Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1985 55 Fimm lið í fjórum riðlum FYRIRKOMULAG 6. flokks móts- ins í Vestmannaeyjum er þannig aó lióunum er skipt í fjóra riöla, fimm lið í hverjum riöli. Sigurveg- ari í A-riöli leikur síöan við sigur- vegarana í B-riöli I undanúrslit- unum og sigurvegarar úr C- og D-rióli leíka saman. Þaö sama gildir um hvert s»ti í riölunum. Urslitakeppnin er síöan þannig aö leikiö er um hvert s»ti, alveg fré því tuttugasta til þess fyrsta. Riölarnir eru þannig: Valur, Fteynir, Fylkir, ÍA og UBK eru í A-riðli, Þróttur, Stjarnan, Týr, KA og Víöir í B-riðli og Fram, IR, Haukar, ÍBK og Þór í C-riöli. í D-riöli eru síöan KR, ÍK, Víkingur, FH og Selfoss. Riölarnir eru eins skipaöir í keppni B-liöa. Úrslit leikja fyrsta keppnisdag- inn uröu þannig. Fyrst eru úrslitin í keppni A-liöa en seinni talan er um B-liöin: KR — iK 1:1 3:2 Víkingur — FH 1:3 1:2 KR — Selfoss 2:0 5:0 Víkingur — ÍK 0:2 0:2 FH — Selfoss 1:4 5:1 Fram — ÍR 2:3 6:0 Haukar — ÍBK 0:6 0:13 Fram — Þór 1:5 2:4 ÍR — Haukar 2:0 7:0 ÍBK — Þór 1:2 0:2 Valur — Reynir 4:0 2:0 Fylkir — ÍA 0:8 0:9 UBK — Valur 4:1 1:1 Reynir — Fylkir 4:0 1:0 ÍA — UBK 0:3 2:0 Þróttur — Stjarnan 1:3 3:0 Týr — KA 1:5 2:0 Þróttur — Víöir 0:0 0:4 Stjarnan — Týr 1:6 0:8 Víðir — KA 0:7 0:5 Alls eru þetta 40 leikir en leikirn- ir í mótinu veröa alls 176 þannig aö þaö má búast viö aö einhverjir veröi orönir þreyttir þegar haldið verður heim á mánudagsmorgun. Morgunblaölö/Sigurgelr • Keppendur á Stórmótinu sneeöa allir á Bjössabar meöan á mótinu stendur. Hór eru nokkrir sprœkir fyrir utan matsölustaöínn. „Ofsa fjör“ ? r r' * í t ipPV rr:h j ■ V t. il Metið hjá IBK voru 26 ælur „Fínt mót“ „ÉG SKORAÐI tvö mörk áöan þegar viö unnum Stjömuna 3K) í keppni B-liöa,“ sagöi Ing- ÓHur Stefán Finnbogason úr Þrótti þegar viö trufluðum hann þar sem hann var aö gæöa sér á dýrindis snúó eftir leikinn. „Mér var nú dálitiö illt í mag- anum í gær þegar viö komum meö Herjólfi frá Þorlákshöfn en ég ældi ekki, en þaö voru margir sem ældu. Ég held aö þetta veröi fínt mót, þaö eru svo margir leikir og þaö veröur örugglega ofsalega gaman. Ég veit ekki hvern ég á aö nefna sem besta knattspyrnu- mann í heiminum en Ásgeir er örugglega meö þeim bestu. Hérna held ég meö Þrótti í 1. deíldinni og þar finnst mér Loft- ur Ólafsson bestur, kannski er þaö bara af því aö hann þjálfar okkur,“ sagöi Ingólfur um leiö og hann fékk sér vænan bita af snúönum og var um leið ekki fær um aö segja meira, í bili aö minnsta kosti. „Þetta veröur ofsa fjör, en vió vitum ekki hverjir vinna og ekki hektur hvaöa liö er best,“ sögóu þeir félagar Gísli Páli Friöberts- son (til vinstri) og Siguröur Páls- son (til hægri), þegar vió híttum þá rátt áöur en liö þeirra, Haukar, átti aö hefja leik í stórmóti Týs og Tommahamborgara í Vest- mannaeyjum. „Viö erum báöir í B-liöinu og ætlum aö reyna aö vinna en ég er viss um aö þaö tekst ekki, þaö eru Töpuðum fyrir Þrótti „Ég er 7 ára og apila meö B-liöi Stjörnunnar,“ sagöi Jóhann is- aksson þegar viö spuröum hann aö nafni, en lió Stjörnunnar var þá aö raöa sór upp fyrir framan skólann í Eyjum til aö labba niöur á Bjössabar og fá sór aö snsaða. „Viö töpuöum áöan fyrir Þrótti, en ég býst samt viö því aö þaö veröi mjög gaman hér á þessu móti. Ég var ekki sjóveikur á leiö- inni hingaö, en Andri ældi tvisvar. Ég held með Víkingum í 1. deild hér heima en auövitaö meö Liver- pool í Englandi. Bestu knattspyrnumenn í heimi eru Pele og Platini en hér á landi er Ásgeir Sigurvinsson bestur,” sagöi Jó- hann og lagði af staö meö liöiö á hæla sér niður á Bjössabar í mat. mörg félög meö betra liö en viö,“ sögöu jjeir félagar og voru greini- lega ekki aö gera sér neinar gilli- vonir um sigur, enda ekki þaö sem skiptir höfuömáli í móti sem þessu, heldur þátttakan og ánægjan af því að leika knattspyrnu. „Þaö voru rosalega margir sem voru sjóveikir meö Herjólfi en ég slapp alveg viö þaö aö æla, sem betur fer,“ sagöi Siguröur og þar meö voru þeir félagar farnir aö keppa viö Keflvíkinga. • Gunnlaugur Kárason „ÉG ER í B-iióinu hjá ÍBK og ég er alveg visa um aö viö vinnum þetta mót. Þetta virðist ætla aö veröa ofsalega gaman, þaö eru margir leikir og þá hlýtur aö veröa gaman,“ sagöi Gunnlaug- ur Kárason leikmaöur i 6. flokki ÍBK þegar vió spjölluöum við hann á fyrsta degi peyjamótsins f Eyjum. Gunnlaugur er átta ára gamall en er alveg aö veröa níu. Gunnlaugur sagöist hafa verið sjóveikur á leiöinni meö Herjólfi en heföi sloppiö viö aö æla. „Eg var næstum búinn aö æla en slapp viö þaö. Einn hjá okkur ældi 26 sinnum og þaö var met hjá ÍBK, en ég hef heyrt um einn í öðru liði sem ældi 31 sinni.“ „Auövitaö held ég meö Kefla- vtk i 1. deildinni og þar er Raggi Margeirs langbestur en mér finnst Ásgeir Sigurvinsson vera besti knattspyrnumaöurinn á fs- landi," sagöi Gunnlaugur aö lok- um og var rokinn til aö leika sér neö félögum sínum. • Jóhann isaksson Ingólfur Stefán Finnbogason: í f .... _............. I I • Þaö var IH og fjör f Vestmannaeyjahöfn þegar allur gestaskarinn kom meö HerjóHi til Eyja á fimmtudaginn var. Rúmlega 500 drengir ásamt fararstjórum. Hér sést hluti hópsins ganga frá boröi. Mofounbiaðtö/sigurgoir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.