Morgunblaðið - 12.06.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 12.06.1985, Blaðsíða 54
54 IW í''" :-'. - • '-'--¦'¦ ¦ ¦": ÍK4OTAJB1 RMOfM MORGUNBLAÐID, MIDVIKUDAGUR 12. JUNÍ 1985 Felkes hefur tvíbætt heimsmetið í spjótkasti PETRA Felkes frá I spjótkastí kvenna er hún Austur-Þýskalandi setti kastaöi 75,40 m á móti í heimsmet á dögunum í ! A-Þýskalandi. Hohn meö lengsta kastið í ár UWI HOHN frá Austur-Þýskalandi náði besta árangri sem náost hef- Uppselt í stúku FORSALA fyrir leik islands og Spánar hefur gengiö vel. Um há- degisbiliö í gær var allt orðið uppselt í stúku vallarins og allir m þeir fjolmorgu vegfarendur sem lögðu leið sína að sölubifreiöinni á meðan við stöldruöum þar við urou að láta sór nægja stæði. ur í spjotkasti í heiminum á þessu ari, er hann kastaöi 94,38 m á frjálsíþróttamóti í Noregi fyrir stuttu. Hohn, er heimsmethafi í spjót- kasti, siöan síöla árs í fyrra er hann kastaöi 104,80 m. Einar Vilhjálmsson á best 88,50 m í ár, hann kastaöi þá vegalengd í Bandaríkjunum fyrir hálfum mán- uði. fslandsmet Einars er 92,42 m, sett í Bandaríkjunum á síöasta ári. Einar Vilhjálmsson og Siguröur Einarsson munu kasta spjóti í leikhléi á leik Jslands og Spánar í dag. Þaö veröur fróölegt aö sjá hvað spjótiö svífur hjá þeim félög- um í Laugardalnum. Felkes átti einnig eldra heimsmetið, 75,26, sem hún setti fyrr á þessu ári. Her fara á eftir heimsmet kvenna í spjotkasti sem sett hafa veriö frá árinu 1964: 1964. 61,38 m. Ossolina, Sovétr. 1964. 62,40 m. Gotjakova, Sovétr. 1972. 62,70 1972. 65,06 1973. 66,10 1974. 67,22 1976.69,12 1977. 69,32 1979. 69,52 1979. 69,96 1980. 70,08 1981.71,88 1982. 72,40 1982. 74,20 1983. 74,76 1985. 75,26 1985. 75,40 m. Gryzieck, Póllandi. m. Fuchs, A-Þýskal. m. Fuchs, A-Þýskal. m. Fuchs, A-Þýskal. m. Fuchs, A-Þýskal. m. Schmidt, Bandar. m. Fuchs, A-Þýskal. m. Fuchs, A-Þýskal. m. Birjulina, Sovétr. m. Todorova, Búlg. m. Lillak, Finnlandi. m. Sakorafa, Grikkl. m. Lillak, Finnlandi. m. Felke, A-Þýskal. m. Felke, A-Þýskal. • Petra FeUcss, heimsmethafi í spjótkasti, er hér að undirbua sig kasta spjðtinu. Heimsmet hennar er 75,40 m. Landsleikur Islands og Spánverja: Hverju spá vegfarendur Mikiö hefur verið rætt manna á meöal um lands- leik íslands og Spánar sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld kl. 20. Góður leikur íslenska liðsins gegn Skot- um á dögunum hefur orðiö til þess aö margir ætlast nú til að við tökum Spánverja í kennslustund í knatt- spyrnu og sigrum þá í kvöld. Aðrir telja aö leikur- inn gegn Skotum hafi veriö einstakur og viö getum ekkf átt von á öðrum eins leík á næstunni. Til að for- vitnast um skoðanir fólks á leiknum í kvöld og íslenska landsliðinu spurðum viö nokkra vegfarendur í Aust- urstræti og fara svör þeirra hér á eftir: Asdis Hinriksdðttir: Ég vona að íslenska liöiö vinni í þessum leik i kvöld Þeir eiga þaö skiliö finnst mér. Ætli leikur- inn endi ekki 1:0 en ég get alls ekki sagt til um hver skorar markiö. Leikurinn gegn Skotum var alveg frábær og sérstaklega fannst mér Pétur Pétursson góö- ur. Ég fylgist mikiö meö knatt- spyrnu en ég er alveg laus viö aö halda meö einhverju einu liöi. Þorvaldur Jacobsen: Já ég er að kaupa mér miöa á leikinn í kvöld og er alveg ákveöinn i aö fara á völlinn þvi ég komst ekki á leikinn gegn Skot- um um daginn vegna þess aö ég var aö vinna. Leikurinn um dag- inn var mjög góður og ég hef trú á íslenska liöinu en samt spái ég 0:3 því Spánverjarnir eru svo magnaöir. Guðrún Jónsdóttir: Já, ég ætla á völlinn því ég fylgist mjög mikið með knatt- spyrnu en ég sá ekki leikinn gegn Skotum nema í sjónvarpinu, ég bý nefnilega í Borgarfirðinum og komst ekki en er ákveðin í aö skella mér í kvöld Ég býst við naumum sigri Islendinga, eöa ég vonast aö minnast kosti eftir sigri eftir leikinn gegn Skotum um daginn. Eiríkur Aöalsteinsson: Leikurinn í kvöld fer 2:1, en því miður get ég ekki sagt þér hverjir skora mörkin fyrir ísland. Ég tel aö Islendingar vinni í kvöld því þeir voru svo góðir um daginn gegn Skotum. Ég sá aö vísu ekki þann leik nema í sjónvarpinu en mér fannst hann mjög góöur. Már Jónsson: • Leikurinn endar 1:1 og það veröur Atli sem skorar markið |^*Wii okkur Því miöur sá ég ekki tetkinn gegn Skotum á dögunum en eg er akveðinn í að sjá leikinn ¦*tjtvölo Ég hef talsvert fylgst með knattspyrnu og mér finnst islenska liöiö alveg frábært um þessar mundir Ætli maður sé samí ekk: ful' bjartsýnr með spana því Spanverjar eri engii aukvisar i knattspyrnu. Rósa Hlín Óskarsdóttir: Leikurinn fer 0:3. islendingar eru samt ekkert lélegir en Spán- verjarnir eru bara miklu betri. ís- lenska landsliöiö sem lék gegn Skotum um daginn var alveg frá- bærlega gott og mér finnst Janus vera bestur í liðinu. Ég fylgist nokkuð mikið með knattspyrnu oc helc mec Völsurum. Einir Valdiniarsson: Leikurinn í kvöld fer 2:1 en ég hef ekki hugmynd um hverjir skora fyrir island Ég hef lítið fylgst með knattspyrnu hér á landi þvi ég hef verið erlendis en þó sá ég leikinn viö Skota í sjón- varpinu og fannst hann mjöcg góður og þess vegna vonast maður eftii góðum leik i kvölo oc sigr Helga Ingólfsdóttir: Ég vona alla vega aö íslend- ingar vinni en ég reikna ekki með að það veröi meö miklum mun. Trúlega verður þaö ekki nema 1:0 sigur. Ég fylgist mikið meö knattspyrnu og æfði sjálf einu sinni en ekki núna. Leikurinn gegn Skotum uir daginr var al- veg frabær ocj þv> vonast maöur eftir sigr : kvöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.