Morgunblaðið - 05.06.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.06.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1985 í DAG er miðvikudagur 5. júní, sem er 156. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö i Reykjavík kl. 7.48 og síð- degisflóð kl. 20.12. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.13 og sólarlag kl. 23.41. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.26 og tunglið í suöri kl. 3.24. (Almanak Háskóla islands.) Ekki getið þér drukkið bikar Drottins og bikar íllra anda. Ekki getíð þér tekiö þétt í borðhaldi og boröhaldi illra anda. (1. Kor. 10, 21.) KROSSGÁTA 1 2 3 S ■4 ■ 6 i ■ ■ 8 9 10 JÉ 11 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: I aflíAandi hæé, 5 TÍóur- kenna, 6 mikill, 7 2000, 8 sjúga, 11 burt, 12 mjólkurmat, 14 nöldur, 16 grenjaðu. LODRÍTT: 1 sjómennina, 2 ófagurt, 3 lítill sopi, 4 brjóst, 7 þvaóur, 9 fyrir ofan, 10 draga, 13 þvottur, 15 tveir eina. LAUSN SfÐUSTtl KROSSLÁTU: LÁRÉTT: 1 fertugur, 5 áí, S tapaxt, 9 æöa, 10óa, II KA, 12 kié, 13 alfa, 15 óhi, 17 tolhir. UHiRÉTT: I fítækaat, 2 rápa, 3 tía, 4 gataói, 7 aóal, 8 mi ,12 kall, 14 fól, 16 uu. ÁRNAÐ HEILLA E. Haukdal, kona séra Sigurð- ar S. Haukdal prófasts að Bergþórshvoli. Þau hjón verða stödd hjá Eggerti syni sínum að Bergþórshvoli í Landeyjum næstkomandi sunnudag, 9. þ.m., og taka þar á móti gest- um milli kl. 15—18. ára afmæli. í dag, 5. júní er 70 ára Herbert Jóns- son, verkamaöur, Höfðagötu 2, Stykkishólmi. Hann er borinn og barnfæddur Hólmari og hefur hann starfað þar alla ævi. FRÉTTIR JÚNfSÓLIN baðaði Reykjavík geislum sínum í Ueplega 17 klukkustundir í fyrradag, hermdu veðurfréttirnar í gær- morgun. f fyrrinótt hafði frost mælst rúmlega eitt stig norður á Blönduósi. llppi á Grímsstöðum mældist 2ja stiga frost. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í fjög- ur stig. Úrkoma mældist hvergi yfir 4 millm. um nóttina. í spár- inngangi sagði veðurstofan: Hiti breyttist Itið. Þessa sömu nótt í fyrrasumar, var hlýtt um land allt og var 9 stiga hiti hér í Reykjavík. Sigmund, teiknari Dagbókar- innar er um þessar mundir í sumarleyfi. AKRABORG. Þess láðist að geta hér í Dagbókinni í gær er sagt var frá ferðum Akraborg- ar, að skipið hefur ekki verið í ferðum undanfarið. En í dag byrjar skipið aftur að sigla. Það kemur nýmálað stafna á milli. Skipið var málað og ýmsar lag- færingar gerðar í heimahöfninni I á Akranesi. í júnísólinni með ís í sjálfu Austurstræti. GARÐAÚÐUN. í tilk. fá Holl- ustuvernd ríkisins í Lögbirt- ingablaðinu segir að Hollustu- verndin hafi veitt sjö einstakl- ingum leyfi til garðaúðunar með efnum í X- og A-hættu-flokki, skv. reglugerð frá síðasta ári um garðaúðun, segir í blaðinu. Þessir menn hafa hlotið leyfin: Agúst Haukur Jónsson, Alf- hólsvegi 10 í Kópavogi. Hjört- ur Hauksson Hátúni 17, Helgi Kúld Njálsgötu 74, Svavar Kjærnested Suðurlandsbr. 48, allir hér í Reykjavík, Brandur Gíslason, Tjarnarlundi 61 Garöabæ og Kristinn Eiríkur Búason, Furulundi 6 á Akur- eyri. SELTJARNARNESSÓKN efnir til áriegrar safnaðarferöar næstkomandi sunnudag, 9. þ.m. Farið verður um upp- sveitir Árnessýslu og verður lagt af stað frá kirkjubygging- unni kl. 13. Safnaðarfólk sem ætlar að taka þátt f ferðinni er beðið að hafa samband við Ingibjörgu í síma 13120 eöa Kristínu í síma 618126. þ.e. nk. föstudagskvöld. fyrir 25 árum RÚSSNESKI togarinn, sem sést hefur upp undir landsteinum vestur á Straumnesi sást á þriðju- daginn var grunnt undan landi á Snæfellsnesi við loranstöðina þar. Þessi rússneski togari hefur ekki dýft veiðarfærum í sjó í marga mánuði. Ég tel mig fullfæran um að dæma um það, sagði Magnús Guömundsson á Heliissandi er biaðið ræddi við hann. Hann var einn þriggja manna sem fóru um borð í togarann, sem heitir O.H. Capt. Poexobo frá Kaliningrad. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom Lagar foss úr Reykjavíkurhöfn og fór þá á ströndina. Þaðan siglir skipið beint til útlanda. Lax- foss fór þá um kvöldið af stað til útlanda, Eyrarfoss kom að utan. Á miðnæti hafði Mána- foss farið á ströndina. I gær kom togarinn Arinbjörn úr söluferð. Askja var væntanleg úr strandferð og Esjan átti að fara í strandferð í gær. ÞESSAR ungu dömur eiga heima suður í Hafnarfirði. Þar efndu þær til hlutaveltu til ágóða fyrir Krabbameinsfél. ís- lands og söfnuðu rúmlega 500 krónum. Þær heita Harpa Snjólaug Lúthersdóttir og Birna Dís Bjarnadóttir. Kvötd-, nntur- og holgidagaþiónutta apótekanna i Reykjavík dagana 1. júní til 7. júní aö báöum dögum meötöldum er i Reykjavíkur apóteki. Auk þess er Borg- arapótek opiö til kl. 20—21 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrk fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til harf!% (sími 81200). En alyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónaamiaaógoröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirtelni. Neyöarvakt Tannlaaknafél. íalands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akuroyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Garöabaar: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um heigar simi 51100. Apótek Garóabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjöróur: Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til sklptís sunnudaga kl. 11 —15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garóabær og Álftanes sími 51100. KaftavAc: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og aimenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Satfoaa: Selfoas Apótek er opiö tii ki. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaréógjófin Kvennahúsinu viö Hallærisplanió: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. MS-fólagið, SkógarhlíÖ 8. Opió þriöjud. kl. 15—17. Síml 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁA Samtök áhugafólks um átengisvandamállö. Síðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarlundir i Síóumúla 3—5 limmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-samtókin. Elgir þú viö álengisvandamál aö stríöa, pá er simi samtakanna 16373. miili kl. 17—20 daglega Sálfrmðistööin: Ráögjöf f sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stultbylgiusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfróttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. f stetnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöfdfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Lsndspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvsnnadsfktin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvennadsild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bsrnssprtali Hnngsins: Kl. 13—19 alla daga. Öidrunarlakningsdsild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítalí: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hsfnsvbóóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvltabandló, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grsnsásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hsilsuverndsrslöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Faöingarhsimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 16.30 til kl. 19.30. — Flókadwld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogstusliö: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidógum. — Vffilsstaósspitali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósstsspitali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunsrhsimili í Kópavogi: Helmsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavfkurlaknis- héraðs og heilsugæzlustöóvar Suðurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vsitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasatn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til löstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsafni, sími 25088. Þjóðniiniuafníð: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn fslandr. Opió sunnudaga, þriójudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgsrbókasatn Rsykjavikur Aðalsafn — Utlánsdelld. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept — april er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aðaimafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Oþiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaó frá júni—ágúst. Aðalsafn — sórútlán Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júli—5. ágúst. Bðkin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- Ingarþjónusta lyrir fatlaóa og aldraóa. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hotsvallamafn — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 1. júli—11. ágúst. Bústaðasafn — Bústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er elnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudðgum kl. 10—11. Lokað frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaðaaafn — Bókabílar. simi 36270. Vlökomustaölr viös vegar um borgina Ganga ekki frá 16. júlí—28. ágúst. Norrasna húsið: Bókasatnió: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. ÁrtMsjarsafn: Opið frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga. priójudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaaln Einars Jónssonar Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Júns Sigurðssonar i Kaupmannahðfn er opió mió- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasatn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufrasóistofa Kópavogs: Opin á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrl síml 96-21840. Slglufjðróur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðllín: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlsugarnar í Laugardal og Sundlaug Vasturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Brsióholti: Opln mánudaga — löstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartimi er miöaö viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. til umráöa. Varmárlaug í Mosfellssvait: Opin mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. SundhöH Ksflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19 Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlðviku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin manudaga — löstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Sattjamamass: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.