Morgunblaðið - 05.06.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 05.06.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1985 53 • Eitt hættulegasta fœri islands (gær. Siguróli Kristjánsson (lengst til vinstri) skallar að marki af stuttu f»ri, en markvörðurinn varöi. Mofgunwaöið/joiíus Sanngjam sigur íra á íslendingum „Það tðk okkur alveg fyrri hélf- leikinn að laga okkur aö aðstaaó- um — að rokinu, en strákarnir voru góöir í seinni hálfleiknum og mér fannst aöeins spurningin hvenær við nmðum að skora og sigurinn var sanngjarn aö minu mati,“ sagði Liam Tuohy, þjálfari írska landsliðsins 18 ára og yngri, eftir að það haföi sigraö íslenska landsliöíð, 2:1, á Kópavogsvelli í gær í Evrópukeppninni. írska lið- ið var betra í leiknum og verð- skuldaði sigurinn. irar og Skotar eru nú efstir (riðl- inum með fimm stig. Skotar þó ofar á hagstæöari markatölu. Hafa þrjú mörk í plús en irar tvö. irar unnu Englendinga, 1:0, heima og geröu jafntefli, 1:1, í Skotlandi. Þaö var allt annaö aö sjá til ís- lenska liösins nú en í leiknum gegn Skotum í Laugardalnum á dögun- um er Skotar unnu 2:0. Þá var liðið einsog höfuölaus her, liösheildin mjög slök, en nú var góö barátta fyrir hendi, spil gott á köflum og heildarbragurinn allur annar. Fyrri hálfleikur var heldur tíð- indalítill en Irar náöu síðan góöum leikkafla í upphafi þess síöari. Þeir sóttu mun meira en íslenski markvöröurinn, Þorsteinn Gunn- arsson úr Vestmannaeyjum, var góöur og varöi nokkrum sinnum vel. islendingar komu síöan meira inn í leikinn eftir fyrsta stundar- fjóröung hálfleiksins og á 25. mín. náöi ísland forystunni. Atli Helga- son úr Þrótti fékk góöa sendingu inn á vítateig vinstra megin og skoraöi meö viöstööulausu skoti meö vinstri fæti. íslendingar fögn- uöu ákaft en sá fögnuöur stóö ekki lengi . . . ... í r a r jöfnuöu nefnilega strax í næstu sókn. Þeir fengu aukaspyrnu langt úti á velli — löng sending kom inn í teig og risinn Niall Quinn skoraöi meö hörku- skalla viö fjærstöngina. Markvörö- urinn heföi átt aö vera búinn aö hiröa fyrirgjöfina áöur en Quinn náöi aö skalla. írar sóttu nokkuö stíft eftir þetta — Eamonn Dolan (númer 9) átti þrumuskot aö marki eftir einleik en Þorsteinn varöi mjög vel í horn, Quinn komst í dauöafæri inni á teig en Þorsteinn varöi aftur af snilld en hann réö ekki viö skot Dolan á 84. mín. Hann fókk send- ingu inn á teig, sneri Elías Friö- riksson snöggt af sór meö bol- vindu og skoraði óverjandi í fjær- horniö. Sigurinn var í höfn hjá írum og Dolan fagnaöi af innlifun. Litlu munaöi aö Dolan skoraöi aftur stuttu fyrir leikslok — hann lék á nokkra varnarmann á teig og skaut glæsilegu bogaskoti aö marki en knötturinn small í sam- skeytum, hrökk þaöan út til Martin Bayly en þrumuskot hans smaug framhjá fjærstönginni. Eins og á þessu sést veröur sig- urinn aö teljast sanngjarn. Islend- ingar náöu þó ágætis köflum. Bestu menn islands voru Þorsteinn markvöröur og Siguróli Kristjáns- son. Siguróli, sem er úr Þór á Ak- ureyri, lék þarna sinn fyrsta lands- leik. Þetta er fyrsta árlö sem hann leikur í meistaraflokki og hefur hann staöiö sig mjög vel í 1. deild- inni. Hann var kallaöur í lands- liöshópinn eftir leik Þórs og Fram á laugardag, æföi meö liöinu á sunnudag og mánudag og lék síö- an í gær og ekki var aö sjá aö hann væri nýliði í hópnum. Kröftugur strákur á miöju vallarins. Allir léku hinir betur en gegn Skotum — voru jafnir aö getu. KR-ingar kæra úrskurð aganefndar „VIÐ HÖFUM kært úrskurö aganefndar til KRR, því aö viö teljum aö aganefnd hafi farið út fyrir verksviö sitt. Þeir hafa ekki rétt til aö dæma í svona máli. Aganefndin hefur fariö út fyrir sitt starfssvið aö okkar mati og því kærum viö þetta,“ sagöi Gunnar Guömundsson formaö- ur knattspyrnudeildar KR en deildin hefur kært úrskurö aga- nefndar þess efnis aö Jón G. Bjarnason hafi veriö ólöglegur og veriö í leikbanni. Dómur þessi er óréttlátur aó mati KR vegna þess aö þeim barst ekki símskeyti þaö sem Póstur og sími átti aó koma til þeirra til aö tilkynna þeim málavöxtu. „Meðferö málsins ber þess merki aö aganefndin hafi ekki móttekiö og metið gögn þau sem henni voru send. Viö höf- um lagt efnislegar varnir í mál- inu og vonum að þaö veröi tek- iö fyrir hjá KRR á föstudag," sagöi Gunnar. — pR Bikarleikir NOKKRIR leikir fara fram i 2. umferð blk- arkeppni KSÍ i kvðid vtösvegar um land. A suöur- og vesturtandi eru þaö eftlrtaldlr leikir: ÍR — Skallagrímur Reynir S. — Léttir Árvakur — Tálknafjöröur Breiöabiik — Grindavik Stjarnan — Njarövik Tindastoil — KA Leiftur — KS Einherji — Leiknlr. Þessi leikur er i 1. umferö en var trestaö. Slgurllöið mœtir siöan Þróttl á Neskaupstaö i 2. umferö. I kvöld teika svo i 2. umferölnni fyrir austan Huginn og Austri. iBV og iBÍ áttu aö leika i Eyjum i kvðld en leik þelrra hefur veriö frestaö þar tH á laugardag og hefst þá kl. 14.30. Allir leikimir í kvöld hefjast kl. 20. Athugasemd frá Teiti Þórðarsyni Það sem haft er eftir mér í Morgunblaöinu aö loknum lands- leik íslands og Skotlands ( sið- ustu viku kannast ég ekki við. Fyrirsögnin hljóðaði „Þetta var grátlegt“ sem það vissulea var en að ég hafi skotið allt of laust og verið taugaéstyrkur er skoöun annarra en mfn, það geta boriö viðtöl við mig í öðrum fjölmiðlum um annað atriði. Það er mikil- vægt að þetta sé birt á síðum blaðsins til aö fólk sjái aö ég er sjálfum mér samkvæmur. Annaö sem mig langar til aö benda á sem fyrirliöi landsliösins er aö eftir svona frábæran lands- leik þar sem allt hjálpast aö aö gera hann svo góöan sem raun ber vitni um skuli ekki vera reynt aö telja fram þaö sem vel er gert og þaö látiö kyrrt liggja þaö sem miö- ur fer. Neikvæöi tónninn er alltaf til staöar eins og greinilega kemur fram í blaöinu í umfjöllun um leik- inn. Min reynsla erlendis er ekki þessi. Svona skrif þekkjast hvergi. Umfjöllun um slíka leiki þarf aö vera sanngjörn og álít ég aö lands- liöiö okkar eigi ekki annaö skiliö eftir þennan leik. Þó þessi grein sé gagnrýni á skrif Morgunblaösins gefst um leiö tilefni á aö benda öörum fjölmiðlum á aö slík blaöa- mennska er ekki af hinu góöa. Teitur Þórðarson Aths. ritstj. Morgunblaðið harmar þau mis- tök aö Teiti Þóröarsyni voru eign- uö önnur ummæli en þau, sem hann lét falla viö blaöamann og biður hann afsökunar á þeim. Hins vegar getur blaöiö ekki fallist á aö umsögn um leik íslands og Skot- lands hafi veriö neikvæö. a fímmtudogum til kl. 20 HAGKAUP Reykjavík-Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.