Morgunblaðið - 23.06.1985, Page 32

Morgunblaðið - 23.06.1985, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1985 Bridge Arnór Ragnarsson Frá Skagflrðingum Ekkert lát er á góðri aðsókn í Sumarbridge. Sl. þriðjudag mættu 32 pör til leiks hjá Skag- firðingum og ar spilað í 2x16 para riðlum. Úrslit urðu þessi: A: stig ólafur Valgeirsson — Þórarinn Sófusson 240 Guðmundur Kr. Sigurðsson — Eyjólfur Magnússon Matthías Þorvaldsson — 229 Rögnvaldur Möller Andrés Þórarinsson — 229 Hjálmar Pálsson Albert Þorsteinsson — 224 Stígur Herlufsen B: Nanna Ágústsdóttir — 220 Sigurður Ámundason Anton R. Gunnarsson — 252 Guðmundur Auðunsson Eggert Einarsson — 251 Helgi Jónsson 247 Anton Sigurðsson — Jean Jensen 221 Sigurleifur Guðjónsson — Sveinn Þorvaldsson 221 Og eftir 3 kvöld í Sumarbridge Skagfirðingá, er staða efstu spil- ara þessi: Anton R. Gunnarsson — Guðmundur Auðunsson 5 Matthías Þorvaldsson — Rögnvaldur Möller 4,5 Spilað verður að venju næsta þriðjudag í Drangey v/Síðu- múia. Spilamennska hefst kl. 19.30. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Frá Bridgesambandi Islands Evrópumótið í sveitakeppni hefst á laugardaginn kemur, 22. júní. Island sendir lið tii móts- ins, í Opnum flokki og Kvenna- flokki. I liðunum spila eftirtaidir: 1 Opnum flokki: Aðalsteinn Jörg- ensen, Jón Baldursson, Jón Ás- björnsson, Sigurður Sverrisson, Símon Símonarson og Vaiur Sig- urðsson. Fyrirliði er Björn Theo- dórsson. í Kvennaflokki spila: Dísa Pétursdóttir, Esther Jakobsdótt- ir, Halla Bergþórsdóttir, Kristj- ana Steingrimsdóttir, Soffía Guðmundsdóttir og Valgerður Kristjónsdóttir. Fyrirliði er Agnar Jörgensson. í Opnum flokki spila 22 þjóðir. ísland mætir Ungverjum í 1. umferð á sunnudag og síðan Bretiandi í 2. umferð, einnig á sunnudag. Á mánudag spila okkar menn við Tyrki og Hol- lendinga. Fréttir af mótinu verða birtar daglega í fjölmiði- um. I Kvennaflokki spila 16 þjóðir. Þær hefja því ekki keppni fyrr en á fimmtudaginn 27. júní og mæta þá Frakklandi i 1. umferð. í 2. umferð spila þær svo við Sviss. Liðin hafa æft mjög mikið að undanförnu, enda ekki á hverj- um degi sem þátttaka í Evrópu- móti er á dagskrá. Bridgesamband Islands vill þakka þann stuning sem landslið Islands 1985 hafa fengið, frá rik- isstjórn íslands, Reykjavíkur- borg, Akureyrarbæ, Bridgefélagi Reykjavíkur, Bridgefélagi Breið- holts í Reykjavík og Bridgefélagi Selfoss. Án þessa stuðnings væri þátt- taka okkar í slíkum samskiptum fjarlægur draumur. Sumarbridge 64 pör mættu til leiks í Sumar- bridge sl. fimmtudag. Spilað var í 5 riðlum og urðu úrsiit þessi (efstu pör): A: stig Alfreð Kristjánsson — Skúli Ketilsson 250 Óskar Karlsson — Gunnlaugur Nielsen 238 Albert Þorsteinsson — Stígur Herlufsen 226 Guðmundur Kr. Sigurðsson — Halldór Magnússon 225 B: Ingólfur Lillendahl — Jón Björnsson 205 Guðni Þorsteinsson — Sigurður B. Þorsteinsson 185 Kristín Jónsdóttir — Erla Ellertsdóttir 183 Brynjólfur Gestsson — Stefán Garðarsson 172 C: fsak Örn Sigurðsson — Sturla Geirsson 194 Hjalti Elíasson — Eiríkur Hjaltason 192 Ásgeir P. Ásbjörnsson — Friðþjófur Einarsson 176 Guðjón Jónsson — Friðrik Jónsson 168 D: Þorvaldur Pálmason — Þórður Þórðarson 128 Dröfn Guðmundsdóttir — Einar Sigurðsson 122 Jakob Ragnarsson — Jón Steinar Ingólfsson 122 E: Dóra Friðleifsdóttir — Guðjón Ottósson 137 Rögnvaldur Möller — Kristján Jónsson 134 Baldur Bjartmarsson — Guðmundur Þórðarson 125 Og eftir 5 kvöld I Sumar- bridge, er staða efstu manna orðin þessi: Stig óskar Karlsson9 Ragnar Ragnarsson 8 Stefán Oddsson 8 Alfreð Kristjánsson 7 Baldur Ásgeirsson, Baldur Bjartmarsson, Magnús Halldórsson 6 Spiiað verður að venju næstu fimmtudaga að Borgartúni 18. Allir velkomnir. Frá skrifstofu Bridge- sambands Islands: Bridgesambandið býður til sölu þessa dagana eftirtaldar bækur, ljósrit og áhöld: Sagnbox á borðið. Verð kr. 2.000. Ljósrit af kerfinu Power Prec- ision á íslensku í þýðingu Július- ar Sigurjónssonar. Verð kr. 400. Mjög góð vinna hjá Júlíusi. Júlí- us er einn okkar efnilegasti spil- ari i dag. Eftir Guðmund Sv. Hermannsson eru til: Svínað í Seattle (400 kr.), Hringsvíningar (400 kr.). f þýðingu Stefáns Guð- johnsen: Spilaðu Bridge við mig eftir Reese (350 kr.). í þýðingu Jakobs R. Möller: Alþjóðalögin í Bridge (nauðsynleg handbók fyrir alla) (150 kr). f þýðingu Einars Guðmundssonar: Örygg- isspilamennska í Bridge/Reese og Trézel (200 kr.). f þýðingu Kristjáns Jónassonar: Kennslu- bók í keppnisbridge (sænsk bók, byggir á Standard American, til kennslu í grunnskólum í Sví- þjóð) (300 kr.). Aðrar bækur (á ensku): Complete bok of Overcalls, Lawrence (650 kr.), Complete book of Balancing, Lawrence (650 kr.), Dynamic Defense, Lawrence (650 kr.), Winning Declarer Play, Hayden-Truscott (300 kr.), PÍay Bridge with Reese, Reese (250 kr.), Standard Bidding (ný bók), W. Root (350 kr.), Improving Your Bidding Skills, Kantar (250 kr.), Heims- meistarakeppnin 1982 í Biarritz (750 kr.), The Complete Book of Patience, Morehead (150 kr.), Bridge Course Complete, Mollo (400 kr.), First Book of Bridge, Sheinwould (200 kr.). Eftir Charles Goren: Bridge is my game (300 kr.) Student Text (150 kr.) Point Count Bidding (250 kr.), Bridge, The Modern Game, Reese/Bird (500 kr.). Auk þessara bóka, er Bridge- sambandið annars slagiö að fá bækur frá Bandaríkjunum. Ef einhverjir hafa sérstakan áhuga á einhverri bók þaðan, má alltaf hafa samband við skrifstofu okkar og athuga málin. Má þar nefna til að mynda bækur um American Standard (Two over one), Acol eða einhverjar sér- stakar aðrar eftir hina ýmsu höfunda (Kelsey, Klinger, Kant- ar o.fl.). BEINA LEIÐ Á TINDINN Þótt ávöxtunin sé iðulega himinhá á Innlánsreikningi með Ábót (jafnveiyfir60% vextir og verðtrygging) þá býður engin innlánsstofnun fyllstu vexti óbundins innlánsreiknings eins fljótt og við. Á VAXTATINDINN MEÐ OKKUR ÚTVEGSBANKINN RÁÐGJAFINN VÍSAR VEGINN ÞU KEMSTA HANN 1.JUU! Meó kveðju, Ólafur 1-árus.son

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.