-
tölu fyrir tímabilið júní—ágúst
1985. Reynist meðalkaupmáttur á
þessu tímabili lakari en á IV ársfj.
1983, skal samningur þessi upp-
segjanlegur fram til næstu mán-
aðamóta með 15 daga fyrirvara.
Á sama hátt skal reikna kaup-
mátt kauptaxta fyrir tímabilið
sept.—nóv. 1985 og síðan á þriggja
mánaða fresti með grunn kaup-
máttarvísitölu = 100 á IV ársfj.
1983. Skal samningur þessi upp-
segjanlegur með þeim hætti sem
að framan greinir reynist kaup-
máttur kauptaxta lakari en hér
segir:
sept. 1985 til nóv. 1985 xxx stig
des. 1985 til feb. 1986 yyy stig
mars 1986 til maí 1986 zzz stig
Verði á gildistíma samnings
þessa sett lög, sem skerði kaup-
tryggingarákvæði skal samning-
urinn uppsegjanlegur með 30 daga
fyrirvara.
4. Ábyrgð stjórnvalda.
Aðilar samnings þessa munu
sameiginlega leita eftir yfirlýs-
ingu stjórnvalda um að:
1. Breytingar á verði erlendra
gjaldmiðla frá maí 1985 verði
eigi meiri en hér segir:
okt. 1985 x%
mars 1986 y%
júlí 1986 z%
2. Veginni hækkun á verði opin-
berrar þjónustu og búvara
verði haldið innan sömu marka.
3 Vextir verði lækkaðir þannig, að
raunvextir fari ekki umfram
3%
5. Réttur til launa í veikindum.
Samið verði um rétt foreldra til
launa í veikindum barna og leng-
ingu veikindaréttar.
6. Innhcimta.
Samið verði um innheimtu
sjúkra- og orlofssjóða og eftirlit
með henni.
7. Lífeyrismál.
Á samningstímanum verði gert
sérstakt samkomulag, sem m.a.
feli í sér, að iðgjöld til lífeyris-
sjóða verði greidd af öllum laun-
um.
Tíllögur BSRB um nýjan
kjarasamning við ríkið
Eftirfarandi tillaga var samþykkt
á fundi stjórnar og samninganefnd-
ar BSRB 4/6 ’85.
Tillagan var samþykkt samhljóða.
„Fundur stjórnar og samninga-
nefndar BSRB samþykkir að hefja
viðræður við fulltrúa ríkisins um
nýjan kjarasamning, er gildi ef
samningar takast frá 1. júní 1985
til 31. ágúst 1986.
Viðræðugrundvöllur af hálfu
BSRB verði þessi í meginatriðum:
I. Kaupmáttartrygging
1. Rauð strik
Verði vísitala framfærslu-
kostnaðar 1. ágúst 1985 hærri
en x stig, skulu laun skv. samn-
ingi þessum hækka frá 1. sept-
ember 1985 í hlutfalli við hækk-
un vísitölunnar umfram þetta
mark.
Á sama hátt skulu laun hækka
hinn 1. desember 1985, 1. mars
1986 og 1. júní 1986 reynist
hækkun vísitölu framfærslu-
kostnaðar á næstliðnu þriggja
mánaða tímabili meiri en hér
segir:
1. ágúst 1985 til 1. nóv. 1985:r%
1. nóv. 1985 til 1. febr. 1986:s%
1. feb. 1986 til 1. maf 1986:t%
2. Opnunarákvæði
í september 1985 skal Kaup-
lagsnefnd reikna kaupmátt
kauptaxta BSRB-félaga m.v.
framfærsluvísitölu fyrir tíma-
bilið júní—ágúst 1985. Reynist
meðalkaupmáttur á þessu
tímabili lakari en á IV. ársfj.
1983, skal samningur þessi upp-
segjanlegur fram til næstu
mánaðamóta með 15 daga
fyrirvara.
Á sama hátt skal reikna kaup-
mátt kauptaxta fyrir tímabilið
sept.—nóv. 1985 og síðan á
þriggja mánaða fresti með
grunn kaupmáttarvísitölu = 100
á IV. ársfj. 1983. Skal samning-
ur þessi uppsegjanlegur með
þeim hætti sem að framan
greinir reynist kaupmáttur
kauptaxta lakari en hér segir:
sept. 1985—nóv. 1985 xxx stig
des. 1985—feb. 1986 yyy stig
mars 1986—maí 1986 zzz stig
Verði á gildistima samnings
þessa sett lög, sem skerði kaup-
tryggingarákvæði, skal samn-
ingurinn uppsegjanlegur með
30 daga fyrirvara.
3. Ábyrgð stjórnvalda
Aðilar samnings þessa munu
sameiginlega leita eftir yfirlýs-
ingu stjórnvalda um að:
a) Breytingar á verði erlendra
gjaldmiðla frá maí 1985 verði
eigi meiri en hér segir:
október 1985 x%
mars 1986 y%
júlí 1986 z%
b) Veginni hækkun á verði
opinberrar þjónustu og búvara
verði haldið innan sömu marka.
c) Vextir verði lækkaðir þann-
ig, að raunvextir fari ekki um-
fram 3%.
II. Önnur mál í
aðalkjarasamningi
1. Breytingar á launakerfi (launa-
stiga) m.a. með hliðsjón af
launstiga BHM samkvæmt úr-
skurði Kjaradóms.
2. Grunnlaunahækkanir, sem
verði meiri en tilboð VSl til
ASÍ.
3. Launajöfnunarbætur til hinna
lægst launuðu.
4. Vaktaálag.
III. Sérkjarasamningar
1. Samningaviðræður um sér-
kjarasamninga fari fram jafn-
hliða viðræðum um aðalkjara-
samning. Samningsgerð sé við
það miðuð, að gerð sérkjara-
samninga verði lokið fyrir gerð
aðalkj arasamnings.
2. Við gerð aðalkjarasamnings og
sérkjarasamninga verði laun
opinberra starfsmanna sam-
ræmd launum annarra með
hliðsjón af launaskriði og úr-
skurði Kjaradóms um laun
BHM-félaga.
IV. Önnur mál
1. Samið verði um breytingar á
lífeyrissjóði, sem feli í sér, að
iðgjöld verði greidd af öllum
launum.
2. Endurbætur verði gerðar á
samningsréttarlögunum, sem
miði að auknum samningsrétti
félaganna.
3. Önnur atriði sem upp kunna að
koma í viðræðum."
Peningamarkaöurinn
GENGIS- N
SKRANING 4. júní 1985
Kr. Kr. Toll-
Eúl KL09.15 K»up Sala íen1fi
I Dollari 41.200 41320 41,790
I Stfuad 52,921 53/176 52384
Kul dollari 30,092 30,179 30362
IDonskkr. 3,7651 3,7761 3,7428
l.Norskkr. 4,6970 4,7107 4,6771
ISæækkr. 4,6646 4,6782 4,6576
1 KL mark 6,4964 63153 6,4700
1 Fr. franki 4,4373 4,4502 4,4071
1 Brij>. franki 0,6719 0,6739 0,6681
1 Sr. franki 16/1749 16,1217 15,9992
1 HolL ollini 12,0055 12,0405 11,9060
I V-þ. mark 13,5393 133787 13/481
1ÍL líra 0/12120 0,02126 0,02109
1 Austnrr. sch. 1,9257 1,9313 1,9113
1 Port esrudo 0,2368 03375 03388
1 Sp. peseli 0,2382 03389 03379
1 Jap. yen 0,16536 0,16584 0,1661
1 frekt pnnd SDR. (SéreL 42374 42,498 42,020
dráttarr.) 41,1613 413812 413085
1 frinki 0,6696 0,6716 -*
INNLÁNSVEXTIR:
Spansjóðtbakur------------------ 22,00%
SparísjóóarMkningar
msó 3ja mónaóa uppsðgn
Alþýóubanklnn.............. 25,00%
Búnaöarbankinn............. 23,00%
lönaðarbanklnn1*........... 23,00%
Landsbankinn............... 23,00%
Samvinnubankinn............ 23,00%
Sparisjóöir3'.............. 23,50%
Útvegsbankinn.............. 23,00%
Verzlunarbankinn.......-... 25,00%
mað 6 mónaóa uppsðgn
Alþýöubankinn.............. 28,00%
Búnaöarbankinn............. 28,50%
lönaöarbankinn1*........... 29,00%
Samvinnubankinn............ 29,00%
Sparisjóöir3*.............. 27,00%
Útvegsbankinn.............. 29,00%
Verziunarbankinn........... 29,50%
með 12 mánaöa uppsögn
Alþýóubankinn.............. 30,00%
Landsbankinn................26,50%
Útvegsbankinn.............. 30,70%
meó 18 mónaóa uppsðgn
Búnaöarbankinn............. 35,00%
innianssKinemi
Alþýöubankinn................ 28,00%
Búnaöarbankinn............... 29,00%
Samvinnubankinn.............. 29,50%
Sparisjóöir.................. 28,00%
Útvegsbankinn................ 29,00%
Varótryggóir reikningar
mtóaó ríó lónskjararísitöhi
með 3ja mánaóa uppeðgn
Alþýöubankinn................. 1,50%
Búnaöarbankinn................ 1,00%
lönaöarbankinn1*.............. 1,00%
Landsbankinn.................. 1,00%
Samvinnubankinn............... 1,00%
Sparisjóöir31................. 1,00%
Útvegsbankinn................. 1,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
með 6 mónaóa uppsðgn
Alþýöubankinn.................. 330%
Búnaöarbankinn:............... 3,50%
lönaöarbankinn11.............. 3,50%
Landsbankinn.................. 3,00%
Samvinnubankinn............... 3,00%
Sparisjóöir3*................. 3,50%
Útvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn.............. 3,50%
Árísana- og hlaupareikningar
Alþýöubankinn
— ávisanareikningar..........10,00%
— hlaupareikningar............17/»%
Búnaöarbankinn................10,00%
lönaöarbankinn................ 8,00%
Landsbánkinn..................10,00%
Samvinnubankinn
— ávisanareikningur......... 10,00%
— hlaupareikningur........... 8,00%
Sparisjóöir................... 10,00%
Útvegsbankinn.................10,00%
Verzlunarbankinn..............10,00%
Stjðmureikningar
Alþýöubankinn2*............... 8,00%
Alþýðubankinn..................9,00%
Satnlán — heimilislón — IB-lón — plúslán
meó 3ja til 5 mánaða bindingu
lönaöarbankinn................ 23,00%
Landsbankinn.................. 23,00%
Sparisjóöir...................23,50%
Samvinnubankinn............... 23/»%
Utvegsbankinn..................23/»%
Verzlunarbankinn.............. 25,00%
8 mánaða bindingu eóa lengur
lönaöarbankinn................ 28,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóöir................... 27,00%
Útvegsbankinn................. 29,00%
1) Mánaóarlega er borin saman ársávðxtun
á verðtryggðum og óverðtryggöum Bónus-
reikningum. Áunnir vextir veróa leióréttir í
byrjun næsta mánaóar, þannig aó ávðxtun
verói mióuó vió þaó reikningstorm, sem
harri ávðxtun ber á hverjum tima.
2) Stjömureikningar eru verótryggóir og
geta þeir sem annað hvort eru eidri en 84 ára
eóa yngrí en 18 ára stofnaó slíka reikninga.
Innlendir gjaldeyrisreikningar
Bandaríkjadodar
Alþýðubankinn.................8,50%
Búnaöarbankinn....... ........ 8,00%
Iðnaöarbankinn................8,00%
Landsbankinn..................7,50%
Samvinnubankinn...............7,50%
Sparisjóðir.................. 8,00%
Útvegsbankinn.................7,50%
Verzlunarbankinn..............8,00%
Sterlingspund
Alþýöubankinn................. 9,50%
Búnaöarbankinn............... 12/»%
lönaðarbankinn............... 11,00%
Landsbankinn.................11,50%
Samvinnubankinn.............. 11,50%
Sparisjóðir.................. 11,50%
Útvegsbankinn................ 11,50%
Verzlunarbankinn............. 12,00%
Vestur-þýsk mörk
Alþýóubankinn.................4,00%
Búnaöarbankinn................5,00%
lónaöarbankinn................5,00%
Landsbankinn........ ........ 4,50%
Samvinnubankinn................4,50%
Sparisjóöir....................5,00%
Útvegsbankinn.................4,50%
Verzlunarbankinn...............5,00%
Danskar krónur
Alþýöubankinn................ 9,50%
Búnaóarbankinn....... ....... 10,00%
lönaóarbankinn............... 8,00%
Landsbankinn................. 9,00%
Samvinnubankinn............... 9,00%
Sparisjóðir.................. 9,00%
Útvegsbankinn................ 9,00%
Verzlunarbankinn............. 10,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Ahnennir rixlar, torvextir
Landsbankinn................ 28,00%
Útvegsbankinn................ 28,00%
Bunaðarbankinn.............. 28,00%
lönaóarbankinn............... 28,00%
Verzlunarbankinn............. 29,50%
Samvinnubankinn.............. 29,50%
Alþýóubankinn................. 29,00%
Sparisjóðirnir............... 29,00%
Vióskiptavíxlar
Alþýöubankinn.................31,00%
Landsbankinn................. 30,50%
Búnaóarbankinn............... 30,50%
Sparisjóóir.................. 30,50%
Samvinnubankinn...............31,00%
Verzlunarbankinn............. 30,50%
Útvegsbankinn................ 30,50%
Yhrdráttarián af hlaupareikningum:
Landsbankinn........ ..........29/»%
Útvegsbankinn.................31,00%
Búnaóarbankinn............... 29,00%
lónaöarbankinn............... 29,00%
Verzkmarbankinn.............. 31,50%
Samvinnubankinn.............. 30,00%
Alþýöubankinn................ 30,00%
Sparisjóöirnir............... 30,00%
Endurseljanleg tón
tyrír innlendan markað_____________26/15%
lán í SDR vegna útflutningstraml__10,00%
Skuldabrél, almenn:
Landsbankinn................. 30,50%
Útvegsbankinn.................31,00%
Búnaöarbankinn............... 30,50%
lónaöarbankinn............... 30,50%
Verzlunarbankinn............. 31,50%
Samvinnubankinn.............. 32,00%
Alþýöubankinn.................31,50%
Sparisjóöirnir............... 32,00%
Vióskiptaskuldabréf-.
Landsbankinn................. 33,00%
Utvegsbankinn................ 33,00%
Búnaöarbankinn............... 33,00%
Verzlunarbankinn............. 33,50%
Samvinnubankinn.............. 34,00%
Sparisjóóimir.............. 33,50%
Verðtryggó lán mióaó vió
lánskjararísitölu
í allt aö 2% ár....................... 4%
lengur en 2% ár....................... 5%
Vanskilavextir....................... 42%
Óverðtryggó skuldabráf
útgefin tyrir H.08 '84............ 30,90%
Lífeyrissjóðslán:
Lrfeyristjóóur starfsmanna rlkislns:
Lónsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lánió visitölubundiö meö lóns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítiltjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lrfeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aó
lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en tyrlr
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aóild aö sjóönum. Á
timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast vió höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröln 420.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem liður. Því
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggóur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber
nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32
ár aö vali lántakanda.
Þá lánar sjóöurlnn meö skilyröum
sérstök lán til þeirra, sem eru eignast
sina tyrstu fasteign og hafa greitt tll
sjóöslns samfellt i 5 ár, kr. 460.000 tll
37 ára.
Lánskjaravisitalan fyrir júní 1985 er
1144 stig en var fyrir maí 1119 stlg.
Hækkun milli mánaöanna er 2,2%. Mló-
aó er viö vísitöluna 100 í júní 1979.
Byggingavísitala fyrir apríl til júní
1985 er 200 stig og er þá miöaö viö 100
i janúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Serboð Nafnvsxtir m.v. Höfuóntófs-
Óbundió fé óverötr. vsrótr. Vsrðlrygg. fmrtlur vaxfa
kjör kjör timabil vaxta á ári
Landsbanki, Kjörbók: 1) 7—31,0 1.0 3 mán.
Útvegsbanki, Abót: 22—33,1 1.0 1 mán. 1
Búnaftarb , Sparib: 1) 7-31,0 1.0 3 mán. 1
Verzlunarb . Kaskóreikn: 22—29,5 3.5 3 mán. 4
Samvinnub. Hávaxtareíkn: 22-30.5 1-3.0 3 mán 2
Alþýðub. Sérvaxtabók 27-33,0 4
Sparisjoöir, Trompreikn: Bundiófé: 30,0 3.0 1 mán. 2
lönaöarb., Bónusreikn: 29,0 3.5 1 mán. 2
Búnaöarb., 18 mán. reikn: 35.0 3.5 6 mán. 2
1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka en 1,8% hjá Bunaðarbanka