Morgunblaðið - 12.06.1985, Side 49

Morgunblaðið - 12.06.1985, Side 49
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNf 1985 49 Splunkuný og frábœr grínmynd sem frumsýnd var í Banda- ríkjunum fyrir nokkrum mánuöum og hefur verið ein vinsaBl- asta myndin þar á þessu ári. Enn ein Evrópufrumsýningin í Bíóhöllinni. FLAMINGO KID HITTIR BEINT í MARK Erlendir blaöadómar: „Matt Dillon hefur aldrei veriö betri.“ USA TODAY Aöalhlutverk: Matt Dillon, Richard Crenna, Hector Elizondo, Jesaica Walther. Leikstjóri: Garry Marshall (Young Doctors). Sýnd kl. 5,7,9og 11. SALUR2 Frumsýnir grínmynd ársins: HEFND BUSANNA Þaö var búlö aö traöka á þeim. hlæja aö þeim og stríöa alveg miskunnar- laust. En nú ætla aulabáröarnir i busahópnum aö jafna metin. Þé beita menn hverrl brellu sem i bókinni finnst. Hetnd busanna er elnhver sprenghlægilegasta gamanmynd síöari ára. Aöalhlutverk: Robert Carradine, Antony Edwarda, Ted McGinley, Bernie Casey. Lelkstjóri: Jeff Kanew. Sýndkl. 5,7,9 og 11. SALUR3 Evrópufrumsýning DÁSAMLEGIR KROPPAR Aóalhlutverk: Cynthia Dale, Ríchard Rebiere, Laura Henry, Walter G. Alton. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkaö verö. Myndin er I Doiby Stereo og týnd I Starecope. SALUR4 NÆTURKLUBBURINN Splunkuný og frábærlega vel gerö og leikin stórmynd gerö af þelm fólögum Coppola og Evans sem geröu mynd- ina Godfather. Aöalhlutverk: Richard Gere, Gregory Hinea, Diane Lane. Leikstjórl: Francia Ford Coppoia. Framleiöandi: Robert Evane. Handrlt: Marío Puzo, William Kennedy. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Heekkaö verö. Bönnuö innan 19 éra. DOLBY STEREO. SALUR5 V 2010 Splunkuný og stórkostleg ævintýramynd full af tæknibrellum og spennu. Aöalhlutverk: Roy Scheider, John Lithgow, Helen Mirren. Lelkstjórl: Peter Hyame. Myndin er eýnd f DOLBY STEREO OG STARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkað verö. Áskriftarsíminn er 83033 Snarpar umræður í bæjarstjórn Dalvíkur: Bæjarfull- trúa bannað að leggja fram bókun Dalvík, 10. júní. TIL ALLSNARl’KA umrædna kom á fundi í bæjarstjórn Dalvíkur fyrir skömmu er til afgreiðslu kom fundar- gerð íþrótta- og æskulýðsráðs. I»á neitaði forseti bæjarstjórnar bæjar- fulltrúa um að leggja fram bókun um málið. Málavextir voru þeir, að staða baðvarðar við sundlaug hafði verið auglýst og borist nokkrar umsókn- ir. Iþrótta- og æskulýðsráð af- greiddi umsóknirnar á fundi og hafnaði ráðið umsækjanda, er starfað hefur við sundlaugina tvö undanfarin sumur, en valdi annan í hans stað. Er fundargerð ráösins kom til bæjarstjórnar vildu full- trúar úr minnihluta bæjarstjórnar ekki samþykkja þau rök er fram voru lögð á bæjarstjórnarfundin- um um að hafna skildi umsækj- anda með starfsreynslu og góð meðmæli. Kom til orðahnippinga en er gengið var til atkvæða- greiðslu var tillaga íþrótta- og æskulýðsráðs samþykkt með þrem- ur atkvæðum gegn einu. Þrír bæj- arfulltrúar sátu hjá. Er þessi niðurstaða var fengin óskaði Helgi Þorsteinsson, fulltrúi sjálfstæðismanna í bæjarstjórn, eftir að fá að leggja fram bókun varðandi þetta mál. Forseti bæjar- stjórnar, Kristján Ólafsson, hafn- aði beiðni Helga á þeim forsendum að þar sem búið væri að greiða at- kvæði um fundargerð ráðsins, og þar með að taka hana út af dagskrá, þá heimilaði hann ekki sérbókanir um málið. Óskað var eftir úrskurði bæjarstjórnar um þessi vinnubrögð forseta og fór þar fram atkvæðagreiðsla með nafna- kalli án umræðu. Staðfesti bæjar- stjórn ákvörðun forseta með fjór- um atkvæðum fulltrúa framsókn- armanna gegn þremur atkvæðum minnihlutans. — Kréttaritarar. Heildarafli um 5000 tonn- um meiri en í fyrra Heildarþorskafli það sem af er þessu ári er tæpum 4000 tonnum meiri en á sama tíma í fyrra og afli annarra botnfiska rúmum 2000 tonn- um meiri en miðað við tímabilið janúar-maí í fyrra, samkvæmt bráða- birgðatölum frá Fiskifélagi íslands. Heildarþorskafli á þessu ári er nú um 21.500 tonn en var á sama tíma í fyrra 17.638. Þar af eru tog- arar með rúm 6.700 tonn og bátar með rúm 14.700 tonn. Heildarafli nemur nú um 60 þúsund tonnum samtals en var á sama tíma í fyrra tæp 55 þúsund tonn. Mestur afli hefur borist á land á Reykjanesi, samtals 17.047 tonn, á Norðurlandi hefur verið landað 12.095 tonnum, á Suðurlandi 9.890 tonnum, á Aust- fjörðum 8.571 tonni, á Vestfjörðum 6.804 tonnum, á Vesturlandi 4.441 tonnum og 1.442 tonnum hefur ver- ið landað erlendis. ÓLGANDI BLÓÐ Spennuþrungin og fjörug ný banda- risk litmynd um ævintýramanninn og sjóræningjann Bully Hayes og hiö furöulega iífshlaup hans meöal sjö- ræningja, villimanna og annars óþjóöalýös meö Tommy Lee Jones, Mícheel O’Keefe, Jenny Seegrove. ielenskur texti - Bðnnuö bðmum Sýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10. “UPTHECREEK" Þá er hún komin — grín- og spennumynd vorsins — snargeggjuö og æsispennandi keppni á ólgandi fljótinu. Allt á floti og stundum ekki — betra aö hafa björgunar- vesti. Góöa skemmtunl Tim Matheeon — Jennifer Runyon. ielenekur texti. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Stórkostleg og áhrifamikit stórmynd. Umsagnir blaöa: * Vigvellir er mynd um vináttu, aö- skilneð og endurfundi manna. * Er án vafa meö skarparí strfösádeilu- myndum sem gerðar hafs veriö á seinni árum. * Ein besta myndin i bænum. Aöalhlutverk: Sam Waterston, Haing S. Ngor. Leikstjóri: Roland Joffe. Tónlist: Mike Oldfield. Myndin er gerö I DOLBY STEREO. Sýndkl.9.10. Allra siöustu sýningar. Frábær ný bandarisk litmynd um baráttu konu viö aö losna úr viöjum lyfja- notkunar meö Jill Clayburg og Nicol Williamson. fslenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9og 11.15. STARFSBRÆÐUR Bráöskemmtileg bandarísk gamanmynd, spennandi og fyndin, um tvo lögreglu- menn sem veröa aö taka aö sér verk sem þeim líkar illa, meö Ryan O'Neal og John Hurt. falenskur texti. Endursýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. VIGVELLIR , Töi,: KiLyfii FIELDS DÖMUR ATHUGIÐ Höfum opnaö hárgreiöslustofu, Lollu, Miklubraut 68, sími 21375. Vinnum einungis úr úrvals efnum. 10% afsláttur fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja. Opiö alla daga frá kl. 9—6, nema fimmtudaga og föstudaga til kl. 8. Opiö laugardaga. Dolly Grétarsdóttir, hárgreiðslumeistari Hrabbý Magnúsdóttir. Áöur hárgreiöslustofa Eddu og Dolly.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.