Morgunblaðið - 05.06.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 05.06.1985, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1985 í DAG er miðvikudagur 5. júní, sem er 156. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö i Reykjavík kl. 7.48 og síð- degisflóð kl. 20.12. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.13 og sólarlag kl. 23.41. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.26 og tunglið í suöri kl. 3.24. (Almanak Háskóla islands.) Ekki getið þér drukkið bikar Drottins og bikar íllra anda. Ekki getíð þér tekiö þétt í borðhaldi og boröhaldi illra anda. (1. Kor. 10, 21.) KROSSGÁTA 1 2 3 S ■4 ■ 6 i ■ ■ 8 9 10 JÉ 11 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: I aflíAandi hæé, 5 TÍóur- kenna, 6 mikill, 7 2000, 8 sjúga, 11 burt, 12 mjólkurmat, 14 nöldur, 16 grenjaðu. LODRÍTT: 1 sjómennina, 2 ófagurt, 3 lítill sopi, 4 brjóst, 7 þvaóur, 9 fyrir ofan, 10 draga, 13 þvottur, 15 tveir eina. LAUSN SfÐUSTtl KROSSLÁTU: LÁRÉTT: 1 fertugur, 5 áí, S tapaxt, 9 æöa, 10óa, II KA, 12 kié, 13 alfa, 15 óhi, 17 tolhir. UHiRÉTT: I fítækaat, 2 rápa, 3 tía, 4 gataói, 7 aóal, 8 mi ,12 kall, 14 fól, 16 uu. ÁRNAÐ HEILLA E. Haukdal, kona séra Sigurð- ar S. Haukdal prófasts að Bergþórshvoli. Þau hjón verða stödd hjá Eggerti syni sínum að Bergþórshvoli í Landeyjum næstkomandi sunnudag, 9. þ.m., og taka þar á móti gest- um milli kl. 15—18. ára afmæli. í dag, 5. júní er 70 ára Herbert Jóns- son, verkamaöur, Höfðagötu 2, Stykkishólmi. Hann er borinn og barnfæddur Hólmari og hefur hann starfað þar alla ævi. FRÉTTIR JÚNfSÓLIN baðaði Reykjavík geislum sínum í Ueplega 17 klukkustundir í fyrradag, hermdu veðurfréttirnar í gær- morgun. f fyrrinótt hafði frost mælst rúmlega eitt stig norður á Blönduósi. llppi á Grímsstöðum mældist 2ja stiga frost. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í fjög- ur stig. Úrkoma mældist hvergi yfir 4 millm. um nóttina. í spár- inngangi sagði veðurstofan: Hiti breyttist Itið. Þessa sömu nótt í fyrrasumar, var hlýtt um land allt og var 9 stiga hiti hér í Reykjavík. Sigmund, teiknari Dagbókar- innar er um þessar mundir í sumarleyfi. AKRABORG. Þess láðist að geta hér í Dagbókinni í gær er sagt var frá ferðum Akraborg- ar, að skipið hefur ekki verið í ferðum undanfarið. En í dag byrjar skipið aftur að sigla. Það kemur nýmálað stafna á milli. Skipið var málað og ýmsar lag- færingar gerðar í heimahöfninni I á Akranesi. í júnísólinni með ís í sjálfu Austurstræti. GARÐAÚÐUN. í tilk. fá Holl- ustuvernd ríkisins í Lögbirt- ingablaðinu segir að Hollustu- verndin hafi veitt sjö einstakl- ingum leyfi til garðaúðunar með efnum í X- og A-hættu-flokki, skv. reglugerð frá síðasta ári um garðaúðun, segir í blaðinu. Þessir menn hafa hlotið leyfin: Agúst Haukur Jónsson, Alf- hólsvegi 10 í Kópavogi. Hjört- ur Hauksson Hátúni 17, Helgi Kúld Njálsgötu 74, Svavar Kjærnested Suðurlandsbr. 48, allir hér í Reykjavík, Brandur Gíslason, Tjarnarlundi 61 Garöabæ og Kristinn Eiríkur Búason, Furulundi 6 á Akur- eyri. SELTJARNARNESSÓKN efnir til áriegrar safnaðarferöar næstkomandi sunnudag, 9. þ.m. Farið verður um upp- sveitir Árnessýslu og verður lagt af stað frá kirkjubygging- unni kl. 13. Safnaðarfólk sem ætlar að taka þátt f ferðinni er beðið að hafa samband við Ingibjörgu í síma 13120 eöa Kristínu í síma 618126. þ.e. nk. föstudagskvöld. fyrir 25 árum RÚSSNESKI togarinn, sem sést hefur upp undir landsteinum vestur á Straumnesi sást á þriðju- daginn var grunnt undan landi á Snæfellsnesi við loranstöðina þar. Þessi rússneski togari hefur ekki dýft veiðarfærum í sjó í marga mánuði. Ég tel mig fullfæran um að dæma um það, sagði Magnús Guömundsson á Heliissandi er biaðið ræddi við hann. Hann var einn þriggja manna sem fóru um borð í togarann, sem heitir O.H. Capt. Poexobo frá Kaliningrad. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom Lagar foss úr Reykjavíkurhöfn og fór þá á ströndina. Þaðan siglir skipið beint til útlanda. Lax- foss fór þá um kvöldið af stað til útlanda, Eyrarfoss kom að utan. Á miðnæti hafði Mána- foss farið á ströndina. I gær kom togarinn Arinbjörn úr söluferð. Askja var væntanleg úr strandferð og Esjan átti að fara í strandferð í gær. ÞESSAR ungu dömur eiga heima suður í Hafnarfirði. Þar efndu þær til hlutaveltu til ágóða fyrir Krabbameinsfél. ís- lands og söfnuðu rúmlega 500 krónum. Þær heita Harpa Snjólaug Lúthersdóttir og Birna Dís Bjarnadóttir. Kvötd-, nntur- og holgidagaþiónutta apótekanna i Reykjavík dagana 1. júní til 7. júní aö báöum dögum meötöldum er i Reykjavíkur apóteki. Auk þess er Borg- arapótek opiö til kl. 20—21 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrk fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til harf!% (sími 81200). En alyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónaamiaaógoröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirtelni. Neyöarvakt Tannlaaknafél. íalands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akuroyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Garöabaar: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um heigar simi 51100. Apótek Garóabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjöróur: Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til sklptís sunnudaga kl. 11 —15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garóabær og Álftanes sími 51100. KaftavAc: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og aimenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Satfoaa: Selfoas Apótek er opiö tii ki. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaréógjófin Kvennahúsinu viö Hallærisplanió: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. MS-fólagið, SkógarhlíÖ 8. Opió þriöjud. kl. 15—17. Síml 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁA Samtök áhugafólks um átengisvandamállö. Síðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarlundir i Síóumúla 3—5 limmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-samtókin. Elgir þú viö álengisvandamál aö stríöa, pá er simi samtakanna 16373. miili kl. 17—20 daglega Sálfrmðistööin: Ráögjöf f sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stultbylgiusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfróttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. f stetnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöfdfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Lsndspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvsnnadsfktin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvennadsild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bsrnssprtali Hnngsins: Kl. 13—19 alla daga. Öidrunarlakningsdsild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítalí: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hsfnsvbóóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvltabandló, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grsnsásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hsilsuverndsrslöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Faöingarhsimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 16.30 til kl. 19.30. — Flókadwld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogstusliö: Ettir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidógum. — Vffilsstaósspitali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósstsspitali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunsrhsimili í Kópavogi: Helmsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavfkurlaknis- héraðs og heilsugæzlustöóvar Suðurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vsitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasatn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til löstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsafni, sími 25088. Þjóðniiniuafníð: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn fslandr. Opió sunnudaga, þriójudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgsrbókasatn Rsykjavikur Aðalsafn — Utlánsdelld. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept — april er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aðaimafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Oþiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaó frá júni—ágúst. Aðalsafn — sórútlán Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júli—5. ágúst. Bðkin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- Ingarþjónusta lyrir fatlaóa og aldraóa. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hotsvallamafn — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 1. júli—11. ágúst. Bústaðasafn — Bústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er elnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudðgum kl. 10—11. Lokað frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaðaaafn — Bókabílar. simi 36270. Vlökomustaölr viös vegar um borgina Ganga ekki frá 16. júlí—28. ágúst. Norrasna húsið: Bókasatnió: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. ÁrtMsjarsafn: Opið frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga. priójudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaaln Einars Jónssonar Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Júns Sigurðssonar i Kaupmannahðfn er opió mió- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasatn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufrasóistofa Kópavogs: Opin á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrl síml 96-21840. Slglufjðróur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðllín: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlsugarnar í Laugardal og Sundlaug Vasturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Brsióholti: Opln mánudaga — löstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartimi er miöaö viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. til umráöa. Varmárlaug í Mosfellssvait: Opin mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. SundhöH Ksflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19 Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlðviku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin manudaga — löstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Sattjamamass: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.