Morgunblaðið - 12.06.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.06.1985, Blaðsíða 27
 ¦ MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNl 1985 27 í stuttu máli Noregur: Lama verkföll olíuboranir? Ösió, H.júní. Al'. SÁTTASEMJARI ríkisins, Björn Haug, tilkynnti í dag, ad bann mundi á næstu dögum gera loka- tilraun til að leysa launadeilu starfsmanna á hreyfanlegum olíuborpöllum í Norðursjó. Beri sáttatilraunin ekki árangur, hefst verkfall starfsmannanna í viku- lokin. Haug hefur kvatt fulltrúa verkalýðsfélags starfsmann- anna á sinn fund, en innan vé- banda þess eru 1200 félags- menn, sem kjaradeilan snertir. A miðvikudaginn í síðustu viku var haldinn árangurslaus sáttafundur í kjaradeilu þess- ari. Félagið hefur farið fram á stuðningsaðgerðir starfs- manna á borpöllum með fast aðsetur og hvatt til að öll bor- starfsemi verði stöðvuð 15., 17., 19. og 21. júní. Verði af samúðarverkfallinu, mun vinnudeilan ná til um 5.000 manns. CostaRica: Óeirðir við sendiráð Nicaragua Costi Kir». ll.júní. AP. UNGMENNI bratu ráður, og reyndu að ráðast inn í sendiráð Nicaragua í dag í mótmælaskyni við dauða tveggja þjóðvarðliða frá Costa Rica sem felldir voru úr launsátri skammt frá landa- m.-vrum Nicaragua 31. maí sl. Stjórn Nicaragua hefur vís- að á bug ásökunum um að her landsins hafi staðið á bak við launsátrið. Mótmælaaðgerðirnar, sem um hundrað ungmenni tóku þátt í, fóru í fyrstu friðsamlega fram, en fóru síðan úr böndun- um. Kröfðust mótmælendurnir þess m.a. að sendiherra Nicar- agua á Costa Rica yfirgæfi landið. Yfirll7þús. Peking-búar sjálfra sín Peking, 10. júní AP. YFIR 117 þúsnnd af íbúum IVk ing, höfuðborgar Kína, vinna nú sjálfstætt, eða um 400 sinnum fleiri en fyrir sex árum, að því er sagði í frétt frá stjórnvöldum í dag. Flestir þeirra, sem eru sjálfra sín, vinna við veitinga- rekstur, verslun, handiðnir, viðgerðir, þjónustu, fatagerð og flutninga, að sögn hinnar opinberu Xinhua-fréttastofu. U.þ.b. þriðjungur ofantal- inna starfar við götusölu, selur ávexti, grænmeti og smávöru til heimilishalds, „og hefur að undanförnu átt drjúgan þátt í að draga úr ávaxtaskorti í borginni", sagði í fréttinni. Sjálfsmennska var að heita mátti bönnuð meðan á menn- ingarbyltingunni stóð 1966—76, og í umrótinu, sem varð á þeim áratug, var mark- aðskerfið kallað öllum illum nöfnum. KAUPTU HUGBUNADINN hvar sem hann eraó finna! Þessari auglýsingu er ekki æ'tlað að sannfæra þig um að Skrifstofuvélar eigi undantekningarlaust besta og heppileg- asta hugbúnaðinn. En hún er eindregin hvatning til þín um að velja hugbúnað af ýtrustu kostgæfni og kaupa einungis það besta - hjá okkur eða öðrum. Tölvudeild okkar er vel í stakk búin til þess að ráðleggja þér um val á hugbúnaði. Þar vinna sérfræðingar i ráðgjafar- og þjónustustörf um, kerf isfræðingar og tölvunarf ræðingar sem velja allan þann hugbúnað sem Skrifstofuvélar hafa á boðstólum. Peir vita að rangur hugbúnaður getur hreinlega skaðað rekstur fyrirtækis þíns á sama hátt og réttur hugbúnaður er því ómetanleg lyftistöng. Tölvudeild Skrifstofuvéla hefur mótað ákveðna stefnu um ráðgjöf og þjónustu á sviði hugbúnaðar. Sú stefna er mörkuð með bað að leiðarljósi að eiga sem oftast samleið með íslenskum fYrirtækjum í tölvuhugleiðingum. HUCBÚNAÐUR 0KKAR FYRIR PC-TÖLVUR: Microsoft Ashton Tate Multlplan Kerfl til áætlunargerðar og útreikninga. Með þessu forriti framkvæmirðu útreikninga sem áður tóku e.t.v. nokkra daga á nokkrum minútum. verð kr. 8.800 Chart Petta forrit setur talnaupplýsingar fram i myndrænu formi og getur lesið talnarunur beint úr Multiplan og öðrum forritum. Tekur alla islenska stafi. Verð kr. 10:150 word Ritvinnslukerfi eins og þau verða best. Leiðréttingar, breytingar, leit, og að sjálfsógðu ritunin sjálf eru leikur einn. Verð kr. 16.800 Project Verkáætlunarkerfi, ómissandi fvrir bá sem vilia láta hlutina ganga upp á réttum tima. Hægt að sjá á stundinni hvernig verk stendur, ásamt kostnaðaryfiriiti. Komi upp óvæntir hlutir. eins og verkföll. fridagar o.s.frv., sér forritið um að endurreikna allt á augnabliki og koma með nýja stöðu. verð kr. 11.S00 Öll forritin frá Microsoft geta unnið saman ef óskað er Skrifstofuvélar hf. eru einkaumbodsabtli á Islandi fyrir Mlcrosoft og Ashton Jate Framework Fimm forrit ofin saman i eina heild, áæöanagerð, ritvinnsla, graphics, gagnagrunnur og samskiptaforrit. ðll forritin geta unnið saman eða sjálfstætt á miklum hraða. Tekur alla islenska stafl. verð kr. 28.900 dBASE III Cagnagrunnsforrit til að skrifa i forrit. Byggt á dBASE ll sem frá upphafi hefur verið mest selda fbrritsinnar tegundar í heiminum. Cevsiöflugt og auðlært forrit. Sérhannað fyrir hina nýiu kvnslóð 16 bita tolva. verð kr. 27.000 íslensk forrit Að sjálfsógðu bjóöum við einnig hin hefðbundnu viðskiptaforrit, svo sem: • Fjárhagsbókhald • Sölubökhaið • Viðskiptamannabókhalð • LaunabOkhalú • Blrgðabókhald ásamt sérhðnnuðum hugbúnaði fvrir: • Útreikninga á framlegð • Tollskýrstugerð og verðútrelkninga • lækna. lögfræðinga o.fl. starfsstéttir Hugbúnaöurinn skiptir höfuðmáli! Brlnliil ^ Hverfisgötu 33 — Sími 20560 ^55^ ™MHm Áskriftarsíminn er 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.