Morgunblaðið - 05.06.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.06.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1985 55 „Heiðarlegra að segja að hann vildi mig ekki“ — segir Lárus Guðmundsson um ummæli Tony Knapp iandsliðsþjáHara. „MÉR FINNST það nú hálf ein- kennilegt að það skuli ekki hafa veríð haft samband við mig út af landsleiknum. Og hálf finnst mér hún vandræðaleg afsökun- in sem Tony Knapp, landsliös- þjálfari, notaði í einu dagblað- anna. Að ég vaari ekki naagilega líkamlega sterkur til þess að leika í framlínunni gegn Skot- um. Ég leik í einni erfiöustu deild í Evrópu, „Bundeslig- unni“, og hef verið fastur í liöi mínu og er aö leika um hverja helgi gegn mjðg sterkum varn- armönnum. Til d»mis hóf ég leikinn gegn Bayern MUnchen og var með svo til alveg þar til flautað var til leiksloka. Fékk góða dóma fyrir leik minn og Bayern er nú eitt besta lið Evr- ópu og með sterkustu vörnina í V-Þýskalandi. Það hefði verið heiöarlegra af Tony Knapp að segja aö hann vildi mig ekki I liö sitt,“ sagöi Lárus Guömundsson er Morg- unblaöið spjallaði viö hann f gærdag og innti hann eftir þvf hvort hann yröi með gegn Spánverjum næstkomandi mið- vikudag. „Heföi veriö leitað til mín í tíma þá heföi ég aö sjálfsögöu komiö og leikiö meö. Þaö er heiöur aö leika í íslenska landsliöinu. En þaö er oröið of seint úr þessu. Enda er rétt vika til stefnu og enginn hefur fariö þess á leit viö mig aö ég kæmi til leiksins. Ég er eini atvinnumaöurinn sem ekki er kallaö á en þó er ég fastamaöur í sterku liöi sem náð hefur góöum árangri í Evrópu á keppnistíma- bilinu og var aö veröa bikar- meistari í V-Þýskalandi. Þeta kemur mér allt nokkuö á óvart,“ sagöi Lárus Guömundsson og var greinilega vonsvikinn yfir því aö Knapp landsliösþjálfari skildi ekkert hafa talaö viö sig. „Eg veit ekki tii þess aö Tony Knapp hafi fylgst neitt meö mér í vetur og engan ieik hefur hann séö. Svo aö ég veit aö hann get- ur ekki dæmt um getu mína. Ég er ekki einu sinni i 16 manna hóp. Ég gleöst yfir því aö leikur íslenska landsliösins gegn Skot- um var mjög góöur. Þaö sýnir aö hægt er aö ná langt ef þaö er stefnt nógu hátt. Efniviöurinn er fyrir hendi og viö eigum ekki aö bera neina viröingu fyrir þessum sterku þjóöum. Þaö er hægt aö vinna vel saman og þegar þaö tekst þá veröur útkoman góö. Ég óska landsliöinu góös gengis á móti Spánverjum og vona aö út- koman veröi jafngóö og gegn Skotum,“ sagöi Lárus Guö- mundsson, sem varö vestur- þýskur bikarmeistari meö liöi sínu Uerdingen. — ÞR. • Lárus Guðmundsson hefur skorað sex mörfc með liði sfnu í vetur og þótt leika oft mjög vel. Hann þykir haröur af sér og marksœkinn, þrátt fyrír aö þetta sé hans fyrsta keppnistímabil í „Bundeslig- unni“. Hér sækir Lárus að markveröinum f leik en hann veröur fyrri til að ná til boltans. • Sigurður Einarsson spjótkastari náði sfnum besta árangri f g»r- kvöldi, kastaði 84,30 metra í Laugardal og setti nýtt vallarmet. Sigurður setti vallarmet í gær GÓÐUR árangur náöist í gœr- kvöidi á hinu árlega EÓP-móti í frjálsum íþróttum sem fram fór í Laugardal. Hæst bar glæsilegt spjótkastsafrek Siguröar Ein- arssonar. Hann setti persónulegt met og vallarmet f laugardal kastaði 84,30 metra sem er afrek á heimsmœlikvaröa. Siguröur átti best áður 82,76 m. Siguröur er f greinilegri framför í grein sinni, virkaði mjög kröftugur í útkastinu og tækni hans var góö. i öðru s»ti f spjótinu varð Siguröur Matthíasson með 68,04 m og Þorsteinn Þórsson þriöji með 60,68 en það er hans besti árang- ur. Spjótkastið var boðsgrein á mótinu. Af öörum árangri má nefna stangarstökk Kristjáns Gissurar- sonar 4,90 metra viö frekar erfiöar aöstæöur. Svanhildur Kristjáns- dóttir UBK sigraöi í 100 og 200 m hlaupum eftir hörkukeppni viö Oddnýju Árnadóttur úr ÍR. Náöi Svanhildur ágætum árangri í báö- um greinunum. Hjörtur Gíslason sigraöi á góöum tima 14,5 í 100 m grind og Aðalsteinn Bernharösson í 200 m hlaupi á 22,2 sek. Helstu úrsiit á mótinu uröu þessi: Spjótkast: m Siguröur Einarsson 84,30 Siguröur Matthíasson 68,04 Þorsteinn Þórsson 60,86 Hástökk kvenna: Bryndís Hólm 1,60 Guöbjörg Svansdóttir 1,60 Inga Ulfsdóttir 1,55 Karitas Jónsdóttir 1,55 Þórdís Hrafnkeisdóttir 5000 m hlaup karla: Már Hermannsson Bragi Sigurösson Ágúst Þorsteinsson 110 m grindhlaup: Hjörtur Gíslason Stefán Þ. Stefánsson Sigurjón Valmundsson Stangarstökk: Kristján Gissurarson Geir Gunnarsson 1,55 15,34,8 15,42,3 15,58,0 200 m hlaup karla Aöalsteinn Bernharösson 22,2 Jóhann Jóhannsson 22,4 Stefán Þ. Stefánsson 23,3 200 m hlaup kven.ia: sek. Svanhildur Kristjánsdóttir 24,9 Oddný Árnadóttir 25,0 Valdís Hallgrimsdóttir 26.3 Kúluvarp kvenna: Soffía Gestsdóttir Hildur Harðardóttir • Helga Halldórsdóttir KR sigraöi f 100 m grindahlaupi kvenna á 14,2 sek. Hér er hún einbeitt á svip yfir grindunum. Morgunbiaðio/júiius
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.