Morgunblaðið - 12.06.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.06.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLADID, MIDVIKUDAGUR12. JÚNl 1985 41 I—!-------.......1.......L.U....JIK mrmmmmmmmrmm icjo^nu- ípá gS HRÚTURINN |WlB 21.MARZ-19.APRÍL Það rerður mikið um að »era hjá þér í dag. Nóg að gera í vinnunni og einnig heima fyrir Láttu þvi hendur standa fram úr ermum og byrjaðu í bítið að vinna. r. NAUTIÐ 5M 20. APRfL-20. MAÍ Þú getir lent í rifnldi við þína nánustu í morgunsárið. Láttu það ekki hafa áhrif i skap þitt þrí þi gæti farið illa. Sýndu öll- um að þolinnueði þrautir vinnur allar. '/Sf/ÍA TVlBURARNIR ÍWJI 21.MAÍ-20.JÚNÍ Þetta er góour dagur til að semja nýjar framtfoariætlanir. Leyfðu fjölskyldunni að segja sitt ilit í sambandi við iiftlan irnar. Enda ert þú hluti af fjol skyldu þinni. iHs^ krabbinn <C9í 21. JUNÍ-22. JÚLÍ Þú verður mjog orkurikur í dag. Því ættir þú að lita hendur standa fram úr ermum í vinn- nnni og Ijúka öllum verkefnum sem i þér hvfla. Littu ekki deig- an síga þð að allt gangi ekki að óskum. IJÓNII) 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þig langar ekki mikið í í dag. En maður verður að gera ýmislegt sem mann langar ekki til. Hertu þig þvf upp og farðu í vinnuna. Þú þarft heldur ekkert aðóttasL MÆRIN 23.ÁGÚST-22.SEPT. Ættingjar eru mjög samvinnu- þýðir I dag. Reyndn því að fi i gegn iætlun sem þú hefur lengi haft í bígerð. Littu ekki vissa ættingja fara í taugarnar i þér. Vertu heima í kvóld. Wn •Ví\ VOGIN %!Té 23.SEPT.-22.OKT. Þér tekst aldrei þessu vant að spara í dag. Sjaðu til þess að þú og fjolskylda þfn haldi því afram. ET til vill getur þú tekið þér frf ef þii verður sparsamur. Skokkaðu i kvSld. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Vfirmenn þínir munu koma auga i atorkusemi þfna f dag. Ef til vill munt þú njðta góos af samvisknsemi þinni. Ofmetn- astu samt ekki þ> í þi gæti faríð illa. Lestu í kvöld. flfl BOGMAÐURINN 22.NÓV.-21.DES. Varastu að fbekja þér um of f einkamal annarra. Ef þn gerír það munt þú gera illt verra. Littu npnlysingar ekki leka fri þér. Annars færðu orð i þig f) rir að vera sðgusmetta. fí\j STEINGEITIN ÍÍBaN 22.DES.-19.JAN. Þetta er góður dagnr fyrir þi sem xtla að sckja om vrnnu. Munið samt að ekki er allt gull sem gbSir. Notaðu skynsemina til bins ýtrasta f vali i vinnu. Ilvíldu þig í kv«ld. VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Vinir þínir geta verið viðkvcmir f dag. Særðu þi ekki með hiðs- glósum. Mundu að aðgit skal nðið f ncrveru sálar. Hug- hreystu vini þína ef þeim líður illa, ekki strfoa þeim. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Hrintn aethinum þfnum f fram- kvcmd f dag. f dag er dagur mikilla tckifcra. Nýttu þér þau til hins ýtrasta. Ef til vill munt þn gneða i þessum ictlunum þfnum. Rasaðu ekki um rað fram. X-9 Jfirrn undarleyc förusxuttur Camrra"Pattí c/rtgus ~P/i// á/ftrm * j!/r>dr7/-. DYRAGLENS HVA9 A&r IA0Q\ T v/p etzuM 3ARA AP TALA 5AMAN I 1-tO C1984 Trtoutw M«x3l* StvIcm, Inc JAMM- EN AF HVER3V pARf É6 ALLTAFA0 \{E(ZA 'A HVÖtR PEGAR \JiS> ! TÖLUM 5AMAN f LJÓSKA ATTU VI© AD HCIN HAFI ÖSK.RAP AF HR0PSUU VIP HRVLLINSSV jHBWWBWI«BHIWBgl;l.Ull....iiW"*^ TOMMI OG JENNI l/Tílrr rfav/j ^KANGT T/L \ ÓETIP.' NÚ \ jr VU.L HANN J LEIKA . v VlPOKKOrV I ^trk "-jVvP^QI?" i*--H , C BtT«0-C01.BWV(l-«*Vt* INC. o**«xfty FERDINAND SMÁFÓLK I TH0U6HT WE U)ERE 60IN6TOPLAYTOPAYÍ UWERE 15 EVERYWY7THIS UiEATHER ISN'T 50 8AP! TÆfám. j i i. 11 Wffi • iii |n|i ul. THEY SAY IT'S BAP WEATMER UIMEN THE BIRPS ARE WALKIN6, CMARLIE 6R0UIN v THAT'5 RIPICULOUS I© 19H úntfd F—ture SvtkDuM.Mc. Hlr-^MI Ég hélt að við ætluðum að Það er sagt að veðrið sé l'að er fáranlegt! spila í dag! Hvar eru allir! slæmt þegar fuglarnir labba, I»etU er slarkfært veður! Kalli Bjarna. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Amarson Einn kafli í ágætri bók Hugh Kelsey, Advanced Play at Bridge, fjallar um sérstaka tegund þvingunar sem heitir á ensku „compound squeeze" og við getum kallað „samsetta þvingun" eða „blöndu" til málamynda. Eins og nafnið gefur til kynna er þessi kast- þröng hálfgerður blendingur af einfaldri, tvöfaldri og þre- faldri kastþröng. Hótunarlit- irnir eru ávallt þrír, en í upp- hafi valda báðir andstæð- ingarnir tvo þeirra, en einung- •¦* is annar þeirra stöðvar þriðja hótunarlitinn, sem alltaf er í yfirhönd. En það er einfaldast að láta dæmin tala: Norður ? 6 VÁK964 ? ÁK853 ? 54 Vestur Austur ? Á98742 4 53 V D72 V G83 ? 1094 ? D72 ? 2 4109873 Suður ? KDG10 ¥105 ? G6 *- ? ÁKDG6 Suður spilar 6 grönd og fær út spaðaas og síðan tígul. Vestur haföi strögglað á spaða yfir opnun suðurs á einu laufi. Sérðu hvernig hægt er að smala saman tólf slögum? Ellefu slagir eru nánast þeg- ar komnir í réttirnar, en tólfta slagkindin er langt uppi i fjalli. Og það er yfir ýmsar torfærur að fara til að ná -— henni heim. En leiðin er þessi: Þú drepur á tígulásinn, ferð heim á lauf og tekur spaða- slagina og hendir tveimur hjörtum og einum ttgli úr blindum (eða tveimur tíglum og einu hjarta). Austur verður strax að kasta frá sér valdinu á öðrum rauða litnum og við skulum segja að hann láti tvö hjörtu fjúka. Þá er næsta skrefið að taka ás og kóng í hjarta, sem þvingar austur til að henda tígli. Og þá er sviðið sett fyrir einfalda kastþröng á vestur í rauðu litunum: Fjórir hæstu í laufi eru teknir og vestur er varnarlaus. Norður ? - V9 ? 65 ? Á8 Vestur Austur *£ II í = ? G9 ? D107 ? D10 ? K9 Suður ? 6 ¥- ? ÁK2 ? G Vestur varð að sleppa tök- unum á öðrum láglitnum þeg- ar næst síðasta trompinu var <^ spilað. Á stöðumyndinni hér að ofan hefur hann kastað tígli, sem er hvorki betra eða verra en að henda frá laufinu. Síðasta trompið þvingar svo aftur austur til að henda frá þeim lit sem vestur valdar, Iaufi í þessu tilfelli, en vestur lætur einn tígul fjúka. Ás og kóngur í tígli þvingar vestur loks í hjarta og laufi. Laufátt- an verður því að öllum Hkind- um 13. slagurinn. Höfóartil .fólHsíöllum starfsgreinum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.