Morgunblaðið - 05.06.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 05.06.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNt 1985 Markaregn í 4. deildinni — Bræður fyrir austan komu mikið við sögu ÞAD VORU hvorki skoruð fleiri né færri en 60 mörk í þeim 14 leikj- um sem leiknir voru um helgina í íslandsmótinu í 4. deild. í F-riðlin- um léku Egill rauöi og Neisti frá Djúpavogi og lauk þeirri viöur- eign meö sigri Neista, 2:5, og það sem er einna merkilegast viö þann sigur aö þeir sem skoruöu öll mörk liösins eru bræöur. Ómar og Gunnlaugur Bogasynir skoruöu tvö mörk hvor og þegar Neisti fékk dæmda vítaspyrnu var það Ragnar bróðir þeirra sem framkvæmdi hana. Markvöröur Egils varöi en knötturinn barst til fjóröa bróöurins, Ágúst heitir hann skoraöi fimmta mark liðs- ins. Ragnar Guömundsson og Þórarinn Traustason skoruöu mörk Egils rauöa. A-riöill: Leiknir — Grótta 2:2 Magnús Ólafsson og Erling Aö- alsteinsson skoruöu mörk Gróttu, sá síöarnefndi úr vítaspyrnu en Hallur Magnússon skoraöi fyrra mark Leiknis og Jóhann þaö siö- ara. B-riöill: Hverageröi — Hafnir 1:1 Afturelding — Stokkseyri 5:2 Mýrdælingur — Þór 1:5 Guömundur Gunnarsson skor- aöi þrennu þegar Þór gersigraöi Mýrdælinga og Jón Hreiðarsson geröi tvö mörk. Fyrir heimamenn skoraöi Axel Geirsson. í Mosfellssveitinni var hörkuleik- ur og sjö mörk skoruö. Friösteinn Stefánsson gerði tvö, Ríkharöur Jónsson, Lárus Jónsson og Björn Sigurösson eitt hver fyrir heima- menn en mörk Stokkseyringa geröu Páll Jónsson og Sólmundur Kristjánsson. Stokkseyringar mis- notuöu vítaspyrnu í þessum leik. Páll Guöjónsson skoraöi eina mark Hvergerðinga en Karl Gísla- son skoraöi fyrir gestina. C-riöill: Haukar — Snæfell 4:3 Árvakur — Snæfell 2:0 Augnablik — Reynir Hn. 3:2 CS Briigge bikar- meistari CERCLE Brilgge uröu á sunnu- daginn belgískir bikarmeistarar í knattspyrnu þegar liöiö sigraöi Beveren í úrslitaleiknum eftir vítaspyrnukeppni. Leikurinn fór fram á leikvangi Anderlecht en átti upphaflega aö fara fram á Heysel-leikvangingum en því var breytt eftír atburðina sem þar áttu sér stað á miövikudaginn var. Eftir markalausan fyrri hálfleik tókst Beveren aö skora mark. Pólverjinn Marek Kusto var felldur innan vítateigs og dæmd víta- spyrna sem hann skoraöi sjálfur úr. Brúgge tókst ekki aö jafna met- in fyrr en skömmu fyrir leikslok og tryggja sér þar meö framlengingu. Ekkert var skoraö í henni þannig at' þeir 25.000 áhorfendur sem á ieiknum voru fengu aö sjá víta- spyrnukeppni sem lyktaöi meö 5:4 sigr Brúgge. Þetia er í annaö sinn sem tírúgge veröur bikarmeistari i tíeigíi fyrra skiptiö áriö 1927, þannicj aö ymsum fannst tími til kominr aö endurheimta bikarinn. Páll Pálsson skoraöi þrennu fyrir Hauka og Þór Hinriksson eitt þegar liöiö lagöi Snæfell. Mörk Hólmara skoruöu Pótur Rafnsson, Báröur Eyþórsson og Kristján Jónsson. Á sunnudaginn lék Snæfell á gervigrasinu gegn Árvakri og taþ- aöi þar einnig. Arni Guömundsson skoraöi fyrra mark Árvakurs en Friðrik Þór Friöriksson þaö síöara og er þaö umtalaö glæsimark, þrumu fallegur skalli. i leik Augnabliks og Reynis voru enn bræöur á feröinni í sambandi viö markaskorun. Siguröur og Guömundur Halldórssynir skoruöu sitt hvort markiö fyrir Augnablik og Birgir Teitsson skoraöi þaö þriöja. Fyrir Reyni skoruöu þeir Grótar Helgason og Árni Hjaltason. Augnablik misnotaöi vítaspyrnu. D-riöill: Höföstrendingur — Skytturnar 1:3 Svarfdælir — Reynir Ár. 3:0 Geislinn — Svarfdælir Frestaö Á Hofsósi skoraöi Kristján Jónsson fyrir heimamenn en Sig- urbjörn Bogason skoraöi tvö mörk fyrir Sytturnar og Helgi Hannesson eitt. Tómas Viðarsson, Ingvar Jó- hannsson og Stefán Gunnarsson sáu um mörk Svarfdæla og mun þetta vera fyrsti sigur Svarfdæla yfir Reyni i talsveröan tíma, hátt í áratug. E-riöill: Bjarmi — Æskan Frestaö Tjörnes — Vaskur 2:2 UNÞ-b — Árroöinn 2:2 Skarphéöinn Ómarsson og örn Ólafsson skoruöu mörk heima- manna þegar Tjörnes og Vaskur skildu jöfn. Mörk Vasks geröu Heimir Bragason og Jónas Bald- ursson. Árróöinn sótti eitt stig á völlinn á Kópaskeri þegar þeir geröu jafn- tefli viö UNÞ-b. Stefán Már Guö- mundsson og Sigþór Þórarinsson geröu mörk heimamanna en örn Tryggvason og Helgi Örlygsson skoruöu fyrir Árroöann. F-riðill: Egill rauði — Neisti 2:5 Sindri — Hrafnkell 1:1 Súlan — Höttur 1:2 Á Hornafiröi urðu heimamenn aö sætta sig viö eitt stig. Mark þeirra gerði Eivar Grétarsson en mark Hrafnkels Þorvaldur Hreins- son. Smári Stefánsson skoraði eina mark Súlunnar þegar þeir uröu aö láta í minni þokann fyrir Egils- staöastrákunum. Magnús Stein- þórsson og Jón Kr. Jónsson skor- uöu mörk Hattar. • Efstu keppendur í Vogue-kvennekeppninni. Sigurður sigraði á fyrsta stigamótinu — Kristín Pálsdóttir vann Vogue-kvennakeppnina SIGURDUR Sigurösson, Golfklúbbi Suöurnesja, sigraöi é tyrsta stigamóti sumarsins, Dunlop-mótinu, sem fram fór é golfvellinum í Leirunni um helg- ina. Tíu efstu menn fengu stig til landsliös. Sigur Siguröar var naumur — aöeins munaöi einu höggi é honum og Ragnari Ólafssyni. Sigurður þurfti aö leika síö- ustu holu vallarins á pari til aö sigra í mótinu, og þaö tókst. Efstu menn á mótinu uröu þessir, fyrst höggafjöldi og siöan stigafjöldi til landsliös: Siguröur Sigurösson, QS 145 högg (23,75) Ragnar Ólafsson, GH 146 högg (21,25) Ulfar Jónsson, GK 147 högg (18,75) Óskar Sæmundsson, GR 152 hðgg (15,00) Siguröur Pétursson, GR 152 hðgg (15,00) Gylfi Kristinsson, GS 154 högg (11,25) Magnús Jónsson. GS 155 högg ( 8,75) Einar L. Þórisson, GR 156 högg ( 5,00) Geir Svansson, GR 156 högg ( 5,00) Páll Ketilsson, GS 157 högg ( 0.42) Hannes Eyvindsson, GR 157 högg ( 0,42) Siguröur Hafsteinsson, GR 157 högg ( 0,42) Guömundur Sigurjónsson, GS, sigraði meö forgjöf á mótinu á 128 höggum, Guöbrandur Sig- urbergsson, GK, varð annar á 137 höggum og Garöar Eyland þriöji á 137 höggum. Þaö var Austurbakki sem gaf verölaun aö vanda en fyrirtækiö hefur umboö fyrir Dunlop-vörur hór á landi. Sl. laugardag fór fram á Graf- arholtsvelli Vogue-Kvennak- eppnin, sem er opin kvennak- eppni. Leiknar voru 18 holur meö og án forgjafar. Þátttakendur voru 21. Urslit uröu þessi: Án forgjafar: 1. Kristín Pálsdóttir, GK 88 2. Hildur Þorsteinsdóttir, GK 91 3. Steinunn Sæmundsdóttir, GR 92 Meö forgjöf: 1. Hildur Þorsteinsd., GK 91-23=68 2. Kristín Pálsdóttir, GK88-13=75 3. Hanna Aöalst.d., GR 96-20=76 Næst holu á 2. braut: Kristín Pálsdóttir, GK 480 cm Sama dag fór fram punkta- keppni öldunga. 24 þátttakendur mættu til leiks. Úrslit uröu þessi: þunktar 1. Lárus Arnórsson 42 2. Ástráöur Þóröarson 42 3. Aöalsteinn Guölaugsson 40 • Sigurvegarar á Dunlop-mótinu ásamt Áma Árnasyni, framkvæmdastjóra Austurbakka. Einar Vilhjálmsson flytur til landsins: Leiðbeinir við íþróttabraut Menntaskólans á Egiisstöðum EINAP Vilhjálmsson, spjótkastar- inn kunm mur dveljp á Egils- stööum næstc vetur oc startr vir' íþróttabrau' Menntaskóiam, u staönum. en faöii' hans Viihjáim u. Einarsson e einmit : rekto viö skóiann. Einar hefu ákveöiv at (akn sé ' : ir frá námi i Bandarikjunun< uæsta vetu ot; mur æfa fyrii austan. 1 Menntaskólinn á Egilsstöóum | útskrifaö" fyrsta nemandann af i iþróttabrau* nú í vor, en næsta veíuc e: reiknao meö aö skóiinr geti tekic' vif 16 nemendum é bi autina utar Austfiröinga. i bæn I urr er nýt' íþrótiahúr, oc; skólinn I hefu ao auk þrekþjálfunaraö stöön. Aóaiáhersla veröur lögc á j frjáisar iþróttir. handknatiieik ocj i körfuknattleik í kennslu á íþrótta- I þrautinni. Auk Einars muni starfa viö j íþróttabraut MF Unnar bróöii hans, Isiandsmethafi i hástökki, I Emil Björnssor (sen er fastu j íþróttakennari vif' skóiann'' oci Hóimfríöur Jónannsdóttií. i Þesa má geta a< Einar er ekki alveg ókunnur Menntaskólanum á Egilsstööum. Hann kennd þar á vorönn 1981. Einar hefui kepp fyriv Borgnes inga undanrarir' ár, er fra oci mec næstn áramótum mur nann ganga tíl iiöf. viö Ungmenna oci íþrotia- samband Austuriandr — keppa fyrir ÚIA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.