Morgunblaðið - 23.06.1985, Side 4

Morgunblaðið - 23.06.1985, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1985 SapaFront ELDVARNARHURÐIR A30 og F30 Hurðir og skilrúmsveggir geta verið alit að 3,0 m á hæð og 10,0 m á lengd í eld- varnarflokki F30. Huröir geta ýmist veriö einfaldar eöa tvöfaldar meö eldþolnu gleri eöa eld- þolnum plötum. Þá er hægt aö fá sérstakan útbúnaö lamamegin á huröir, sem tryggir aö börn geta ekki klemmst þar á milli. Á huröirnar er hægt aö setja sjálfvirkan lokunar- og opnunarbúnaö, sem tengja má eldvarnarkerfi. Tæknideild okkar veitir allar nánari upplýsingar. GISSUR SlMONARSOM SlÐUMÚLA 20 REYKJAVlK SlMI 38220 „Ekki hægt að komast lengra í stöðunni“ — segir Bjarni Jakobsson formaður Iðju um kjarasamningana „ÉG TEL mest um vert að með þessum samningum er komið í veg fyrir það kaupmáttarhrap, sem fyrirsjáanlegt var. Því tel ég gott að þessir samningar skuli hafa náðst, þó þeir séu til skamms tíma,“ sagði Bjarni Jakobsson formaður Iðju, félags verksmiðju- fólks, er hann var inntur álits á nýgerðum kjarasamningum. „Ég hefði auðvitað fremur kosið samning til lengri tíma og jafnframt að meiri úrbætur hefðu verið gerðar í sérmálum verksmiðjufólks, en sérmál fé- laganna hafa ekki fengist rædd að undanförnu. Staðan var hinsvegar sú núna, að ég tel að ekki hafi verið lengra komist. Við munum leggja áherslu á þessi mál á næstunni og setja fram sérkröfur okkar í viðræð- um þeim sem verða um áramót- in. Þá verður væntanlega samið til lengri tíma,“ sagði Bjarni Jakobsson formaður Iðju að lok- um. Rangæinga- kynningunni lýkur í kvöld Rangæingakynningunni á Kjarvalsstöðum lýkur í kvöld, en þar sýna öll iðnfyrirtæki í sýsl- unni, 20 talsins, fjölbreytta fram- leiðslu. Fjölmenni gesta var við opnun sýningarinnar síðastliðinn fóstudag, en Rangæingakvnningin hófst með því, að Ólafur Ólafsson, kaupfélagsstjóri á Hvolsvelli, bauð gesti velkomna. Þá flutti Þorsteinn Pálsson, 1. þingmaður Sunnlendinga, ræðu og opnaði sýninguna. Pálmi Eyj- ólfsson sýslufulltrúi flutti ávarp. Við opnunina lék ung stúlka, Hjálmfríður Þöll Frið- riksdóttir, á básúnu við undir- leik föður síns, Friðriks Guðna Þórleifssonar. Barnakór Tón- listarskóla Rangæinga söng undir stjórn Sigríðar Sigurðar- dóttur og einnig lék á harmon- iku Valdimar Auðunsson, Grenstanga. Rangárvallahrepp- ur og Kolhreppur buðu gestum upp á veitingar við opnunina en á Rangæingakynningunni er sýningargestum boðið að smakka á ýmiskonar fram- leiðslu fyrirtækja. bat!nn?bu^ðinnÖggm9 HAND- OG RAFMAGNSVERKFÆRI I URVALI 1 / Allt til Sjó- ! stanga- og handfæra- veiða Allur öryggis- og skoö- unarbúnaöur í bátinn og skútuna. Dælur — drekar björgunarvesti — siglingaljós vfrar — keðjur — kaölar Vatna- og inntjaröarbátar 9—14 fet. SILUNGANET, ÖNGLAR, LÍNUR, SIGURNAGLAR, SÖKKUR. SJÓVEIOI- STENGUR, HANDFÆRA- VINDUR MEÐ STÖNG. FÆREYSKAR HAND- FÆRAVINDUR. Ánanaustum, Grandagaröi. Sími 28855. Hlífðarfatnaöur Regnfatnaður Norsku ullarnærfötin Samfestingar Peysur — skyrtur Buxur Gúmmístígvél há og lág Skófatnaöur Vinnu- og garöhanskar Sokkar Fúavarnarefni - Málning — Lökk — Hreinlætisvörur — Kústar — Burstar. Vatns- og olíudælur. Minka- rottu- og músa- gildrur Gasluktlr — vasaljós — rafhlööur — hreinsuö stein- olía Olíuofnar — Arinsett — Úti- grili og kol SLÖKKVITÆKI OG REYKSKYNJARAR. VATNSBRÚSAR OG FÖTUR. Garðyrkjuverk- færi Hjólbörur — Slöngur og klemmur. Tengi og úöarar. Rafmagns-, bensín- og handsláttuvélar. Orf og Ijáir. Fánar — Vimplar Flaggstangarhúnar Hítamælar — Klukkur Loftvogir — Sjónaukar Olíulampar og luktir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.