Morgunblaðið - 12.06.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.06.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR12. JÚNÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaöburöarfólk óskast í ef tirtalin hverf i: Hrísmóa, Gardabæ. IttargtsttÞIafrifc Grundarfjöröur Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 8864 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. Felagsmálafulltrúi — tómstundafull- trúi Egilsstaöahreppur óskar aö ráöa félagsmála- fulltrúa sem jafnframt gegnir störfum tóm- stundafulltrúa. Krafist er menntunar félags- ráögjafa eöa annarrar hliöstæörar menntun- ar. Starfið er fullt starf frá 1. september 1985 og felst í samvinnu viö framkvæmdastjórn fyrir þær nefndir sem starfa á félagsmálasviði í Egilsstaöahreppi. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist sveitarstjóra Egils- staðahrepps fyrir 1. júlí 1985. Veitingahúsiö Glóöin — Keflavík óskar að ráöa matreiðslumann frá 1. júlí. Upplýsingar í síma 92-1777 eða 92-4614. Myndbandaleiga óskar eftir starfskrafti á aldrinum 18-25 ára til vaktavinnu. Viðkomandi þarf að geta byrjað strax. Umsóknum skal skilaö á augld. Mbl. fyrir 13. júní nk. merkt: „A — 8791". Kennarastaða Kennara vantar að Grunnskólanum í Ólafs- firöi. Æskilegar kennslugreinar: Myndmennt, hannyrðir og kennsla yngri barna, ennfremur tungumál. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Uppl. veita skólastjórarnir Gunnar Jóhannsson í síma 96-62461, og Óskar Þ. Sigurbjörnsson í síma 96-62357. Skólanefnd Ólafsfjarðar. Ung kona óskar eftir góðu framti'ðarstarfi. Hefur al- menna skrifstofukunnáttu, góðá enskukunn- áttu og einnig góða þekkingu á snyrtingu. Uppl. í síma 17396. Lagermaöur Viö óskum aö ráöa traustan lagermann til framtíöarstarfa Skeifunni 19. Upplýsingar veitir verksmiöjustjóri á staönum. Timburverzlunin Volundur hf. Skeifunni 19. Lagermaöur Öskum eftir aö ráöa mann vanan lagerstörfum sem fyrst. Upplýsingar í síma 53999. H M HAGVIRKI HF VERKTAKAR VERKHÖNNUN Rafiðnfræðingar — veikstraums rafeindavirkjar Viö leitum að manni til aö sjá um sölu, upp- setningu og viöhald á aövörunarkerfum. Starfiö krefst góörar þekkingar á rafeinda- sviöi, tungumálakunnáttu og hæfileika til samskipta. Æskilegt er aö viökomandi geti hafiö störf sem fyrst, eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um starfiö gefur Birgir Úlfsson í síma 78822. Umsóknum fylgi meömæli ásamt upplýsing- um um nám og fyrri störf. Póllinn hf. Skemmuvegi 22 L. Kópavogi. Sölumaður — fasteignasala Leitar þú að starfi sem veitir þér góöa starfs- aöstööu í miðborginni, sjálfstæöi og mögu- leika á góðum tekjum? Ef svo er þá hentar þér ef til vill aö starfa sem sölumaður hjá okkur. Áhugasamir sendið upplýsingar um menntun og starfsferil til undírritaðs. AUSTURSTRÆTI fasteignasala Guömundur Sigurjónsson hdl. Atvinnaíboði Stúlkur óskast í snyrtingu og pökkun í sumar. Bónusvinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Nánari uppl. hjá verkstjóra í síma 93-8687 og heima 93-8681. Hraðfrystihús Grundarfjarðar. Frá f jölbrautaskól- anum við Ármúla Kennara vantar í eftirtaldar greinar: íslensku, ensku og viðskiptagreinar. Nánari uppl. í skólanum frá kl. 9.00-12.00 í síma 84022. Skólameistari. Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINCARPJÓNUSTA F3YCGD A CAGNKVÆMUM TRÚNADI Aðalbókari (28) Óskum að ráða aöalbókara til starfa hjá einu af stærstu fyrirtækjum landsins. Starfssvið: Yfirumsjón með bókhaldi fyrir- tækisins, yfirmaður bókhaldsdeildar, af- stemmingar, uppgjör, tilfallandi merkingar fylgiskjala, ýmis skýrslugerð. Önnur verkefni tengd bókhaldi og áætlanagerö. Aöalbókari er ábyrgur gagnvart framkvæmdastjóra fjár- málasviðs aö bókhald fyrirtækisins sé fært reglulega og ávallt í lagi. Viö leítum aö viöskiptafræöingi eöa manni með aöra haldgóöa menntun á sviði verslunar og viöskipta. Reynsla af bókhaldsstörfum nauðsynleg. Reynsla' af stjórnunarstörfum æskileg. Vinsamlegast sendið umsóknir áeyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viökomandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINGARPJÓNUSTA CRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 8S666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiðahald Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráöningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvaröarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Þjóðleikhúsiö Laust er starf í miöasölu Þjóöleikhússins frá og meö 1. september nk. Laun skv. samning- um BSRB. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Nánari upplýsingar veitir miöasölustjóri Þjóö- leikhússins, sími 11204. Þjóöleikhússtjóri. Ritari Fasteignasala í miöborginni vill ráöa ritara nú pegar. Vinnutímierfrá 13.00-18.00 virkadaga og 12.30-17.00 annan hvern sunnudag. Ritarinn þarf aö hafa góöa vélritunarkunnáttu og létta lund. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. eigi síöar en nk. mánudag merktar: „Létt lund - 2505". Þvíekkiaðminnka skrifstofuálagið í sumar? Ég er tilbúinn til aö koma til þín og sækja pappírana, setja þá upp, vélrita og skila til þín fullfrágengnum. Nú - eða rita fundargeröirnar, reikna út launin og færa bókhaldiö utan venjulegs vinnutíma. Á meöan nýtir þú tímann til útivistar með fjöl- skyldunni eöa hugleiöir eflingu fyrirtækisins. Hringdu í mig í síma 12346 milli klukkan 16.00 og 18.00, ég kem svo og ræði málin. Kveöja Þorgrímur. Hárgreiðslusveinn Óskast strax. Upplýsingar í síma 45555 kl. 9-6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.