Morgunblaðið - 12.06.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.06.1985, Blaðsíða 49
 MORGUNBLADID, MIDVIKUDAGUR 12. JÚNf 1985 49 __W _____ ______ ^SS BÍ^HOIJL Sími 78900 Evrópufrumsýning: THE FLAMINGO KID Splunkuný og frábœr grínmynd sem frumsýnd var í Banda- ríkjunum tyrir nokkrum mánuöum og hefur verio ein vinsæl- asta myndin þar á þessu ári. Enn ein Evrópufrumsýningin í Bíóhöllinni. FLAMINGO KID HITTIR BEINT í MARK Erlendir blaöadómar: „Matt Dillon hefur aldroi verið betri." USA TODAY Aöalhlutverk: Matt Dillon, Richard Crenna, Hector Elizondo, Jessica Walther. Leikstjóri: Garry Marshall (Young Doctors). Sýndkl.5,7,9og11. SALUR2 Frumsýnir grínmynd ársins: HEFND BUSANNA Þaö var búiö að traðka á þeim, hlæja aö þeim og striða alveg miskunnar- laust. En nú aetla aulabáröarnir í busahopnum að jatna metin. Þá beita menn hverrl brellu sem í bóklnni flnnst. Helnd busanna er einhver sprenghlægilegasta gamanmynd siðari ára. Aðalhlutverk: Robert Carradine, Antony Edwarda, Ted McGinley, Bernie Casey. Leikstjóri: Jeff Kanaw. Sýndkl.5,7,9og11. Snarpar umræður í bæjarstjórn Dalvíkur: Bæjarfull- trúa bannað að leggja fram bókun l)»lvík. 10. júni. TIL ALLSNARPRA umræðna kom á fundi í bæjarstjórn Dalvíkur fyrir skömmu er til afgreiöslu kom fundar- gerð íþrótta- og æskulýðsráos. I»á neitaði forseti bæjarstjórnar bæjar- fulltrúa um að leggja fram bókun um málio. Málavextir voru þeir, að staða baðvarðar við sundlaug hafði verið auglýst og borist nokkrar umsókn- ir. íþrótta- og æskulýðsráð af- . greiddi umsóknirnar á fundi og hafnaði ráðið umsækjanda, er starfað hefur við sundlaugina tvö undanfarin sumur, en valdi annan í hans stað. Er fundargerð ráðsins kom til bæjarstjórnar vildu full- trúar úr minnihluta bæjarstjórnar ekki samþykkja þau rök er fram voru lögð á bæjarstjórnarfundin- um um að hafna skildi umsækj- anda með starfsreynslu og góð meðmæli. Kom til orðahnippinga en er gengið var til atkvæða- greiðslu var tillaga íþrótta- og æskulýðsráðs samþykkt með þrem- ur atkvæðum gegn einu. Þrír bæj- arfulltrúar sátu hjá. Er þessi niðurstaða var fengin óskaði Helgi Þorsteinsson, fulltrúi sjálfstæðismanna í bæjarstjórn, eftir að fá að leggja fram bókun varðandi þetta mál. Forseti bæjar- stjórnar, Kristján Ólafsson, hafn- aði beiðni Helga á þeim forsendum að þar sem búið væri að greiða at- kvæði um fundargerð ráðsins, og þar með að taka hana út af dagskrá, þá heimilaði hann ekki sérbókanir um málið. Óskað var eftir úrskurði bæjarstjórnar um þessi vinnubrögð forseta og fór þar fram atkvæðagreiðsla með nafna- kalli án umræðu. Staðfesti bæjar- stjórn ákvörðun forseta með fjór- um atkvæðum fulltrúa framsókn- armanna gegn þremur atkvæðum minnihlutans. — Fréttaritarar. Aöalhlutverk Cynthia Dale, Richard Rebiere, Laura Henry, Watter G. Alton. Sýnd kl. 5,7,9 o_ 11. — Haskkað verð. Myndin er f Dolby Stereo og sýnd (Starscope. SALUR4 NÆTURKLUBBURINN Splunkuny og frábærlega vel gerð og leikin stórmynd gerö af þelm félögum Coppota og Evans sem geröu mynd- ina Godfather. Aöalhlutverk: Richard Gere, Gragory Hines, Diane Lane. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Framleiöandi: Robart Evans. Handrit: Mnno Puzo, William Kennedy. Sýndkl.5,7.30og10. Hækkað verð. Bonnuð innan 16 ára. DOLBYSTEREO. Splunkuný og stórkostleg ævintýramynd full af tæknibrellum og spennu. Aðalhlutverk: Roy Scheidar, John Lithgow, Halen Mirran. Leikstjóri: Peter Hyams. Myndin er aýnd f DOLBY STEREO OG 8TARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Haskkað verð. Heildarafli um 5000 tonn- um meiri en í fyrra Heildarporskafli það sem af er þessu ári er tæpum 4000 tonnum meiri en á sama tíma í fyrra og afli annarra botnfiska rúmum 2000 tonn- um meiri en miðað við tímabilið janúar-maí í fyrra, samkvæmt bráða- birgðatölum frá Fiskifélagi íslands. Heildarþorskafli á þessu ári er nú um 21.500 tonn en var á sama tíma í fyrra 17.638. Þar af eru tog- arar með rúm 6.700 tonn og bátar með rúm 14.700 tonn. Heildarafli nemur nú um 60 þúsund tonnum samtals en var á sama tíma í fyrra tæp 55 þúsund tonn. Mestur afli hefur borist á land á Reykjanesi, samtals 17.047 tonn, á Norðurlandi hefur verið landað 12.095 tonnum, á Suðurlandi 9.890 tonnum, á Aust- fjörðum 8.571 tonni, á Vestfjörðum 6.804 tonnum, á Vesturlandi 4.441 tonnum og 1.442 tonnum hefur ver- ið landað erlendis. NBOGINN Frumsýnir: ÚR VALÍUMVÍMUNNi Frábær ny bandartsk litmynd um baráttu konu við aö losna úr viðjum lyfja- notkunar með Jill Clayburg og Nicol Williamson. isienskur texti. Sýndkl.3.5.7.9og11.15. OLGANDI BLÓÐ Spennuþrungin og fjörug ný banda- rísk litmynd um ævintýramanninn og sjóræningjann Bully Hayes og hið furðulega Irfshlaup hans meðal sjo- ræningja, villimanna og annars óþjoðalýos með Tommy Lee Jonas, Michael OKeefe, Janny Seagrove fslanskur taxti - Bðnnuð bðrnum Sýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10. "UPTHECREEK" Þá er hún komin — grin- og spennumynd vorsins — snargeggjuð og æsispennandi keppni á olgandi ftjótinu. Allt á floti og stundum ekki — betra aö hafa björgunar- vesti. Góða skemmtunl Tím Matheson — Jennifer Runyon. Isienskur texti. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. VIGVELLIR IELDS Stórkosttog og áhrifamikil atórmynd. Umsagnir blaoa: * Vigvellir er mynd um vináttu. ao- skilnað og endurfundi manna. * Er án vafa með skarpari striðsadeilu- myndum sem gerðar hata verið i seinni aram. * Ein besta myndin f basnum. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Haing S. Ngor. Leikstjóri: Rotand Jofte. TónUst: Míke OktheW. Myndin er gero f DOLBY STEREO. Sýndkl.9.10. Allra síöustu sýningar STARFSBRÆÐUR Bráöskemmtileg bandarísk gamanmynd, spennandi og fyndin, um tvo lögreglu- menn sem verða að taka að ser verk sem þeim líkar illa, með Ryan O'Neal og John Hurt. islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. EINFARINN Hörkuspennandi hasarmynd um baráttu við vopnasmyglara með Chuck Norris, David Carradina og Barbara Carrera. Endursýnd kl. 3,5,7.9 og 11.15. DÖMUR ATHUGIÐ Höfum opnaö hárgreiöslustofu, Lollu, Miklubraut 68, sími 21375. Vinnum einungis úr úrvals efnum. 10% afsláttur fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja. Opio alla daga frá kl. 9—6, nema fimmtudaga og föstudaga til kl. 8. Opiö laugardaga. Dolly Grétarsdóttir, hárgreiðslumeistari Hrabbý Magnúsdóttir. Áöur hárgreiöslustofa Eddu og Dolly.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.