Morgunblaðið - 05.06.1985, Side 41

Morgunblaðið - 05.06.1985, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JtJNÍ 1985 41 iujö^nu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL ÞelU verAur góAur dagur. Allir f kringum |>ig eru mjög jákveAir |uinnig aA þú verAur þnA líka. Þú fcrA einhverjar mikilvægar upplýsingar í dag. Reyndu aA nýta þér þ*r. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú munt Ninna heimilisstörfum í dag. Mundu að illu er best af- lokið. Reyndu að forðast rifrildi eftir bestu getu. Láttu undan svo framarlega sem þér finnst það rirðingu þinni samboðið. ’/J/A TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JtNl Ljúklu dllum leiAinlegu störfun- nm fyrir hádegi svo aA þú getir einbeitt þér aA þeim skemmti- legri eftir mat. Samvinna er þér fyrir bestu í dag þar sem dóm- greind þfn er ekki upp á marga fiska. KRABBINN 21. JtNl—22. JÚLl Þú ert á réttri leiA. Ilaltu þvf áfram á þessari braut. TryggAu það að yfirmenn þínir viti hvað þú befur verið að gera undan- faríð. Reyndu að nota sköpun- argáfu þína til hins ýtrasta. IILJÓNIÐ P|j23. JtLl-22. ÁGÚST Þú munt fá verkefni f dag sem mun svo sannarlega bæta fjár- haginn. Þú munt fá einhverjar skemmtilegar fréttir varAandi framtíAina. Sinntu fjölskyldunni í kvöld. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Reyndu að láta hugmyndaflugið ráða ferðinni í dag. Þú verður að vera vinnusamur og þá mun allt ganga vel. Þú verður að sinna ástinni meira annars fer illa. VOGIN KÍÍrÁ 23.SEPT.-22.OKT. Þér gengur vel aA vinna meA öAru fólki f dag. Taktu engu sem gefnu þó aA samvinnan gangi vel. Láttu fjölskylduna si- tja í fyrirrúmi. Taktu vel eftir öllu í kringum þig. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. NotaAu persónutöfra þína til aA hafa áhrif á fólk. Ef til vill tekst þér aA breyta skoAunum ann- arra þér f hag. ÁstalífiA er f blóma. Haltu samt vel á spöAun- BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Nýtt ástarsamband gæti veriA f uppsiglingu. HugsaAu vel þitt ráó annars gæti fariA illa. Sjald- an er flas til fagnaAar. HugsaAu um fjölskyldu þína og hvaA henni er fyrir bestu. STEINGEITIN 22. DES.—19. JAN. Þú ert mjög bjartsýnn i dag. Enda hefur þú ekki ástæAu til annars. Samt mættir þú alveg fara þér hægar í vinnunni. ÞaA borgar sig ekki aA þreyta sig of mikiA. Isg VATNSBERINN U»=SS 20. JAN.-18. FEB. Fjölskylda þfn verAur hjálpleg f dag. ÞiA munuA komast aA sam- komulagi um viss málefni þér til mikillar undrunar. Reyndu aA eyAileggja samkomulagiA ekki meA hæAni og strákapörum. FISKARNIR >^■3 19. FEB.-20. MARZ Vertu ekki meA ncina tilrauna- starfsemi i vinnunni f dag. Vfir- menn þínir eru íhaldssamir og vilja ekki breyta neinu aA sinni. Dveldu meó fjölskyldu þinni f kvöld. :::::::::::::: í i:::::i: X-9 ’PhH vtitof honum varttlnð aí eltn. BAT£$ Þarna ? 06 TV£IK FORSTJÓR ‘ GrlÆPoNAp.'. ££>J /eriA Þ£/fí AP PR£PA SATfS. 06 SK£UA OKMO/AN/ A £6 Á y/srAP PS///A FR£lSUN 06 EAPA DAOP N£TJA ? '(sjÁ/Pú>AA/6ANpARf/}//s ’/FN/?/ AÚS£á//fí/oW/ ’ £/?#/ Ssrrr * r£6£N£N/Í/T/l- “ 3Ú/MN f/i p£SS. 5 ■N-Hi/AP£R.? ° © 1984 Km« FaaturM SyndtcMe. Inc VVorfd nghxt rMerved -V AUPVITAP , ERUM V/P U*. $KOT/H\ AUl / u/'~ '964 TntHint Compnny bynð'Cátd IOC ::::::: :::::::::::: 4. :::: 4 •:.: :::: : :: :::::::::: : ::: :: : ...:•...........:: • ::: •:::::::::: •... ..................................;............:................ LJÓSKA X L p>AP TAKK/AR Oö/CFú AV STÍGA 'A sœo' TUMI . .................................... ............................... ■ :::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ...................:::::::::::::::::::::: FERDINAND ::::::::::::::::::::::: i: i::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::i:::ii: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK UJATCH ME TOPÁY, MANA6ER...l'M 60IN6 TO BE A REAL “CROWP PLEA5ER".' YOl) WERE RI&HT..THEY 5EEMEP VERY PLEA5EP Fylgstu með mér í dag, stjóri ... ég skal svo sannarlega spila fyrir áborfendur! Rétt segir þú ... þeir skemmtu sér prýðilega. BRIDGE I gær sáum viö hvernig Belladonna tókst að endaspila andstæðingana í tromplitnum og þvinga þá til að finna fyrir sig trompdrottninguna. Spilið hér að neðan er í svipuðum dúr, sýnir líka fagmannlega verkun Bellans á tromplitnum; Norður ♦ 97 ♦ 32 ♦ A543 ♦ D10976 Vestur Austur 53 ♦ K864 ♦ 75 ♦ G10986 ♦ D1082 ♦ KG ♦ ÁKG83 4 54 Suður ♦ ÁDG102 ♦ ÁKD4 ♦ 976 ♦ 2 Vetrtur Noróur Austur Sudur — — 1 hjarta 2 lauí Dobl l'ass 2 spaóar l'uaa 2 grönd 1*888 3 spaðar Vnas 4 spaAar Allir p888 Það er orðið langt um liðið síðan þetta spil kom upp og sú er skýringin á sögnum. Bella- donna var þarna að fylgja „canapé“-reglunni svokölluðu, sem felst í því að opna á styttri litinn fyrst. En það er útspilið en ekki sagnir sem hér er til umræðu. Vestur spilaði út laufás og skipti síðan yfir í tígul. Sérð þú einhverja leið til að fá tíu slagi? Belladonna drap strax á tíg- ulásinn og notaði innkomuna til að trompa lauf, sem í fyrstu lítur ekki út fyrir að þjóna miklum tilgangi, en er þó bráðnauösynlegt til að vinna spilið eins og það liggur. Siðan tók hann ás og kóng í hjarta og spilaði litlu hjarta á borðið. Vestur henti laufi og vakti með því bjartar vonir hjá Bell- anum. Hann trompaði með sjöunni, trompaði lauf heim, spilaði hjartadrottningunni og trompaði með níunni í blind- um! Trompaði svo enn eitt lauf og spilaði sig út í tígli. Vörnin varð loks að gefa honum fría svíningu í trompinu, þannig að Belladonna fékk sjö slagi á tromp, ás og kóng í hjarta og tígulásinn, samtals tiu slagi. SKAK Þessi skák var tefld í þriðju umferð alþjóðlega skákmóts- ins í Vestmannaeyjum sem nú stendur yfir: Hvítt: Karl l»orsteins Svart: Ingvar Ásmundsson Drottn i ngarbragð 1. c4 - e6, 2. Rf3 - Rf6, 3. Rc3 - d5, 4. d4 - Be7, 5. Bg5 - O-O, 6. Dc2 - h6, 7. Bxf6 - Bxf6, 8. 0-0-0 - b6?!, 9. e4 - Bb7,10. cxd5 — exd5,11. e5 — Be7,12. h4 - Bb4?!, 13. Re2 - c5, 14. a3 - Ba5, 15. Rf4 - c4, 16. g4 - b5,17. g5 - Db6 18. e6! — fxe6, 19. gxh6! (Síð- asti möguleiki svarts var 19. - Hf6.) 20. Dg6 — Dc7, 21. Rg5 og svartur gafst upp. Það er ljóður á ráði Ingvars sem skákmanns að hann er illa heima í byrjanafræöunum og í þessari skák varð hann illa úti gegn beittu tízkuafbrigði and- stæðingsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.