Morgunblaðið - 12.06.1985, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.06.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR12. JÚNÍ 1985 51 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 14—15 FRÁ MÁNUDEGI TILFÖSTUDAGS „ II 1 tl • - i i ,:r siMUl , BréfriUri vill aö rá-s I snúi sér óskipt að gamlingjunum. Rás 2 fyrir æskuna - rás 1 fyrir gamlingja Karl Jónatansson skrifar: Rás 2, sú nýja tilbreyting, hefur fengið talsverðar slettur á sig að undanförnu eins og gengur og eru sumar verðskuldaðar en aðrar ekki. Mér persónulega finnst að vægast sagt mætti segja að þetta óskabarn sé dálitið laust í rásinni. En við hljótum að vona að þarna sé um vaxtarverki að ræða. Löngum hefur unga fólkið kvartað sáran undan því að út- varpið, rás 1, sé aðeins fyrir okkur gamla fólkið. Jafnvel þó að ég nú vilji ungu kynslóðinni allt það besta fannst mér alltaf þetta stangast á við staðreyndir. Hvern- ig væri nú að grípa tækifærið þar sem við höfum eignast tvær rásir. Nú ætti því hvor fylkingin að geta fengið sína rás, því að þótt að æskilegt sé að æskan og ellin eigi sem flest sameiginleg áhugamál, þá er staðreynd að nú og örugg- lega næstu árin er mjog breitt bil á milli unglingatónlistar og allrar annarrar tónlistar, sem þekkist fyrir 1960. Bilið hefur aldrei í manna minnum verið svo breitt þó ekki sé nema vegna hins gífurlega stigsmunar. Því vil ég gera að tillogu minni að rás 1 snúi sér óskipt að okkur gamlingjunum og að hin nýja rás 2 miði allt sitt efni við óskir æsk- unnar. Já, mér datt þetta svona í hug. Ekki kjósa allir lögin Tvær að norðan skrifa: Við hlustum mikið á rás 2 og við skiljum ekki hvað fólk er alltaf að röfla um að þar sé mikið spilað af lögum með Wham og Duran Dur- an. Við vitum að það kemur mjög sjaldan fyrir nema þá á vinsælda- listanum og þeir sem eru að tala um að lögin „Save a Prayer" og „Some Like it Hot" fari hvort í sína áttina á vinsældalistanum hljóta að vera víða kunnugir ef þeir þekkja alla sem hringja þang- að. Þið verðið að gera ykkur grein fyrir því að það eru ekki líkt því allir sem kjósa þessi lög saman. • » > _ Nú er mér nóg boðið 3898-2427 skrifar: Ég var að lesa í Velvakanda grein sem fjallaði um Duran Dur- an. Einhver var að skrifa að Dur- an Duran-aðdáendur eigi að hlusta á „gömul" Duran Duran-lög heima hjá sér. Ég er nú ekki sammála þessu vegna þess að mér finnst hrein- lega ótrúlegt og skemmtilegt að þriggja ára gamalt lag komist í 1. sæti á rás 2. Einnig er það stórleg móðgun við Duran Duran-aðdá- endur. Þessir hríngdu „Flutningur hjartaaðgerða" Hjartveikur hringdi: Útvarpið og fjölmiðlar eru þessa dagana fullir af fréttum um að nú eigi að fara að „flytja hjartaaðgerðir heim". Af þessu tilefni langar mig að spyrja um tvennt: Hvenær voru hjartaað- gerðir fluttar að heiman? f öðru lagi langar mig að vita hvernig haga eigi flutningi þessara að- gerða hingað heim. Koma þær í flugpósti, sjópósti, f gámum eða á einhvern annan hátt? „Hreint og klárt" Kjartan Hjálmarsson hringdi: Mig langar til að vita hvort þvottahúsið „Hreint og klárt", sem starfandi var hér í borginni að Laugavegi 24, ætli ekki að taka til starfa á ný. Ég var mjög ánægður með þeirra þjónustu. Hún var ódýr og góð. En einn daginn þegar ég ætlaði að láta þvo fyrir mig var búið að loka og engin skýring var gefin á því hvað hefði gerst og veit enginn hvort fyrirhugað sé að opna aft- ur. Einnig er fólk sem á þvott þarna inni og getur ekki náð í hann. Ég frétti að þvottahúsið væri að flytja í næsta hús við hliðina og sá ég þar inni fullt af þvotti, en þar er einnig allt læst og lokað og engar skýringar. NYTT NYTT Sumarpils Sumarblússur GLÆSILEGT URVAL GLUGGINN sími 12854. Laugavegi 40, Kúnst-núsinu. Vegaræsi Eigum fyrirliggjandi rör í vegaræsi frá 12—48", efni galv., 1,25—1,5 og 1,65 mm. Hjólbörur Eigum ávallt fyrirliggjandi sterkustu hjólbörurnar meö trésköftum sem viö höfum framleitt í 45 ár. Póstkassar Eigum fyrirliggjandi á lager inni- og útipóstkassa. Nýja Blikksmiðjan hff., Ármúla 30 — Sími 81104 ^SÖLUBOÐ LENI LENI /\sARUD tfflfíA' &* Sanitas W RÚSSNESK Salernispappír Eldhúsrúllur 4 rúllur í pk Kartöfluskrúfur 3 tegundir: venjulegar með papriku með salti og pipar Kakómalt ^o^.400 gr ------------------------------——- Kryddblanda nn 6 glös í pk Appelsínusafi Lingonberry sulta 450 gr EPLlé RAUÐ EPLI ...vöruverð í lágmarki -.AMvíNNUbíK^HOONR "5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.