Morgunblaðið - 05.06.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.06.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNl 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna aivinna — atvinna ~| e Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Fulltrúi Óskum aö ráöa mann meö verkfræöi/tækni- fræöimenntun eöa tæknilega þekkingu til starfa hjá hagsmunasambandi. Aöalskrifstof- an er í Reykjavík en hagsmunaaðilar eru um allt land. Starfssviö: Daglegur rekstur skrifstofu, samskipta= og samningamál, útgáfumál, er- lend samskipti (aöallega viö samskonar sam- tök á Norðurlöndum), undirbúningur og skipulagning funda, ráöstefna og fleira. Við leitum aö framkvæmdamanni sem er traustur og samviskusamur, hefur frumkvæöi og getur unniö sjálfstætt. Æskilegur aldur 25-45 ár. Góö kunnátta í a.m.k. einu noröur- landamáli nauðsynleg. Starfiö er áhugavert ábyrgöar- og stjórnun- arstarf hjá öflugu hagsmunasambandi. Um hlutastarf getur veriö aö ræöa a.m.k. til aö byrja meö. Starfiö er laust strax. Nánari uppl. veitir Þórir Þorvarðarson. Vin- samlegast sendiö umsóknir til okkar merktar: „Fulltrúi" fyrir 13. júní nk. Hagvangur hf RÁÐNINGARPJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVIK SI'MAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaðs- og söluráögjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráöningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Framtíðaratvinna Viö leitum aö duglegu fólki í eftirtalin störf 1. Aöstoðarmann á pappírslager og viö vöru- dreifingu. 2. Aöstoðarmann í prentdeild. 3. Varsla á filmulager. 4. Næturvarsla samhliöa ræstingu. 5. Pappírsumbrot. Upplýsingar veittar í prentsmiðjunni frá kl. 4-6. Prentsmiðjan Oddi hf. Höföabakka 7 - sími 83366. Vanir járniðnaðarmenn og aðstoðarmenn óskast til starfa strax, vegna mikilla verkefna. Uppl. veitir verkstjóri í síma 75502. Listsmiöjan hf. Skemmuvegi L16, Kópavogi 2 tímar á dag Vantar strax starfskraft til símavörslu og ein- hverrar vélritunar kl. 3—5 á læknastofu í miöbænum. Uppl. í síma 621775 kl. 3—5 næstu daga. Grundarfjörður Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö- Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 8864 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Lagerstarf Ritfangaverslun í Reykjavík óskar eftir aö ráöa lagermann. Auk lagerstarfanna þarf viö- komandi aö sækja vörur í tollvörugeymslu. Leitaö er aö geðgóðum starfsmanni, u.þ.b. 25 ára gömlum sem getur hafið störf nú þegar. Sumarvinnutími er frá 8—16 en á veturna er unnið frá 8—17. Góö vinnuaöstaða í boöi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9—15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Liösauki hf. Skólavördustig 1a - 101 Reykjavík - Simi 621355 Atvinna í boði Okkur vantar duglegt og hresst sölufólk til ca. 20. júní, um er aö ræöa kvöldvinnu og felst starfiö í þvi aö hringja og bjóöa áskrift aö Garðyrkjublaðinu Gróandinn. Góö sölu- laun fyrir afkastasamt sölufólk. Uppl. veitir Lilja Hrönn Hauksdóttir aöeins á skrifstofunni milli kl. 13.00—16.00 í dag. Fjölnir hf. útgáfufélag Bíldshöfða 18. Ráðskona Einhleyp kona sem bundin er hjólastól óskar eftir ráöskonu til aö sjá um létt heimilisstörf og aðhlynningu. Stór 2ja herb. íbúð fylgir starfinu. Vinnutími og laun eftir samkomulagi. Þær sem áhuga hafa á starfinu leggi nafn og upplýsingar á augld. Mbl. merkt: „H - 11 48 03 00“. Húsgagnafram- leiðsla Viö viljum ráða reglusama, vandvirka og ábyggilega starfsmenn í verksmiöju okkar. Unniö er eftir bónuskerfi. Upplýsingar eru veittar í verksmiðjunni Lág- múla 7, Reykjavík. éf/\ KRISTjAn fÁwSIG6£IRSSOnHF. Mötuneyti Röskur starfskraftur óskast til starfa viö mötuneyti í miöborginni. Upplýsingar um ald- ur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir föstudaginn 7. júní merkt: „M — 2910“. Hrafnista Hafnarfirði íþróttakennari óskast í hlutastarf viö endur- hæfingadeild. Upplýsingar í síma 53811 frá kl. 8—12. Ennfremur vantar hjúkrunarfræðinga á fastar kvöldvaktir nú þegar. Hjúkrunarfræöing í ’/z starf frá 1. ágúst og hjúkrunarfræöinga eöa 3. árs nema í sumarafleysingar í júlí og ágúst. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri á staön- um eða í síma 53811. Skrifstofustarf hálfs dags vinna Óskum eftir aö ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa nú þegar. Sveigjanlegur vinnutími. Blikksmiöja Gylfa hf., Tangarhöföa 11, Reykjavik. Lagerstarf Röskur, áreiöanlegur starfskraftur óskast á húsgagnalager. Ákveðið viötalstíma í síma 81427. Au pair Átján ára stúlka óskar eftir að komast í au pair sem fyrst. Hef mikinn áhuga á aö komast til Ástralíu. Uppl. í síma 97-1794. Kokkur óskast Óskum aö ráöa duglegan, ungan kokk til aö annast heitan mat. Vinnutími frá 08.00-14.00. Góö laun fyrir réttan mann. Upplýsingar gefur Marteinn í síma 34020. Kennarar Tvo kennara vantar aö Grunnskólanum Ljósa- fossi í Grímsnesi. Meöal kennslugreina eru íþróttir og líffræöi. Viö skólann eru 2 einbýlishús fyrir kennara. Lág leiga. Sundlaug er á staðnum. Nánari upplýsingar í síma 99-4016.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.